Helgarpósturinn - 11.06.1982, Qupperneq 26
26
Föstudagur 11. júní 1982 jp'&sturinn
Mekka skákarinnar
Sú nýbreytni aö opna tiunda
Reykjavikurmótib fyrir góðum
skákmönnum hvaöanæva aö dró
hingað fleiri erlenda taflmeist-
ara en áöur hafa veriö á nokkru
Reykjavikurmóti, en hefur
einnig vakið talsverða athygli
erlendis. Þess var þegar i staö
getiö i fréttum og nú eru sem óö-
ast að birtast greinar um það i
erlendum skáktímaritum. Þessi
skrif eru afar jákvæö — þau sem
ég hef séö — skipulag mótsins
og stjórn þess, aöbúnaöur kepp-
enda og áhorfenda, öllu þessu er
hrósaö mjög. Er þvi óhætt að
fullyröa aö mótiö hafi reynst
ágæt landkynning.
I sænska timaritiö Tidskrift
for Schack skrifar Tom Wed-
berg langa grein um mótið, en
hann var einn þriggja keppenda
frá Sviþjóö. Greinin heitir
SÖGUEYJAN og hefst á þessa
leiö i lauslegri endursögn:
t hvaöa landi heims er skák-
áhuginn mestur? Svariö er að
sjálfsögöu háö þvi við hvaö er
miöað: hvar er heildarfjöldi
skákmanna mesturrhvar eru
hlutfallslega flestir skákmenn,
hvaöa land á flesta alþjóölega
meistara, hvaöa land á flesta
menn á alþjóðlegri stigaskrá,
miöaö viö fólksfjölda,
En fyrir þann sem hefur kom-
iö til tslands skipta slikar tölur
engu máli, hann veit aö Mekka
skákarinnar heitir Reykjavik.
tslendingar kunna sannariega
aö meta skák. Meðan tiunda
Reykjavikurmótiö stóö yfir
greiddu um 500 skákunnendur
daglega 50 isl. kr. (um það bil 30
sænskar) fyrir aö fá aö horfa á
taflið. Þeir fengu aö visu góða
vöru fyrir peningana: Viktor
Kortsnoj var þarna, ekki sem
keppandi, en hann skýröi
skemmtilegustu skákirnar jafn-
haröan og þær voru tefldar. En
einnig aö ööru leyti var vel séö
fyrir þörfum áhorfenda, um tiu
skákir voru sýndar á sýningar-
boröum dag hvern og ein á sjón-
varpsskjá. Keppendur höföu
einnig fyllstu ástæöu til aö vera
ánægöir...
Siöan heldur hann áfram aö
lýsa tilhögun og stjórn mótsins
og rekur gang þess i aðaldrátt-
um, en greininni fylgja fimm
skákir frá mótinu.
1 bandariska timaritiö Chess
Life, eitt glæsilegasta og
stærsta skáktimarit heims ritar
annar keppandi, Alan Savage,
langa grein, ICELANDIC
ODYSSEY, sem fær heiðurs-
pláss I heftinu. Hann skrifar
m.a.:
Hvert — hvert sagöistu ætla?
Þessi voru viöbrögð margra
vina minna þegar þeir fréttu að
ég væri á förum til Islands i
febrúar. Island aö vetri til — hjá
þeim sem ekki vita betur kalla
þessi orö fram mynd af landi i
viöjum iss og kulda, ógnar-
kulda.
Ekkert er fjær sannleikanum.
Þótt vindasamt sé á tslandi og
úrkoma af einhverju tæi nærri
daglegur gestur, eru regniö og
snjórinn venjulega skammlif.
Sólin gægist fram á ný og hita-
stigið hættir sér sjaldan langt
niöur fyrir frostmark. Þótt mik-
iö af landinu sé þakiö hrjóstrug-
um hraunum býr þaö yfir sér-
kennilegri fegurö.
Island er land andstæönanna,
þaö er enn aö talsveröu leyti
hulið jökli frá siöustu isöld, en
þaö er einnig þéttar setið eld-
fjöllum en nokkurt annað land á
jöröunni. Þótt noröurhluti þess
liggi aö heimskautsbaug, má
sjá fólk synda i útilaugum aö
vetrarlagi, laugum sem eru hit-
aðar meö vatni úr iörum jaröar.
Þótt þar sé litil mengun, fá-
tækt fáséö og glæpir heldur
sjaldgæfir, er þar bullandi verð-
bólga. Og svo er aö sjálfsögöu
skák.
Þaö var heimsmeistaraein-
vigið i Reykjavik 1972 sem
ávann Islandi varanlegan sess á
heimskorti skákarinnar, en
skákin á sér langa sögu á þessu
eylandi. Langt og strangt vetr-
arskammdegiö, óbliö lifskjör og
menningarleg einangrun stuðl-
uöu aö þvi aö skákin festi rætur
hjá þessari þjóö meö sina stoltu
og sterku sjálfstæöiskennd.
Þá segir Savage nokkuð frá
Willard Fiske og afskiptum
hans af Islensku skáklifi um
aldamótin, en heldur svo
áfram:
Mótið fór fram á Kjarvals-
stöðum, fallegri sýningarhöli i
miöri Reykjavik, þar sem
margvislegir menningarvið-
buröir fara fram. Aðstæður
voru þar stórglæsilegar og
skipulag allt meö ágætum.
Þetta er ekki aðeins sjónarmið
amrikumanns, margir annarra
erlendra þátttakenda kváöust
aldrei hafa teflt viö jafngóö skil-
yrði. Skáksamband Islands á
mikinn heiöur skilið fyrir fram-
úrskarandi skipulagningu.
Slðan segir Savage frá mótinu
og gangi þess. Hann hefur einn-
ig orö á þvi hve margir áhorf-
endur sóttu mótiö og nefnir töl-
una 200 - 300 gesti á dag sem er
nær sanni en þau 500 sem Wed-
berg nefnir. Hann birtir einnig
nokkrar skákir frá mótinu meö
itarlegum skýringum. Viö skul-
um lita á eina úr siðustu um-
ferö, ég held áfram að endur-
segja þaö sem Savage ritar.
Dmitri Gurevich var i for-
ystusveitinni eða fremstur
meirihluta mótsins, en varö fyr-
ir áföllum undir lokin. En hon-
um tókst að vinna góöa skák af
Boris Kogan i siöustu umferö-
inni og tryggja sér þannig þriöju
verölaunin $3.000.
Drottningarbragð
Gurevich
Kogan
1. d4-Rf6
2. Rf3-d5
3. c4-e6
4. Rc3-Be7
5. Bg5-0-0
6. e3-Rbd7
7. Dc2-c5
8. Hdl-Da5
Svartur hefur valiö sér erfitt
afbrigði til aö tefla i lokaum-
feröinni, hann vill allt eöa ekk-
ert. En þessi drottningarleikur
er ekki góður. Betra er cxd4 eins
og lagt er til i mótsblaöinu.
9. cxd5-Rxd5
10. Bxe7-Rxe7
11. Bd3-g6
Betra er h6. Textaleikurinn
veikir svörtu reitina umhverfis
kónginn og þaö segir til sin siöar
i skákinni.
12. 0-0-c xd4
13. Rxd4-Rf6
Meiri vonir um athafnafrelsi
veitti 13. - e5. Viö 14. Rdb5 J
svartur þá 14. - Rc5 15. Bc4-Bf5
með gagnfærum þótt hvitur
standi öllu betur aö vigi. Ljós-
ara er 14. Rb3-Dc7 15. Rb5! meö
heldur betra tafli fyrir hvit sök-
um þess aö hann er á undan I
hervæðingunni.
14. Re4-Rfd5
Þótt svartur eigi ekki þægi-
lega stööu eftir 14. -Rxe4 15.
Bxe4 voru kaupin þó betri en sú
leið sem hann velur. Nú er
svartur orðinn iskyggilega mik-
ið á eftir og yfirburöir hvits fara
að segja til sin, riddararnir
smjúga inn fyrir viglinur
svarts.
15. a3-Bd7
16. b4-Db6
a-peðið er að sjálfsögðu eitr-
að: 16. -Dxa3 17. Hal-Dxb4 18.
Hfbl og hvitur vinnur.
17. Rc5-Hfd8
18. e4-Rf4
19. Bc4-Be8
20. Dcl!-Rh5
21. Dg5-Rc6
22. Rb5!
Undirbýr innrás meö mann-
fórnum ef á þarf aö halda.
22. ...-Hxdl
23. Hxdl-Rxb4?
Framhald á bls 31
Lausn á síðustu krossgátu
ö o 5 ö 1? N P r
5 T R ú T U R G R. u fí u s L /
K fí R R fí R s L fí G 5 7 D fí r
O L R T u R r U M / N fí G L / fí N G fí
5 L R 6 f) R M fí r U R fí N N fí S r V / o
V 7 K / M fí /< fí L fí U 5 R r fí R n M R
K f) f) K R r R L r fí K / D fí L fí 6
J /< N fí 5 r fí 5 fí r V J K 5 r n R fí
fí fí P 7? L r 5 r U /V D fí Ð 5 K fí R D
r U 6 L fí R ú N 5 fí N Ú n O /< fí /
n -r Æ V fí fí r G fí N & U R r o m m n
fí u /n r r / 5 J< u R S fí G fí /V s ö fí R
/< fj R R r R fí K R 1 /VI fí R 6 L y T r fí N fí
K R\0 5 S Gr A’ T A H