Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.07.1983, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 28.07.1983, Qupperneq 24
Eins og kunnugt er á Lána- f~ J sjóður íslenskra námsmanna S við mikinn fjárhagsvanda að etja. Albert Guðmundsson, fjár- málaráðherra hefur lýst yfir vilja til að leysa vandann í samráði við stjórn LÍN. Helgarpósturinn hefur heyrt að „samráðið" felist í því, að fá stjórn LÍN til að standa sjálfa að þeirri skerðingu á námslánum sem Fjármálaráðuneytið óskar eftir. Þennan málarekstur annast Geir Haarde, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og aðstoð- armaður Alberts Guðmundssonar. Þrátt fyrir harða frjálshyggjustefnu gagnvart námsmönnum, er Geir Haarde kunnur af því að hafa þegið viðurværi sitt úr opinberum sjóð- um. Hann var til skamms tíma sér- legur aðstoðarmaður Sigurgeirs Jónssonar, aðstoðarseðlabanka- stjóra og hann á einnig sæti í stjórn Kísilmálmvinnslunnar á Reyðar- firði sem varð fræg af óhóflegri meðferð skattfjár borgaranna þeg- ar hún skammtaði sér ómæld laun, utanferðir o.fl., eins og Helgarpóst- urinn skýrði frá í fyrrasumar. Helsta markmið Geirs Haarde í „samráðinu" við stjórn LÍN mun vera að fela stjórn Lánasjóðsins að reikna út leiðir til að skerða lán námsmanna sem mest án þess að það brjóti í bága við lög um náms- lán og námsstyrki. Hann er sagður bregðast hinn versti við þegar stjórnin lætur ekki að vilja hans í þessum efnum. Helgarpósturinn hefur heyrt að á nýliðnum samráðs- fundi hafi Geir Haarde hlaupið upp og tilkynnt einum stjórnarmanni LÍN, að nærveru hans væri ekki lengur óskað á fundinum. Vék stjórnarmaðurinn af fundi eftir nær klukkustundar „samráð". Þegar blöðin birtu nú í vik- / J unni lista yfir hæstu gjald- y endur skatts í Reykjavík ráku margir upp stór augu þegar þeir sáu hver skipaði 2. sætið yfir hæstu gjaldendur aðstöðugjalds í Reykja- vík. Þar var komið Tónlistarfélag- ið. Því er samkvæmt skattskrá gert að greiða 11.375.000 kr. í aðstöðu- gjald á þessu ári. Aðeins SÍS er hærra á þessum lista, en Tónlistar- félagið skýtur aftur fyrir sig fyrir- tækjum á borð við Flugleiðir, Eim- skip, Hagkaup, Hafskip og tvö tryggingafélög. Tónlistarfélagið er með nokkurn rekstur sem heyrir undir menningarmál og því skatt- Fimmtudagur 28. júlf 1983' jjfísturinn laus. Er þar helst að nefna Tónlist- arskólann í Reykjavík. Einnig á það nokkrar húseignir á góðum stöðum í borginni. Ekki er þetta þó skýring- in heldur er það rekstur Tónabíós sem hleypir aðstöðugjaldinu upp í þessar hæðir. Ekki ber þó að líta svo á að rekstrartekjur bíósins hafi verið svona ofboðslegar á síðasta ári heldur er skýringin sú að bíóið skilaði ekki skattframtali og því á- ætlaði skattstjórinn gjaldið. Þessi áætlun samsvarar því að rekstrar- tekjur bíósins hafi verið hartnær einn milljarður króna... í helgarblöðunum um síðustu f~J helgi var heilsíðuauglýsing y frá Húsasmiðjunni hf. hér í borg þar sem er spurt: „5000 kr. mánaðargreiðsla fyrir nýtt einbýlis- hús. Er það hægt?“ Þessari spurn- ingu er hvergi svarað beint, en það er gefið í skyn að þetta sé hægt. í auglýsingunni eru einnig tíunduð húsverð og greiðsluskilmálar. Þar er m.a. boðið upp á 107 fermetra einbýlishús fyrir 490.000 kr. Þar af greiðast 10%, eða 49.000 út við gerð samnings og 5.000 kr. á mánuði í hálft þriðja ár eða þangað til 40% húsverðsins hafa verið greidd. Þá er húsið afhent, en eftirstöðvarnar, 294.000, eiga að greiðast á 18 mán- uðum. Við afhendingu er húsið frá- Nú getur þú eignast einbýiishús — eftir þínum óskum — án þess að fá magasár SNORRAHÚS heitir það ‘by00 mánaftargraiÖBla fyrir nýtt elnbýtixhús. Er það hægt? Kynntu þór þessa nýju mögulefka i|k IBYLISHUS — fyrir unga sem aldna .. _ ri7--.vvíi gengið að utan „á þínum grunni“. Sem þýðir að kaupandi þarf sjálfur að kaupa lóð, byggja grunn og ganga frá öllum leiðslum áður en hægt er að semja um húsakaupin. Fyrirtækið býður einnig upp á samskonar hús tilbúið undir tréverk á lóð sem fyrirtækið hefur fengið úthlutað í Grafarvogi. En þá kostar húsið liðlega 2.1 milljón króna. Með sömu skilmálum þarf að borga 212.000 kr út við samning, 10.600 kr. á mánuði í 5 ár og eftir það 1.272.000 á 18 mánuðum. Og vita- skuld allt verðtryggt samkvæmt byggingarvísitölu. Sniðugt, ekki satt?... stræti 7. Þar verður veitt öll almenn þjónusta á sviði erlendra viðskipta. Um leið voru opnaðar gjaldeyris- afgreiðslur í útibúum bankans í Reykjavík og úti á landi. Búnaðarbankinn býður viðskiptavini velkomna í bankann til gjaldeyrisviðskipta. ^BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS PLASTPOKA OG PRENTUN FÆRÐU HJÁ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.