Helgarpósturinn - 02.02.1984, Blaðsíða 27
málaráðherra barst nýtt tilboð í vik-
unni í hluts ríkisins í Eimskip. Ríkið
á 5,3% í félaginu, og Eimskip var
sjálft búið að bjóða nafnverð fyrir
hlutabréfin en nýja tilboðið er 40%
hærra en tilboð Eimskips, og hljóð-
ar upp á 5,2 milljónir. Heimildir HP
herma að maðurinn á bakvið nýja
tilboðið sé enginn annar en Óttar
Möller, fyrrum forstjóri Eimskipa-
félagsins. Ottar er sagður hafa legið
lengi í Albert um að fá að komast í
stjórn Eimskips sem fulltrúi ríkisins.
Sú ósk hafi þó hlotið dræmar undir-
tektir og Óttari hafi þess vegna grip-
ið til sinna ráða. Fái hann bréfin er
ekki talið ólíklegt að það veiti hon-
um einhvern rétt til setu í stjórn fé-
lagsins. Eimskipafélagsmenn eru
ekkert allt of hrifnir af þeirri tilhugs-
un að fá gamla forstjórann inn á gafl
aftur . . .
F réttir Sjónvarpsins í dagskrár-
lok hafa hlotið jákvæðar viðtökur
hjá áhorfendum. En ekki er allt fellt
og slétt undir átakalausu yfirborði
kvöldfréttanna. Upphaflega var
hugmynd fréttadeildar sú að sjón-
varpa fréttunum frá fréttastofu með
lifandi bakgrunni, fréttamenn á
vakt, ritvélar, printerar og þar fram
eftir götunum eins og tíðkast víða
erlendis. Þessi hugmynd strandaði
á tæknideild sem fannst of mikið
mál að leggja kapal upp tvær hæðir
í því eina skyni að sjónvarpa kvöld-
fréttum. Páll Magnússon verður
því að kúldrast inni í þularklefanum
áfram. Hins vegar hafa fréttamenn
ekki gefist upp og dagskrárdeild
hefur nú veitt þeim stuðning sinn.
Standa mikil fundahöld yfir þessa
dagana og tvísýnt hvor hópurinn
verði ofan á. Hins vegar finnst
mörgum þessi deila, og sérstaklega
viðbrögð tæknideildar, vera dæmi-
gerð fyrir stirðbusaganginn í ríkis-
fjölmiðlunum . . .
M álfarið á Rás 2 hefur
verið til umræðu. Nú hafa vanga-
velturnar um málhæfni útvarps-
manna Rásar 2 borist inn í útvarps-
ráð og hefur borið á góma að setja
strangara eftirlit með málfari þátta-
H, meö tilkynnist aö framvegis veröa
endurskoöunarstofur okkar reknar undir heitinu:
SUÐURLANDSBRAUT20
105 REYKJAVÍK
SÍMAR 86899 og 83644
Löggiltir endurskoöendur:
Ólafur G. Sigurösson
Siguröur Ámundason
Sœvar Þ. Sigurgeirsson
Verslunarmiðstöð Vesturbæjarins
IJI5 HÚSINU
Þægilegra getur það ekki verið
Allt á einum stað
Meira að segja prýðilegur veitingastaður
Opíð
mánud. - fimmtud. 9-19.
föstud. kl. 9—20
Laugard. 9-16
— matvörur
Ný verslun
Flatey 2. hœð. • Bækur
• Leikföng
• Búsáhöld.
NYJUNG
JL prilliö
Grillréttir allan daginn
Réttur dagalna
gerðarmanna. Hefur Andrés er spurningin hvort Rás 2 eignist
Björnsson legið undir ámæli fyrir handritalesara eða íslenskufræð-
að hafa gefið útvarpsmönnum of ingur verði látinn fara yfir alla texta
lausan tauminn í þessuin efnum. Nú áður en þeim er útvarpað . . .
urnar og arsnatiui. mw
haldnar á Hótel Hofi ■
að veislumaturinn, kaffiö,
meölætiö og þaö allt er tii
reiöu"?
aö þér er óhætt aö
hringja eöa koma og fa upp
lýsingar?
I TTaðviö eigum þá von a
Úrvals
borramatur
Þorrabakki 800 - 900 gr. aðeins
160 kr.
16 tegundir
SS-sviöasulta, ný og súrsuö,
heil stykki.............................100 kr. kg.
í sneiöum...............................130 kr. kg.
Goöa-lambasviðasulta,
ath: pressaöir lambahausar..............230 pr. kg.
Lundabaggar súrsaðir....................130 kr. kg.
Blóömör..................................77 kr. kg.
Lifrapylsa...............................97 kr. kg.
Svinasulta..............................135 kr. kg.
Bringukollur........................ 230 kr. kg.
Hrútspungar.............................195 kr. kg.
Hákarl..................................200 kr. kg.
Súr hvalur..............................100 kr. kg.
Haröfiskur, flatkökur, maltbrauö,
seytt rúgbrauö, reykt síld, marineruö sild,
smjör, soöiö hangikjöt.
Þorrabakkinn á aöeins...................160 kr.
Nýreykt hangilæri.......................168 kr. kg.
Nýreyktir hangiframpartar...............118 kr. kg.
ítalskt salat aöeins....................120 kr. kg.
Opið alla daga 8-19
laugardaga kl. 8 - 4
VERIÐ VELKOMIN
|
{
HELGARPÓSTURINN 27'
*