Helgarpósturinn - 11.06.1982, Qupperneq 31
_Helgai-‘--•~L-í '
„pðsturinn___________
Skák
Framhald af bls. 26
Meira viðnám mátti veita
með 23. -Rg7. Hvitur leikur þá
Rd6 og e4-e5 og er svartur ekki
öfundsverður af hlutskipti sinu.
24. Hd6-Rc6
25. Rxe6!-fxe6
26. Hxe6-Kh8?
Ekki 26. -Bf7 þvi að þá vinnur
hvitur fallega með 27. Hxg6+!
En nauðsynlegt var að leika
26. -Kg7. Eftir þann leik fannst
enginn vinningur fyrir hvit, þótt
vel væri leitað að skákinni lok-
inni.
27. g4!-Dd8
Riddarinn má ekki hreyfa
sig: 27. -Rg7 28. Hf6-Bd7 29. Rd6
og svartur á engá haldgóða vörn
gegn 30. Rf7 + -Kg8 31.
Re5+-Kh8 32. Rxg6+ og Dh6
mát.
28. Hxe8+-Dxe8
29. Rd6
Þessi leikur stæði hvit ekki til
boða hefði svartur leikið 26.
-Kg7. Nú væri 29. -De7 30.
Rf7 + -Kg7 (Kg8, 31. Dh6 er svip-
að) 31. Dh6+-Kg8 32. Re5+-Kh8
33. Rxg6 mát snoturt bergmál
leikjaraðarinnar sem getið var i
næstu skýringu á undan þessari.
29. ...-Re5
30. Kg2!-Df8
31. Dxe5+-Df6
32. gxh5!-Dxe5
33. Rf7 + -Kg7
34. Rxe5
Hvitur á nú auðunnib tafl og
teflir lokin býsna vel þótt báðir
séu i timaþröng.
34. ...-Hc8
35. f4-b5
36. Bxb5-Hc2+
37. Kf 1-Hxh2
Hér var 37. -gxh5 öllu betra
þvi að hvitur fær samstæða
frelsingja hvernig sem svartur
fer að.
38. hxg6-hxg6
39. Be8-g5
40. f5-Hh4
41. Rd7+-Hxe4
42. f6 + -Kh7
43. Í7-HÍ4 +
44. Kg2-Kg7
45. f»D+
og svartur gafst upp þvi að hvit-
ur á eftir biskup og hrókspeð
réttu megin.
Við þetta er freistandi að bæta
litilli athugasemd:
Sé litið aftur i taflstöðuna sem
sýnd er á myndinni og raktir
leikirnir 25. Rxe6!-fxe6 26.
Hxe6, þá afgreiðir Savage 26.
-Bf6 á þann hátt að hvitur vinni
þá fallega með 27. Hxg6+!
Sama skýring var gefin i at-
hugasemdum mótsblaðsins.
Mér þykir fyrir þvi að sú fallega
vinningsleið skuli ekki vera
sýnd, þvi að sjálfur hef ég ekki
komið auga á neinn vinning fyr-
ir hvit eftir 27. Hxg6+-hxg6 28.
Dxg6+-Kh8. Hvitur hótar að
visu máti með 29. Bxf7, en
svartur leikur þá 29. -Rd4. Þá er
komin fram þessi staöa:
Svarta drottningin kemur i
veg fyrir mátið og hvitur getur
ekki leikið Rd6 vegna Dbl mát.
Hafi mér ekki yfirsést er þarna
nýtt dæmi um sefjunarmátt
„fallegra” leikja.
Aðalfundur Vitaðsgjafa tif.
Aðalfundur Vitaðsgjafa hf. fer fram i Leifsbúð
Hótels Loftleiða föstudaginn 25. júni og hefst kl. 18,00.
Dagskrá fundarins samkvæmt samþykktum.
F./i. stjórnar Jóhannes Guömundsson
K^BETTJT,
ÚRVALSVAGNAR
UNDIR EINUMERKI
ÖÐRUM TIL
FYRIRMYNDAR
Vekur Opel áhuga þinn?
Reiðubúinn í reynsluakstur?
Hringdu og pantaðu tíma.
VÉIADEILD
Ármú\a3 ® 38900
O
>
<