Helgarpósturinn - 28.03.1980, Page 24
helgarpósturinnFöstudaqur 28- mars 1980
no.ooo.-\
Ég er þvi miöur bara meö ávísun
upp á 100 milljónir, en þér getiö
bara látiö mig fá Volkswagen-bila
fyrir afganginn.
Þegar þér hafiö tima flugfreyja,
vilduö þér þá koma frammi og
hjálpa mér aö leita aö augnlins-
unum mlnum.
Já en herra forstjóri — ég sit bara
og passa mig á að fá ekki streitu..
Mér þykir þaö leitt en ég fann
hvergi öxina...
íslendingar
úti að aka 9
Já, margir hverjir, það fer ekkert
á milli mála - þó eru þeir
sérstaklega úti að aka á sumrin -
þá skipta þeir þúsundum
Ástæðan?
Jú ástæðan er einföld, hún ersú
að afsláttarfargjöld okkar gera
öllum kleift að komast utan í
sumarleyfi til þess að sjá sig um,
kynnast frægum stöðum - og
gistg heimsborgir.
Þeirsem þannig ferðast ráða
ferðinnisjálfir-sumir fara um■
mörg lönd - aðrir fara hægar yfir
og halda sig lengst þarsem
skemmtilegast er.
Það þarf engan að undra þótt
margir séu úti að aka á sumrin -
á eigin bílum eða leigðum bílum.
Kynntu þér afsláttarfargjöld
okkar-þau gætu komið þér
þægilega á óvart-og orðið til
þess að þú yrðir líka úti að aka í
sumar.
FLUGLEIDIR
Flýttu þér... þaö er einhver aö
koma!
Er ég ekki búinn aö segja þér aö
eiginkonan á aö haida sig innan
veggja heiinilisins
Ég ætla aö horfa á endalokin i
svart/hvita tækinu okkar — ég
þoli ekki aö sjá blóö.