Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 10
10 BILJARD: Ragnar mundar kjuöann. „Maður bar mikla virð- ingu fyrir kjuðanum" segir Ragnar Eðvaldsson, sem stundar nú biljard af fullum krafti Hálfri öld eftir fyrstu innsýnina „Þaö er liöin hálf öld sföan ég nian fyrst eftir biljard hér i Reykjavik ” sagöi Ragnar P2övaldsson. lfklega kunnastur sem faöir ómars og Jóns, þegar Helgarpósturinn hitti hann á Biljardstofu Júnó. Ragnar spilar þar á hverjum sunnudagsmorgni viö nokkra félaga sina, en auk þess Iftur hann inn i einu og einu hádegi. „Ég byrjaöi aö spila fyrir stríö,” sagöi hann. ,,En eftir aö Bretavinnan kom var svo mikiö aö gera viö aö vinna, aö ég varö aöhætta. Svokom ég ekki nálægt biljard i ein 20 ár.” Föstudagur 21. nóvember 1980 —helgarpásturinn- Þótt biljardinn hafi litiö sem ekkert breyst öldum saman, finnst Ragnari hafa oröiö svolitil hugarfarsbreyting gagnvart leiknum hér frá þvi hann spilaöi sem mest fyrir 40 árum eöa svo. „Kannski var þetta ööru visi af þvi maöur átti aldrei pening. bá kostaöi 60 aura aö spila i 20 minútur, maöur átti kannski krónu, svoef maöur tapaöi þá var gamaniö búiö. Og maöur bar svo mikia viröingu fyrir kjuöanum aö maöur lagöi hann aldrei frá sér nema i rekkann. Nú er meira litiö á þetta sem venjulegan leik. En biljard er ekkert annaö en iþrótt.” — Hefuröu spilaö upp á pen- inga? ,,Ég get nú ekki svariö fyrir þaö, en hámarkiö var aö spilaö væri um krónu. Svo hef ég spilaö upp á bjóra i Englandi. Hins vegar hef ég ekkert oröiö var viö aö menn legöu undir i biljard núna.” Ragnar sagöist ekki sjá neitt athugavert viö aö unglingar spil- uðu biljard, en þeir eru stærsti viðskiptahópur biljardstofanna. „Þaö er betra fyrir unglingana að dunda viö svona en aö hanga á Hallærisplaninu. Og þetta er alveg eins fyrir stelpur. En til að fá sem mesta skemmtun út úr þvl verðurfólk aö bera virðingu fyrir tækjunum og fá tilsögn I byrjun af þeim sem kunna eitthvaö fyrir sér.” — Hefurðu enga minnimáttarkennd gagnvart öll- um ungmennunum hérna? „Mér hefur sjálfsagt ekki veriö ásköpuö nein minnimáttarkennd. Ég verð miklu frekar rogginn þegar vel gengur.” Aö sögn Hrafnkels Guðjóns- sonar eiganda Júnós er Ragnar meö færari biljardspilurum og mér sýndist þaö lika þegar hann skaut nokkrum kúlum eftir kúnstarinnar reglum nákvæm- lega þangað sem hann sagöist ætla aö skjóta þeim. Biljardboröin eru hin voldugustu. bau vega hvert um sig um 1 1/2 tonn og kosta núna um niu miljónir króna. Ragnar sagðist gjarnan vilja eiga eitt slikt, en þá væri bara aldrei friöur fyrir gestum. — En hefurðu einhver önnur áhugamál, til dæmis bilaiþróttir eins og synirnir? ,,Ja, ég á nú 20 barnabörn svo ég hef í nóg horn að lita. Auövitað hef ég ánægju af aö fylgjast meö strákunum og get tekiö smá- spyrnu þegar svo ber undir. Annars keyri ég mjög gætilega sjálfur,” sagði Ragnar og skellihló. Hannhafði um morgun- inn fengiö áminningu fyrir of hægan akstur og fannst mikið til um. „En blessuö settu þaö ekki á prent. Þaö myndi enginn trúa þvi.” Aö lokum vildi Ragnar endilega sýna mér bilinn sinn, sömu tegundar og „strákarnir” hafa unnið hvað flest rally á. „Þetta er eitthvaö annaö en þetta japanska bitabox, sem þú ekur,” sagöi hann og átti þar við silfurgráa og gullfallega bilinn minn. ÍÞRÓTTIR Japanskur þjálfari, Isao Sannomiya, var staddur hjá Steinari þegar okkur bar aö garöi. Har.n stundar nám viö háskóla I Kaupmannahöfn oghefur komiö hingaönokkrum sinnum til aö prófa nemendurna. „Hef aldrei verið neinn slagsmálahundur” segir Steinar Einarsson formaður Karatefélags Reykjavíkur MIKRÓFILMU-LESARAR Eigum fyrirliggjandi hina viðurkenndu mikrófilmu-lesara frá CAIMON. Hagstæð greiðslukjör. Shrifuéiin V 11——-------------cTnffiirln-w<"t—°"* 12 — Sími 85277 „Þetta haföi veriö draumur hjá mér i mörg ár og þó hef ég aldrei veriö neinn slagsmálahundur,” sagöi Steinar Einarsson formaöur Karatefélags Reykja- vikur þegar Helgarpósturinn spuröi hann hvers vegna hann hefði byrjaö aö stunda karate, en hann hefur nú stundað þaö reglu- lega í tæp fjögur ár. „Karate er mjög góð likams- þjálfun, en jafnframt er þaö hugarþjálfun,” sagöi hann. „Það þarf mikla einbeitingu til aö ná góöum árangri. Flestir sækja i karate vegna bardagans, en þeir veröa fljótt fyrir vonbrigöum þegar þeir sjá aö karate er ekki eingöngu slagsmál. Viö æfum alltaf sömu grundvallaræfingarn- ar auk kata, sem er hugar- og Hkamsþjálfun, og kumite sem er bardaginn sjálfur. Erlendis er viöa þjálfaö með vopnum, en viö höfum ekkert gert af þvi hér. Hins vegar höfum viö æft okkur i aö brjóta steina og spýtur sem sýningaratriöi.” 1 karate taka menn próf eftir þvi sem leiknin vex. Byrjendur hafa þannig hvitt belti, næsta stig er gult belti, siöan grænt, blátt, brúnt og loks svart belti. t svört- um beltum eru lika stig, 1. dan o.s.frv.. Steinarog fjórir félagarhans úr Karatefélagi Reykjavikur fóru i sumar til Japan og tóku þar próf til svarta beltisins, 1. dan. Það var i fyrsta skipti sem Islend- ingar náöu þvi marki. Nú hafa þessir fimm menn rétt til að þjálfa aðra. „Viö tókum þátt i móti þarna ásamt Kanadamönnum, Svium og Dönum og viö sáum aö viö vorum sist lakari en þeir. Aöur höföum við aldrei haft virkilegan samanburð. Nú stefnum viö ákveöiö aö þvi aö taka þátt i Norðurlandamóti næsta haust. Einn félaganna, Atli Erlendsson, hefur náö m jög góöum árangri og viö væntum mikils af honum ý mótum.” Karate er nú oröið viöurkennd iþróttagrein viöa um lönd og um þessar mundir er Karatefélag Reykjavikur að fá inngöngu i Iþróttabandalag Reykjavikur og þar meö ISÍ. Það er lika ákveöin viöurkenning á iþróttinni aö karate á aö vera meö á Olympiu- leikunum ’84. Hér á landi eru karatefélög á Akureyri, i Garðabæ og i Vestmannaeyjum auk Reykja- vikurfélagsins og fara félagar héðan til að kenna, en öU kennsla er unnin I sjálfboöavinnu. Lightner-doblid Frumkvööullinn aö þessu bragöi er Bandarikjamaöurinn og New Yorkbúinn Theodore A. Lithtner. Hann fæddist árið 1893 og er einn af frægustu bridge-- spilurum heims. Hann var lengi i sveit Ely Culbertson. Vann ótal doblunin leiöbeining um útspil. Þá má ekki láta út tromp, ekki ómeldaöan lit, né lit sem makker útspilarans hefir sagt. Oftast á þá aö láta þann lit sem makker spilarans, blindursagöi fyrst. Doblarinn ætlar sem sagt Sófnon AAagni R AAagnusson — Bílar: Þoi Gestsson Spi! I dag skrifar rrtórík Dungal um spil verölaun, t.a.m. heims- meistaratign, Spingold- og Vanderbilt-verðlaunin og mörg önnur. Skrifaöi bækur og greinar um bridge og annaöist aö miklu leyti um timaritiö The Bridge World. Þegar tveir góöir spilamenn segja slemmu, án þess aö um offur eöa þvingun sé aö ræöa, er sjaldgæfi aö vit sé I þvi aö refsi- dobla, nema um einhverja óvenjulega legu spilanna sé aö ræða. Ariö 1929 kenndi Theodore Lightner heiminum sérstakt slemmu-dobl. Þá doblar sá sem ekki á aö spila út og þvi er að trompa þann lit, eöa er með háspil á bak viö hann, sem þá hnekkir slemmunni. Sumir sér- fræöingar eru mjög nákvæmir i túlkun sagnarinnar. Segja aö tún merki ekkert annaö en framangreint. Aörir ágætir spilamenn þ.á.m. Lithentr sjálf- ur.fara frjálsar meö hana svo sem láta eitthvað óvenjulegt spilút, t.d. þar sem doblarinn er ren. Þetta fer þó aö sjálfsögöu eftir undangengnum sögnum. Þá reynir aö sjálfsögöu á hugar- flug spilarans. Hér kemur dæmi er sýnir hvernig flestir nota þetta upp- lýsinga-dobl: í Reykjavik æfa á annað hundraö manns karate aö staöaldri, en á þriöja hundraö eru skráöir félagar. Konur eru þar nokkrar, en þær keppa aðeins I kata. Viöspurðum Steinarhvort mik- iö væri um aö fólk slasaöi sig I karate. „Nei, meiösli eru mjög sjald- gæf,” sagöi hann. „Aö visu kjálkabrotnaöi einn um daginn, en það eru lika mestu meiöslin sem ég veit aö hafi oröiö. Karate eru eins konar gervislagsmál. Menn slá ekki hvern annan i alvöru i keppnum. Iþróttin byggist á hraöa og vissum hreyf- ingum, sem gefin eru stig fyrir i keppnum.” — En þurfa menn ekki aö vera skapmiklir til aö ná góöum árangri? „Ég held aö þaö sé einmitt eins gott að menn séu ekki m jög skap- miklir. Keppnisskapiö kemur af sjálfú sér þegar út i leikinn er komiö. Ef menn eru skapmiklir geta þeir gleymt sér i samskipt- um viö annaö fólk og viö leggjum áþaðáhersluviðstrákana aðþeir forðist slagsmál. Helst eiga þeir aö hlaupa vandræða. fariö.” burt, ef Annars kemur til gæti illa S 107 S AG98 H AKG74 T D7 L 97 S 432 H 108653 H T G1098 T ÁK5432 L 108 SKD65 H D92 T 6 LAKDG6 L 5432 Suður spilar sex spaöa. Hann opnaöi á einu laufi. Noröur sagöi eitt hjarta. Þegar að þvi kom aö suöur sagöi sex spaöa, þá doblaöi austur. Heföi hann ekki doblaö, heföi vestur spilaö tigul gosanum. En eftir Light- ner dobliö lét hann strax út hjarta, þ.e. fyrst meldaöa lit blinds. Þar með tapaöist spiliö. Fyrir nokkrum árum var veriö aö spila um meistaratitil Siggi, Steini og Denni spiluöu trekant. Denni bauö i boröiö og sagöi sex spaöa. Steini spilaöi út, en ekkert geröist. Denni sat bara og hreyföi sig ekki. Loks- ins uppgötvuöu þeir aö hann var dauöur. Þá valt út úr Steina : „Þetta er hörmungar synd Denni minn aö þú skyldir deyja núna, þú sem áttir þessi af- bragös spil!”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.