Helgarpósturinn - 23.05.1985, Side 14

Helgarpósturinn - 23.05.1985, Side 14
SJÁVARRfiTTAHLAÐBORÐ í HÁDEGINU ALLADAGAÍ SUMAR Hið vinsæla hlaðborð okkar saman- stendur af 40 heitum og köldum sjávar- réttum. VEITINGAHÚS AMTMANNSSTÍG 1 REYKJAVIK SÍMI 9|-HA(H SPORTFATNAOUR í REGNI OG VINDI SYNINGAR Árbæjarsafn er opið samkvæmt samkomulagi eins og verið hefur. Upplýsingar eru veittar í síma 84412. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Einar Hákonarson sýnir í Gallerí Borg olíu- málverk dagana 16.—28.5. Sýningin er opin daglega kl. 12—18 og laugardag og mánu- dag kl. 14—18. Lokaö á sunnudag. Síðasta sýningarhelgi. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 í Gallerí Langbrók stendur yfir sýning á gra- fíkverkum japanska listamannsins Kunito Nagaoka. Sýning Nagaoka er opin daglega, virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Síöasta sýningarhelgi. Hamragarðar Hávallagata 24 Steinþór Eiríksson frá Egilsstöðum sýnir í Hamragörðum, félagsheimili samvinnu- manna, nýlega myndverk, landslagsmál- verk. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. Opið um hvítasunnuna. Síöasta sýningar- helgi. Húsakynni MfR Vatnsstfg 10 Myndlist frá Rússlandi er yfirskrift sýningar í MÍR salnum við Vatnsstíg en þar eru til sýn- is svartlistarmyndir eftir tuttugu rússneska listamenn en jafnframt eru á sýningunni lakkmunir, skrín og myndir af ýmsum stærð- um. Auk þess er bókasýning í téðum húsa- kynnum. Sýningarnar eru opnar á virkum dögum kl. 17—19 og um helgar kl. 14—19. Kjarvalsstaðir við Mikiatún Þrjár sýningar eru á boöstólum fyrir listunn- endur á Kjarvalsstöðum yfir hvítasunnuna: I Vestursal sýnir Kjartan Guðjónsson olíumál- verk, vatnslita- og blýmyndir. Ólafur Lárus- son sýnir nálega 250 myndir í Austursal, Kjarvalssal. Og sem kunnugt er sýna gler- myndlistarmenn íslenskir verk sín sem kom- ið hefur verið fyrir á göngum hússins. Sýn- ingin nefnist Gler brot en aðstandendur hennar, 9 manna hópur, hefur frjálsa list- sköpun að markmiöi. Sýningarnar eru opn- ar um hvítasunnuna kl. 14—22. Listasafn ASf Grensásvegi 16 Nú stendur yfir sýning á verkum Tryggva Ólafssonar í Listasafni ASÍ viö Grensásveg. Á sýningunni eru 41 málverk og klippimynd- ir sem unnar eru á sl. tveim árum. Sýning Tryggva Ólafssonar er opin virka daga kl. 14—20 og kl. 14 — 22 um helgar. Síðasta sýningarhelgi. Listasafn Einars Jónssonar viö Njarðargötu Safniö er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30—16, sem og garðurinn, sem hefur að geyma afsteypur af höggmyndum lista- mannsins. Heill heimur útaf fyrir sig! Listmunahúsið Lækjargötu 2 Laugardaginn 25. maí fer af stað sýning í Listmunahúsinu við Lækjartorg. Vignir Jó- hannsson mun þar sýna málverk. Sýningin verður opin þriöjud.—föstud. kl. 12—18 og um hvítasunnuhelgina kl. 14—18. Lokað þriðjudaginn 28. Sýningin mun standa fram til 9. júní. Norræna húsið Nordisk Glas '85 er yfirskrift norrænnar samsýningar í kjallara Norræna hússins. Á sýningunni ber mest á nytjahlutum. Anna Lindvik, norskur myndlistarmaður, sýnir vatnslitamyndir í anddyri hússins. Húsið verður lokað á sunnudag, en opið á annan í hvítasunnu kl. 14—19 sem er jafnframt síð- asti sýningardagur Nordisk Glas '85. Gerðuberg Breiöholti í Menningarmiðstööinni við Gerðuberg stendur yfir sýning nemenda í Myndlista- og handíöaskóla íslands. Sýningin er opin dag- lega kl. 16—22 fram til 17. júní. Safnahúsið Selfossi Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverka- sýningu í Safnahúsinu Selfossi á laugardag- inn kemur. Um 35 olíu-, pastel- og vatnslita- myndir verða á sýningunni. Sýningin verður opin virka daga kl. 15—22 og um helgar kl. 14-22. Sýningarsalurinn Islensk list Vesturgötu 17 Aðstandendur gallerísins, 15 manna hópur, sýna verk í sýningarsalnum íslensk list. Sýn- ingin er opin þriðjudaga —sunnudaga kl. 13—18. Lokað mánudaga. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Stjörnubíó I strákageri (Where the boys are) Bandarísk. Árg. 1967. Leikstjóri: Ralf Nelson. Aðalhlutverk: James Carner, Sidney Poitier, Biby Anerson. Óþarft er að fara mörgum orðum um vestra þennan sem var sýndur hér á árum áður við góðan róm. Endursýnd á annan í hvítasunnu, kl. 5, 7 og 9. Saga hermannsins (A Soldiers Story) ★★★★ Spennandi ný bandarísk stórmynd sem var útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1984. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd í B-sal, kl. 9 og 11. ( fylgsnum hjartans (Places in the Heart) ★★★ Hittir öll hólf hjartans. Sýnd í B-sal, kl. 7. Háskólabíó Löggan f Beverly Hill (Beverly Hill's Cop) ★★★ Bandarísk. Árg. 1984. Framleiðendur: Jerry Bruckheimer og Don Simpson. Byggö á skáldsögu Danilo Bach og Daniel Petrie sem einnig samdi handritiö. Leikstjóri: Martin Brest. Titilhlutverk: Eddy Murphy (48 Hrs. og Trading Places), Judge Reinhold, John- Ashton. Það er hefndarhugur í þjóni réttvís- innar (Eddy Murphy) í leit að morðingja vinar síns í snobbhverfinu. Sýnd kl. 5, 7 og 11 fimmtudag og mánudag. Laugarásbíó Klerkar f klfpu (Mass Appeal) Bandarísk. Árg. 1984. Klerkur lýsir eftir skemmtikrafti. Má vera í klípu. Hann gengur undir nafninu Jack Lemmon og fær fólk til að stækka hjartað um þrjú númer. Salur A, kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára . . .og hún vonar og hún bíður. . . Salur B, kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Óákveðiö með sýningar á laugardag. Sýningar á annan f hvftasunnu: Ólgandi blóð Bandarísk. Árg. 1983. Aðalleikari: Tommy Lee Jones. Hasarmynd uppá gamla, góða sjóræningjamóðinn. Sýnd í A-sal (í dag, fimmtudag), kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Upp árgilið (Up the creek) ★ Lesiö umfjöllun gagnrýnanda Helgarpósts- ins á þarnæstu síöu blaösins. Sýnd kl. 3:05, 5:05, 7:05, 9:05 og 11:05. Vfgvellir (Killing Fields) ★★★ Skyldumæting, blátt áfram. Sýnd kl. 3:10, 6:10 og 9:10. Ferðin til Indlands (A passage to India) ★★★ Sýnd kl. 9:15 Cannonabali I ★★ Nöfnin vantar ekki, kannski sitthvaö annaö! Endursýnd kl. 3, 5:15 og 7:15. Gulskeggur „Monthy-Python"klúbburinn í essinu sínu: Graham Chapman, Marty Feldman og Peter Boyle. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11:15. Tónabíó Einvfgið í Djöflagjá (Duel at Diablo) Bandarísk. Árg. 1967. Leikstjóri: Ralf Nelson. Aöalhlutverk: James Garner, Sidney Raitier, Bibi Anderson. Óþarft að fara mörgum oröum um vestra þennan sem var sýndur hér á árum áöur viö góðan róm. Endursýnd á annan í hvítasunnu, kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbfó Kvikmyndahátíð Listahátfðar f öllum sölum laugardag og sunnudag. — Sjá Listapóst. Nýja bíó Skammdegi ★★ Spennan dettur niöur, því miður, þegar líða tekur á myndina, sem veröur að skrifast á höfunda handritsins. En víða góð tilþrif í kvikmynduninni og snerpa í leiknum... Sýnd kl í dag fimmtudag kl. 5,7, og 9 og á mánudag. Bíóhöllin Næturklúbburinn (The Cotton Club) ★★★ Bandarísk. Árgerð 1984. Handrit: Mario Puzo, William Kennedy og Francis Ford Coppola, sem sömuleiöis leikstýrir. Aöalhlutverk m.a. Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane. Næturklúbburinn er hrá og mögnuö mynd, hlaöin stemmningu og fjallar meistaralega um eitt sérkennilegasta skeið Bandaríkj- anna á þessari öld, þar sem lífsþorstinn, bjartsýnin og krafturinn var í forgrunni en lífsháskinn og eymdin ávallt skammt undan. Sjáið þessa mynd! Sýnd í sal 3 kl. 5, 7:30 og 10 og á mánudag. 2010 ★★ Bandarísk. Árg. 1985. Kvikmyndataka, fram- leiðandi og leikstjóri: Peter Hayms. Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbust- ers, Star Wars). Byggð á sögu eftir Arthur C. Clarke. Sýnd í sal 4, kl. 5, 7, 9 og 11 og mánudag. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Allt fram streymir endalaust... Sýnd í sal 4 kl. 3 og mánudag. Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Splunkuný bandarísk mynd, allsherjar heilsuræktargeim með músík. Við látum ósagt látiö hvort innihaldiö sé í hinum sanna Hellas-anda. Leikstjóri: Lawrence Dane. Sýnd í sal 2, kl. 3, 5, 7,9 og 11 og mánudag. Hefnd busanna Revenge of the Nerds Grfnmynd um ærsl í framhaldsskóla. Sýnd í sal 1 kl. 3, 5, 7, 9 og 11 og mánudag. TÓNLIST Háskólabíó í kvöld, fimmtudag kl. 20:30 verða reglu- bundnir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands, undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari á tónleikunum veröur Jean-Pierre Vallez. Laugardaginn 25. maí kl. 14:30 gengst Tónlistarfélagið fyrir tónleikum í Háskólabf- ói. Mezzo-sópransöngkonan Janis Taylor kemur fram en Dalton Balwin leikur á píanó- ið. Langholtskirkja Á laugardaginn verða haldnir í Langholts- kirkju kórtónleikar. Það er skólakór Kársnes- skóla sem kemur fram en stjórnandi kórsins er Þórunn Björnsdóttir. Tónleikar hefjast kl. 16. Norræna húsið Tónleikar veröa haldnir í sal Norræna húss- ins á þriðjudaginn kemur, þann 28. maf kl. 20:30. Martha Dewall mezzo-sópran syngur viö undirleik Hólmfríöar Sigurðardóttur píanóleikara. Tónleikarnir eru á vegum þýska sendiráðsins í tengslum við tónlistarsamtök- in International Women. VIDBURDIR Norræna húsið í tengslum við Kvikmyndahátíð Listahátíðar verður sýnd í Norræna húsinu á laugardag- inn samísk kvikmynd sem heitir á frummál- inu Mo Sami valdet eða Þjóövörn Sama. Kvikmyndin verður sýnd kl. 16, aðeins þetta eina skiptiö. Torfusamtökin Torfusamtökin efna til skoöunarferöar um miðbæ Reykjavíkur á mánudaginn, 27. maf nk., annan íhv/tasunnu. Skoðuð verða merk hús í Kvosinni undir leiðsögn Haröar Ágústs- sonar listmafara sem fjallar m.a. um menn- ingarsögulegt samhengi þeirra. Skoðunar- feröin hefst kl. 10 árdegis við dómkirkjuna, sem þátttakendur fá aö vita einhver deili á.' Rúta verður tekin í gagnið. Væntanlegum „túristum" skal bent á að skræpótt föt í a la ameríkan er aldeilis ekki bráðnauðsyn í ferð- ir sem þessa. 14 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.