Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 15

Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 15
eftir liggja í baráttunni fyrir brauði handa hungruðum i heiminum. í sjónvarpsfréttum um daginn mátti sjá íslensku útgáfuna af Band- Aid flokknum — allar helstu stjörnur íslenskrar popptónlistar voru samankomnar í plötuupptöku og þöndu raddböndin í kórsöng í ,,Band-Aid‘‘ Iaginu eftir Axel Ein- arsson, en textinn er eftir Jóhann G. Jóhannsson. Og allt virðist þetta í stíl kollega í Bretlandi og Bandaríkjunum, því viðlagið kyrjar allur kórinn saman, en iagið að öðru leyti er eins konar keðjusöngur ailra helstu toppsöngvara íslenskra — hver þeirra með svona tvær línur. Og allir topparnir urðu auðvitað að vera með. Þar á meðal var maður sendur til Stokkhólms þar sem Bubbi Morthens dvelur um þessar mundir og tók upp línurnar tvær, sem Bubbi kyrjar á plötunni. En allt umstangið er endurgjaldslaust af popparanna hálfu, enda málstaður- inn góður. Platan kemur út í byrjun desember. .. Troðfull búð af nýjum, spennandi tískufatnaði! Nýtt úrval daglega! Tískuverslunin X-ið Laugavegi 33 Nýjasta verðkönnun Verðlagsstofnunar sýnir að flestir kaupmenn hafa látið 20% afsláttinn, sem veittur er af heildsöluverði lambakjöts um stundarsakir, ganga til neytenda. Þó eru til kaupmenn sem enn hafa ekki lækkað verðið og aðrir sem lækka það minna en skyldi. Það er því ástæða fyrir neytendur að fylgjast vel með verðinu, það er mjög mismunandi og hægt að gera reyfarakaup. Hvernig standa málin hjá kaupmanninum þínum? Héi er árangunnn í nokkrum verslunum: Dilkakjöt aí nýslátruöu D1 Dilkakjöt frá siðasta ári D1 Verslanir Læri m/beini Hryggur Súpukjöt Kótilettur Læri m/beini Hryggur Súpukjöt Kótilettur Álfheimabúöin, Reykjavík 271 302 260 249 170160 278318 302 249 160 224 Arnarkjör, Hafnarfiröi 287 287 257 257 187187 268 268 230 250 218 224 161175 224 233 Ásgeir, Reykjavík 292 292 241 241 176178 247247 254 254 210210 155155 215 215 Áskjör, Ásgaröi 352 282 279 221 212169 347 277 254 210 155 215 Borgarbúðin, Kópavogi 256 252 196 261 214214 212212 171170 228 227 Breiöholtskjör, Arnarbakka 282 282 248 248 197198 257 258 247 247 217 201 172155 225 210 Fjaröarkaup, Hafnarfiröi 290 279 271 175169 286 252 246 241 227 Garðakaup, Garðabæ 284 282 269 271 172169 276277 253 223 298 181 161 230 225 Grensáskjör, Grensásvegi 50 290 259 279 222 193165 286 226 Hagabúðin, Reykjavík 271 271 238 238 169170 252 252 238 238 206 150150 220 Hagkaup, Skeifunni, Reykjavík 280 230 163 304 258 262 227 218 184161 234 225 Hólagarður, Reykjavík 261 276 262245 174167 269 255 257 251 214 223 158152 221 233 Holtskjör, Reykjavík 278 282 279 270 185169 286 277 258 262 227 218 184161 234 225 Hverfiskjötbúöin, Reykjavík 238 238 238 238 203203 256 256 208 208 208 208 176176 220 220 Kf. Hafnfiröinga, Miövangi, Hf. 258262 228 218 184161 234 230 Kf. Kjalarnessþings, Mosfellssveit 269 239 176 261 258 261 227 206 184166 234 196 KRON, Eddufelli, Reykjavík 284 262 254 218 206161 274 225 258 258 227 231 184187 234 249 KRON, Stakkahlíð, Reykjavík 258 290 228 236 175180 235254 253253 207 206 157157 222 222 Kjörval, Mosfellssveit 296 257 172 268 260 257 233 304 156149 243 233 Kjöt og Fiskur, Reykjavík 290 266 279 247 175192 286 258 246 232 221 216 152168 226 225 Kjötbúr Péturs, Reykjavík 278 266 279 264 184183 284 263 255 214 151 226 Kjöthöllin, Háaleitisbr., Reykjavík 294 294 258 258 201201 265 266 253 158 Kjötmiðstöðin, Reykjavík 275 274 238 238 160160 248 247 239239 207 207 139139 215 215 Kópavogur, Kópavogi 274 274 208 264 180182 272 274 256 232 208 206 158158 218 216 Kostakaup, Hafnarfiröi 248 248 254 248 168168 238 238 225 225 210210 146146 208 208 M. Gilsfjörö, Bræöraborgarstig, Rvk 292 176 238239 170173 278 250 Matvörubúðin Grimsbæ, Reykjavík 284 284 231 231 166165 240 240 248 206 142 210 Melabúöin, Reykjavík 280 281 239 239 198200 250 250 255 255 208 208 176 218 218 Mikligaröur, Reykjavík 293 291 237 237 174174 246 246 262 254 222 206 161152 225 214 Nóatún, Rofabæ 39, Reykjavik 242 242 238238 158158 242 242 SS, Glæsibæ, Reykjavík 265 282 247271 192169 257 227 232246 216 221 168152 225 277 SS, Háaleitisbraut, Reykjavík 278 275 279 263 175180 286 274 Sunnukjör, Reykjavík 260 233 175 244 258 246 227 221 184161 234 227 Teigakjör, Reykjavik 352 282 338271 211169 346 277 265 228 160 272 Viöir, Mjóddinni, Reykjavík 292 282 248 175151 259 277 258239 227 220 183151 234 223 Vogaver, Reykjavik 270 270 259259 169169 277 277 257 183159 234 Vörumarkaðurinn, Seltjarnarnesi 281 282 246 271 169169 246246 213214 227 Núverandi verð er í rauðum dálki en í hinum er okkar útreikningur á því hvað lambakjötið ljúffenga ætti að kosta miðað við 20% afslátt af verðinu í síðustu verðkönnun (fyrir útsölu). FRAMKVÆMDANEFND BÚVÖRUSAMNINGA J&MK GÆÐII HVERJUM ÞRÆDI. KOMIÐ OG SKOÐIÐ HIN VINSÆLU ESSullarteppi. AFGREIÐSLUTÍMI: 1-2 VIKUR. TEPPI FRIÐRIK BERTELSEN H/F TEPPAVERSLUN SÍÐUMÚLA 23 S.686266 HELGARPÓSTURINN 15 VIS E)

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.