Alþýðublaðið - 18.03.1920, Qupperneq 4
4
A. L ÞÝ ÐUBLAÐIÐ
Koli konongnr.
Eftir Upton Sinclair.
Önnur bók:
Þrœlar Kola konungs.
(Frh.).
t dagrenning fóru þeir á kreik,
hristu döggina af ábreiðunum og
þuricuðu hana af augum sínum
Híillur var uitgur og naut morg-
unsins, sem var mjög fagur, en
aumingja Mike gamli nöldraði og
skamtirtaðist yfir liðamótum sínum,
sfem orðin væru svo görnul Hann
hélt, að hann væri alveg frá, og
lítið dugði, þegar Edström mintist
á kaffi Þeir skunduðu niður eftir
til þess að ná í morgunmaíinn í
mat«öluhúsinu.
%
Nú kom að því, að þeir urðu
að skiija Hall eftir einan. Edström
þurfti að vera við jarðarför konu
sínnar, og ef Mike trassaði vinnu
sína, hafði verkstjórinn ástæðu til
þess, að reka hann Lögin, sem
sáu fyrir vogareftirlitsmarmi, hefðu
líka átt að sjá honum fyrir líf-
verðil
Hallur hafði sagt Cartwright
ætlun sína, er þeir töiuðust við
Jatnskjótt og vinnan hófst, mætti
hann við vogarskýlið. „Herra
Pétur", sagði hann við vogar-
manninn, „eg er kominn hér sem
vogareftirlitsmaður".
Vogarmaðurinn var maður með
þétt, svart yfirskegg. Hann glápti
steinhissa á Hall.
„Hvern fjandann á þetta að
þýðaí" sagði hann.
„Nokkrir verkamenn hafa valið
mig fyrir vogareftirlitsmann", ans-
aði Haliur stiliilega og ákveðið.
„Þegar vagnarnir þeirra ltoma upp
úr námunni, vildi eg gjarnan fá
að sjá þunga þeirra".
„Þú heldur þér burtu frá vogar-
skýlinu, ungi maðurl" sagði Pétur,
engu óákveðnari.
Vogareftiriitsmaðurinn fór því
út og settist á tröppurnar og beið
Vogarskýlið var á mjög fjölförnum
stað, svo hann hélt, að hann
myndi þar eins öruggur og ann-
arsstaðar. Sumir verkamennirnir
brostu til hans og veifuðu hend-
inni, og allmargir gripu tækifærið,
og sögðu hughreystandi orð við
hann.
Haliur sat- þarna allan morgun-
inn. Það var ekki skemtiiegt, en
Sjómenn.
til róðra á opin skip og menn til að beita óskast nú strax.
Ráðningarskrifstofan. •
Barnaskólinn.
Skólabörn, sem eru heil heilsu, eru hér með ámint um að
lesa daglega í bókum sínum og sérstaklega að halda vel við
því, sem þau hafa lesið í vetur, þvi hvað sem skólagöngu liður
að öðru leyti það, sem eftir er skólaársins, verður að sjálfsögðu
kostað kapps um að halda vorpróf á venjulegum tíma. Börn
13—14 ára muni það, að prófið verður fullnaðarpróf þeirra.
Morten Hansen.
Kaupakonur.
óskast á ágætt heimili í Borgarfirði.
Eáðningarskrifstofan í Lækjargötu 14. Opin kl. 4—6 sfðdegis.
Mjólk
og* rjömi
fæst nú allan daginn í mjólkur-
búðum Mjóikurfél. Reykjavíkur.
5íór ^Iuééí
með 15 rúðum í og sterk-
ur og góður búðardiskur
er til sölu mjög ódýrt
nú þegar.
Café Fjallkonan.
TII gölu meö tækifærisveiði
nýlegur yfirfrakki. Til sýnis á
afgr. Alþbl.
hann hélt, að hann gæti staðist
mátið lengur en félagið. Undir
hádegið kom maður til hans, Bud
Adams, bróðir friðardómarans, en
yngri, og fyrsti hjálparsveinn Jeft
Cottons. Bud var undirleitur, rauð-
ur í andliti og hafði orð á sér
fyrir hrausta hnefa. Hallur stóð
því á fætur er hann kom.
Harmonikur
dg
munnhörpur
af beztu teg. nýkomnar í
lóðfæraMs Reykjavíkur.
„Heyrðu þarna", sagði hann,
„það er sfmskeyti til þín á skrif-
stofunni!"
„Til' mín?“
„Já, heitir þú elíki Joe Smith?"
Jú“.
„Já, það er líka utanáskriftin".
Hallur hugsaði sig sem snöggv-
ast um. Enginn gat símað honum.
Þetta var að eins bragð til þess,
að koma honum burtu.
„Hvað stendur í skeytinu?"
spurði hann.
„Hvernig ætti eg að vita það?"
ansaði Bud.
„Hvaðan er það?“
„Það veit eg ekki".
„Jæja", sagði Hallur, „gerðu
þá svo vel að færa mér það".
Hinn glenti upp augun. Þetta
var ekki uppþot, það var bylting!
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Prentamiðjan Gutenberg.