Helgarpósturinn - 13.08.1982, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 13.08.1982, Blaðsíða 27
£&turinn. Föstudagur 13. ágúst 1982 27 körfuhúsgögn í úrvali Jlif A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 íij c;_) Oij Cj C ~ - UUUmj jí;! --- □uuuiimlj ■i u ■ nna m m m u u ii i in Sími 10600 Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa með vélritunarkunnáttu og góða almenna menntun. Þyrfti að hefja störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 14906. Kvikmyndir Framhald af bls. 10. hæðninni, en innst inni er hann enn hræddur mömmustrákur — hver er það ekki? Hæðnin í karli vekur hlátur sem rofinn er öðru hvoru til að koma alvarlegri hlutum til skila, og þeir skiljast. Katharine Hepburn leikur eig- inkonuna sem allt skilur og hefur vakandi auga með öllu. Hún er alltaf þar sem hennar er þörf og hugsar vel um ungana sína. Sem sagt dæmigert hjónaband. Hvaða tilfinningar hrærast svo í barni slíkra hjóna? Dóttirin (Jane Fonda) hefur verið gift fjórum sinnum, það segir sína sögu, og kemur nú að heimsækja foreldra sína á sumardvalarstað þeirra til að halda upp á afmæli föður síns. Með henni er nýr vin- ur og sonur hans. Vinurinn virð- ist í fyrstu fremur óásjálegur en nær þeim tökurn á karli sem hann kann að meta. Sonurinn aftur á móti er vandræðaunglingur sem segir sína skoðun um leið og faðir hans er horfinn úr augsýn. Gamla settið hefur lært af fyrri reynslu og beitir henni. Dæmið gengur upp og sagan búin. Mikið hefði nú verið auðvelt að klúðra þessu öllu saman. Að lokunt þetta: Mikið væri gaman að geta farið einu sinni í bíó án þess að ölduniður popp- kornspokanna fyllti bakgrunn- inn. Og mikið á fólk bágt sem gerir engan greinarmun á því að fara í bíó eða sitja fyrir framan imbann og kjafta. JAE. Skák Framhald af 22. si&u. KENNETH S. HOWARD Hér er gott að ihuga hvaða menn hvíts koma til greina i lykilleikinn. Stutt athugun sýnir að þeir eru aöeins tveir: Bb8 og Hb6 Nánari athugun leiðir i ljós að hrókurinn er ekki vænlegur, Hxe6 leppar að visu svárta hrókinn og hótar Bf4 mát, en svartur leikur einfaldlega Hxe6. bá er einungis biskupinn eftir. 1. Be5 leysir drottninguna úr lepp- un og undirbýr Df2 mát, en svartur lokar leið drottningar- innar með Bf5. 1. Bg3 og 1. Bh2 hóta einnig máti, en svartur opnar sér leið til undankomu með því að leika hróknum. bá eigum við aðeins leikinn 1. Ba7 eftir, og séu allar athuganir réttar hlýtur það að vera lykil- leikurinn, fundinn með útilok- unar aðferð. Hún er ekki fljótleg en kemur þó stundum vel til greina. Eftir 1. Ba7 mynda biskupinn og hrókurinn skot- fylki (battery) sem beinist að svarta kónginum. Hvitur hótar 2. Hxe6 mát. En nú er vist komið nóg og engum ofraun að finna helstu tilbrigði lausnarinnar. HENRI RINCK 1. g6! fxg6 2. Kf2 Hg5 3. Re6! Og nú kemur i ljós að hrókur- inn er ekki óhultur á neinum þeirra ellefu reita sem hann kemst á, hann getur með engu móti forðað sér. betta er gott dæmi um ofriki (domination), þema sem Rinck notaði oft i tafllokum sinum. Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík Slippbúðin P. Hjaltested Liturinn Litaver Kópavogur Álfhóll Grindavik Dráttarbrautin Keflavík Olafur Þ. Guðmundsson málarameistari Egilsstaðir FeUhf. Neskaupstaður Bátastöðin Seyðisfjörður Stálbúðin Húsavík Trésmiðjan Borg Akureyri Skipaþjónustan Hveragerði Blátin^ur Selfoss G.Á.B. \ Hella Kaupfélagið Þór Vestmannaeyjar Versl. Páls Þorbjörnssonar Sauðárkrókur Trésmiðjan Borg ísafjörður Friðrik Bjarnason málarameistari Stykkishólmur Skipavík Akranes Málningarþjónustan. j- lbeir Eirikur og Kristján hafa J ásamt þremur öðrum hljóð- færaleikurum stofnað nýja hljómsveit, sem ekki verður ætlaö að fara út á ballmarkaðinn. Sagan segir að nýja hljómsveitin sé að undirbúa fyrstu plötu sina... Júr hljómsveitabransanum ■J berast einnig þær fréttir, að hljómsveitin Friðryk sé um það bil að hætta störfum eftir anna- samt sumar. Hefur einkum vakið athygli i sumar að Sigurður Karlsson trommuleikari hefur verið aðalsöngvari flokksins eftir að Pálmi Gunnarsson sagði skilið við hljómsveitina. Liðsmenn Friðryks munu ætla að vinna að upptökum i vetur... riÁ t Ibað vakti athygli (þótt þaö ■J kæmi ekki sérlega á óvart) að sjónvarpstæki og önnur stór heimilistæki voru nær „uppseld” i verslunum i Reykjavik i gær, eða um leið og fréttist að gjald- eyrisdeildir væru lokaöar vegna væntanlegrar gengisfellingar. Sama gamla sagan, sagöi einn verslunarmaöur okkur; um leið og ljóst var aö gengið væri að falla kipptu innflytjendur að sér höndum og sögöu allt uppselt. En gaman væri að lita inn á lagerinn hjá þeim... Ogsvo er ekki aö efast um, að um leið og nýtt gengi hefur verið skráð verður til nóg af sjón- varpstækjum — á nýja veröinu... í.jHeyrst hefur að Mál og menning hyggist fylgja eftir umræðunni um friðarhreyfing- arnar með ritröö um friöarmál- efni. Er forlagið meö tvær bækur i sigtinu sem það hefur áhúga á að gefa út i haust. önnur þeirra er þýsk og fjallar um afstöðu kirkj- unnar-til kjarnorkuvigbúnaðar- ins, hin er sú fræga bók „Freeze” eftir bandarisku þingmennina Edward Kennedy rS. og Mark Hatfield... lf/

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.