Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Látið Jlrejifll* a>nast viðgerðir A bifreiðum irðar. SIiilH pið hafið drukkið eða eigiö eftir að drekka, mun nokkurn tíma gera alt til sanuan.s. Alpýðublaðið ■lieíir fyrir sitt leyti góðfúslega lofað að veita móttöku fé, sem gefið kann að •verða í þessu skyni. Enn fremur vil ég leyfa mér að beina þeirri áskorun til allra bókaútgefenda að senda Hressing- arhælinu í Kópavogi eitt eintak af bókum þeim, er þeir gefa ut, því að slíkt munar engan útgef- anda um, en hælið mikið. A. H. P. Hr. EFlisafid síiaasiíéytl, \ --------------- Khöfn, FB., 1. apríl. „Stór“-veldin bera sig saman. Frá Lundúnum er símað: Stór- veldin áforma að krefjast skaða- bóta af Kantonstjórninni vegna Nanking-viðburðanna. Stjórnir stórveldanna semja sín á milli um að gera sameiginlegar ráðstafan'fr gagnvart Kantonstjórninni, ef kröfum þeirra verður synjað. Frá Shanghai er simað: Otlend- ingar eru sem óðast að flytja úr ýmsum bæjum i Suður-Kína, þar eð æsingþrnar og reiðin í þeirra garð fara dagvaxandi. Þær fregnir hafa borist frá Nan- king, að einhverjir Kantonmanna hafi rifið sundur fánann á bú- stað ræðismanns Bandaríkjanna þaií í borg og skotið hafi verið á skip, sem ílutti þaðan útlenda flóttamenn. UsEs daggiffis wegiffiis. Næturlseknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900, og aðra nótt Konráð R. Konráðsson, Þing- holtsstræti 21, sími 575. 1 - Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykja- víkur. Þenna dag árið 18( 5 fæddist æfintýraskáld- ið danska H. C. Anderstm. Sama dag 1801 stóð skírdagsorrustan milli Dana og Englendinga, þeg- ar- Englendingar skutu á Kaup- mannahöfn. Þennæ dag árið 742 er og talið, aö Kar mikli (Karla- magnús) haíi fæðst. Aðrir telja hann þó fæddan árið 747 eða 748. Verkakvennafélagið ,Framsókm, heldur afniennan verkakvenna- íund i kvöld kl. 8(4 í Báruhúsinu. Allar verkakonur,' utan .félags sem innan, sem íiskvinnu stunda, eru beðnar að mæta á lundinU'm.' Nú hafið þið, verkakonur! séð mátt samtaka ykkar, og látið vonandi ekki á ykkur standa. Messur á rnorgun: I dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta, séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Fr. H. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sig- urðsson, kl. 5 Haraldur prófess- or Níelsson. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guÖs- þjónusta með predikun. 1 Aðvent- kirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. Ræðuefni: Þegar syrtir að. — í Sjómannastoíunni kl. 6 e. m. guðsþjónusta. Allir .velkomnir. — í spítalakirkjunni (kaþ.) í Hafnar- firði kl. 9 f. m. söngmessa, ki. 6 e. m. guðsþjönusta með pre- dikun. „Vér morðingjar“ Fyrsta leiksýning Guðmundar Kambans hér í borginni verður á rnorgun kl. 3 í iðna'ðarmannahús- inu. Lúðrasveit Reykjavikur spilar . á Austurvelli á morg- un kl. 31/3, ef veður Jeyfir. Niðurjöfnun aukaútsvara á Akureyri. nemur 145 035 kr. eða rúnnun 20 þúsundum meira . en síðast. Híestu gjaldendur erp: Ragnar Ólafsson, 9 000 kr., Hoefn* ersverzlun, 7 000 kr., „Gefjun", 5 500 kr„ Kaupfélag Eyfirðinga, 5 000 kr„ Sigvaldi Þorsteinsson, 4800 kr„ Smjöriíkisgerð Akureyr- ar, 4 500 kr., Ingvar Guðjónsson, 3 400 kr„ Nathan & Olsen, 2 500 kr„ og verzlun Egils Jakobsrns, 2 200 kr. (FB.-skeyti). „Afíurgöngur“ Ibsens sýnir Leikfélag Reykja- víkur annað kvöld kl. 8. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 6 stiga frost, á Grímsstöðum. Átt ýmisleg, víðast fremur hæg. Hagl- él í Vestmannaeyjum og á fsa- íiröi, en snjókoma í Stykkishólmi. Þurt veður annars staðar. Grunn loftvægislajgð við Vestur- og Norður-land. Útlit: Éijagangur, á Suðvesturlandi til Breiðafjarðal. Að því sleptu gott veður um land alt. Oengi erlendra mynta í dag: Steriingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . - 121,70 100 kr. sænskar . . . . - 122,31 100 kr. norskar ... . - 118,84 Dollar . — 4,57 100 írankar franskir. , , — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,92 100 gullmörk þýzk . . . — 108,26 Jtliir æf f 11 aH brunaf ryg§§§Ja ** sfrax! Norðisk Brandforsikrmg ffl.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vestugötu 7. Pósthólf 1013. Kri&tín Sigfúsdóttir: Tengda- maminci. 4,00. Gestir 6,50, ib. 9,00. Óskastundin 4,00, ib. 6,00. Skáld- konan hefir verið heiðruð hér að maklegleikum, en maklegast verð- ' ur hún þó heiðruö með því, að menn eignist og lesi bækur benn- ar. Ein af bókurn hennar er þeg- ar uppseld (Sögur úr sveitinni). og geíur svo farið um fi-eiri áður en varir. Hyggilegast er því að kaupa þær strax. : 8 niðursoðnu kæfuna frá okkur. Hún er ávalt sem ný og öllu viðmeti betri. Sláturfélan Suðurlands. í heildsölu hjá TóbaksveFzitisi fslands H/f. ferhyrningur með lóðréttri horn- iínu. Togararnir. „Menja" kom í gær vegna vél- arbilunar. Var hún með 30 tunnur lifrar. „Hávarður tsfirðingur" kom í morgun með 67 tunnur. „Otur“ var á leið hingað í morgun. Notið niðursoðna kjötið frá okkur; það er gott, handháegt og drjúgt. Sláturfél. Suðmiands. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollurn- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saman- burð, en verðið miklu lægra. Sláturfélag Suðurlands. 2 herbergi sólrík og eldhús til leigu frá 14. maí. A. v. á. Herbergi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 1117. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Mjóik fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. VerzlW vid Vikar! Þad verdur notadrýgst. i Sjómerki í Hafnarfirði. í innsiglingariínunni til Hafn- arfjaröar hefir bak við neðri vít- ann verið reist merki, ferstrend jÉOrngrind, 7 m. há. Eru hvítar og rauðar, iáréttar randir á henni of- anver'ðri. Toppmerki er rauður Vestur-isieuzkar fréttir. FB., 30. marz. Þórstina Jackson heiir nú hafið fyrirlestrastarfsemi í Bandaríkjunum um Island, land og |)jóð. Fyrirlestrana mun hún halda víðs vegar um Bandaríkin. Harðfiskur, riklingur, smjör, tóig, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Rltstjórl og ábyrgðarKaðar HalibjðrK HalldórsaoK. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.