Helgarpósturinn - 01.12.1983, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 01.12.1983, Blaðsíða 5
Sveinbjörn í gluggcmum * Sjónvarpsáhorfendur eru aftur farnir að klkja inn um menningargluggann hjá þeim Áslaugu Ragnars og Sveinbirni Baldvinssyni á sunnudagskvöldum. HP spjallaði stuttlegavið Sveinbjörn. — Þátturinn verður ekki á hverju sunnudagskvöldi fram að jólum, heldur nokk- uð óreglulega. Hann verður með svipuðu sniði og í fyrra. Við reynum að vera með ferskt efni hverju sinni og það er ekki hægt að kvarta undan efnisskorti. Fólk hringir í okkur og býð- ur fram efni, en við höfum yfirleitt ákveðnar hugmynd- ir um það hvað við viljum hafa í hverjum þætti. Hvað fæstu við annað en sjónvarpsþáttagerð? — Ég er að reyna að skrifa, en það er auövitað ekki hægt að lifa af því. Hvað um tónlistina, þú lést til þin taka sem gítar- leikari tii skamms tíma? — Ég starfa ekki sem tónlistarmaður sem stend- ur. Eftir að meðlimir Nýja kompanísins dreifðust út um lönd hefur orðið lát á hjá mér. Og þar með minna um djass i borginni? — Já, það er eins og það sé komin lægð I djassinn núna. Hvað sem því veldur. Hvernig likar þér viö sjón- varpið sem miðil? — Þetta er skemmtileg vinna, en það verður að segjast eins og er að að- stæðurnar eru dapurlegar. Góðvinur Helgarpósts- ins var að hlusta á gufu- radíóið um daginn, á þátt- inn á Frívaktinni, og hler- aði þá eftirfarandi kveöju, sem ef til vill mætti verða niðursoðnum og útspeis- uðum kveðjuskrifurum til fyrirmyndar: Dúni, Dúni minn! Reyndu nú að rlsa upp í rúminu, rffa augun frá vldeóinu og leggja eyrun að garganinu, því hérna kemur kveðja til þín. Samt ekki sú hinsta, vona ég, þó maður viti ekki hvað maður á að halda þegar maður hvorki heyrir þig né sér svo vikum skiptir. Æ,æ, kvöl og plna! Hérna er allt I orden, veturinn kominn, haughúsið yfir- fullt, kálfarnir I fjárhús- kjallaranum, allar vélar úti. Belgirpir með bólgu og rúllurnar I skurðunum — semsagt allt I sómanum. Svo vona ég bara að slld- inni llði vel hjá þér og þér hjá henni, þ.e.a.s. ef hún lætur sjá sig. Kærar kveðjur frá heimilisfólki og húsdýrum og ástar- og saknaöar- þúsundkossakveðjur frá fjósamanninum og af- kvæminu. Sjáumst soon, Manga.* Umsjón: Egill Helgason °9 tim Smart SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF MEÐ HUSQVARNA Verð frá kr. 9.800. Eigum ennþá örfáar saumaválar á tilboðsverði. Husqvarna 6570 1 4 QQn -fullkomin saumavál á aðeins kr. I I ■Sf«IU Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 (£J Husqvarna - mest selda saumavélin á íslandi ULPUR I VETRARKULDANUM Verð aðeins kr. 1.495.- * Hummel-úlpur í stærðum 10-16 kr. 1.495.- og S — XL kr. 1.793,- Litir: Ijósblátt, hvítt, dökkblátt, rautt. Einnig fyrirliggjandi vatthúfur í öllum stærðum. Verð: frá kr. 433.- i Lisch-úlpur í stærðum 34-42- tvílitar- og 48-52- einlitar- Ijósbláar, dökkbláar, gráar. Verð: kr. 2.562.- X Œ m i- I x c m r~ I c m LÚFFUR í MIKLU ÚRVALI. KREDITKORTAÞJÓIMUSTA. Opið iaugardag PÓSTSENDUM. sportbúðin Ármúla 38 Sími 83555 EUROCARO HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.