Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 22
I
22
Föstudagur 21. nóvember 1980
—helgarpásturinn-
Tveir raunsæismálarar
Raunsæi
Raunsæi mætti kalla akkeri
myndlistarinnar jafnt sem bók-
menntanna. Þaö er ekki aBeins
grunnhljómur leikinn i skugga
hinnar ýmsu framúrstefnu, held-
ur sprettur þaö hvaö eftir annaö
upp á yfirboröiö sem hin „nýja”
listar þeirrar sem ekki er óhlut-
kennd, telst þvi til raunsæis aö
einu eöa ööru leyti. Landslags-
myndir, portrett, atvinnulýsingar
og annaö sem tekur miö af hlut-
veruleikanum, hefur átt greiöari
aögang aö augum Islendinga en
önnur list. Oft hefur listunnend-
um veriö legiö á hálsi fyrir ein-
Myndlist
cftir Halldór Björn Runólfsson
list. Einkum hefur færst fjör-
kippur i raunsæiö þegar „ism-
arnir” lenda i hnút og lista-
mönnum tekst ekki lengur aö út-
vikka aðrar stefnur. Þaö virkar
þvi oft sem undankoma frá stil-
rænum ógöngum, upphaf og endir
ferils sem endurtekur sig sifellt I
breyttri mynd. Má hér nefna
hyper-realismann sem fæddist i
Bandarikjunum i lok sjöunda
áratugarins. Helstu forvigismenn
þessarar stefnu voru flestir fyrr-
verandi abstraktmálarar. Nú
helltu þeir sér út i raunsæi svo
mikiö aö vart mátti greina milli
málverka þeirra og risastórra
ljósmynda.
Aörir eru raunsæismálararalla
sina ævi. Þaö er stór hópur og
mislitur. Þar má finna klasslsma,
rómantik, félagsraunsæi, ljós-'
myndir, portrett, atvinnulýsingar
ásamt öllum þeim aragrúa útúr-
dúra sem finnast innan þessara
isma. 1 oröinu raunsæi felst
l reyndar tviræö merking: Annars
vegar er um aö ræöa stilbrigöi
þar sem menn mála hlutina „eins
og þeir eru” þ.e. á natúralískan
hátt. Hins vegar er átt við inntak
eöa myndefni. Hægt er aö stilfæra
raunveruleikann á margan hátt,
svo sem i anda kúbisma eöa ex-
pressjónisma. Slikt kallast einnig
| raunsæi.
Mestur hluti Islenskrar mynd-
hliöa og gagnrýnislausa ást sina á
natúralisma. Benter á aö margir
skynjilitinn mun á Rembrandt og
Rammagerðarmálurunum og
sjái þvi engan mun á leir og list.
Þvi sé auöveldara fyrir vankunn-
andi listamenn aö fela sig bak viö
raunsæiö. Þannig rugli myndefn-
iö dómgreind áhorfandans.
Hetjuljóð
Verk Kjartans Guöjónssonar
sem hann sýndi nýlega aö Kjar-
valsstööum eru raunsæ aö þvi
leyti aö myndefniö er fengiö frá
sjónum og sjávarsiðunni. Yfir-
skrift sýningarinnar var Sjórinn
og þorpiö. A sýningunni voru 75
myndverk, oliumyndir, teikning-
ar og vatnslitamyndir.
Still Kjartans dregur dám af
þeim kúbisma sem kreppumál-
ararnirþróuöu á 4. og 5. áratugn-
um og rekja má til nýklassiskrar
listar Picassos. Kjartan dregur
upp ljóöræna og hetjulega mynd
af sjómönnum og umhverfi þeirra
og má finna þar anda Þorvaldar
Skúlasonar og Gunnlaugs
Schevings.
Kjartan er einn af þeim
listamönnum sem sagt hafa skiliö
við abstraktmálverkiö og stigur
nú fram á sjónvarsviöiö sem
meitlaöur og þroskaöur raun-
sæismálari. Viö þessa breytingu
hefur list hans eflst og einhvern
veginn viröistmannisem Kjartan
hafi fundib sjálfan sig. Styrkur-
inn er einkum fólginn i teikning-
unum og vatnslitamyndunum
sem flestar eru myndir gerðar af
öryggi og léttleika. Oliuverkin
eru þunglamalegri og stifar mál-
uð, þótt inn á milli finnist af-
bragðsmyndir svo sem „tekiö i
kriulöpp” (16).
Kjartan er umfram allt góöur
teiknari. Erfitt er aö gera upp á
milli krítarteikninganna, þær eru
gerðaraf grafiskum næmleik, s.s.
„Bræla” (44). Samt er hápunktur
sýningarinnar vatnslitamyndirn-
ar. Þar er hvert verkið ööru
betra, svo vart veröur fundinn
veikur hlekkur f þessari mynd-
rænu keðju sem túlkar þennan fá-
brotna en mikilfengiega heim.
Stemmningar
Gunnlaugur Stefán Gíslason er
annar raunsæismálari sem
dregur upp lýriskar stemmur
meö vatnslitum. Hann sýnir 32
verk i FlM-salnum aö Laugar-
nesvegi. Þetta eru ljósmyndræn
verk og aöalþemaö eru innileg
(intim) mótiv, oftast fundin viö
eyöibýli eða á öörum kyrrlátum
stööum.
Tækni Gunnlaugserfólgini fin-
legri og öruggri beitingu vatns-
litapensilsins og kemur skýrast i
ljós i myndum af gömlum nytja-
hlutum (Fata (1), Brúsinn(10).)
Brugöiö er tregablöndnu ljósi á
gömul hús (Skemma (3' , Gluggi
(13), Sprungur (18))og fellur þá
miöillinn vel aö efninu.
Otvirætt er hægt aö rekja áhrif
bessara verka til vissra raun-
sæismálara, s.s. bandariska mál-
arans Andrew Wyeth. Það gildir
þó einu, þar sem still Gunnlaugs
er ekki fólginn í presónulegri af-
leiöingu af raunveruleikanum,
heldur vali á stemmningakenndu
Kjartan Guöjónsson
um.
viröist hafa fundiö sjálfan sig i realisman-
Sýning Gunnlaugs Stefáns Gislasonar — framúrskarandi realisti
myndefni sem hentar þessum
ljóöræna stil. Myndir Gunnlaugs
eru þvi nokkurs konar smáljóð,
ekki ósvipað smáljóöum Steins
Steinars, þar sem brugöiö er upp
huglægu augnabliki.
Sýning Gunnlaugs er þess viröi
aðhúnsé athuguö gaumgæfilega.
Hér er vissulega á feröinni
framúrskarandi realisti.
Cherry Red
l Iain McNav var maöur i góöri
j stööu hjá viröulegu bresku
, hljómplötufyrirtæki. Fyrirtæki
j sem var i mjög góöu gengi, þó
i synd væri aö segja aö plötur þær
j sem gefnar voru út á vegum
plata sem úi hefur veriö gefin.
En þó aö þaö hafi vist gengiö
bærilega hjá McNay I fyrra, þá
setti hann fyrst á fulla ferö 1 ár.
Hér á eftir verður fjallaö um
nokkrar þær plötur sem hann
Popp
er aö ske i finnsku rokki um
þessar mundir.
Ég verö nú aö viöurkenna aö
ég haföi litinn sem engan áhuga
á að heyra plötu þessa þegar ég
frétti af útkomu hennar. Ég var
satt aö segja steinhissa á að ein-
hver væri til sem væri svo vit-
laus aö fást til aö gefa plötu sem
þessa út. Og ekki minnkaöi
undrun min þegar ég sá aö
platan seldist sæmilega.
Þegar ég svo heyröi plötuna
komst ég loks aö því aö hér var
alls ekki um svo glatað fyrir-
eftir C mnlaug Sinfússon
þess væru mjög góöar. Þær voru
það sem flokka mætti undir af-
þreyingartónlist af léttustu
tegund.
McNay átti sér hins vegar
draum. Hann langaöi til þess aö
stofna sitt eigiö fyrirtæki. Sjálf-
stætt fyrirtæki sem aöeins gæfi
út þaö sem hann langaöi sjálfan
til að gera. Sem betur fer lét
McNay undan löngun sinni og
árið 1978 stofnaði hann eigiö
fyrirtæki heima I bilskúr og gaf
þvi nafniö Cherry Red.
Fyrsta plata fyrirtækisins var
svo Business Unusual, sem var
gefin út i samvinnu viö breska
timaritið Zig Zag. Þetta var úr-
val af lögum sem gefin höföu
veriö út af öðrum smá fyrir-
tækjum og þá á litlum plötum.
Ég held að óhætt sé aö fullyröa
aö Business Unusual sé einhver
besta nýbylgju samansafna-
hefur sent frá sér á undan-
förnum mánuðum.
Hybrid Kids
Hybrid Kids er ekki eins og
nafnið gæti gefiö til kynna
hljómsveit. Heldur er hér um aö
ræöa hugarsmiö eins manns
Morgan Fisher aö nafni. Hann
var hér áöur fyrr hljómborös-
leikari hljómsveitarinnar Mott
The Hoople, svo ótrúlegt sem
þaö kann aö hljóma þegar hlýtt
er á Hybrid Kids.
Lög plötunnar eru öll gömul
og vel þekkt flest hver. En þaö
væri synd aö segja aö þau væru
flutt á hefðbundin hátt. Hér er
nefnilega um afbakanir aö ræða
og eru sumar þeirra meira aö
segja bráðskemmtilegar, en
stundum er þó skotiö yfir
markiö. Þau lög sem ég haföi
mesta skemmtan af eru: MAC
Arthur Park, sem Richard
Harris geröi vinsælt fyrir einum
tólf eöa þrettán árum siöan, Sex
Pistols lagiö God Save The
Queen og Fever sem Presley
gamli söng, meöal annarra.
Best er þó held ég hvernig fariö
er meö lagiö D’ya Think I’m
Sexy sem Rod Stewart þóttist
hafa samiö. Hér er bókstaflega
gert út af viö þaö i eitt skipti
fyriröll.
Hybrid Kids er plata sem hafa
má ágæta skemmtun af, a.m.k.
til að byrja meö, en hvaö maöur
endist til aö hlusta á hana er svo
annaö mál.
Glaxo Babies-Nine
Months
To The Disco
Þrátt fyrir Itrekaöar tilraunir
hefur mér ekki tekist aö komast
yfir neinar upplýsingar um
hljómsveit þessa annaö en aö
hún ku vist vera frá borginni
Bristol.
Tónlistin sem hún flytur er i
þeim stil sem ég hef áöur nefnt
avant-garde-rokk. Ég ætti
kannski öllu heldur aö segja i
þessu tilfelli avant-garde-disco-
rokk.
A köflum svipar tónlist þeirra
nokkuö til hljómsveita eins og
Cabaret Voltaire en i staö raf-
magnstrommara hjá Cabs nota
Glaxo Babies bara svona venju-
legan gamaldags manneskju -
trommara. Þannig aö oft á
tiöum er kannski frekar aö
maöur ætti aö likja þeim viö
Public Image. Helsti munurinn
er þá sá aö litiö er um söng hjá
Glaxo Babies.
Eins og hjá PIL er trommu-
ieikurinn hjá Glaxo Babies oft á
tiðum mjög diskókenndur og
sum lögin eru jafnvel hrein
diskó-lög, þó ekki séu þau
þeirrar geröar sem spiluö eru á
diskótekum.
Nine Months To The Disco er
plata sem tekur nokkuö langan
tima aö venjast, en hún er góö
og þaö veröur áreiöanlega for-
vitnilegt aö fylgjast meö Glaxo
Babies i framtiöinni.
ShapesOf Finns To Come
Á Shapes Of Finns To Come á
aö vera aö finna þaö besta sem
\
$
Cherry Red sem fer inn á topp
10.
Dead Kennedys er pönk-
hljómsveit frá Kaliforniu. Aðal-
sprauta hljómsveitarinnar kalla
sig Jello Biafra. Hann var i
Englandi um þaö leyti sem
pönkiö var upp á sitt besta og
þegar hann snéri aftur heim til
Kaliforniu lét hann þaö veröa
sitt fyrsta verk að stofna pönk
hljómsveit.
Bretar • halda þvi hins
vegar fram að enginn geti spilaö
pönk nema hann komi úr verka-
mannastétt eöa einhverju þaðan
af lægra i Bretlandi. Þetta hafa
Dead Kennedys aftur á móti
alveg afsannaö. Tónlist þeirra
er alvöru pönk-tónlist, þó svo
yrkisefniö sé annaö en breska
pönkara. Þaö er vist nóg af
hlutum sem hafa fariö úrskeiöis
i Bandarikjunum ekki sföar en í
Englandi.
Dead Kennedys höföu áöur en
stóra platan kom út gefiö út
tvær litlar plötur þ.e. California
Uber Alles og Holiday In
Cambodia. Bæöi þessi lög er
einnig aö finna á stóru plötunni
brigöi aö ræöa. Shapes Of Finns
To Come er mjög þokkaleg
rokkplata. Þaö er aö visu ekkert
nýtt eöa frumlegt aö finna á
henni. Lög eru þó flest hin
þokkalegustu og hljóöfæra-
leikur er allur góöur.
Þaö sem er kannski merki-
legast viö plötu ,þessa er þó sú
staðreynd aö einhvert hljóm-
plötufyrirtæki skuli vera til i
Englandi sem er fáanlegt til aö
gefa út plötu meö finnsku rokki.
Þaö skyldi aldrei vera aö litlu
sjálfstæöu fyrirtækin yröu leiöin
fyrir islenskt rokk á þennan
eftirsótta markaö. Eigum viö
kannski eftir aö sjá Utangarös-
menn á Cherry Red?
Dead Kennedys-Fresh
Fruit
For Rotten Vegetables
Dead Kennedys er stóra
trompiö hjá Cherry Red og
plata þeirra Fresh Fruit For
Rotten Vegetables er fyrsta
og af öörum lögum ólöstuöum
eru þaö bestu lögin. Af öörum
góöum mætti nefna Kill The
Poor, Forward To Dead og
Stealing Peoples Mail.
Þaö sem mér finnst helsti
galli plötunnar er aö sum lögin
eru óþarflega hratt spiluö, en
þegar á heildina er litiö býst ég
ekki viö aö margar pönkhljóm-
sveitir slái Dead Kennedys viö
þetta áriö.