Helgarpósturinn - 21.11.1980, Blaðsíða 14
Föstudagur 21. nóvember 1980
-helgarpósturinrL
Góð f járfesting? Engin
Við bendum á gulltrygga leið til að
geyma peninga óhað verðbólgu eða
vaxtakjörum á íslandi. Hafið
samband við skrifstofuna í
Bankastræti 9, 2 hæð, gengið inn
frá Ingólfsstræti, og fáið nánari
upplýsingar.
Islenski frímerkjabankinn
ISLE OF MAN £1
Upplag Þvermál Þyngd
Platína 1000 pen. 22,1 mm 9 gr
Gull 5000 pen. 22,1 mm 8. gr
Sterling silfur 75.000 pen. 22,1 mm 4,6 gr
Virenum 100.000 pen. 22,1 mm 4 gr
Þessi upplög eru miklu minni en venjuleg upplög. Sérstaklega þegar miðað er við stærð hins alþjóðlega
markaðar. Þessar myntir eru allar slegnar í „Proof" sem er ný aðferð, til að ná fram hinum sérstaka myntgljáa.
Peningurinn er sleginn hvorki meira né minna en 4 sinnum í sérstökum pressum til að ná öllum smáatriðum.
Þessar sláttur hafa allar sérstaka brún, en hún er að hluta slétt og að hluta riffluð til að auðvelda sjóndröprum
að greina sundur peningana. Hver peningur er pakkaður í skartgripaöskju, nema Virenum, í fallegum plastveskjum
Öllum peningum fylgir upprunaskírteini
Nýtt myntsett,:
í þessu setti eru 7 f
2 pence, 1 pence o
Upplag 22 ct. gull
Platína
silf ur
Myntmálmur
Verögildi Þvermál (
£l 22,10
50 p 30,00
10 p 28,50
5 P 23,60
2 p 25,91
1 P 20,32
1/2 p 17,14
ISLE OF MAN 50 PENCE
Sleginn i tilefni aldarafmælis
Manarþings
Upplag Þvermál Þyngd(gr)
Platína 1000 pen. Proof4 sterling silfur 30 mm 30,40
30.000 pen. BU2 sterling silfur 30 mm 15,50
70.000 pen. 30 mm 15,50
Cupro Nikkel 100.000 pen.
Platinu- og silfurpeningarnir
eru i vönduðum öskjum og
þeim fylgir upprunaskírteini
ISLE OF MAN
Olympiupeningar - 4 peningar
Upplag Þvermál
Platina Proof4100 sett 38,60
22 ct. Gull Proof4 300sett 38,60
22 ct. Gull BU21.500 sett 38,60
Steriing silfur Proof4 10.000 sett 38.60
Cupro Nikkel 30.000 sett 38,60
Þyngd (gr)
60 52
42
42
28,28
28,28
Hvert sett er í
vandaðri öskju og
að sjálfsögðu fylgir
upprunaskirteini