Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 9

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 9
33 __helgarpósturinru Fostuda9Ur 28. mars 1980 vidgerdaþjónusta JltlasCopco LANDSSMIDJAN annast viðgerðaþjónustu á öllum tegundum loftpressa, loftverkfæra og tækja. Ef óskað er sjáum vlð einnig um fyrirbyggjandi viðhald. METALOCK Mjög góð aðferð, þegar gera skal við sprungur eða brotna vélahluti úr járnsteypu, stáli og áli. HöfuðkosÍir METALOCK viðgerðar eru þeir að hana má jafnan fram- kvæma á skömmum tíma og á staðnum. ALFA-LAVAL LANDSSMIDJAN getur nú annast allar viðgerðir á öllum tegundum skilvinda. blásara og rafmótora. LANDSSMIDJAN hefur fengið jafnvægisvél frá Þýskalandi og sérstök verkfæri til viðgerðanna. Vélin er mjög fullkomin og fljótvirk. Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 f N Rotterdam alla miövikudaga Helgar- pósturinn Ómissandi um hverja helgi Sími 8 18 66 SAPAFRONT + ál-forma-kerfi5 (profilsystem) er hentugt byggingarefni fyrir islenzkar aöstæöur. Einangraöif álformar í útveggi, glugga og útihuröir. óeinangraöir álformar innanhúss. Otlitiö er eins á báöum geröunum. t sérstökum leiöbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiöni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Byggingarefni framtiöarinnar er SAPAFRONT + SAPA — handriðiö er hægt að fá i mörgum mismunandi útfærsl- um, s.s. grindverk fyrir útisvæöi, iþróttamannvirki o.fl. Enn- fremur sem handriö fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriöið er úr álformum, þeir eru rafhúöaðir í ýmsum litum, lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber. •Stólparnir eru geröir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Meö sérstökum festingum er hægt aö nota yfirstykkið sem hand- lista á veggi. SAPA — handriðiö þarf ekki aö mála, viöhaldskostnaöur er þvi enginn eftir aö handriðinu hefur veriö komiö fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 Viðkynnum Tonna-Tak límið sem límir allt að þvíallt! FJÖLHÆFT NOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tilfellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri Hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. Það er tilbúið til notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima j við eða á vinnustað. HEILDSÖLUBIRGÐIR:^??!!® TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.