Helgarpósturinn - 10.12.1982, Síða 17

Helgarpósturinn - 10.12.1982, Síða 17
Jlfystl irinn Föstudagur 10. desember 1982 17 Byggingahappdrœtti SATT *82 Verðlaunagetraun - seðill 3. Dregiö út vikulega úr réttum svörum - ath. rétt svör þurfa aö hafa borist innan 10 daga frá birtingu hvers seðils. Hvað heita þessar hljómsveitir? Myndirnar hér til hliöar eru af þekktum hljómsveitum og eru all- ir meðlimir þeirra meðlimir í SATT (Samband Alþýðutón- skálda og tónlistarmanna). Ef þið vitið nöfn þeirra, skrifið þá við- eigandi nafn undir hverja mynd. Fyllið síðan út í reitinn hér fyrir neðan; nafn sendanda, heimilis- fang, stað, símanúmer. Utaná- skriftin er: Gallery Lækjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310. Látið 45 kr. fylgja með og við sendum um hæl 1 miða i Byggingahappdrætti SATT (dregið 23. des.). ATH: Rétt svör þurfa að berast innan 10 daga frá birtingu hvers seðils en þá verður dregið úr réttum lausnum. 2. ------------------- Alls birtast 4 seðlar fyrir jól. NAFN------------------------------------------------ HEIMILI-------—------------------------------------- STAÐUR---------------------------------------------- SÍMI ----------------------------------------------- ATH; Utanáskrift: Gallery Læjartorg Hafnarstræti 22 Rvík. sími 15310 ATH: Þú mátt senda inn eins marga seðla og þú vilt. Kr. 45 þurfa að fylgja hverjum seðli og þú færð jafnmarga miða í Byggingahappdrætti SATT senda um hæl. 3. 4. Jólagjötin í ár er íslensk hljómplata + miði í bygginga- happdrætti ,TT. Vinningar í boði í verðlaunagetrauninni: 1. Panasonic vasadiskó frá Japis Brautarholti 2. Verð kr. 2.600. 2. -5. 5 stk. nýjar íslenskar hljómplötur: Bergþóra Árna- dóttir/Bergmál útg. Þor. Ríó Tríó/Best aföllu útg. Fálkinn h/f. Jarðlingar/Ljós-lifandi útg. Bílaleigan Vík. Þor- steinn Magnússon/Líf útg. Gramm. Sonus Future/Þeir sletta skyrinu... útg. Hljóð- riti, dreif. Skífan. Verðmæti u.þ.b. kr. 1.500.- Heildarverðmæti getrauna- vinninga samtals kr. 8.600.- 3. vinningur í Byggingahapp- drætti SATT:Kenwood og AR hljómtækja - sam- stæða. Verð kr. 46.000.- (verð miðað við apríl 1982). ^KENWOOD VINNINGAR í BYGGINGAHAPPDRÆTTI SATT: (Dregið 23. des. 82) 1. Renault 9 kr. 135.000- 2. Fiat Panda kr. 95.000- 3. Kenwood og AR hljómtækjasamstæöa kr. 46.000,- 4-5. Úttekt í hljóðfæraversl. Rín & Tónkvisl aö upph. kr. 20.000 - samt. kr. 40.000,- 6. Kenwood feröatæki ásamt tösku kr. 19.500,- 7. Kenwood hljómtækjasett I bílinn kr. 19.500.- B-27. Úttekt í Gallery Læjartorgi og Skífunni-íslenskar hljómplötur (að upph. kr. 1.000.-) kr. 20.000- (Ath. verömæti vinninga miðað viö apríl 1982) Verömæti vinninga alls kr. 375.000- ATH: Úrslit í getraun 1 eru í helgarblöðunum. Dregið verður n.k. fimmtudag úr réttum svörum við seðli nr. 2. - Úrslit birtast í helgarblöðunum. RÉTT SVÖR ÞURFA AÐ BERASTINNAN 10 DAGA FRÁ BIRTINGU HVERS SEÐILS EN ÞÁ VERÐUR DREGIÐ ÚR RÉTTUM LAUSNUM. DRAUMUR TÓNLISTARMANNSINS hljómplötuverslun í Nóatúni Hjá okkur fáið þið jólaplöturnar, ódýr tölvuspil, málverk o.fl. markaðurinn ISIÓATÚIMI 'V'l Sagt er að Guðmundur G. /'j Þórarinsson alþingismaður sé ekki vinsælasti maðurinn í herbúðum Alþýðubandalagsins um þessar mundir. Ástæðan er sú að hann sagði sig úrsvokallaðri „ál- nefnd“ og gerði heyrinkunnugt að vilji Hjörleifs Guttormssonar til samninga við Aiusuisse væri ekki mikill. Hjörleifur hafði vonast eftir að álmálið yrði honum verulega til framdráttar, og að hann myndi njóta álits fyrir harða afstöðu sína. Nú er hann hins vegar kominn í afleita aðstöðu og benda líkur til þess að ekkert verði af viðræðu- fundi þeim sem ætlunin var að halda í janúar nema að fyrir liggi að Hjörleifur beygi sig undir það að koma með ákveðnar tiliögur á þann fund... Prófkjörsskjálfti er nú kom- J \ inn í sjálfstæðismenn í Suður- ^i landskjördæmi og þar taldar ýmar blikur á lofti. Einkum og sér í lagi er búist við hörðum slag milli Eyjamannanna Árna Johnsen og Guðmundar Karlssonar og hallast margir að því að Árni rnuni nú njóta meira fylgis. Mun Guðmundi einkum fundið það til foráttu að hann hafi ekki brugðið nógu hart við þegar honum var sparkað úr fjárveitinganefnd á sínum tíma. Þá eru einnig blikur á lofti í Árnes- sýslu. Ekki mun almenn ánægja með kandidatana þar og talið er að fylgið dreifist nokkurn veginn jafnt á þá Óla G. Guðbjartsson og Þor- stein Pálsson. Nýtur Óli meira fylg- is á Selfossi og í sveitunum, en Þor- steinn í sjávarplássunum. Sjálf- stæðismenn í Árnessýslu reyndu að fá Jóhannes Sigmundsson bónda og kennara í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi og fyrrverandi þjóðvarnarmanna í framboðið og töldu að um hann gæti orðið sæmi- leg eining enda Jóhannes vinsæll og þekktur félagsmálamaður í sýsl- unni. Jóhannes ntun hins vegar hafa gefið strax afsvar og ekki látið undan þótt á hann væri sótt. í Rangárvallasýslu er Eggert Haukdal hins vegar talinn fastur í sessi, þótt fylgi hans sé ekki eins mikið og talið var... Svo kann að fara að aðeins /'J fjórir menn bjóði sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra: Þingmennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal og Þingeyingarnir Vigfús Jónsson á Laxamýri og Björn Dagbjartsson. Heyrst hefur að Akureyringarnir séu óhressir ef enginn fæst í framboð þaðan og mun nú lagt að Sigurði Sigurðssyni bæjarfulltrúa og Guðmundi Heiðari Frímannssyni að gefa kost á sér í prófkjörið. Jón Sólnes mun nú endanlega ákveðinn að fara ekki fram og mun hann ætla sér að hafa „frítt spil“ í prófkjörinu. Sagt er einnig að Sturla Kristjánsson fræðslustjóri hafi ætlað sér í próf- kjörið en hætt við það út af lát- unum sem urðu út af skólastjórn hans. Kunnugir rnenn í kjördæm- inu spá því að slagurinn milli þeirra Lárusar, Halldórs og Björns verði mjög tvísýnn og harður, og hefur heyrst að þeir Lárus og Halldór ætli sér að mynda kosningabandalag og fá Gísla Jónsson menntaskóla- kennara á Akureyri til þess að stjórna kosningabaráttu sinni... Skóhreinsarinn Frábær heimilishjálp. Fæst aðeins hjá okkur. Höfum einnig úrval af og gólfdúkum. Heimsfræg gæðavara. 33 vegg- Öll nauðsynleg verkfæri og áhöld til dúklagninga. Sofix-bónið gerir gamla dúkinn sem nýjan, nýjadúkinn enn betri. Thomson hreinsilögurinn hreins- ar upp gamalt bón og önnur ó- hreinindi. Úrval af málningu og málningar- vörum. Lítið inn. Verið velkomin.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.