Helgarpósturinn - 10.12.1982, Síða 8

Helgarpósturinn - 10.12.1982, Síða 8
8 sÝninysirssilir w ♦ Listasafn ASÍ: I tilefni af útkomu bókarinnar um Eirík Smilh verður opnuð sýning á verkum hans, vatnslitamyndum og olíumálverkum, á laugardag. Sýningin stendurtil 19. des. Gallerí Langbrók: Sýningu 98 listamanna i Langbrók, Torf- unni og Lækjarbrekku til ágóða fyrir Torfu- sarniokin, lýkur um helgina. Á mánudaginn verður svo opnuð jólasýning á keramik, . grafik, textíl, fatnaði og gleri eftit ýmsa lista- menn. Sýningin stendur framyfir jól og er að sjálfsögðu sölusýning. Nýlistasafnið: Sýning Nini Tang á málverkum á pappir verður opnuð um helgina og stendur til 12. desember. Ásmundarsalur: Guðmundur Pálsson opnar málverkasýn- ingu á laugardaginn. Hún verður síðan opin daglega kl. 14-22. Mokka: Úlfur Ragnarsson læknir sýnir 25 vatnslita- og akrýlmyndir. Sýningarsalir: Háskólabfó: i anddyri hússins stendur nú yfir sýning á verkum eftir Sigrúnu Jónsdóttur og stendur hún til 12. desember. Listmunahúsiö: Átta gamlir SÚM-arar opna myndlistarsýn- ingu á laugardag kl. 14. Kennir þar margra verka og stendur sýningin til 19. des. Sýning á leirmunum eftir Hauk Dórhefst á loftinu um helgina. Listasafn íslands: Myndir i eigu safnsins verður opin framyfir jól. Meðal mynda'nna eru ný dönsk grafikverk eftir Robert og Egil Jacobsen. Auk þess eru á sýningunni tvö olíumálverk sem Egill hefur gefið safninu og tileinkar Svavari Guðnasyni. Onnur verk eru grafík, teikningar og olíum- álverk eftir íslenska listamenn. Opið þriðju- daga, timmtudaga, laugardaga og sunnu- dagakl. 13.30-16.00. Kjarvalsstaöir: Lokað ti! 8. janúar 1983 vegna viðgerða á húsinu. Gallerí Lækjartorg: Haukur Halldórsson sýnir um 40 myndir úr þjóðsögum og kynnir bók Tröllin koma. Opið kl. 14-18 virka daga og til kl. 22.00 um helgar. Norræna húsiö: „Við erum á leiðinni", myndir eftir unglinga frá öllum Norðurlöndunum í kjallaranum. Viðfangsefnið er veröld unglinganna, vonir þeirra, óskir og þrár. Nýlistasafniö: Sýning hollensku listakonunnar Nini Tang stendur til sunnudagsins 12. des. Verkin eru flest um fólk, dýr, staðsetningu þeirra í um- hverfinu og hlutverk þeirra i litinu. Myndir verða málaðar á staðnum. Opið daglega kl. 10-22. Háholt, Hafnarfiröi: Snorri D. Halldórsson og Einar Einarsson sýna olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin verð- ur opin daglega kl. 14-22 og lýkur 19. des- emþer. Ásmundarsalur: Sýningu Guðmundar Pálssonar á 20 mál- verkum, unnum í acryl á striga, lýkur á sunn- udagskvöld. Verkin eru öll tilbrigði við sama stef, sem er sourning sýningunnar: Hver ert þú, hin frjálsa lina? Gallerí Austurstræti: Pétur Stefánsson opnar sýningu á mynd- verkum í tveimur fyrrverandi bíóauglýsingakös- sum. Sýningin stendur til jóla. Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Hjálparkokkarnir. Siðsta sinn fyrir jól. Laugardagur: Dagleiðin langa inn í nótt, 7. sýning. Sunnudagur: Kvöldstund með Arja Saijon- maa kl. 20.00. Aðeins þetta eina sinn. Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Skilnaður. Síðsta sýning á árinu. Laugardagur: Jói. Síðasta sinn á árinu. Sunnudagur: Irlandskortið, aukasýning. Allra siðasta sinn. Stúdentaleikhúsiö: Bent, sýningar i Tjarnarbíói föstudags- og iaugardagskvöld kl. 21. Miðasala í Tjarnarbí- ói alla helgina kl. 17.00-21.00. Simi 27860. íslenska óperan: Laugardagur: Sótarinn kl. 15.00, Töfraflaut- an kl. 20. Sunnudagur: Sótarinn kl. 16.00, Töfraflautan kl. 20. Siðustu sýningar fyrir jól. Leikbrúðuland: Prjár þjóðsögur, Gíþa, Umskiþtingurinn og Púkablístran kl. 15.00 á sunnudag að Frí- kirkjuvegi 11. Sýning fyrir alla fjölskylduna. Síðasta sýning fyrir jól. Miðapantanir í síma 15937 frá kl. 13.00. Leikfélag Akureyrar: Barnaleikritið Siggi var úti, sýningar, laugar- dag kl. 17.00 og sunnudag kl. 15.00. Föstudagur 10. desember 1982 hlelgai---— pöstunnn Flosi í kvosinni Úreit kona Flosi Ólafsson í kvosinni - Æskuminningar og bersöglismál (184 bls.) Iðunn 1982 Trúlega stafa vonbrigði mín með bók Flosa Ólafssonar af því að ég hafði búist við of miklu af bókinni. Þetta er hætta sem alltaf er fyrir hendi þegar menn sem getið hafa sér gott orð fyrir skrif í blöð, sérstaklega þegar um ein- hverskonar skop er að ræða, að „spjalltónn" sem einkennir seinni kaflana, þegar höfundur er að segja frá skoðunum sínum og hugrenningum. Þriðji kaflinn, Málgagnið, segir frá skrifum höfundar í Þjóð- viljann og ýmsum viðbrögðum manna við því, sérstaklega þó viðbrögðum við umfjöllun hans um kvennabaráttuna. Með þess- um frásögnum fylgja síðan ýmsar hugrenningar þar sem höfundur setur fram skoðanir sínar. Fjórði kaflinn, um Kerfið,fjallar um bar- eftir Gunnlaug Astgeirsson þeim endist ekki örendið í heila bók. En það má líka segja að maður ætlist til meira af slíkum höfundi þegar hann tekur sér fyrir hendur að skrifa heila bók en af stuttum pistlum í dag- blöðum. En það er nú einu sinni svo að háð nýtur sín einmitt niun betur í sáittu formi pistlannaen í heilum bókum. Bókin skiptist í fimm kafla sem heita Dagsins Ijós, í kvosinni, Málgagnið, Kerfið og Dagbókin mín. Fyrsti kaflinn eru bernsku- minningar. Margt af því sem þar kemur fram er kunnuglegt úr pistlum Flosa úr Þjóðviljanum en annað er nýtt. Minningar þessar eru ágripskenndar og fljótt farið yfir sögu, en þó eru innanum og samanvið heilar svipmyndir sem eru býsna skemmtilegar en af öðru er sagt undan og ofan. Annar kaflinn fjallar um Kvos- ina, miðbæ Reykjavíkur,og koma þar einnig fram nokkrar skemmtilegar svipmyndir bæði af höfundi sjálfum og ýmsum fyrir- bærum borgarlífsins. í þessum kafla verður fyrst áberandi sá Flosi-„háð nýtur sín ein- mitt mun betur í stuttu formi pistlanna en í heilum bókum“, segir Gunnlaugur Ástgeirsson um bók Flosa Ólafssonar. áttu höfundar við Kerfið og er m.a. þar kostuleg frásögn af bar- áttu hans við að fá skoðun á bíl- inn sinn. Síðasti kaflinn er síðan dagbókarbrot þar sem höfundur fer vítt og breitt um svið tilver- unnar. í formála bendir höfundur væntanlegum gagnrýnendum á að kjölfesta bókarinnar sé „sá kjörviður sem nefndur hefur ver- ið satíra“. I bókmenntum, upp- flettibók um bókmenntahugtök eftir Hannes Pétursson, er satíra kölluð háðsádeila og útskýrt ^ sem „ádeiluskáldskapur.. -jg> (sem) ætlað Auður Haralds: Hlustið þér á Mozart? - Ævintýri fyrir rosknar vonsvikn- ar konur og eldri menn. (183. bls.) Iðunn 1982. Samkvæmt nýlegum skýrslum vinna á milli 70-80% giftra kvenna eitthvað utan heimil- is. Það rná því vel halda því fram að eiginkonan sem situr ein heima og hugsar um heimilið, sérstaklega ef börnin eru nú stálpuð eða farin að heiman, sé varla til. Ríka húsmóðirin í Laugarásnum sem hefur ekki annað markmið í lífi sínu en að búa til kvöldmat handa eigin- manninum heyrir því sögunni til, sérstaklega ef hún er ekki enn- þá komin á miðjan aldur. Það má því segja að það söguefni sem Auður Haralds tekur sér fyrir hendur að fjalla um í þessari sögu sé úrelt. Það er að minnsta kosti ekki sérlega brennandi í umræðu dagsins. En þrátt fyrir það kann vel að vera og eru sjálfsagt til slík- ar konur og í sjálfu sér er ekkert við það að athuga að rithöfundar taki til meðferðar fyrirbæri sem eru til þó að þau séu á engan hátt dæmigerð, en spurningin verður frekar um hvaða erindi slíkt við- fangsefni eigi við lesendur. Aðalpersóna þessarar sögu og „vitundarmiðja“ hennar er Lo- vísa, húsmóðir í Laugarásnum, á fertugs aldri gift ríkum heildsala lítið eitt eldri en hún. Hennar eina markmið í lífinu er að gefa eiginmanninum kvöldmat og halda sér lifandi þangað til hann kemur heim. Það gerir hún með dagdraumum, viðræðum við látna móður sína sem hefur aðsetur í hálsbindaskápnum í svefnherberginu og lestri afþrey- ingarbóka. Sagan lýsir einurn degi í lífi þessarar konu, með smá innskotum um það sem maðurinn er að fást við. Eins og að framan segir held ég að þessi týpa eigi lítið skylt við veruleika flestra kvenna í dag eins og hann blasir við. Aftur á móti liggur týpan mjög vel við til þess að grínast með og hefur það verið óspart gert, allar götur frá Frú Arland í Atómsstöðinni þar sem dregnir eru í eina persónu allir neikvæðir drættir nýríkrar góðborgarafrúr og á hún sér margar systur í bókmenntunum síðar með ýmsum tilbrigðum. Grínið missir hinsvegar marks þegar það sem verið er að grínast með á sér litla sem enga tilsvörun í veruleikanum. Sagan samanstendur af þrem- ur þáttum sem hver um sig væru ágætt efni í smásögu en nær ekki að verða uppistaða í skáldsögu. í fyrsta lagi er frásögn konunnar af ferð til Spánar með rugluðum tengdaforeldrum. Sú frásögn er í sjálfu sér fyndin og margar ótrú- Auöur - „þótt.. skopskyn höf undar njóti sín ágætlega þá dugir þaö ekki til aö úr verði skaldsaga". legar uppákomur sem þar eiga sér stað. Annar þátturinn, sem er bróðurpartur bókarinnar hug- renningar konunnar, meðan hún er að lesa fáránlegar ástarsögu eða reyfara og um leið er birtur stærstur hluti þeirrar sögu. Sú saga gæti vel verið ekta en ef um skopstælingu er að ræða þá er hún nokkuð vel gerð. Þriðji þátt- urinn er svo lýsing á kvöldverðar- boði þegar maðurinn kemur heim með útlendan sögumann. Skopleg lýsing á vandræðalegu borðhaldi. j. En þó að þessir ^ g> þættir séu um w rækilega til. Oft eru leikin inn ný sóló og áheyrendur virðast stund- um alls ekki hafa verið til staðar á viðkomandi tónleikum, þar sem algerlega hefur verið skrúfað nið- ur í þeim. Oftast þegar maður heyrir þess háttar plötur undrast maður hvers vegna er yfirleitt verið að gefa þær út. Nýjasta plata Rod Stewart er hljómleikaplata en hún er ein af sjaldgæfu tegundinni, þ.e. hér er um að ræða tónleikaupptökur, sem í engu hefur verið breytt eða lagaðar til. Það er líklega einmitt þessvegna sem þessi plata er ekki svo slæm og mun skemmtilegri áheyrnar en t.d. tvær síðustu plötur Stewarts. Á Absolutely Live er fyrst og fremst að finna hressilegt rokk í bland við ein- "staka rólegt lag , sem kappinn hefur gert vinsæ! gegnum árin. Á plötum þessum má finna flest bestu lög hans í bland við gamla rokkstandarda Það er greinilega góð stemmn- ing á tónleikum hjá Rod Stewart og fólk skemmtir sér þar greini- lega hið besta og ég sem gamall Stewart aðdáandi skemmti már einnig ágætlega við að hlusta á Gamla-Rám „absolutely live“ heima í stofu. |19> Troðnar sióðir uðkostir plötunnar eru góður söngur og sterkir textar. Að vísu kannar hann ekkert nýjar slóðir í textagerð sinni. Aðalviðfangs efnin eru bílar, stelpur, fjöl- skyídumál og bernskuminningar. Minningar um fólk sem hefur orðið undir í lífinu. Víst er að víða er úthellt tárum, en eins og Springsteen var von og vísa verð- ur hann aldrei yfirþyrmandi væminn, en auðvelt hefði verið að gera viðfangsefni þessi, mörg hver, vellukennd. Þetta er plata sem kemur á óvart en að henni verður þó að ganga með jákvæðu hugarfari, því hún gæti reynst svolítið frá- hrindandi í fyrstu. Rod Stewart - Absolutely Live Sjálfsagt gefa svokallaðar „live“ plötur eða hljómleika plötur ekki alltaf rétta mynd af hvernig viðkomandi hljómsveitir eða listamenn hljóma á tón- leikum. Er það vegna þess að allt- af er um svo og svo mikið af yfir- tökum að ræða á þeim, þar sem verið er að hylma yfir þau mistök sem verða alltaf meira og minna hjá hljómsveitum á tónleikum. Stundum er meira að segja erfitt að gera sér í hugarlund að um tónleikaupptökur sé að ræða, þar sem allt hefur verið snurfusað svo Bruce Springsteen - Nebraska Einn af þeim mönnum sem hvað lengstan tíma tekur sér yfir- leitt í gerð platna sinna er Bruce Springsteen. Ekki er óeðlilegt að tvö til þrjú ár líði milli platna hjá honum og því áttu kannski ekki uppgötvuðu hann, var nefnilega að gera úr honum annan Dylan, með kassagítar, munnhörpu, ráma rödd og góða texta að vopni. Ungi maðurinn hafði hins vegar aðrar hugmyndir um sjálf- an sig. Rokkstjarna ætlaði hann að verða, ekkert minna. Nú má hins vegar segja að margir von á nýrri plötu frá hon- um fyrr en einhverntíma á næsta ári. En viti menn, í haust birtist Brúsi á skrifstofu CBS hljómplötu fyrirtækisins og hafði þá í fórum sínum fullunnin bönd sem hann vildi fá útgefin. Ekki fer neinum sögum af því hvernig forráða- mönnum CBS varð við er þeir heyrðu það sem þeim var boðið upp á til útgáfu. Líklega hafa runnið tvær grímur á einhverja en aðrir hafa kannski munað eftir því til hvers var ætlast af Spring- steen er hann fyrst gerði samning við fyrirtækið. Ætlun John Ham- mond og annarra manna, sem Springsteen hafi gert það sem til var ætlast af honum í upphafi, því Nebraska er í raun hans fyrsta sólóplata. Loks gefst fólki að heyra í honum eins og margir, sem tíl hafa heyrt, hafa haldið fram að hann væri bestur. Einn síns liðs er Bossinn á þess- ari plötu, sem tekin er upp heima hjá honum á kassettutæki. En ár- angurinn er þó ekkert til að fúlsa við. þó einhverjir eigi eflaust erf- itt með að sætta sig við plötu þessa. Hún er frekar róleg. Undirleikurinn er að mestu ein- faldur kassagítar, skreyttur með munnhörpuspili hér og þar. Höf- ettir Gunnlaug Sigfusson

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.