Helgarpósturinn - 28.03.1980, Page 22
46
Föstudagur 28. mars 1980
—Jie/garpósturinn
—he/garpústurinrL. Föstudag
ur 28. mars 1980
Á nýjasta lausn
Bandaríkjamanna á
vandamálum viö skilnaö
lika viö hér?
BÆÐI
PABBINN
OG
MAMMAN
HALDA
BÖRNUNUM
Sameiginlegt forræöi er aö
veröa algengt hugtak i skilnaöar-
málum I Bandarikjunum. 1
sumum ríkjum veröur þaö nd
niöurstaöan i fimmta hverju
máli, sem kemur fyrir sáttadóm-
stói.
Bretar og Svíar hafa Hka reynt
þetta form forræöis siöustu árin
ogNorömenni minna mæli. Hér á
landi er þetta óþekkt enn sem
komiö er, enda samræmdist þaö
ekki islenskum lögum.
Þaö er þó stutt i aö veruleg
umræöa hefjist um þetta mál og
ýmsir islenskir sérfræöingar
fylgjast vel meö reynslu
nágranna okkar.
En hvaö táknar sameiginlegt
eöa skipt forræöi?
3 1/2 dagur hjá
mömmu...
Sameiginlegt forræöi er þegar
báöir foreldrar halda réttindum
sinum og skyldum gagnvart
barninu eftir skilnaö. Framfærsla
barnsins er þvi hlutverk beggja
foreldra og hvorugt þeirra getur
tekiö neinar mikilvægar
ákvaröanir varöandi barniö án
samþykkis hins.
t Bandarlkjunum, bar sem
helst er komin reynsla á þetta,
hefur fólk samiö um mjög
mismunandi fyrirkomulag. Yfir-
leitt hafa foreldrarnir börnin hjá
sérf jafnlangantíma. Sumir hafa
valiö, aö börnin séu 3 1/2 dag hjá
móöur sinniog 3 1/2 dag hjá fööur
sinum. Aörir foreldrar hafa
börnin sitt hvorn mánuöinn, sitt-
hvora 6 mánuöina eöa sitt hvort
áriö.
Bömin eiga sem sagt tvö
heimili, oftast meö öllu sem þvi
fylgir. Þau eiga tvö rúm, tvo
plötuspilara, jafnvel tvö sjón-
vörp, o.s.frv.
Jafnréttishugsjónin.
Nýlega var fjallaö um þetta
mál I New York Times Magazine.
Börn hafa löngum orðið aðalbitbeinið I hjónaskilnuðum hér á landi sem erlendis.
Þar var rætt viö foreldra og börn,
sem höföu reynt þetta fyrirkomu-
lag, og ýmsa sérfræöinga, sem
hafa hugleitt áhrif þess.
1 greininni kom fram, aö
ástæöan fyrir skiptu forræöi var
oftast sú, aö báöir foreldrar voru
taldir jafn hæfir til aö sjá um
börnin og yfirleitt höföu staöiö
yfir miklar deilur um þaö hvort
þeirra ætti aö fá foreldraréttinn.
A timum jafnréttis, treysta dóm-
stólar sér illa til aö kveöa úr um
þetta og neyöardrræöiö væri þá
aö láta börnin velja, en þaö eru
allir sammál um aö sé mjög
óæskilegt.
Niöurstaöan hefur þvl oröiö
eins konar Salómonsdómur. trr
þvi foreldrarnir geta ekki komiö
sér saman um hvort þeirra eigi aö
halda börnunum, þá halda þau
þeim bæöi.
Þá er spurningin bara sú
hvaöa áhrif þetta hafi á börnin.
Eru þau betur eöa verr sett meö
skipt forræöi?
1 ofangreindri timaritsgrein
létu bæöi foreldrar og börn vel af
þessu. Aö visu sáu allir einhverja
galla, en kostirnir skyggöu þá á.
„Þegar vel gengur,” segir dr.
Gardner, „likist skipt forræöi
mest heföbundnum hjónabands-
aöstæöum, þar sem þaö heldur
best tengslum barnsins viö bæöi
fööur sinn og móöur. Þaö er lika
sveigjanlegra og eölilegra fyrir-
komulag. Þaö getur veriö erfitt
fyrir barn aö þurfa aö panta tima
hjá fööur slnum”.
Rifist um skurðlækni.
En svo er þaö hin hliöin.
„Skipt forræöi getur veriö
hræöilegt,” segir dr. Salk, en
hanner prófessor I sálfræöi. Hann
minnist máls, þar sem foreldrar
gátu ekki komiö sér saman um
hvaöa skurölækni ætti aö nota I
veikindum barnsins og var lif
barnsins sett i hættu af þeim
sökum.
Dr. Salk segir aö slikar deilur
geti valdiö miklum sálrænum
vandamálum fyrir barniö.
„Þegar barniö veröur orsök
áframhaldandi deilna foreldr-
anna, styöur þaö þá hræöilegu
hugmynd margara barna aö þau
hafi sjálf valdiö skilnaöinum.”
Hvað má — og hvað
ekki?
Barnasérfræöingar eru
sammála um, aö viö sameiginlegt
forræöi sé nauösynlegt aö hafa
fasta þætti i samkomulaginu.
Barniöþurfti aö geta veriö i sama
skólanum og umgengist sömu
félagana. Sumir telja jafnvel aö
foreldrarnir þyrftu aö búa I sama
hverfinu.
En aöstæðurnar á heimilunum
eru ekki alltaf eins. Fólk skilur oft
vegna þess aö þaö hefur mismun-
andiskoöanir á þvi hvaöa HfsstiU
sé heppilegastur. Eftir skilnaöinn
fylgir slöan hvort hjónanna sinni
stefnu.
Þetta leiöir til ósamræmis milli
þess, sem krafist er af bömunum
á hvoru heimilinu. 1 einni
fjölskyldunni.sem sagt er frá i
greininni, hafa börnin búiö til
skiptis hjá fööur sinum og móöur i
9ár,3 1/2, daghjáhvoru. Þau búa
i sama hverfi, svo þar er enginn
vandi.
En faöirinn vill hafa reglulegar
máltiöir og móöirin framreiöir
heilsufæöi þegar henni hentar.
Hjá pabba geta börnin komið eins
seint heim og þeim sýnist. Hjá
mömmu eiga aUir að vera komnir
inn kl. 11 á kvöldin. Annaö leyfir
hávaöa i plötuspilaranum og
ótakmarkaöan fjölda gesta, hitt
vinnur heima og þolir ekki
hávaöa.
Eitt barniö segir: „Þaö eru
tvenns konar reglur á hvoru
heimili og viö krakkarnir veröum
bara aö laga okkur aö þeim.”
Ekki eru allir sammála um hve
mikinn aölögunarhæfileika börn
hafa. En dr. Spock segir aö þau
geti frekar lagaö sig aö mismun-
andi aöstæöum en fullorönir. Þau
geti litiö á foreldra sina sem tvo
einstaklinga meö mismunandi
þarfir.
Réttur foreldra.
Hvaö segja svo Islenskir sér-
fræöingar um skipt forræöi?
„1 mörgum tUvikum gæti þetta
veriö skref aftur á bak, þar sem
hætt er viö aö skipt forræöi yröi tU
þess aö foreldrar gætu haldiö
áfram óuppgeröum deilum sinum
i gegnum barniö,” sögöu þær
Álfheiöur Steinþórsdóttir og
Guöfinna Eydal, sálfræöingar.
Þær starfa viö Foreldraráögjöf
Barnavemdarráös og i starfi sinu
þar og viöar komast þær i snert-
ingu viö vandamál skilnaöar-
barna.
Þær sögöu aö viö skilnað fengi
fólk aöstoö viö aö skipta eignum
sinum, en hins vegar fengi þaö
ekki hjálp viö aö gera upp tilfinn-
ingamálin. Þau héldu þvi áfram
aö vefjast fyrir fólki.
„Sameiginlegt forræöi verndar
tvimælalaust frekar rétt
foreldranna en barnanna,” sögöu
þær. „Við vitum aö þörf barnsins
fyriröryggi er aldrei meira en viö
skilnaö. En þaö er hætt viö þvi aö
skipt forræöi haldi tilfinninga-
deilum og baráttu foreldranna
betur viö en nokkuö annaö. Hinn
tílfinningalegi skilnaöur gæti þá
tekiö lengri tima en ella og þaö
kemur niöur á barninu.
Umgengni foreldra viö börn sin
er ekkert vandamál, ef þau eru
sammála um aö eölilegt sé aö
báöir foreldrar hafi samband viö
börnin.Sé fólkiö hins vegar alger-
legaósammála, þá lendir barnið i
stuöpúöahlutverki. Þaö er ofboös-
legt álag fyrir börn aö foreldrar-
nir séu óvinir.
Bitbein áfram.
„Ég held, að það þurfi aö
athuga miklu betur hvaöa áhrif
þetta hefur á börnin áöur en viö
hugleiöum aö breyta Islenskum
lögum svo aö fólk geti tekiö upp
skipt forræði,” sagöi Guörún
Erlendsdóttir lögfræöingur.
„Ég er hrædd um,að þetta yröi
óheppilegt fyrir barniö, nema
sérstaklega gott samkomulag sé
milli þeirra. Foreldrarnir veröa
aö standa saman um allar
ákvaröanir varöandi barniö og til
þess þarf gott samkomulag.
Enda hefur skipt forræöi aöeins
veriö leýft á Norðurlöndunum,
þegar foreldrarnir eru sammál
um aö hafa forræði saman.
Þetta er kannski hugsanlegt ef
foreldrarnir búa nálægt hvort
ööru, þannig aö barniö haldi
kunningjahópnum, sé l
sama skóla o.s.frv. En ég er
hrædd um aö barniö rifni of mikið
milli aöila meö sifelldum flutn-
ingum.”
Hættulegt.
„Mér finnst, aö þaö veröi aö
fara mjög varlega i þetta,” sagöi
Páll Asgeirsson, barnageölæknir.
„Skipt forræöi tryggir hags-
muni barnanna á engan hátt og
mér finnst óliklegt, að þaö sé
hentugt fyrir barniö, sérstaklega
efþaöer ekki komið á skólaaldur.
Þá er best fyrir þaö aö þaö búi á
einum aöalstaö og sé gestur hjá
hinu foreldri. Ég tel þaö beinlinis
hættulegt fyrir ung börn aö hafa
tvö heimili.
Þaö yrði aö velja náiö hverjir
væru færir um aö hafa skipt
forræði. Foreldrarnir yrðu aö
geta náö samkomulagi og fullum
skilningi á þvi hvaö barninu sé
fyrir bestu.”
Hugmyndin komin.
Þau Alfheiöur, Guöfinna,
Guörún og Páll hafa öll oröið vör
Málefni foreldra og barna viö skilnaö eru viðfangsefni einhverrar umtöluðustu myndar I Bandarikjun-
um um þessar mundir— Kramer vs. Kramer, þar sem Dustin Hoffman og Meryl Streep eru I aðalhlut-
verkunum.
Njósnarar og vopn.
Álfheiður, Guðfinna, Páli og Guðrún eru almennt sammáia um að mjög
varlega beri að fara I breytingar á formi forræðis hér á landi, en um-
ræða um skipt forræði er skammtá veg komin á íslandi.
Sérfræöingarnir höföu hins
vegar skiptar skoöanir á ágæti
sameiginlegs forræöis. Og enginn
þeirra mælir meö því fyrir alla.
Viöfrægir sérfræöingar eins og
Dr. Richard A. Gardner, Dr. Lee
Salk og Dr. Benjamin Spock eru
sammál um aö þaö aö vera
„sameiginlegt barn” geti veriö
jákvætt fyrir skilnaöarbarn, ef
faöir þess og móðir geta skiliö
hjúskaparvandamál sin frá hlut-
verki sinu sem foreldrar.
Dr. Gardner segir, aö rétt sé aö
ráöa frá sameiginlegu forræöi
þegar foreldrarnir viröast vera
hatursfullir. Þá sé mun meiri
hættaá aö bamiö veröi notaö sem
njósnari eöa vopn i baráttunni
milli foreldranna.
viö aö fólk sé fariö aö hugsa um
skipt forræöi hér á landi. Hips
vegar hafa þau ráöiö frá þvi enn
sem komiö er aö fólk reyni þá
leiö. Þaö er lika ennþá ólöglegt,
eins og áöur sagöi, hvað sem
siöar kann aö veröa.
Sigra börnin?
I Bandarikjunum nýtur skipt
forræði vaxandi stuönings meöal
lögfræöinga, þótt barnasérfræö-
ingar hafi enn skiptar skoðanir á
ágæti þess.
Sumir segja, að þaö sé eölilegt
aö lögfræöingar styöji þetta, þar
sem þeir losni meö þvi viö mörg
erfiö mál. Skipt forræöi sé þó
gervilausn. Með þvi sé veriö aö
ýta vandanum á undan sér aö þaö
hljóti aö koma niður á börnunum.
1 einu málinu, sem New York
Times Magaxine segir frá, vildu
foreldrar tveggja barna bæöi
halda forræöi þeirra. Deilan haföi
staöið yfir 1 tvö ár, þegar bæöi
samþykktu loks skipt forrasöi.
Starfsmaöur fjölskylduráö-
gjafarinnar, sem kom málinu I
höfn sagöist telja aö börnin heföu
unnið. Og sjálfur sagöi
drengurinn, sem er 9 ára gamall:
„Viöfengum góöan skilnaö. Viö
gátum haldiö bæöi pabba og
mömmu.”
Gott samband.
Flestir sérfræöigar er á einu
máli um aö börnum sé nauösyn-
legt aö halda góöu sambandi við
báöa foreldra sina. En er þaö
hægt meö ööru móti en skiptu
forræði?
„Þaö er óhætt að segja, aö þaö
sé ástæöa til aö breyta ýmsum
venjum i sambandi við forræöi
hér,” sagöi Páll Ásgeirsson.
„Ég tel aö leggja þurfti áherslu
á aukna þátttöku föður i uppeldi
barnsins, þótt móöirin hafi
forræöi þess, en mæöur fá forræöi
barnanna i flestum tilvikum.
Foreldrarnir eru hluti af bak
grunni barnsins og þaö eru fáir
svo ómögulegir foreldrar, aö þaö
sé ekki kostur, aö barniö þekki þá
vel.
011 framkvæmd forræöis og
umgengnisréttar er i allt of lausu
lofti. Þaö þarf aö ganga frá þvi
hvernig umgengnisrétturinn eigi
aö vera fyrirfram. Eins og nú er,
getur þaö foreldriö sem hefur for-
ræöiö komiö i veg fyr ir umgengni
__________________________47
hins viö bamið, ef þvi býöur svo
viöaðhorfa. Þaö þyrfti einhvern
aöila, sem gæti komiö þvi til
leiöar aö umgengnisrétturinn
væri virtur.”
Lögvarinn umgengnis-
réttur.
„Ég tel aö lögvarinn
umgengnisréttur ætti aö koma til
móts viö foreldra,” sagöi Guörún
Erlendsdóttir.
„Sameiginlegt forræöi þarf
ekki að koma til svo barniö hafi
eölilegt samband við báöa
foreldra sina. Ef gott samkomu-
lag er á milli þeirra, sem hvort
sem er yröi aö vera viö skipt
forræði, þá leyfir það foreldrið,
sem forræöiö hefur, hinu eölilegt
samband viö barniö. Akvarðanir I
sambandi viö framtið barnsins
gætu þá verið teknar sameigin
lega, alveg eins og i skiptu
forræöi.
Ég sé ekki aö þaö sé svo mikil
nauösyn á aö taka þetta fyrir-
komulag upp hér, þegar má ná
sama árangri meö umgegnis-
rétti.”
Meiri sveigjanleiki.
„Það er nauðsynlegt að hafa
meiri sveigjanleika i umgengni
þess foreldris, sem ekki hefur
forræöiö, viö barniö,” sagöi
Alfheiöur Steinþórsdóttir.
„Oft hugsa foreldrar meira um
eigin þarfir en þarfir barnsins. Ef
farið væri fyrst og fremst eftir
þörfum þess, gætu báöir
foreldrarnir haft nægilegt sam-
band viö þaö. Þannig gæti
pabbinn til dæmis fylgst stöðugt
meö barninu, mætt á foreldra-
fundum i skólanum og talað viö
barniö i sima.”
„Eins og framkvæmdin er á
þessu núna,” sagði Guðfinna
Eydal, „er sjaldan haft samband
nema þessa fyrirfram ákveðnu
daga, sem faöirinn á að hafa
barniö hjá sér. En einmitt þá
daga getur veriö aö barninu henti
ekki að fara til fööur slns. Þaö
veröur þá aö vera hægt aö breyta
um dag.
Fyrst og fremst veröa foreldrar
aö skilja á milli eigin deilna og
foreldrahlutverksins. Þaö er
mjög sjaldgæft aö fólk geti þetta
fyrr en eftir dúk og disk, en þegar
þaö gerister það mikill léttir fyrir
barniö.”
eftir Sigurveigu Jónsdóttur
>•*