Helgarpósturinn - 28.11.1985, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 28.11.1985, Blaðsíða 12
II m prófkjör sjálfstaeöis- manna í borgarstjórn er það að segja að í heild hlýtur það að skoð- ast sem mikill ósigur fyrir konurnar í flokknum. Aðeins Katrín Fjeld- sted sem tók niður gleraugun, fékk 0 ^^^ilandi um Hafskipsmálið: Staða fyrirtækja á íslandi er mjög slæm og Hafskip ekki eina fyrirtæk- ið á hausnum. Við gætum þulið upp mörg fyrirtæki sem eru rétt ófarin á hausinn eða eru í miklum greiðslu- erfiðleikum. Það hefur ennfremur vakið áthygli okkar að Eimskip sem átt hefur viðræður við Utvegs- bankann um yfirtöku á ísiandssigl- ingum Hafskips h/f, mun ekki geta státað af of góðri rekstrarstöðu. Það var mikið áfali fyrir bæði Hafskip og Eimskip að missa flutningana fyrir varnarliðið en að sjálfsögðu sýnu meira fyrir Hafskip. Eimskip mun- þó hafa fundið verulega fyrir stöðv- un kanaflutninganna og lausafjár- staða fyrirtækisins í heild er frekar slæm þótt ekki sé félagið á kúpunni. Það mun því hafa haft veruleg áhrif á umræður Eimskips við Utvegs- bankann að félagið treysti sér hrein- lega ekki til að yfirtaka alla skulda- súpuna frá Hafskipi. Eimskip mun einfaldlega ekki hafa haft bolmagn til þess. . . viðurkenningu með kjöri í 3. sæti. Aðrar konur duttu úr öruggu sæt- unum. Þannig hafnaði Jóna Gróa Sigurdardóttir í 9. sæti, þrátt fyrir fræga sjónvarpsauglýsingu og mik- ið húllumhæ, Hulda Valtýsdóttir hrapaði niður í 11. sæti þótt Morgun- blaðsveldið hefði lagt sitt af mörk- um, Helga Jóhannsdóttir fór óvænt í 12. sæti og Anna K. Jóns- dóttir lenti í 13. sæti þótt hún hafi rólað sér gegnum síður íhaldspress- unnar. Sömu sögu er að segja af Þórunni Gestsdóttur sem sat iðin við ritvélina í framboðsauglýsing- um sínum en komst aðeins í 15. sæti. Þrátt fyrir ósigur kvennanna er mikil kvensveifla í flokknum og nú er spurningin hvernig konurnar hagræða sér eftir þetta áfall. .. við opnum þer e ð inn i flokinn tolvuheim n GíSLI J. JOHNSEN SF. NYBYLAvEGI 16 • PO BOX 397 • 202 KOPAVOGUR * SIMI 641222 ' SUNNUHLÍÐ, AKUREYRI, SÍMI 96-25004 kvikmyndahús borgarinnar bjóða fólki upp á svokallaðar jóla- myndir um hverja hátíð ljóssins, og er þar yfirleitt um að ræða frekar vandaðar myndir, jafnvel verðlaun- aðar, en altént vinsælar. Þessi háttur verður örugglega hafður á um næstu jól sem hingað til. Nú heyrir HP að nokkrar myndbandaleigur Reykjavkur hafi ákveðið að bjóða upp á sínar eigin jólamyndir. Og hvernig þá? spyrja menn. Jú, málið er sáraeinfalt. Þær hyggjast bjóða upp á sérstaka „jólapakka" þar sem verða margar nýjustu og bestu myndirnar sem komnar eru á myndbönd, ásamt slatta af sígildum verkum fyrri ára. Enn er ekki vitað hversu margar leigur munu taka þátt í þessari nýjung... TAXI \VAREVF/LL / er /angstærsta bifreiðastöð borg- \Ó8 55 22/ arinnar með f/esta 7 farþega bí/a. TAXI Fljót og góð afgreiðs/a . * 12 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.