Helgarpósturinn - 28.03.1980, Page 15
39
______hnltjarpnc^ti irinn Föstudagur 28. mars 1980
AR ÞAR PÁSKAR HÉR PÁSKAR ÞAR PÁSKAR HÉR OG PÁSKAR ÞAR PÁSKAR HÉR OG
Marla Teresa: Stórkostlegar súkkulaði-
kökur setja svip sinn á páskahátibina á
Kanarieyjum.
Anne Marie: i Noregi þykir lambakjötið
tilheyra páskunum...
Kristine: Páskarnir eru aöallega hátlb
barnanna i Bandarikjunum...
Lena: Svo er ansi mikiö fylierl á páskun-
um i Sovétrlkjunum, dansað á götum og
spiiaO á harmonikur...
menn notuöu til feröalaga.
„Allir fjallakofar og hótel eru
full um páskana og yfirleitt eru
þau leigö ári áöur. Þaö veröur
sérkennilega hljótt á götunum,
sérstaklega I litlu bæjunum.
Þjóövegirnir yfirfyllast hins
vegar. Farnar eru aukaferöir
meö flugvélum, járnbrautum og
áætlunarbllum.
Þeir sem fara upp i fjöllin vinna
sér létt I mat, en páskaskrautiö er
tekiö meö. Fólk tekur þessa
hátföisdaga ekki eins hátlölega og
áöur. Þaö er fyrst og fremst litiö á
þá sem fridaga og margir nota
tækifæriö og taka hluta af sumar-
leyfi sinu um þetta leyti. Börnin
eigafrli 10-11 daga frá skólanum,
svo foreldramir taka sér þá oft
lika frl.”
Páskar í
Bandarikjunum:
Ekki einu sinni
gefið frí frá vinnu
„Yfirleitt er litib veöur gert út
af páskum I Bandarikjunum,”
sagöi Kristine Haugseth, starfs-
maöur Fulbright-stofnunarinnar
á tsiandi.
Kristine sagöi, aö lltiö væri um
sérstaka siöil sambandi viöpásk-
ana vestra. Riki og kirkja eru
aöskilin og þaö er ef til vill ástæö-
an fyrir þvi. Opinberir frldagar
eru engir um páskana og þvl
algengast, aö fólk sé I vinnu eins
og aöra daga, nema þá á sjálfan
páskadaginn. Þó er þetta mis-
munandi milli rikja og eins milii
vinnustaöa. Sums staöar er gefiö
fri á föstudaginn langa.
..Apáskadaginn gera flestir sér
dagamun I mat,” sagöi Kristine.
„Helst er þá haft svinakjöt, en
ekki er aö alls staöar.”
Falin egg
Páskarnir eru aöailega hátiö
bamanna i Bandarlkjunum. Þá
fara þau öll Ut i garö til aö leita
eggja, sem þar hafa veriö falin
fyrirþeim. Þetta eru soöin hænu-
egg, listilega skreytt.
Auk þess fá börnin körfur meö
súkkulaöieggjum' og kaninum.
„Fólk er af svo margvlslegum
uppruna, aö engir sér-amerlskir
páskasiöir hafa myndast,” sagöi
Kristine.
„Fólk fer þó yfirleitt I kirkju á
páskadaginn og þá er mikiö lagt
upp úr þvi aö tjalda sinu besta.
Margir nota tækifæriö og fá sér
vorfatnaö fyrir þessa messu, sér-
staklega vorhatta. Þá bermikiöá
ljósbláum og bleikum litum.
Eins er algengt aö kaþóiikkar
láti eitthvaö á móti sér á föstu-
daginn langa, eöa á föstunni. Þeir
sleppa því þá aö boröa þaö sem
þeim finnst best, hætta aö reykja,
eöa eitthvaö sllkt.”
Páskar í
Sovétrikjunum:
Páskabrauð
og pílviður
„Páskarnir eru sú kirkjuhátfö,
sem flestir halda upp á I Sovét-
rikjunum. Og þá er mikiö étiö og
drukkiö,” sagöi Lena Bergmann,
þegar hún rifjaöi upp fyrir
Helgarpóstinum páskasiöina I
fööurlandi sinu, en nú eru 15 ár
liöin siöan hún átti þar heima.
Dagatal kirkjunnar er á annan
veg i Rússlandi en á Vestur-
löndum. Meirihluti trúaöra til-
heyra rússnesku rétttrúnaöar-
kirkjunni, en samkvæmt henni
eru páskarnir nokkuö seinna en
hér, i lok april eöa byrjun mái.
Þéttskipaðar kirkjur
„Páskarnir eru ekki haldnir
háti'ölegir á vegum rikisins,”
sagöi Lena, „en hiö opinbera
kemur ekki I veg fyrir aö fólkiö
geri þaö sjálft. Og yfirleitt allir
gera sér dagamun um páskana.
Hins vegar eru jólin svo til alveg
gleymd.
1 kirkjunum eru haldnar mjög
skrautlegar guösþjónustur og þær
eru allar fullar af fólki. Þaö er
ekki bara trúaö fólk, sem þangaö
kemur á páskadag, þvi þar er
margt aö sjá og mikill söngur.”
Litið skraut
A heimilunum er litiö gert til
skreytinga. Þó sagöi Lena, aö
allir reyndu aö útvega sér pil-
viöargreinar til aö hafa inni I
stofu um páskana. Einnig er
nokkuö um aö egg séu lituö og
höfö til skrauts. Þau eru þó ekki
máluö, eins og tiökast á Vestur-
löndum, heldur eru þau soöin I
lituöu vatni.
Ekki kvaö Lena eggin vera
mikiö boröuö, þvi allir væru svo
saddir af öörum mat. Helst eru
þaö börnin, sem boröa þau, en
þau fá engin súkkulaöiegg.
Líf og fjör
Páskarnir i Sovétrikjunum eru
aöeins sjálfur páskadagurinn. En
dagurinn er vel notaöur. Lena
sagöi, aö þá væri mikill gesta-
gangur og tilheyrandi átveislur.
Helst boröar fólk þá kalkúna og
steikt svinslæri.
„Svo er ansi mikiö fylleri,”
sagöi hún. „Sérstaklega sér
maöur þaö i dreifbýlinu. Þar er
dansaö á götunum og spilaö á
harmoniku.”
Þaö sem öllum finnst þó ekki
mega missa sin er páskabrauöiö.
A hverju heimili er bakstur þess
nauösynlegur þáttur I undir-
búningi páskanna. Lena sagöi, aö
mikiö væri lagt i þetta brauö,
mörg egg, rúsinur og ótal margt
fleira. Meö brauöinu er haft
krem, sem menn kalla „Páska”.
Lena taldi of mikla fyrirhöfn
vera viö bakstur páskabrauösins
til aö nokkur ástæöa væri til aö
koma meö uppskriftina aö þvi, -
enda væri alveg eins hægt aö nota
venjulegt rúsinubrauö úr bakarii.
En hún gaf okkur upp blönduna i
„Páska” og skulum viö láta hana
fylgja hér meö i lokin.
„Páskar”
1/2 kg skyr
sykur eftir smekk
svolitill rjómi
2 eggjarauöur
vanilludropar eöa vanillusykur
2 matsk. rúsínur
Þessu er öllu hrært saman og á
þaö þá aö veröa kremkennt. Slöan
er blandan látin ofan á rúsínu-
brauö og þar meö er hluti rúss-
neskrar páskastemmningar
fenginn.
myndir: Friðþjófur
eftir Sigurveigu Jónsdóttur
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvali
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
1437 H
Heimilisborvél
Mótor: 320 wött
Patróna: 10 mm
Stiglaus hraöabreytir í rofa: 0-2600 sn./mín.
Höggborun: 0-36000 högg/mín.
1417 H.
Heimilisborvél
Mótor: 420 wött
Patróna: 13 mm
Stiglaus hraöabreytir I fora og tvær fastar
hraöastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn./mín.
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra
svo sem hjólsog, stingsög, smergel, pússikubbur og
limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja
við borvélina með einkar auðveldum hætti, svonefndri
SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiðjanna. Auk ofan-
greindra fylgihluta eru á boðstólum
hjólsagarborð, láréttir og lóðréttir
borstandar, skrúfstykki, borar,
vírburstar, skrúfjárn og
ýmislegt fleira sem eykur
stórlega á notagildi SKIL
heimilisborvéla. Eigum
einnig fyrirliggjandi
margar fleiri gerðir
og stærðir af SKIL
rafmagnshandverkfærum.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI VELJA SKIL
Einkaumboö á fslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
Komiö og skoðið, hringiö eöa
skrifið eftir nánari
upplýsingum. Athugiö hvort
SKIL heimilisborvél og
fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar
eða vina ykkar.
AORIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
SIS Byggingavörudeild.
Suðurlandsbraut 32.
Verslunin Brynja, Laugavegi 29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Rafbúðin, Álfaskeiði 31..
KEFLAVIK:
Stapafell h/f.
ÞINGEYRI:
Kaupfélag Dýrfirðinga
ÍSAFJÖRÐUR:
Straumur h/f.
HÓLMAVÍK:
Kaupfélag Steingrimsfjarðar.
BLÖNDUOS:
Xaupfélag Húnvetninga
SIGLUFJORÐUR:
Rafbær h/f.
AKUREYRI:
Verslunin Raforka
Handverk. Strandgötu 23.
HÚSAVIK:
Kaupfélag Þingeyinga
VOPNAFJÖRÐUR:
Kaupfelag Vopnfirðinga
EGILSTAÐIR:
Versiunin Skogar
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stalbuðin
NESKAUPSSTAÐUR:
Eirikur Ásmundsson
HÖFN:
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
VIK:
Kaupféiag Skaftfellinga