Helgarpósturinn - 11.06.1982, Qupperneq 30
30
Föstudagur 11. |Oni 1982 -ferinr
Óviröing við Alþingi eða táknmynd um ungt Skoðanamyndandi höfuðhreyfing?
og óburðugt iýðveldi sem þarfnast móður-
legrar umhyggju?
HVERS VEGNA BANN?
A þriðjudaginn hélt útvarpsráö fund aö
vanda. Þar var ma. tekin til skoöunar sjón-
varpsauglýsing frá Helgarpóstinum sem
útvarpsstjóri haföi beöiö ráöiö aö taka af-
stööu til. Eftir aö hafa skoöaö myndina
ákvaö ráöiö samhljóöa aö leyfa ekki birt-
ingu auglýsingarinnar i sjónvarpinu.
Aö sögn Eiös Guönasonar sem sæti á i út-
varpsráöi rikti alger eining um auglýs-
inguna og fannst öllum ráösmönnum hún
vera ósmekkleg. „Ástæöurnar eru þær aö
okkur finnst forseti lýöveldisins eigi aö fá
aö vera i friöi fyrir auglýsingum. Þó tók
steininn úr þegar forsetinn er, meö klipp-
ingu, látinn tjá samþykki sitt viö einhverju
sem óljóst er hvaö er. Og þar gildir þaö
sama um Þröst ólafsson. Þarna er veriö aö
gera þessu fólki upp skoöanir. 1 þriöja lagi
skildum viö ekki hvaöa tenging Já aö baki
mynarinnar af berbrjósta konu meö
Alþingishúsiö 1 skauti sinu. Okkur fannst
gengiö á persónulegan rétt þessara ein-
staklinga 1 auglýsingunni og i heild fannst
okkur hún ósmekkleg,” sagöi Eiöur.
Hé
lér er mikiö sagt. En hvert er tilefniö?
Látum höfund auglýsingarinnar, Jón Axel
Egilsson kvikmyndageröarmann, lýsa
henni:
„Myndin hefst á þvi aö nafn Helgarpósts-
ins kemur fljúgandi utan úr geimnum og
breytist i forsiöu Helgarpóstsins meö mynd
af Monu Lisu sem færist nær og blikkar
áhorfandann. Næst leik ég mér meö form,
fyrst hringform eins og auga, hljómplötu,
hnetti og konubrjóst, en frá þeim færist
vélin niöur i kjöltu konunnar sem heldur á
Alþingishúsinu, þaö er ferhyrnt og stingur i
stúf viö hringina. Næst birtist maöur á bak-
viö fangelsisrimla og á eftir fylgja myndir
sem minna á ýmsa fasta þætti blaösins,
skák, bridge, matreiöslu, bila ofl. Loks
kemur röö af andlitum fólks sem viötöl hafa
birst við í blaöinu, þám. Vigdis Finnboga-
dóttir sem ég læt kinka kolli, en þvinæst
birtast sömu andlitin i öfugri röð og á end-
anum birtist Þröstur Ólafsson sem hristir
hausinn. Þessar höfuöhristingar eru fengn-
ar meö þvi aö klippa saman myndir sem
allar hafa birst i blaöinu.”
En hver er þá hugsunin aö baki aug-
lýsingarinnar?
„Ég er fyrst og fremst aö leika mér meö
tákn. Mona Lisa er tákn fyrir listina,
Alþingishúsið I skauti konunnar er tákn
fyrir okkar unga lýöveldi sem enn á erfitt
meö aö standa á eigin fótum. Svo eru ýmis
.tákn fyrir þá efnisflokka sem mikiö hafa
veriö á siöum blaösins, td. fangelsismálin.
Þessar höfuöhreyfingar Vigdisar ber aö
skilja i framhaldi af fólkinu sem birtist á
undan henni. Þaö er allt fólk úr verslun og
listum en Vigdís hefur sagt aö hún vilji gera
þaö sem i hennar valdi stendur til aö efla
þessar greinar. Þröstur er einn umdeildasti
maöur þjóöfélagsins um þessar mundir og
þekktur fyrir aö segja nei,” sagöi Jón Axel.
En þaö er greinilegt aö útvarpsráös-
:menn lásu ekki þessa túlkun út úr aug-
llýsingunni. Jón Axel segir aö þessi aug-
lýsing sé mest gerö i grini, en greinilega
var útvarpsráösmönnum ekki hlátur i hug
þegar þeir stöövuöu auglýsinguna. „Mér
fannst auglýsingin i heild lágkúruleg og
Helgarpóstinum ekki til framdráttar,”
sagöi Ólafur R. Einarsson, sem situr i út-
varpsráöi.
1 úrskuröi sinum studdist ráöiö viö reglur
um flutning auglýsinga i sjónvarpi sem út-
varpsstjóri gaf út 1. mars 1976, en þarsegir
ma. i 5. grein aö hafna beri auglýsingu „ef
hún brýtur i bága viö almennan smekk eöa
velsæmi”. Útvarpsráösmenn voru sam-
mála um aö auglýsingin væri ósmekkleg,
„og þar reiö notkun embættis þjóöhöföingja
baggamuninn,” sagöi Ólafur R. Einarsson.
Viö sýndum nokkrum fagmönnum i aug-
lýsingagerö myndina og báöum þá aö segja
álit sitt á henni. Ekki voru þeir sammála
um aö auglýsingin væri ósmekkleg, en þeir
kvörtuöu yfir þvi aö þær reglur sem sjón-
varpið hefur um birtingu auglýsinga væru
alltof óljósar.
Helgi Gestsson formaöur Félags
islenskra kvikmyndageröarmanna sagöi aö
vitaskuid heföu rikisfjölmiðlarnir eins og
aörir fjölmiölar rétt til aö velja og hafna
efni. „Undir þaö veröum viö aö beygja
okkur. En þaö forkastanlega er aö engar
skýrar reglur skuli vera til um þaö hvaö má
og hvaö má ekki. Þar vantar yfirlýsta
stefnu sjónvarpsins, ”
Pétur Guöfinnsson framkvæmdastjóri
sjónvarpsins sagöi aö sjónvarpiö heföi
beint þeim tilmælum til auglýsenda aö vera
ekki meö forsetann i auglýsingum sinum.
Eftir þvi er þó alls ekki alltaf fariö og má
nefna sem dæmi auglýsingar fyrir árbækur
sem örn og Orlygur gefa út. Eöa galla-
buxnaauglýsinguna þar sem Alþingi,
Bessastaöir og Stjórnarráöiö koma viö
sögu.
IIMI\IL.ÉÉIVID
Reynslan sýnir að rikisstjórnir i erfiðri
stööu innanlands eiga auövelt meö aö auka
lýðhylli sina með þvi að heyja vinsæl striö,
og ekki er vafi á aö ein af ástæöunum til aö
stjórn Manachems Begins i Israel ákvaö
herferð inn i Libanon einmitt nú er að þing-
meirihluti hennar i Knesset hangir á blá-
þræði. Munað hefur einu eða tveim at-
kvæðum I hverri atkvæöagreiðslunni eftir
aðra um vantrausttillögur stjórnarandstöð-
unnar. Hvenær sem er getur komið til þing-
rofs og kosninga, og i þeim yrði sigursæi
viðureign við sveitir Palestinumanna i Li-
banon drjúgt veganesti fyrir Begin og
bandamenn hans.
tsraelskir skriödrekar sækja inn I Libanon,
Begin og Khomeini reka
tangarsókn gegn arabaríkjum
VFIRSVIM
cDi cwin
EIm« 1"HI Ibm ÍSbwI^IIbJÍ
tiöarmarkmið hennar að veikja með öllum
ráöum stöðu arabarikjanna, einkum þeirra
sem hafa náin tengsl við Bandarikin og lönd
Vestur-Evrópu. Langtimastefna núverandi
stjórnar Israel er að skapa það ástand i
löndunum fyrir Miðjarðarhafsbotni, að þar
eigi Bandarikin ekki um annað aö velja til
að halda áhrifum á svæðinu en bandalag
viö Israel.
Slik framtiðaráform eru eina skýringin á
athöfnum Israelsstjórnar siðustu misseri.
Frá upphafi stríðs Iraks og Irans hefur
Israel stutt Khomeini erkiklerk og stjórn
hans I íran með ráðum og dáð. Vopnasend-
ingar Israelsstjórnar til Irans voru látnar
fara lágt i fyrstu, en i siðustu heimsókn
Sharons landvarnaráðherra til Bandarikj-
anna stæröi hann sig af þeim og þar með
þætti Israels i sigri Irana yfir Irak.
Liösamdráttur tsraelshers við landa-
mærin að Libanon hefur staðiö mánuðum
saman. Tvivegis áður hefur rikisstjórnin
verið komin á fremsta hlunn að fyrirskipa
innrás en hætt við, meðal annars fyrir
þrýsting frá Bandarikjastjórn. Það var
sendimaður Bandarikjaforseta, Philip
Habib, sem kom á vopnahléi milli tsraels
og sveita Palestínumanna i Libanon og
staðið hefur tæpt ár. Tilræði við sendiherra
tsraels i London varö tilefni israelskra
árása á marga staöi i Libanon. Þegar
sveitir PLO i suöurhluta landsins svöruðu
með skothrið á byggðir i Galileu, lét Isra-
elsstjórn tii skarar skriða og hóf innrásina
sem lengi hafði veriö undirbúin.
lsraelsstjórn hefur sett sér þaö lág-
marksmarkmiö, aö hrekja menn PLO að
fuliu og öllu úr stöðvum i Suöur-LIbanon
sem eru i skotfæri viö israelskt land. Til
þess eru hugsanlegar mismunandi leiðir.
tsraelsher getur hernumiö landshlutann til
langframa, en lika geta tsraelsmenn afhent
yfirráðin bandamönnum sinum i Libanon,
sveitum kristinna manna. Loks er hugsan-
legtaö einhverskonaralþjóðleg friðargæsla
taki viö af Israelsku hernámi.
Engar svona einfaldar lausnir eru i
sjónmáli.Horfur eru á að israelska her-
stjórnin hyggist færast það i fang að upp-
ræta her og stjórnkerfi PLO um allt
sunnanvert Libanon, þar á meðal i höfuð-
borginni Beirut. Jafnframt hefur Israels-
her lagt til atlögu við herlið Sýrlendinga,
sem hefur haft mestöll norður- og austur-
héruð Lfbanon á valdi sinu, eftir að það
skakkaöi leikinn i langvinnri og flókinni
borgarastyrjöld.
Sharon landvarna ráðherra tsraels hefur
veriö mestur hvatamaður innrásar i Liban-
on til að ganga i milli bols og höfuðs á PLO.
Hann telur fremsta markmið Israels eiga
að vera að leggja undir sig til frambúðar
hernumdu svæöin á vesturbakka Jórdan. 1
þvi skynieigi tsraelsher að gera Palestinu-
mönnum óvært i Libanon, svo þeir hrökklist
á ný til Jórdan. Aö þvi búnu vill Sharon að
tsraelsmenn aöstoöi Palestinumenn við að
steypa Hussein Jórdanskonungi af stóli og
gera Jórdan aö riki Palestinumanna, og
veröi þeir þá afhuga heimkynnum sinum i
Palestinu.
Begin forsætisráöherra er talinn and-
vfgur þessum áformum Sharons. Ljóst er
oröiö aö hvað sem liður ágreiningi innan
tsraelsstjórnar um einstök atriöi, er fram-
Endurreist herveldi trans við Persaflóa
ógnar furstadæmunum og Saudi-Arabiu
vestan viö flóann. Stjórn klerkanna i tran
hefur þegar hafið viðleitni til aö grafa
undan stjórnum þessara rikja, þar sem
mikill hluti ibúanna er aðfluttur frá ýmsuip
löndum islamstrúarmanna og ber enga sér-
staka hollustu til furstastjórnanna sem þar
rikja meö hefðbundnum hætti. Þarna er
helsta oliuuppspretta sem iönrikin ausa af,
sér i lagi Vestur-Evrópa og Japan. Of fjár
sem stjórnir oliurikjanna græða á oliuút-
flutningnum fer til geymslu i vestrænum
bönkum eða er varið til stórfelldra vopna-
kaupa, sér I lagi i Bandarikjunum.
Nú kemur á daginn, aö þessi vopn koma
að alls engu haldi til varnar þeim málstað
sem allar arabiskar þjóðir segjast hafa
gert aö sinum, málstað Palestinumanna.
Þeir verða einir að fást við hervél tsraels,
og eiga þar ósigur visan. Meira aö segja
Sýrlandsstjórn reyndi i lengstu lög að láta
her sinn i Libanon leiða hjá sér atlögu tsra-
elshers gegn stöðvum Palestinumanna.
Við þessa atburði magnast um allan
helming ólga og gremja meðal araba.
Erindrekar Khomeinis fá tilvalið tækifæri
til að breiöa út boðskap hans um aö is-
lamskar þjóöir þurfi aö hrekja frá völdum
"ar er þó ekki verib aö gera forsetanum
upp neinar skoöanir, en viö þaö atriöi
dvöldust þeir auglýsingaframleiðendur
sem viö ræddum viö. „Ég heföi velt þvi
rækilega fyrir mér hvort ég ætti að nota
Vigdisi”, sagbi Kristin Þorkelsdóttir eig-
andi Auglýsingastofu Kristínar. Ólafur
Stephensen sem er formaöur síðanefndar
Sambands islenskra auglýsingastofa tók i
sama streng og taldi liklegt aö kaflinn meö
Vigdisi heföi nægt til aö koma i veg fyrir aö
auglýsingin færi út fyrir veggi auglýsinga-
stofunnar. Hann nefndi dæmi frá Bretlandi
þar sem nokkur umræöa fór fram fyrir all-
mörgum árum um notkun þjóökunnra per-
sdna I auglýsingum. Þar varö niðurstaöan
sú aö þessir einstaklingar ættu rétt á
persónuvernd og þvi væri ekki rétt aö nota
þá i auglýsingum.
Arni Þórarinsson ritstjóri Helgarpóstsins
sagöi hins vegar aö þessi auglýsing skæri
sig úr öörum auglýsingum sem heföu aö
höfuðatriði aö stýra hugsun áhorfandans.
„Þarna er raðaö saman táknum úr ýmsum
áttum sem fólk getur velt fyrir sér og
túlkaö eftir sinu höföi,” sagði hann. „Engri
túlkun er troðiö upp á fólk. Mér finnst þetta
fyrst og fremst óvenjuleg og húmorísk
mynd sem byggir frekar á listrænum aö-
feröum en auglýsingatækni”.
Og þaö er einmitt þetta meö túlkunina
sem vefst dálitiö fyrir fólki. Jón Axel hefur
sett fram sina túlkun en aörir hafa greini-
lega ekki lesiö þaö sama út úr auglýsing-
unni. Þeir eru td. alls ekki vissir um þaö
hverju Vigdis er aö játa og Þröstur aö
neita.
„Það getur veriö alveg óútreiknanlegt
hvaö áhorfendur lesa út úr auglýsingum,”
segir ólafur Stephensen. „Ég get nefnt eitt
dæmi úr allt annarri átt. Ég tók einu sinni
þátt i gerö fataauglýsingar þar sem eitt
atriöiö átti aö sýna morgunsloppa. Við
létum módelin iklæöast inniiskóm og dag-
inn eftir fylltist verslunin af fólki sem vildi
kaupa svona inniskó, en enginn spuröi um
sloppana.”
Utvarpsráö hefur greinilega tekiömiö af
þessu I úrskurbi sinum og úr þvi aö ráös-
menn voru ekki vissir um hvaöa ályktun
ætti aö draga af auglýsingunni var ekki rétt
aö taka þá áhættu aö láta áhorfendur um aö
túlka hana.
núverandi stjórnendur og koma á klerka-
veldi að dæmi trana. Khomeini og Begin
eru bandamenn að þvi marki að báðir vilja
rjúfa tengsl vestrænna rikja, sér i lagi
Bandarikjanna, við riki araba.
W
ilsraelsstjórn skákar bersýnilega i þvi
skjóli, að núverandi valdhafar i Washing-
ton séu ekki i aðstöðu til að hemja hern-
aðaraðgerðir hennar, þótt þær byggist á
bandariskum vopnagjöfum og fjárstyrk.
Reagan forseti og Haig utanrikisráðherra
hafa lagt sig i lima að gera að veruleika
þann boðskap Reagans i kosningabarátt-
unni, að um sé að gera fyrir Bandarikja-
stjórn að halla sér sem mest að tsrael og
láta viðleitni Carters til að koma fram af
jöfnuði gagnvart þvi og vinveittum ara-
barikjum lönd og leið. Rækilegasta dæmiö
um það, hversu frjálsar hendur þeir Begin
og Sharon þykjast hafa er timasetning inn-
rásarinnar i Libanon. Vopnahlé sem
Bandarikjastjórn kom á er rofið, einmitt
þegar Reagan forseti er i fyrstu meiri-
háttar heimsókn sinni til Vestur-Evrópu að
sækja fundi æðstu manna iðnrikja og
aðildarrikja NATÓ. A báðum þessum fund-
um varð innrásin Bandarikjaforseta og
ráögjöfum hans fjötur um fót að fylgja
fram málum sem þeir hugðust setja á odd-
inn.
Nú hefur Reagan loks tekið rögg á sig og
krafist þess af Begin að hann láti tsraelsher
hætta sókn norðureftir Libanon. Virðist svo
sem vitneskja um væntanlegan stuöning
sovétstjornarinnar við bandamenn sina
Sýrlendinga sé i og með tilefni þeirrar orð-
sendingar. Fram er þvi komiö það sem sjá
mátti fyrir að tilræði tsraelsstjornar við
tengsl Bandarik janna og arabarikja veröur
til þess að greiða götu sovéskum áhrifum i
löndunum fyrir Miöjarðarhafsbotni.