Alþýðublaðið - 08.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1927, Blaðsíða 1
nMaði Gefio út af Alþýðuflokknum 1927. Föstudaginn 8. apríl. 83. tölublað. GAMLA BÍO Taiea, skáldsaga í 8 páttum eftir Peter B. Kyne. Myndin er bæði falleg, efnis- rík og listavel leikin Aðaíhlutverk leíka: Amita Stewart, Bert Lytteell, Huntley Gordon, Jnstine Jonstone, Lionel Barrymore. arefm. Með s. s. Lyra kom mikið úrval af fallegu Gardínutaui í VersMn, Ámunda Árnasonar. Verð á byggingarefni því, er bæjarsjóður selur, hefir frá deginum í dag að telja verið ákveðið sem hér segir: Frá sandtökunni í Langholti: Sandur . . . .... . . 25 au. pr. tunna (hl.) kr. 1.50 pr. bíll. Hörpuð möl nr. 1 (12 mm.) 35 > > — — "•;.« 2.10 « — do. do. ' » 2 (30 mm.) 65 « » — — .« 3.90 » — do. do. »3 (60 mm.) 45 » » — — » 2.70 » — do. do, « 4 (yfir 60 mm.) 35 « » — — « 2.10 « — Grjót ............ 40 » » — — « 2.40 « — M srjðtnániimi í Rauðarárnolti: Salli ....... 65 au. pr. ttmna (hl.) kr. 3.90 pr. bíll. Fínn mulningur (nr. 1—2) 85 » » —\ — » 5.10 » — Grófur do. (nr. 3) 70 « « — — « 4.20 « — Flísamulningur (nr. 4) 65 « « — — » 3.90 « ,.— Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. apríl 1927. n NÝJA BÍÓ uttSl, pjóðsögnin heims- fræga, Ufa-sjóhleikur í 7 þáttum Snildarlega leihinn af: Gosta Ekman, Emii Jannings, Camilla fiorn, Hanna Balph o. fl. ÉL Zinisen. Nýkomlðs Mikið af góðu Stúfasirzi. Verslun Ámunda Árnasonar. Tllkynning tll húsmæðra Umbætui* á smjðrlfkisframleiðslu, sem Iieimilin verða að neffæra sér. Þrátt fyrir umbætwr pær, er vér undanfarinn ár höfum látið gera á framleiðsluaðferðum vorum, höfum vér nú nýlega látið ^era þær breytingar, sem mesta þýðingu hafa haft á bragð smjör- líkisins. — Jafnframt höfum vér breytt nokkuð um efni í smjörlíkið, svo að fylgst gæti að bragð og gæði. Að dómiallra, sem reynt hafa, líkist „Smári" nú svo íslenzku smjöri, að ætla mætti, að það væri blandað fyrsta flokks riómabússmjöri. — Breyting þessi á bragðinu liggur að mestu i því að, mjólkin, semnotuðerí smjörlikið, hefirmeiri áhrif á bragð þessenáður. Geriðsvovelaðbera,Smára'samanvið . HT* alí annað smjðrlíki, Innlenf ©n úflenf. "^pi Látið það renna á tungunni, og hvert mannsbarn mun finna mismuninn.. Eftir samanburðin munduð þér vilja kaupa „Smárann", þótt hann væri að mun dýrari en annað smjörlíki. En þrátt fyrir -----þessar miklu umbætur, seljum vér smjörlikið með sama verði og áður.----- Reynið strax, og pér munio sannfærast um að rétt er með farið. Smára66 SmJðrUklsgerðln. 99 Skóútsala okkar endar annað kvöld. Notið tækifærið til að kaupa góða skó fyrir lítið verð. Sköverslun B. Stefánssonar Laugavegi 22 A. Notlð tæUtærið Yerzlun Júlios Evert. Bergstaðastræti 15. Simi 1959. Utbrelttið Alþýðnblaðlð! Blaðið „Fákur" iæst hjá bóksölunum hér og hjá -Daniel Daníelssyni, stjórnarráðs- húsínu. ^09 stér, glœný 15 aura. Liverpool. í dag og til páska hefi ég ákveðið að láta mina heiðruðu viðskifta- vini verða aðnjótandi kaupbætis, sem fylgir hverjum 5 kr. kaupum. Það er Vs kg. dós Sultutau. Sívaxandi sala sannar vérð og vörugæði. NB. Strausykur 1 kgr. 0.75f Melis 1 kg. 0.85, Kandis 1.00, L. D. Export st. 0.60, Saft pel. 0.45, danskar kartöflur 1 kg. 0.24, Hvítkál 1 kg. 0.50, Gulrætur 1 kg. 0.36, Rauðbeður 1 kg. 0.36. Vðrur sendar heim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.