Alþýðublaðið - 28.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1927, Blaðsíða 3
ALfcÝÐUBLAÐIÐ 3 tjyrjar í dag Cmáasidag) í verzSMift okkar9 og verða allar vöpop seidar Biaeð oftjog Bf&iMoBifi afslætti, sv® senas Allir kariisftaimafatnaðip, saærSateaðlr, karla og kveama, kðfuðföt, maiftelftettskyrtar, flibbar, sokkar o.fLmeð 20% affsfiætti. Regnkápar, regnfrakkar, vetrar" og samar«kápur, vetrar- sjöl o. ffl. með 20—50% affslætti. ©II kápn- og kjóla-effni, ullar og bómullar, gardínuefnl o. ffl. með 20—5®% affslætti. • Ðívanteppi, borðteppi, misl. gardinur, regnhlíffar o. ffl. mei 20—30% affslastti. Enn ffremur 20% afsláttur aff ölluan léreftum, tvisttauum, flénelum, sængurdákum, vinnuffataefnum, molskinnum, drengja- og berra-ffataeffnum, eheviotum, peysufafaMæði o. £1. o. ffl. Sami afslátf ur verður etnnlg ggeflnn I „H. L W Manka- stræfi 14, meðan áfsalan belzsí. Motið yður petta ágæta tækiffæri til að ffá yðfsr géðar vörur ffyrlr évanalega lágt verð, ©g kömið, mellaii s@m mestu ©s® úsp ai welja. EINARSSON & CO. M A EIM Haggi’s kjötseyðisteninga. li’s sApnkrydð. Notið Maggi; það gerir matinn bragðbetri og nærlngarmeirl. ájjætap tegsassdip af VaðMáli fChevio® i fermingarföt. Verð a'ð eins kr. 7,90—8,90 og 11,50 metr. Auk pess nýkomið: Karlmannafata-scheviot" Kjólatau, Káputau, í úrvali. með 15 atkv. gegn 3. — Eftir pessar aðgerðir var frv. vísað til e. d. með 19 atkv. gegn 9 að við höfðu nafnakalli. Þessir greiddu atkvæði gegn frv.: Héðinn, Ben. Sv., Bernharð, Tr. Þ., Þörarinn, Jakob, Árni, Ól. Th. og P. Ott., en hinir allir með. Frv. um nýjan flokk banka- vaxtabréfa var vísað til 3. umr. Síðan var 2. umr. um fiskimats- frv., en frh. hennar frestað. Um þingsál.-till. um lögnám á vatns- orku Sogsins voru ákveðnar tvær umræður. , E£a»i deild. Þar var til 2. umr. frv. urn laun starfsmanna á varðeimskipum rík- isins. Urðu um pað nokkrar um- ræður. Mælti J. Baldv. á móti frv. og taldi réttast að fela Eim- skipafélaginu rekstur pessarar út- gerðar, eins og pað-að öðru leyti rekur útgerð ríkisins. Var umr. síðan frestað. Um pingsál.till. Jón- asar Kr. um suðurfararstyrk til norðanstúdentsefna voru ákveðn- ar tvær umr. Nú er eftir að vita, hvort „aðalflutningsmaðurinn“ greiðir atkv. með henni. Ný frumvopp ©g lillðffui*. P. Ott., Tr. Þ. og Jón á Reyni- stað flytja frv. um varnir gegn alidýrasjúkdómum. Er pað sam- steypa úr lögunum frá í fyrra um innflutningshann á dýrum o. fl. og stjórnarauglýsingunni frá '27. dez. í vetur um varnir gegn gin- og klaufna-veiki. Þó cr ýmsu bætt við á bannlistann og tíma- takmörkin í auglýsihgunni, sem voru 6 vikur, færð upp í prjá mánuði, og pó er sá aðalmunur á, að hér er um framhaldsbann að ræða, ef frv. verður sampykt. Má pá enginn maður, sem dvalið hef- ir í sveit, par sem næmir ali- dýxasjúkdómar hafa gengið síð- asta árið, koma upp í sveit hér á landi, fyrri en prír mánuðir eru liðnir frá pví, að hann lét í haf frá útlöndum, nema hann og 'farangur hans hafi verið rækilega sótthreinsaðir, enda leyíi lögreg’u- stjóri för hans. — Vafasamt má telja, hvort slíkar ráðstafanir reynast framkvæmanlegar. J. A. J. flytur pingsál.-till. i n. d. um. rannsókn á hafnarbót- um í Hnífsdal og pví, hvernig vörnum gegn skemdum af snjó- flóðum verði par trygggast fyrir komið. Rannsóknirnar lá:i stjórn- in framkvæma nú í vor. Svona era aðfarirnar! Eftir að samníngstími milli verkakvenna og atvinnurekenda var útrunninn í haust, létu nokkr- ar fiskverkunarstúlkur ráða sig hjá h.f. „Sleipni“ upp á 50 au. kaup um thnann fyrst um sinn meðal annars af pví, að peim var lofað, að pær myndu pá halda vinnu framvegis, og svo gekk í vetur, að pær unnu fyrir petta kaup. En um daginn vildi svo til, að einn togari „Sleipnis“ kom inn, og kröfðust stúlkurnar pá, að peim væru greiddir 60 aur. fyrir klukkustundina, og gekk verkstjóri sá, er upprunalega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.