Alþýðublaðið - 07.04.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 07.04.1927, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ leitón þar opinberlega í seinásta mánuði. Berlínarblððin töldu pianólög hans frumleg og sér- kennileg í hljómum og í fallanda. Meiri eftirtekt vakti þó hin þrí- þætta hljómkviða hans fyrir stóra hljómsveit, en hún var leikin undir stjórn víðfrægs hljómsveit- arstjóra frá Vínarborg. Stórblaðið „Rhein.-Westf. Zeitung“ flutti um verkið rækilega grein á fyrstu síðu með yfirskriftinni „íslenzk tóniist". Mjög útbreitt blað í Es- sen telur verkið kjarnyrt mjög og segir, að, menn bíði næstu verka eftir þetta tónskáld með óþreyju. Otbreiddasta blaðið í borginni, þar sem verkið var leik- ið, segir m. a., að Jón Leifs geti haft þýðingarmikil áhrif á kyn- slóð vorra tíma. Ue'ö dagiisaa Næturlæknir er i nótt Katrin Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Kaupdeiian í Hnífsdal. í skeyti, sem blaðinu barst, er það var að fara í prentun, segir frá kauptilboði, er Verklýðsfétag Bnífsdælinga gerði fyrir milli- göngu sóknarprestsins á ísafirði, séra Sigurgeirs, en atvinnurekend- ur neituðu og kornu að eins láir á sáttáíundinn hjá presti. Verka- fólki er hótað útburði úr húsum atvinnurekenda. Nánara á morg- un. /wVér morðingjar“ verður leikið í kvölö. Bæjarstjómarfundur ipr í dag. 12 mál eru á dagskrá. Togararnir. I gær komu af veiðum: „Skúli fógeti“ me6 81 tn. lifrar, „Skalla- grímur“ og „Tryggvi gamli“ xneð 66 tn. hvor, og í morgun „Ólafur“ með 114 tn. og „April“ með 37 tn. Þegar „Maí“ kom með menn- ina, sem slösuðust, hafði liann fengið 18 tn. lifrar. 1 morgun fóru „Skúli fógeti“, „Skallagrímur“ og „Draupnir“ á veiðar. Skipafréttir. „Goðafoss“ fór héðan í gær- kveldi til Hafnarfjarðar og kem- ur aftur hingað á rnorgun. „Gulí- foss“ kom í morgun frá útlönd- urn, en „Lyra“ fer utan í kvöld kl. 6. „Suðurland“ fór í dag í Borgarnessför. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 3 stiga frost Átt austlæg. Stinn- 'ingskaldi í Vestmannaeyjum. Ann- ars staðar lygnara. Snjókoma á Seyðisfirði og Grímsstöðum á Fjöllum. Þurt veður annars stað- ar. Grunn loftvægislægð fyrir sunnan land. Útlit: Austlæg átt. Gott veður, nema dálítil snjókoma og vindhviður surns staðar á Austurlandi, Gengi erlendra. mynta í dag: Sterlingspimd..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121.70 100 kr. sænskar .... — 122,25 100 kr. norskar .... — 118,66 Doilar............. — 4,563;4 100 trankar franskir. . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 1R2.86 100 írullmörk pýzk. . . — ?P8,19 ílla við ratmsöknir. „Mgbl.“ flytur í dag ýlfurgrein út af því, hve dýr rannsóknin á Bergés-hneykslinu hafi orðið Norðmönnum. Það vill ekki láta verja fé til rannsókna á hneyksl- ismálum, allra sízt, þegar burg- eisastjónúr eiga í hlut. Því er heldur ekki ókunnugt um undan- IflMÍffllII hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil; við gerum alla vel ánægða. H.f. TrolSe & Rothe, Eimskipafélagshúsinh. þágurnar, sem Magnús Guðm. veitti frá siglingalögunum, þvert ofan í þau. Það kærir sig á- reiðanlega ekki um, að rannsókn fari fram um það mál. Nýkomið: Epíi, Jaffa-glóaldin, Guðm. Guðjónsson, Skólavörðu- stíg 22, Verzl. Laugavegi 70. Einu sinni var konungur. Hann átti þrjá syni, og voru allir jafn- gamlir. Þegar konungur var orð- inn gamall og þóttist eiga skamt eftirr óliíað, þá kallaði hamx til sin syni sína og mælti: „Þið vitið það, drengir mínir! að ég ann ykkur öllum jafnt. En þið vitið það líka, að það er nauðsyn, að eining ráði í ríkinu. RéttiÖ þið mér hægri höndina. Konungur skai sá verða, sem á þá hönd, er mér lízt bezt á.“ Hinn íyrsti dró af sér hanzk- ann og rétti fram höndina, viss pm sigur. liún var hvít og mjúk og ilmaði af nagla-„púðri“ og öðru því iíku. En gamli konung- urinn hristi höfuðið. Fingur þess næsta voru skreyttir glóándi hringum og dýrmætum demöntum. En ganxli konungurinn hristi höfuðið. Kendur þriðja konungssonarins voru sólbrendar, og þar var sigg í lófunum. Hirðœennirnir grettu sig, en ga'mli konungutinn rétti lionum kórónuna og brosíi. („Heroldo de Esperanto.“) Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brpuð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Ef Sjókiæðagerðin ber í tvo sloppa fyrir yður, þá græðið þér einn slopp og eruð aldrei blautur við vinnuna. -----------i'------------------- Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Rltstjórl og ébyrgðarsaaöur Béílb'iöris H«lld6rs«3R Alþýðuprenísmiðjaö. * Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. „Já. Einhverjir up'pgjafa-hermenn hafa ver- ið að reyna að varna því, að fólk fæxi inn. Þeir eru ]>ar enn þá. Þér getið heyrt til þeirra.“ Ég hlustaði. Já; þaö var hávaði fyrir után. Og nú skildi ég, hvað koniið hafði fyrir mig. Ég mælti: „Ég lenti í þyrpingunni og varð fyrir ixarsmið. Ég var laminn svo óþyrmi- lega, að ég varð nærri því örvita og flýði hingað inn.“ „Hamingjan góða!“ sagði presturinn. pg samúðin skein út úr vingjarnlegu andlili hans. Hann tók utan um herðarnar á mér og. hjálpaði mér til þess að standa upp. ',,Ég er alveg búinn að ná mér,“ sagði ég, „nema ég er bólginn á kjálkanuin. Segið mér, hvað er framorðið ?“ „Klukkan er sex.“ „Guð sé oss næstur!“ mælti ég. „Mig hef- ír þá dreymt þettá alt á einni klukkustund! Mig dreymdi svo undarlegan draurn; ég get e'kki enn gert mér grein fy/rir, hvað var draumur og 'hvað hefir í raun og veru gerst.“ Ég hugsaði mig snöggvast um. „Segið. mér! Er hér stefna Stórskotaliðsdeildarinnar; ég á við Amerisku Hersveitarinnar í Vest- urborg núna?“ „Nei,“ sx-araði presturinn; „ég hefi að ininsta kosti ekki heyrt þess getið. Þeir eru nýbúnir að hafa stóra stefnu í Kansasborg." „Já; nú man ég {>að; .... ég las iim það i ,Nation‘. Þeir voru ærið óstýrilátir, lenti ;alt i drykkjusvaJii.“ „Já,“ svaraði presturinn. „Ég hefi heyrt getið uhi það. Það var léiðinlegt." „En eitt atriði er enn. Er nokkur mynd af lierra de Wjggs í skrúðhúsinu,?“ „Nei; það veit sá, sem alt veit!“ svaraði hann hlæjandii. „Var það eitt, af því, sem yður dreymdi? Kann ske þér hafið verið að huigsa um myndina, sem verið er aö sýna á máíverkasafninú.“ „Já; þetta er alveg rétt; þa'ð hiýtur þa'ð að vera!“ sagði ég. „Ég hefi grautað þessu saman um alt fólk, sem ég þekti. og alt, sem ég hefi lesið í blöðunum! Ég var að tala við þýzkan bókmentafræ'ðing, dr. Han- ner, en bíðum við! Er hann verulegUr? Já; hann kom ’áður en ég för a'ð horfa á myndina. Honuni mun þykja fróölegt a'ð heýra.um þetta. Ég skal segja yóur; mynd- in átti að vera um æði vitfirrings, og þegar ég fékk höggið á kjálkann, þá fékk ég sjálf- ur eins konar æði í líkingu við það, sem ég sá í myndinni. Þetta var bðkstaflega stórfurðulegt, — hvað alt- var veruiegt, á ég við. Ég verð að hugsa mig um í hvert skifti, sem ég man eftir einhverjum manni, til þess að ganga úr skugga um, hvort ég þekki ihann í raun og veru, eða hvort mig hefir dreýmt hann. Jafnvel þér —\" „Var -ég líka með?“ spurði Simpkinson hlæjandi. „Hvað gerði ég?“ En ég áttaði mig á, að það myndi vera eins gott að þegja um það. „Draumurinn var ékki kurteislegur,í’‘ sagði ég. „En nú skulum við sjá, hvort ég get gengiö.“ Ég lagði af stað. „Já, mér er alveg batnað.“ „Haldið þér, að múgurinn geri yður frek- ari óskunda? Ég ætti kann ske að koma með yöur,“ sagöi postuli vöðva-kristindóms- ins. „Nei, nei,“ sagði ég. „Þeim er ekkert sér- staklega ant um að ná í mig. Ég fer í aðra átt.“ Ég kvaddi nú Simpkinson og gekk út á þrepin, og útiloftið hresti mig mikið. Ég sá þyrpinguna á götunni. Hermennírnir voru enn þá að hrinda fólki og æpa ög reka alla frá leikhúsinu. Ég staðnæmdist augnablik og horfði á þetta, etr hraöaði mér syo í aðra átt og fyrir næsta götuhorn. En þegar ég var að fara fram hjá stóru skrifstofuhúsi,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.