Helgarpósturinn - 02.02.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 02.02.1984, Blaðsíða 16
 Stúdentaleikhúsiö Tjarnarbæ (Gamla Tjarnarbíó) Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera Þýðing: Friörik Rafnsson. Leikstjóri: Siguröur Pálsson. Leikmynd og búningar: - Guðný Richards. Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðs- son og Hanna G. Sigurðard. Lýsing: Lárus Björnsson. Sýningar: Laugard. 4. febr. kl. 17.00. Sunnud. 5. febr. kl. 20.30. Miðapantanir ( slma 22590. Miðasala frá kl. 15.00 laugar- dag. 17. og kl. 17.00. sunnu- dag (Tjarnarbæ. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR , _ SÍMI„m20 GUÐ GAF MÉR EYRA í kvöld M. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. GÍSL 8. sýn. töstudag uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miövikudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. HART f BAK iaugardag kl. 20.30. Miöasala í tðnó kl. 14—20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI Laugardag kl. 23.30. Mióasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. 91! WÓÐLEIKHÚSIfl Skvaldur Föstud. 3. febr. kl. 20.00. Skvaldur miðnætursýning Laugard. 4. febr. kl. 23.30. Tyrkja-Gudda Laugard. 4. febr. kl. 20.00. Lína langsokkur Sunnud. 5. febr. kl. 15 og 20.00. Næst síðasta sýningarhelgi. Litla sviðið: Lokaæfing I kvöld fimmtud. 2. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Kópavogs- teikhúsið Sýningar: sunnudaginn 29. jan. kl. 15.00 laugardaginn 4. febr. kl. 15.00 sunnudaginn 5. febr. kl. 15.00. Miöasalan opin fimmtudaga og föstudaga kl. 18.00—20.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.00. Sími 41984. Gabriettf HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI j Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði HABERGhf Skeifunni 5a, sími 84788. VARAHIUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. SÝNINGAR Gallerí Langbrók Kynning á verkum Sigurlaugar Jó- hannesdóttur vefara stendur nú yfir en lýkur á sunnudag, 5. febr. Sigurlaug lauk vefnaöarkennaraprófi frá Mynd- lista- og handlðaskóla íslands 1967. Fór svo til Mexico 1972 og var þar við nám ut árið 1973. Sigurlaug hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Öll verkin á kynningunni eru unnin úr hrosshári á árunum '80—82. Flest verkin eru til sölu. Opiö er alla virkadaga frá kl. 12.00—18.00 og kl. 14. 00—18.00 um helgina. Listmunahúsið Þetta er síöasta sýningarhelgi á sýn- ingu Helga Þorgils Friðjónssonar. Hann sýnir um 60 verk; málverk, teikn- ingar, grafik, bækur og skúlptúra. Þetta er sölusýn. og verður opin eins og áöur sagði til sunnud. 5. febr. Opn- unartími er kl. 10—18. virka daga en laugard. og sunnud. kl. 14—18. Lokaö mánud. Vesturgata 17 Félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sin þar og opiö er kl. 9—17. Árbæjarsafn Opiöeftir samkomulagi. Hringiö í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Gallerí Grjót Þar sýnir nú Jónína Guðnadóttir leir- listamaöurskúlptúrog lágmyndir. Sýn. stendurtil 16. febr. Gallerl Grjót er opiö alla virka daga kl. 12—18 en kl. 14—18 um helgar. Asgrímssafn Hin árlega skólasýning Ásgrimssafns hefur veriö opnaö. Þetta er 20. skóla- sýning safnsins og stendur til aprll- loka. Aö þessu sinni veröur tekið á móti 3ju bekkjum grunnskóla þriöjudaga og fimmtudaga eftir hádegi og á miöviku- dagsmorgnum. Safnakennararnir Sól- veig Georgsdóttir og Bryndís Sverris- dóttir sjá um kennslu I safninu i vetur. Þærvöldu myndirnarogaöstoöuöu viö uppsetningu sýningarinnar. Tímapant- anir og nánari uppl. um safnferöir eru veittar hjá Sólveigu og Bryndisi á Fræösluskrifstofu Fteykjavlkur, stmi 28544. Símatimar mánudaga kl. 13.30 —16 og föstudaga kl. 9—12. Mokka Enn stendur yfir sýning Hallgrims HelgasonaráMokka, endaerþettagóö og vel sótt sýning og ekki spillir að kaffið þar er ald^ilis frábært. Norræna húsið Ákveöiö hefurverið aö framlengja sýn- ingu Árna Elfars vegna mikillar að- sóknar. Sýn. stendur þvi til 5. febr. Árni Elfar sýnir tússteikningar úr feröum Sinfóníuhljómsveitar l’slands um Þýskalánd og Austuríki. Sunnud. 4. febr. veróur Suomi-félagið með Runebergsvöku. Þetta er dagskrá sem ber heitið „Makarna Runeberg — idyll ellert epigram," dagskrá I tali og tónum. Flytjendur eru þrfr sænskir listamenn. Leikkonan Barbro Hiorth af Örnás, söngkonan Solveig Faringer og þlanóleikarinn Anna Stráát. LEIKHÚS Leiksýning í Kjós Leikfélag Kjósverja frumsýnir „Músa- gildruna" eftir Agöthu Christie í Félagsgarði i Kjós, föstudaginn 3. febrúar. Leikkúbburinn heldur upp á 5 áraafmæli sitt með þessari sýningu en hannvarstofnaöuráútmánuðum 1979. Ætlunin er að fara með verkið ( ná- grannabyggðirnar. Leikféiag Reykjavikur — Brúðuland Tröllaleikir Ástarsaga úr fjöllunum, Búkolla, Egg- ið, Risinn draumlyndi. Nú hefjast aftur sýningar á Tröllaleikjum og verða þeir hér eftir alla sunnudaga kl. 15.00 fram eftir vori. Stúdentaleikhúsið — Tjarnar- bæ . (gamla Tjarnarbíó) Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. Þýðing: Friðrik Ratnsson. Leikstjóri: Sigurður Páls- son. Leikmynd og búningar: Guöný Richards. Tónlist: Eyjólfur B. Alfreös- son og Hanna G. Sigurðardóttir. - Lýsing: Lárus Björnsson. Sýningar: Laugard. 4. febr. kl. 17. Sunnud. 5. febr. kl. 20.30. Miöapantanir í sima 22590. Miöasala frá kl. 15.00 laugardag og frá kl. 17.00 á sunnudag I Tjarnarbæ. Þjóðleikhúsið Fimmtud. 2. febr. Lltla sviðið: Lokaæfing kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Föstud. 3. febr.: Skvaldur Laugard. 4. febr.: Tyrkja-Gudda kl. 20.00 og miönætursýning áSkvaldri kl. 23.30. Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 2. febr.: Guö gaf mér eyra. Föstud. 3. febr.: Gísl. Appeisínugul kort gilda. Uppselt. Laugard. 4. febr.: Hart í bak. Sunnud. 5. febr.: Guð gaf mér eyra. Þriðjud. 7. febr.: Gtsl. Brún kort gilda. Miöasalan er opin trá kl. 14—20.30. Austurbæjarbíó Miönætursýning Forsetaheimsóknin - kl. 23.30, laugard. 4. febr. Leikfélag Akureyrar My Fair Lady. Enn er sýnt fyrir fullu húsi. Sýningar verða föstud. og laug- ard. kl. 20.30. íslenska óperan La Traviata föstud. kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. Frumsýning Barna- og fjölskylduóper- an Nóaflóðið Laugard. kl. 15. Uppselt. 2. sýn. sunnud. kl. 15.00. Uppselt. Miða- salan er opin frá kl. 15—19 nema sýn- ingardaga til kl. 20.00. Slmi 11475. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð -V þolanleg O léleg Nýja bíó Blesskoss (Kiss me goodbye) LÍf eftir dauðann litið gamansömum augum. Ný mynd þar sem Sally Fieid, James Caan og Jeff Bridges fara meö aóalhlutverkin. Framleiöandi og leik- stjóri: Robert Mulligan. Háskólabíó: Hver vilt gæta barna minna? Aöalhlutverk: Ann-Margret og Frederic Forrest. Leikstjóri: John Erman. Það er sagt aö sýningargestir fljóti út úr bló- inu að sýningu lokinni; svo mikiö er táraflóðið. Austurbæjarbíó Treystu mér (Promises in the dark) Ný bandarfsk mynd um ólæknandi sjúkdóm og viöbrögð viökomandi. Að- alhlutverk: Marsha Mason, Kathleen Beller. Superman III * * Ekki fleiri orð um hana að sinni Tónabíó Octopussy Alira tlma toppur James Bond 007. Nú fer sýningum að fækka og hver fer að verða slðastur til að sjá þetta kvenna- gull allra tlma. Stjörnubíó NÚ HARÐNAR ARI Nú eru það Cheech og Chong sem skemmta landanum. Blue Thunder Enn geysist Roy Schneider um loftin blá á þyrlunni sinni. Aðrir leikarar eru Warren Oats, Malcolm McDowell og Candy Clark. Leikstjóri: John Badham. Bíóhöllin The Day after * * * Ný mynd sem enginn getur látiö fram- hjá sér fara. Never say never again * * Hér er James Bond á ferðinni og ætlar að verða lífseigur. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Bar- bara Carrera, Max von Sydow, Kim Bas- inger og Edward Fox sem „M“. Leik- stjóri: Irvin Kershner. Skógarlif og jólasyrpa Mikka Mús Þessa er vart þarft að kynna. í leit að frægðinnl (The King of Comedy) * * Aöalhlutverk: Robert de Niro, Jerry Lewis. Leikstjóri: Martin Scorsese. Zorro og hýra sverðið Bráösmellin mynd La Traviata * * * Nú fer hver söngunnandi aö veröa slð- astur að sjá þessa margumtöluöu mynd. Hafnarfjarðarbíó Guðirnir hljóta að vera geggjaóir að henda kók-flösku niöur á jörðina. Laugarásbíó Videodrome * * Kandadlsk. Árgerö 1983 Handrit og leikstjórn: David Cronen- berg Aöalhlutverk: James Woods, Deborah Harry, Sonja Smits Kanadamaðurinn David Cronenberg fléttar í myndum eins og Rabid, Shiv- ers, Scanners og The Brood saman efnivið hrollvekju, vísindaskáldskapar, sálfræðilegs þrillers og þjóöfélagsá- deilu með ansi sérstæðum hætti. Cronenberg stekkur með tæknivætt velferóarþjóöfélag eitt skref áfram inní framtiöina og sýnir i þessum fantasl- um afskræmingu manneskjunnar sem er í senn höfundur og fórnarlamb tækninnar. Allar þessar myndir byggja áglúrnum hugmyndum, eru spennandi og skemmtilegar, en aöeins Scanners sem Gamla bíó sýndi fyrir nokkrum ár- um undir nafninu Skyggnar, vann full- nægjandi heild úr efninu. Nýjasta mynd Cronenbergs, Video- drome, sem fjallar um þaö hvernig si- vaxandi möguleikar vídeótækninnar og sjónvarpsvæðingarinnar breyta manninum í sálarlaust skrlmsli og bera í sér sjálfstortímingu hans, hefur lengi framan af öll bestu einkenni Scanners, en lendiruppúrmiðbikinu i mestabasli með hinn flókna söguþráö. í öllum myndum Cronenbergs — llka Video- drome — beitirhann þvi bragði að rjúfa mörkin milli manns og tækis, maður- inn verður að dauðri vél og vélin öðlast sjálfstætt lif. Gjarnan gerist þetta með einhvers konar kynferðislegri um- myndun mannslikamans i útungunar- vél fyrir tækniskrímsii. Hér fær James Woods í hlutverki kapalsjónvarps- stjóra, sem veröur heltekinn af þróun- inni yfir i æ svæsnari kynlifs- og of- beldismyndir, hroðalegavaglnu ámiðj- an magann. Þótt svona symbólismi sé út af fyrir sig skýr, jaörar hann við lág- kúru, einkum þegar hann birtist í mynd eftir mynd. En Videodrome er engu aö siður bráöspennandi mynd, hugvekja ekki siöur en hrollvekja, og Cronenberg er meö frlskustu kvikmyndagerðarmönn- um samtimans. — ÁÞ Regnboginn Kvikmyndahátið Listahátíöar hefst laugardaginn 4. febr. með frum- sýningu á nýjustu mynd Hrafns Gunn- laugssonar „Hrafninn flýgur" í Há- skólabiói kl. 14. — Sjá Listapóst og auglýsingu bls. 13. VIÐBURÐIR Ártún Hiö glæsilega veitingahús Ártún, Vagnhöfða, býður upp á gömlu dans- ana á föstudaginn. Hljómsveitin Drek- ar ásamt söngkonunni Mattí Jóhanns leika fyrir dansi frá kl. 21—03. Enginn má láta sig vanta I Ártún. TÖNLIST Skagafjörður — Blönduós Pétur Jónasson gitarleikari heldur þrenna tónleika i Skagafirði og á Blönduósi 2., 3. og 4. febrúar. Fyrstu tónleikarnir veröa f Héðinsminni i Blönduhlfð fimmtudaginn 2. febr. kl. 21. Föstud. 3. febr. kl. 21. veröa tónleik- ar I Höfðaborg á Hofsósi og laugard. 4. febr. verða siðan tónleikar I Tónheimil- inu Björk á Blönduósi og hefjast þeir kl. 14. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir JohannSebastian Bach, Albéniz, Villa- Loboz og William Walton. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Haldnir verða tónleikar með hljómsveitunum Vonbrigöi, Lojpippos, Spojsippus og Jóa á hakanum, ( Félagsstofnun stúdenta föstud. 3. jan. frá kl. 22—01. Háskólabíó 9. áskrifartónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands verða í Háskólabiói i kvöld fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. Stjórnandi er Jukka-Pekka Saraste. - Einleikari á fiðlu er Guðný Guðmunds- dóttir. Efnisskráin er sem hér segir: Milliþættir úr óperunni „Síðastafreist- ingin" eftir Joonas Kokkonen. Fiölu- konsert i a-moll, op. 53 eftir Antonin Dvorák. Sinfónia nr. 3 I Es-dúr, op. 55' (Eroica) eftir L.v. Beethoven. Wiener Blockflötenensemble i Reykja- vik Dagana 3.—10. febrúrar mun Wiener Blockflötenensemble hafa viðdvöl i Reykjavlk á leiö sinni vestur um haf I tónleikaferðalag. Wiener Blockflöt- enensemble var stofnaó 1972 af Hans Maria Kneihs og fimm þáverandi nem- endum han's við Tónlistarháskólann í Vin. Hér mun hópurinn halda nám- skeið á vegum Tónlistarskólans I Reykjavlk og verður námskeiöið haldið f Stekk, húsnæði Tónlistarskólans að Laugavegi 178, laugard. 4. febr. kl. 10—12 og sunnud. 5. febr. kl. 15—17. - Öllum er heimill aðgangur að nám- skeiölnu. Laugard. 4. febr. kl. 17 heldur hópurinn tónleika í Áskirkju á vegum Musica Antiqua. Á efnisskránni eru verk frá endurreisnar- og barokktímabilinu. Mánud. 6. febr. kl. 20.30 halda þau svo tónleika i Bústaðakirkju á vegum Musica Nova en þar veröa eingöngu flutt verk sem samin eru á þessari öld, sum hver sérstaklega samin fyrir hóp- inn. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.