Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 11
helgarpásturinrL. Föstudag ur 21. nóvember 1980 11 KVIKMYNDIR Gömlum kvikmyndum bjargað Magnús Jóhansson vinnur i fristundum sinum að varðveislu gamalla kvikmynda — og það á eigin kostnað „Ég hef lengi haft áhuga á aö veröveita þessar gömlu myndir og koma þeim i sýningarhæft form. Þvi verki er hvergi nærri lokið”, sagöi Magnús Jóhannsson i samtali viö Helgarpóstinn. Magnús fékk kvikmyndasafn Lofts Guömundssonar i sina vörslu fyrir allmörgum árum. Þá var safnið i talsveröri óreiöu og flestar myndanna ekki sýningar- hæfar, enda eru þær orönar 50 ára og meira, sumar hverjar. Auk mynda Lofts eru i safni Magnúsar nokkrar myndir, sem hann ýmist gerði sjálfur eöa átti aöild aö. „Ég byrjaði á þessu um 1950, en áður haföi ég unnið meö Öskari Gislasyni og Ósvaldi Knudsen aö þvi aö setja hljóö viö myndir”, sagði Magnús. Hann er læröur útvarpsvirki. A árunum 1933-43 vann hann hjá Rikisútvarpinu á Vatnsendahæö, eða þar til hann stofnaöi Radió- og raftækjastofuna meö Svein- birniEgilssyni. Þegar Alþingi tók upp hljóðritun i þingsölum sáu þeir félagar um aö útvega tækin og siðustu 15 árin hefur Magnús haft þaö aö aöalstarfi aö sjá um upptökurnar á Alþingi. Þaö var starf hans sem út- varpsvirki sem kveikti áhugann fyrir kvikmyndum. Hann tók þatt i þvi að taka upp á stálvir þegar hann kom fyrst til sögunnar. Fyrsta kvikmyndin sem þessi tækni var notuð viö hér, var Kon- ungur konunganna. Þegar hún var sýnd hér las Kristján Ró- bertsson formála að myndinni á stálvir. Siðan tók Magnús upp hljóð á stálvir við myndir óskars og Ósvalds. Magnús fór svo út i aö gera sjálfur myndir i félagi við Svein- björn Egilsson. Þeir geröu mynd- ina „Highlands of Iceland”, sem var landkynningarmynd. Hún var gerði 50eintökum og er enn notuö i sendiráöum. Næst kom „Laxa- kiakið”, sem var mynd frá Elliöaánum, og fuglamyndir eins ___________ '_____MÓDELFLUG Leikföng fyrir fullorðna Þeir sem leiö eiga um Sand- skeiðiö sjá oft einkennilega fugla á lofti yfir flugvelli þeirra svif- flugsmanna. Þegar nánar er aö gáö, kemur i ljós aö hér eru alls ekki fulglar á feröinni, heldur ör- litlar flugvélar Þær eru fjar- stýröar og stjórnendur þeirra eru félagar úr Flugmódelfélaginu „Þyt”. Helgarpósturinn ræddi viö tvo félaganna, þá Jón Pétursson og EinarPálEinarsson, ogspurðiþá hvort það væri ekki mikill vandi aö stjórna þessum vélum. „Þetta krefst fyrst og fremst þjálfunar”, sagöi Jón. ”Ég hef lesiö mikið af timaritum um módelflug og lært heilmikiö af þvi, en mest lærir maður af þvi aö fljúga vélunum. Þetta flug bygg- istásömu lögmálum og venjulegt flug og þaö veröur þvi skemmti- legra sem maöur er oröinn leikn- ari aö fljúga”. Þeir Jón ogEinarPállhafa haft þetta áhugamál árum saman. Faðir Jóns framleiddi um tima flugmódel, meöan þau voru öll smiöuö úr tré, en þegar plast- módelin komu til sögunnar uröu trémódelin of dýr. Módelflug- menn smiöa nú yfirleitt sjálfir sin módel. „Þaö þarf svolitla þolinmæöi á meöan smíöi módelanna stendur yfir”, sagöi Einar Páll”. Illa smiöaö módel flýgur illa. Og sumir byrjendur eru óþolinmóðir og geta ekki beöiö eftir þvi aö fá aðstoð viö fyrsta flugið, en þá getur oft margra klukkustunda vinna fariö i súginn”. Félagar i „Þyt” og öörum klúbbum, sem stofnaöir hafa veriö viöa um land, smiöa aðal- lega fjarstýröar flugvélar, vél- flugurogsvifflugur, en einnig eru til fjarstýröir bilar og bátar. Hægt er aö fá módel af mörgum ttalíu. t eftirfarandi spili voru | engir aukvisar aö verki. t noröur satsjálfur Belladonna og suöur var enginn annar er For- quet. Báöir margfaldir heims- meistarar: S K74 H 9652 T 10632 L A5 S G2 H KG3 T K9 L KDG1094 S D1085 H 10 T D875 L 8632 Suður sagöi pass. Vestur einn spaöa. Noröur pass. Austur þrjú grönd. Þá trylltist vestur og sagöi sex grönd. Belladonna doblaöi strax. Eins ogör af boga kom spaöi frá Forquet og þar- með var slemman tvo niður. Þetta er dæmigert Lightner dobl sem einnig synir hiö skil- yröislausa gagnkvæma traust sem þessir kappar úr „bláu sveitinni” bera hvor til annars og hlýöa umyrðalaust. Forquet var á stundinni ljóst aö hann átti aöspilaút ifyrst sagöa lit blinds og var ekki lengi aö láta út hiö banvæna spil. þekktum flugvélum, en fyrir byrjendur mæltu þeir Jón og Einar Páll helst meö Piper Cub og Cessna 150. Nokkrar fjar- stýröar þyrlur eru til hér á landi, en engri þeirra hefur enn veriö flogiö, því það er enn meiri kUnst aö fljúga þeim en vélflugum og svifflugum. Vænghaf flugmódelanna er frá 0,7 til 5 metrar og geta vélflug- urnarnáö allt aö 160 km, hraöa á klukkustund. Fjarstýringin er keypt tilbúin, en I henni eru sendi- tæki, móttakari og stýrisvélar. Þessi tæki draga allt aö einum kllómetra frá stjórnandanum, en i þeirri fjarlægö er erfitt aö greina vélamar, svo yfirleitt eru þær ekki látnar fara lengra en 600-700 metra. — En þurfa módelflugmenn ekki aö kunna aö fljúga venjuleg- um flugvélum til aö ná góöum ár- angri? „Þaö er ekki nauösynlegt”, sagöi Einar Páll. „Eir þó þurfa mennaðvita hvernig stýrin virka á flugvél. Það hefur komið fyrir aöbyrjendur tengi stýrin vitlaust og þaö gengur auövitaö ekki”. „Þaö hafa þó nokkrir fengiö flugbakteríuna 1 módelfluginu”,, skaut.Jón inn i, en sjálfur byrjaði hann aö læra svifflug fyrir nokkr- um árum. Bátar og þó sérstaklega bllar hafa notið vaxandi vinsælda undanfarin ár og er bara tima- spursmál hvenær sérstakir klúbbar verða stofnaðir fyrir þá. nokkrum farkostum módelflug- manna á Sandskeiði I sumar. Vænghaf vélanna er frá einum metra upp I tvo og hálfan metra: Mynd: Einar Páll. Bátarnir eru með ýmsu móti: lúxus snekkjur, fiskibátar, hraö- bátar eöa seglbátar. Þeir ganga ýmist fyrir rafmagnsmótor eða bensinvél og geta náö allt aö 80 km. hraöa. Bílarnir eru llka margs konar: fólksbilar, kapp- akstursbilar eöa torfærubllar, sem geta klifraö 50 gráöu halla. Stærri bllarnir hafa fjaðraút- búnaö og geta náö 80 km. hraða. Vlöa erlendis hafa menn komiö sér upp rally-crossbrautum fyrir svona tæki. Hér á landi hafa aöeins veriö haldnar keppnir i fluginu. En þar hafa líka gerst skemmtilegir hlutir, því sumarið 1979 var hald- in fyrsta Noröurlandakeppnin I fluglþróttum á Islandi og var hún i módelflugi. í „Þyt” eru 30-40 félagar og eru flestirþeirra yfir tvitugt. Fundir i félaginueru haldnir 1. fimmtudag imánuðiaðFrlkirkjuvegill oger félagiö öllum opiö. JOKER v/HLEMM Leiktækjasalur Opið alla daga frá kl. 11-23 S A963 H AD874 T AG4 L 7 og „Arnarstapi”, en hún var um haförninn. ,fÞaö var mikil vinna viö þá mynd”, sagðiMagnús. „Ég þurfti aö sitja margsinnis ár eftir ár fyrir erninum til aö ná myndum af ungunum þegar veriö var aö gefa þeim og þess háttar”. Þegar sjónvarpið kom til sög- unnar, átti Magnús góöa sam- vinnu viö starfsmenn þess. M.a. tók hann saman þætti sem nefnd- ust „Það er svo margt” og voru I þeim kaflar úr gömlum myndum. „Ég er löngu hættur aö taka myndir sjálfur”, sagði Magnús „enda er mikið verk að vinna úr gömlu myndunum. Það þarf aö prenta þær mynd fyrir mynd og það er bæði vandasamt verk og dýrt. Þetta er unnið I sérstakri stofu I London. Þegar búiö er að endurprenta myndina á nýja filmu, er svo hægt að búa til eins mörg eintök og þurfa þykir”. Meðal elstu myndanna I safni Magnúsar eru „Konungskoman”, sem þeir ólafur Magnússon og Bíó-Pedersen geröu 1921, „Jón og Gvendur”, eöa réttara sagt hluti þeirrar myndar, eftir Loft Guð- mundsson frá 1923, „Island I lif- andi myndum” eftir Loft frá ár- unum 1924-26 og myndir Lofts um islensk fyrirtæki, s.s. ölgerö Egils Skallagrimssonar og Mjólkurfélagiö, sem gerðar voru á árunum 1927-30. „Ég hef til dæmis tök á aö fá eintak af Borgarættinni”, sagði hann. „Hún er til I London i sinni upprunalegu gerð. Eins hef ég fuílar vonir um aö viö getum fengið „Fjalla-Eyvind” eftir Victor Sjöström. Ég sá hana á Ahugamál Magnúsar er kostn- aöarsamt og lltiö af þeim kostn- aöi skilar sér aftur I beinhöröum peningum. Þar á móti kemur þó aö margir njóta góös af þvl. tsafirði og man hana enn. Hún er mjög góö”. Magnús er i stjórn Kvikmynda- safns íslands og ásamt öðrum stjórnarmönnum vinnur hann að þvi að fá hingaö gamlar kvik- myndir með islensku efni, sem til eru erlendis. Þetta merkilega tómstunda- starf Magnúsar á eftir að bera rikulegan ávöxt fyrir Kvik- myndasafnið i fleiru en einu til- liti, þvi safnið kemur til meö aö eignast eintak af öllum þeim kvikmyndum sem Magnús bjargar frá eyöileggingu og gleymsku. ALLT TIL MÓDELSMÍÐA Fjarstýringar: 2ja-3já-4ra Mikið úrval af glóöarhaus og og 6 rása. rafmótorum. Balsaviður i flökum • Balsaviður i listum Furulistar • Brennidrýlar Flugvélakrossviður • Ál og koparrör, stálvir Smáhlutar (fittings) til módelsmíða Verkfæri til módelsmiða og útskurðar o.fl. o.fl. Höfum einnig flugmódel i sérstökum pakkningum fyrir skóla á mjög hagstæðu verði. Póstsendum TÓmSTUnDRHÚSIS HF loigouegi M-MMxufc s=S1S01 ... ............... í i Flugmódel i miklu úrvali, svifflugur og mótorvélar fyrir fjarstýringar linustýringar eöa frítt fljúgandi. Fjarstýrð bátamódel I miklu úrvali. hraöa Fjarstýröir bilar, margar gerðir <ná allt aö 50 km.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.