Helgarpósturinn - 11.06.1982, Page 27
j~iak
\jLff irínr, Föstudagur 11. júnf 1982 ^
27
LEIMKVISIK HELaKIKKAK
skciiiintist;K>ir
Hollywood:
Diskótek alla helgina me6 Villa
og félögum. A sunnudag koma
Model 79 og sýna nýjustu tiskuna.
Einnig veröur plötukynning. Ofsa
stuö.
Hótel Borg:
Óvist um föstudag, en á laugar-
dag veröur Disa I banastuöi og
skemmtir eitthvaö frameftir
nóttu. Pönkuö fíling. A sunnudag
eru þaö pliseruöu pilsin, sem ráöa
rikjum i gömlu dönsunum meö
Nonna Sig og köppum hans.
HótelSaga:
Ekkert á föstudag, en á laugar-
dag er venjulega óvenjulegt ball
meö Ragnari Bjarnasyni og
grúppu og söngkonu. Svo er aftur
lokaö á sunnudag. Opiö alla daga
á Grilli og Mimisbar. Matur og
drykkur.
Broddvei:
Þrumubandiö Goögá leikur fyrir
dansi á föstudag og laugardag, en
sjálfsagt veröur diskótek i
pásum. Sóley Jóhanns kemur
meö dansflokk sinn báöa dagana
og sýnir liöinu hvernig á aö bera
sig aö björginni. Lokaö á sunnu-
dag.
Sigtún:
Diskótek á föstudag og laugardag
á öllum hæöum, jafnvel lika i loft-
hæö. Góö stemmning og ég tala
nú ekki um á bingóinu á laugar-
dag kl. 14.30.
IITVAKP
Föstudagur
11. júní
7.30 ^.Tónleikar. Þulur velur og
kynnir yndislega tónlist og
smjattar ekki.
8.50 Frá Listahátiö. Gleöilega
Listahátiö. Bara verst aö ég skil
ekki ensku.
9.05 1 Morgunstund barnanna.
Jakobi er margt til lista lagt S.
Jónssyni. Hér endursegir hann
ævintýri um Helgu og huldu-
manninn
10.30 Morguntónleikar. Hevvi
stöff fyrir Listahátiöargems-
ana. Heimsfrægir listamenn
syngja og leika. Sumir þýskir.
11.00 Aö fortlö skal hyggja.
Kristín Sigfúsdóttir krufin til
mergjar af Gunnari Valdimars-
syni og félögum. Fortiöin getur
stundum veriö góö.
16.20 Litli barnatíminn. Tvö niu
ára börn koma og segja frá og
spjalla um fjöruferöir. Þar eru
skemmtileg skrimsl.
20.00 Lög unga fólksins.
Hjúman Líg eru á næstu grös-
um, m.a.s. i kvöld. Gleöilega
Listahátiö, krakkar.
20.40 Sumarvaka. Ó, mitt lang-
lundargeö læöist hljótt yfir tá.
Söngur, frásögn, ljóö, pistill úr
fornu lækningakveri. Sem sagt.
Hinn allra skemmtilegasti þátt-
ur.
22.35 Æviminningar Ronna
Regann. Þaö gerist ekki betra
útvarpsefniö.
23.00 Svefnpokinn. Lofum Palla
greyinu aö sofa i friöi.
Horfum bara á sjónvarpiö á
meöan.
Laugardagur
12. júní
8.40 3Frá Listahátíö. Páll Heiö-
ar segir okkur frá helstu liöum
dagsins. Skemmtilegt.
9.30 óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir segir', frá.
11.20 Sumarsnældan. Helg-
arpóstur krakkanna. En er hann
jafngóöurogokkar?
13.35 iþróttaþáttur. Hemmi
Gunn gekk Snorrabrautina um
kl. 16 á siöasta sunnudag. Hæ
Hemmi, viö fylgjumst meö þér.
Góöur útvarpsmaöur.
13.50 Dagbókin. Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garöarsson
meö þrumurokkþátt og góöan
eftir þvi.
Skálafell:
Jónas Þórir og orgeliö hans sjá
um stemmninguna alla helgina
og fara létt meö þaö. Tiskusýn-
ingar á fimmtudögum og smurt
brauö framreitt allt kvöldiö. Ró-
legur staöur og gott útsýni yfir
Esjuna.
Óðal:
Halldór Arni og félagar halda
uppi diskótekinu alla helgina og
hafa eflaust einhver leynivopn i
pokahorninu. Jón og Ingibjörg
mæta, en borgarstjórinn tæplega.
Mjög skemmtileg helgi.
Snekkjan:
Dansband og Halldór Arni halda
uppi gaflarastemmningu á föstu-
dag og laugardag. Ekki er þaö
svo slæmt. Passiö ykkur á heröa-
blööunum strákar.
Klúbburinn:
Landshornarokkararnir leika
fyrir dansi á fö og lau og keppa
viö diskótekin tvö. Þeim tekst þaö
örugglega vel. Venjuleg
stemmning.
Glæsibær:
Glæsir meö glæsibrag leika fyrir
dansi alla helgina, ásamt diskó-
tekinu. En þaö er ekki allt, þvi
rúsínan I pylsuendanum veröur
söngkonan Talli Halliday. Hún er
söngfugl af guös náö.
Naust:
Hinn fjölbreytti og vinsæli mat-
seöill ræöur nú rikjum aö nýju.
Jón Möller leikur á pianó fyrir
gesti á föstudag og laugardag.
Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll.
Leikhúsdinner og sérréttaseölar.
Góöur matur og góö skemmtan.
16.20 t sjónmáli. Siguröur Ein-
arsson segir fjölskyldusögur.
Varla sinar eigin.
17.00 Listahátiö i Reykjavik.
Siöari hluti tónleika hins frá-
bæra heimsfræga undursam-
lega stórkostlega fiölusnillings,
sem unniö hefur til margra
verölauna. Gidon Kremer heitir
hann.
19.35 Skáldakynning. Loksins
skáld meö viti. Geirlaugur
Magnússon. Hann talar frönsku.
Maöur aö minu skapi. Orn talar
lika frönsku. Lifi mafian.
20.30 Hárlos.Leitin aö útópiunni
heldur áfram. Benni og Magnea
eru farin aö missa mikiö hár.
01.10 A rokkþingi. Stefán Jón
Hafstein og ástfanginn blær i
grænum garöi svæfir. Rétt ég
sofnaöi undir siöasta þætti.
Varla var þaö nú ætlunin. Ég biö
forláts.
Sunnudagur
13. júní
10.25 Varpi. Hafsteinn Hafliöa-
son enn á ferö um varplendi höf-
uðborgarsvæöisins. Þar vex
mjög jurtin.
11.00 Messa.Og engin smáræöis
messa, norræn messa alla leiö
frá Stavangri, þar sem guttinn
góöi Andrew Hsiao frá Hong
Kong predikar. Vá.
13.20 Sönglagasafn. Bibi og
blaka segja Trausti og félagar
hans. Uppáhald Bibi.
14.00 Sólhvörf á Sléttu.Þórarinn
Björnsson kynnir okkur menn-
ingu frá Melrakkasléttu. Vá!
15.00 Kaffitiminn. Gevalia Es-
presso, kaffiö, sem bragö er aö
og rithöfundar drekka. (Hvaö
fæ ég mikiö fyrir þetta?)
16.45 Rimaöur hálfkæringur.
Varla hægt aö segja annaö.
Böövar Guðlaugsson Jes eigin
fyndni.
19.25 Skrafaö og skraflaö.
Furöulegt heiti á þætti, enda frá
Radio Djúpivogur. Og ekki tala
þeir um kristilegri hlut heldur.
Þeir tala um bræöslukveöskap.
Vá.
21.35 Lagamál. Fræösluþáttur
laganema um lögfræöileg efni.
Ó þaö veröur gaman þá.
23.00 A veröndinni. Halldór
ex-HP Halldórsson kynnir ame-
risk þjóölög og sveitasöngva.
Ég sem hélt, aö maöurinn væri
menningarlega sinnaöur, meö
Bach, Sjópang og allt þaö, eins
og sumir segja.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalurinn er opinn eins og
venjulega. Þar veröur hinn vin-
sæli salat- og brauöbar, ásamt
venjulegum frábærum sérrétta-
seöli. Vikingadinner á sunnu-
dagskvöld. Siguröur Guömunds-
son leikur á pianóiö alla helgina
og eykur lystina meö góöri list.
Leikhúskjallarinn:
Kabarettinn búinn, en alltaf hægt
aö ræöa gáfulega, einkum þar
sem Listahátiö dynur nú yfir okk-
ur. Létt og leikandi tónlist. Mikil
þröng.
Klúbbur Listahátiðar:
Klúbburinn er starfræktur I
Félagsstofnun stúdenta og þar er
alltaf eitthvaö aö gerast, tónlist
SJONVAKI*
Föstudagur
11. júní
20.40 Skonrokk. Loksins kemur
Edda. En er þetta kannski bara
plat eins og siðast, bragö til aö
lokka mann aö skjánum? Mér
er spurn. Vonandi ekki.
21.10 A döfinni. Birna Hrólfs-
dóttir kynnir okkur yndislega
viöburöi helgarinnar og næstu
viku, á öllum sviöum. Dásam-
legur dagskrárliöur.
21.20 Enn um rániö á týndu
örkinni . Rániö! Frábærlega
skemmtileg hasarmynd, eins og
þær gerast bestar. Hér kemur
heimildarmynd, sem sýnir okk-
ur hvernig brellurnar voru
framkvæmdar. Þar er
áhorfandinn haföur aö apa hvaö
eftir annaö. Fariö aö sjá mynd-
ina áöur. Svo aftur á eftir.
22.10 Fimm kvöldstundir (Pjat
vétsjerov). Sovésk biómynd,
byggö á leikriti eftir Alexander
Volodin. Leikendur: Ludmila
Gurchenko, Stanislav Liubshin.
Leikstjóri: Nikita Mikhalkov.
og gáfulegar umræðúr. A föstu-
dag er opiö kl. 20.30—03 og leikur
sönghópurinn Hálft i hvoru vísna-
tónlist. A laugardag er opiö á
sama tima og Karl Sighvatsson
og félagar leika af alkunnri snilld.
Ef gott veöur er þessa daga,
veröur opnaö út á verönd.
A sunnudag skemmta Rajatabla
frá Venuzuela meö söng og dansi
lcilclnís
ÞJÓDLEIKHÚSID
Föstuidagur: Boiivar. Sýning
Rajatabla leikhússins frá
Ilyin er i frii I Moskvu og eitt
sinn, þegar honum veröur geng-
Hö framhjá húsinu, þar sem
hann leigöi fyrir striö, gengur
hann umsvifalaust inn. I þessu
húsi haföi hann eitt sinn elskaö
konu og nú, 17 árum siöar, hittir
hann hana aftur, og ástin er söm
viö sig. Lætur sko ekki aö sér
hæöa. Onei! Viö þekkjum Mik-
halkov frá öörum myndum i
sjónvarpinu og þetta er mjög
góöur leikstjóri,
Laugardagur
12. júní
17.00 Könnunarferöin. Hæfileg
blanda af dularfullum atburö-
um og einföldu málfari.
Skemmtun fyrir þá, sem eru
lengra komnir, og lika fyrir
hina.
17.20 tþróttir. Vonandi fáum viö
aö sjá frá tapleiknum. Annars
er fátt um fina drætti á iþrótta-
sviöinu fyrir jafn góöan leik-
mannogmig.
20.40 Lööur. Alltaf batnar þaö.
Ég meina þaö. Veröur alltaf
skemmtilegra og skemmti-
legra. Meira svona.
21.05 Furöur veraldar. Dulrænn
og dularfullur fræöimannaþátt-
Venezuela á vegum Listahátiöar.
Laugardagur: Bolivar. Siöari
sýning.
Sunnudagur: Meyjaskemman
eftir Schubert. Fáar sýningar
eftir. Uppgötviö lögin sem venju-
lega eru sungin, þegar gióir vín á
skál.
LKIKKKI A(>
RKYKIAVÍKUR
Föstudagur: Jói eftir Kjartan
Ragnarsson. „Andi verksins er
umfram allt notalegur, þaö er
skrifaö af húmanista, sem lætur
sér annt um manneskjur.”
Laugardagur: Hassiö hennar
mömmu eftir Dario Fo. „Þessi
sýning er I heildina séö býsna
skemmtileg og á væntanlega eftir
aö ganga vel.”
Sunnudagur: Jói.
Þetta eru siðustu sýningar
leikársins.
Nemendaleikhúsiö:
Þórdis þjófamóöir eftir Böövar
Guömundsson. Allra siöasta
sýning i Lindarbæ á föstudag kl.
20.30. „I heild er þessi sýning
friskleg. Leikurinn er agaöur,
svolitiö stilfæröur, en fjölbreyttur
og leikararnir sýna hvaö i þeim
býr.”
ur um dreka, orma og eölur.
Háspekileg heimska.
21.35 Veörahamur (Reap The
Wild Wind). Bandarisk bió-
mynd, árgerö 1942. Leikendur:
Ray Milland, John Wayne,
Paulette Goddard, Raymond
Massey, Robert Preston, Susan
Hayward, Charles Bickford,
Hedde Hopper. Leikstjóri: Cecil
B. DeMille. Manni verður nú
bara illt af öllum þessum
stjörnufans. Aö ööru leyti gerist
myndin á siöustu öld I Georgia
fylki og segir frá gjafvaxta
stúlku, sem er hiö mesta hörku-
tól viö björgunaraögerðir úr
sjóslysum. Tveir góöir keppa
um hana. Hvor veröur ofan á?
Lostafull mynd, sem missir
mikiö á litla skerminum. Alla-
vega er hún I lit.
Sunnudagur
13. júni
18.00 Sunnudagshugvekja.
Pokaprestur á pokabuxum
kynnir okkur orö dagsins.
Sorry, no names.
18.10 Ævintýri frá Kirkjála-
landi. Ævintýraþættir úr barna-
timanum. Ekki verri fyrir þaö.
18.20 Gurra. Johú, hún er norsk.
Þetta er norskur þáttur fyrir
börn. Barnaefni.
19.00 Fjallafé. Má ég nú biöja
um reiöufé. Bresk mynd um
villikindur I Alaska i Amerlku. t
fjöllunum þar. Þar er kalt og
mikill snjór.
19.25 Könnunarferöin. Endur-
sýning á síöasta þætti.
20.35 Sjónvarp næstu viku.Guö-
mundur hefur tekiö viö af
Magga. Hann fyllir aö vlsu ekki
eins vel út i skjáinn, en stendur
sig bara vel, strákurinn.
20.50 Fagur fiskur I sjó. Kvik-
myndafyrirtækið Lifandi mynd-
ir hefur gert þessa mynd fyrir
Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna
og fjallar hún um hraöfrysti-
iönaöinn. Lýst er ýmsum fram-
leiöslustigum, sem fiskurinn fer
i gegnum. Vönduö og góö vinna.
21.05 Martin Eden. Annar þátt-
ur aö siðbótarþætti sjómanns-
ins.
21.50 Nureyev. Hann er ofsa
flinkur aö dansa og þykir góöur.
Ekki spillir, aö hann flýöi harö-
ræöiö fyrir austan tjald. Hann
veröur enn betri fyrir þaö. En
nú eru liðin tuttugu ár slöan
hann „varö eftir”. Grlnlaust er
hann góöur balletdansari.
Meira um
næturútvarp
Slðasta helgi var um margt merkileg hjá Rikisútvarpinu,
hljóövarpi. Verkfalliö setti óneitanlega svip sinn á dagskrána,
eða eigum viö kannski frekar aö segja, máöi út allan svip á dag-
skránni. Þögninrikti allan föstudaginn og fram undir kvöldfrétt-
ir á laugardegi, aöeins rofin i 5 - 10 minútur á margra klukku-
tima fresti: „Þetta er á Veðurstofunni.”
Sem betur fer hlífðu útvarpsmenn okkur hlustendum viö hlé-
merkinu sem I Danmörku var leikiö dag út og dag inn eitt sinn
þegar útvarpsmenn lögöu niöur vinnu. En nú vitum viö hvernig
er aö vera laus viö útvarpið. Hvernig sem okkur kann aö lika við
gamla gufuradióið held ég aö flestir hafi fagnaö þvi þegar það
hóf útsendingar aö nýju. Undirritaöur er aö visu þannig geröur
aö vilja hafa þaö malandi i bakgrunninum allan sólarhringinn.
Þaö getur verið ágætt aö hvila sig á þvi, en ekki vildi ég þurfa aö
vera lengi án útvarpsfréttanna. Hvaö sem liöur fréttaflutningi
blaöa og sjónvarps komast þessir fjöimiölar ekki 1 hálfkvisti viö
útvarpiö á þvi sviöi. Otvarpiö er eini miöillinn sem getur sagt
fréttir um leiö og þær gerast.
Annar merkisatburður i hljóövarpi helgarinnar var fyrsta
næturútvarpið. Stefán Jón Hafstein sagði frétt.ir af rokkþingi og
IITVARP/SJÓNVAKI*
eftir Þröst Haraldsson
lýsti mannlifinu um boröigaleiöunnisem klýfur öldur gjálifisins
i Reykjavik aöfaranótt sunnudags. Og slapp frá þvi betur en mig
haföi dreymt um, þrátt fyrir ónógan undirbúning af völdum
verkfalls tæknimanna.
Svona á aö vinna rokkþætti, hugsaði ég hvað eftir annaö meö-
an á þættinum stóö, og dæsti af ánægju. Þar hefur sennilega veg-
iö þungt að tónlistarsmekkur Stefáns Jóns viröistfalla undurvel
aö minum. En matreiöslan skiptir lika máli. Og þar tókst honum
afburðavel. Með þvi aö flétta inn i rokklögin ijóöum ungskálda
(ogamk. eins miðaldra) náöi hann þeirri stemmningu sem hann
vildi ná. Oft var eins og um beint útvarp frá Hótel Borg væri aö
ræöa, eöa Sögu, eöa Sigtúni, eöa Planinu....
Það mun vera ætlun Stefáns aö helga hvern þátt ákveönu
þema. Ef honum teksteins vel upp héreftir sem i {æssum fyrsta
þætti má hann vel við una. Vonandi tekst honum i leiðinni aö
sannfæra ráðamenn gamla gufuradiósins um þörfina á nætúrút-
varpi, ekki bara einn dag i viku heldur alla vikuna. 1 þvi sam-
bandi er ekki úr vegi aö vitna til ummæla Jóns Arnar tónlistar-
stjóra þegar hann sagöi aö útvarp ætti aö vera einskonar vatns-
veita, þe. aö alltaf ætti eitthvaö aö koma úr krananum þegar
skrúfað er frá. Það fara nefnilega ekki allir aö sofa um miö-
nættiö.