Helgarpósturinn - 28.07.1983, Side 18

Helgarpósturinn - 28.07.1983, Side 18
18 Fimmtudagur 28. júlí 1983 _Helg< -PÖ: sturinn Frúr á glapstigum „Fallega spillir frillan skollans öllu frúin sú sem þú ert nú að snúa“ kveður Stefán Ólafsson í Valla- nesi einhverntíma á síðari hluta sautjándu aldar. Drottningin var semsé oft kölluð frú áður fyrr og eimir jafnvel af því enn í dag. Sú frú sem hér um ræðir er ágætasti maður skákborðsins eins og allir vita. Enginn er henni öflugri í sókn né vörn, en vandfarið er með slíkan kostagrip, eins og gefur að skilja. Hver byrjandi lærir að varast það að leika frúnni of snemma út á borðið, þvi að þar getur hún hæglega orðið skotspónn fyrir menn andstæðingsins. En stund- um verður freistingin aganum yf- irsterkari, jafnvel þótt um reynda skákmenn sé að ræða. Lothar Schmid sem margir hér kannast við frá því að hann var dómari í heimsmeistaraeinvíginu í Reykjavík 1972, hefur lengi verið einn af snjöllustu taflmeisturum Þjóðverja. Honum tókst að vinna drottningu af öðrum þýskum meistara á skemmtilegan hátt: L. Schmid - Essen 1948 Sahlmann Sikileyjarleikur 1. e4-c5 2. Re2-Rc6 3. c4-Rf6 4. Rbc3-g6 5. d4-cxd4 6. Rxd4-d6 7. f3-Dd6? Svartur stenst ekki freistinguna að þrýsta að riddaranum og leggja undir sig skálínuna b6-gl, ef ridd- arinn hopar, því að biskupinn er bundinn við að valda b-peðið, eða hvað... 8. Be3!-Dxb2? Frúin veit sér ekki búið grand... 9. Ra4-Da3 9. -Db4+ 10. Bd2-Da3 leiðir til sömu loka. 10. Bcl! Skák Gildran lokast! Nú sá svartur hvað verða vildi: 10. -Db4+ 11. Bd2-Da3 12. Rb5, og gafst því upp. En það eru frægari meistarar en Sahlmann sem hafa fallið í svip- aða gildru. Rudolf Spielmann var einn af fremstu taflmeisturum heims þegar hann tefldi þessa skák: Botvinnik — Spielmann Moskva 1935 Caro Kann 1. c4-c6 2. e4-d5 3. exd5-cxd5 4. d4-Rf6 5. Rc3-Rc6 6. Bg5-Db6 Varlegra var 6. -eó.Textaleikurinn er freistandi, en slæmur. 7. cxd5-Dxb2 Svartur er þegar kominn í ógöng- ur, Rb8 eða Rd8 eru óglæsileg úr- ræði. Reyna mátti að flækja mál- in með 7. -Rxd4 8. Be3-e5 9. dxe6-Bc5, en vísast er ekkert hald í því heldur. Þá er enn ónefnt 7. - Rb4, en sá leikur kostar hrókun- arréttinn: 8. Bxf6 og 9. Bb5 + 8. Hcl! Hér hefur Spielmann átt von á 8. Ra4 og ætlað sér að leika 8. -Db4+ 9. Bd2-Dxd4 10. dxc6-Re4! 11. Be3-Db4+ 12. Ke2- bxc6 og svartur hefur betur. 8. ..rRb4? En nú þurfti hann að tryggja frúnni undankomuleið með Rb8 eða Rd8. 9. Ra4-Dxa2 10. Bc4-Bg4 11. Rf3 og Spielmann gafst upp, drottn- ingin sleppur ekki út. Einhver hefði reynt 11. -Da3 til þess að sjá hvort hvítur gæti ekki líka fallið í gildru: 12. Hal?-Dxal 13. Dxal-Rc2 + . En Botvinnik hefði áreiðanlega leikið 12. Hc3! Þessi skák var tefld í fyrstu um- ferð skákmótsins í Moskvu árið 1935. Rétt er að geta þess Spiel- manni til hróss, að hann lét þetta fall ekki draga úr sér kjark heldur gerði úr því fararheill. Hann tefldi af miklum móði það sem eftir var mótsins og tókst að ná í 5. sæti á þessu mikla móti, einu af öflug- ustu skákmótum sem haldin hafa verið. Stundum kemur þetta feigðar- flan öðrum í koll en drottning- unni sjálfri og um það skulum við skoða eitt dæmi að lokum. Það er frá öldinni sem leið. Winawer - Cecil de Vére Baden-Baden 1870 Franskur leikur 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rc3-Bb4 Saga skákbyrjana er tíðum kát- brosleg. í frönsku tafli var leikur- inn 3. -Bb4 talinn heldur lélegur allt fram til 1921 og reyndar leng- ur, en er nú vinsælasti leikurinn. Hann hefur stundum verið kenndur við Winawer sem fær hann hér á móti sér og svarar hon- um rólega. Nú á dögum leika menn að jafnaði 4. e5 4. Bd3-dxe4 5. Bxe4-c5 6. Re2-cxd4 7. Rxd4-Bxc3 + 8. bxc3-Da5 9. Df3 Þetta er ekki góð áætlun. Með 9. 0-0 gat hvítur tryggt sér ágætt tafl. 9. ..rRf6 10. Bxb7-Bxb7 11. Dxb7-Dxc3 + 12. Ke2-Dxd4 En vitaskuld ekki 12. -Dxal 13. Ba3 og hvítur hótar máti á e7 og Hxal. 13. Dxa8-0-0 14. Hbl-Dc4+ 15. Kel-Rc6 16. Db7 Þar með er drottningin sloppin út. Ef til vill hefur hvítur gert sér von- ir um 16. -Hb8 17. Dxb8 + -Rxb8 18. Hxb8 mát. En nú dynur ógæf- an yfir úr annarri átt. 16. ..rRd4! 17. Kd2-Rd5! og nú er úti um kónginn. Spilaþraut helgarinnar Vestur spilar sex hjörtu. Norður lætur hjarta gosann. Geturðu unnið slemmuna? S A-D-3-2 H K-D-6-3 T Á-D L Á-K-9 S K-G-10-9 H G-10-9 T 3-2 L D-10-8-7 S 5-4 H Á-8-5-2 T 9-8-7-6-5-4 L 6 S 8-7-6 H 7-4 T K-G-10 L G-5-4-3-2 Lausn á bls 11. Lausn á siðustu krossgátu Þ S • • ‘fí • S 5 u ■ fí ■ fí • fí ■ 6 • o P N fí R ■ V 7 N F L 6 5 K u R 7 0 R fí N G 1 • E L V U R • P fí s 5 fí D K fí /< fí N ■ ö R / K m fí T fl S r s U • ö F U 6 fí R • S T fí T) fí . K ú S T fí /? R • F 1 T fí N ■ L fl U N • £ fí r T fí A' fí R • /? U N fí N • H Ö L L ■ fí r r r fí V fí T fí K • <5 G ■ <5 O R - T fí S S ■ fí R F) R / r fí D fí F U /? fí • k fí L / ■ K fí u V 1 N N • r F fí R • R ft 5 l< fí T> 1 • D O R 6 fí D - / L • fí fí • • S N U N l N £ U R ■ 6 R 1 P • ‘fí F R fí m r /? 'fí fí • fí N N fí L fí R • F L fí U r fí R ö • /? R fí • N fí s fí • Ö L fí F U R • r Ö m / K R O 5 5 Gr A' T A M ll 1 \ ■a/r’N 1 7 1 Lf-JVrpLJ LX T'WmIV Jl \1 fRfíffí GRIRB NJÍt)! TflLft FffíkKfí SloTb fíHP Vfí/ZJ r/SK HOB ifv'V/ 5 Kö/./ VlT' L£YSU VfíNáfí HfíR SfíRÐF KUPP URHfl K DoKK msKR ~<r~ RYmjfí VPfíUP v Sfl/OST. LfímQ V£&6 fLÝriR JméG W ' i' AJ 1 / s s hhf'T HEKKfí Lf/Ðfí rT^—M R/t % TómfíR H£ST HLfíSS Y/SSfí TfíLfl ynp 6ÍÍIK 8£RQ /H'fíLRF MfíGl > < Sm'fl ó;GL//? HLfíÞI S£Ffí Rhulrr Wrfrjf. BIÍTIR ÚTíl/fílP PRjfíL. KÍlPT' uR / 6r Lfíei y TÆP He/ffíSty • SfíLV Rfl Pfí'of SfírfiHL. ) VLVfJM LfTRfíV VyH/Ð ► UPPHR. ÉTflHD/ STULD í I3RRKW SZTT/ ’> 6flHG HRÓ3R VfiRpit) ftNVl RBlfflflíZ. -T-b ÚRKoMft HRf/H}Hl STfíomf ! , —yt m'fíL- ÆZ)/ HRoki TfíHOfí T vflRPfí KfNp y fífíNffí T>fí$'D'n RíFSfífí fíRKfl EFSTuR bSfít)/ % 60RTA KW</ Z> VfíTNf •n-'fí T um mftu t f ÍCoNfí HV/LDt 7V/HL. bnd. B£TL. flÐfl No K/HD 1 HlEV SLU SJR om 'OSKfí £T- flr/p/ S ft/nsi. BfíR EFL/ éRBBfí KoFF ORT LOCjfl Ð/ /flUNN’ HLuTl

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.