Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 29

Helgarpósturinn - 28.11.1985, Síða 29
SKAK Glettni í auga Nú eru skákdæmi Sigurbjarnar Sveinssonar smám saman að koma hér í póstinum og vona ég að lesendum falli þau vel í geð. Tveir þættir hafa fjallað um dæmi hans, en ég vona að mér fyr- irgefist þótt ég taki eitt dæmi hans enn til athugunar hér, mér finnst það lýsa glettni hans nokkuð vel. Ekki ætti að þurfa að taka fram, og allra síst hér, að skákdæmi er þraut handa manni til að glíma við, og þarf að vera hæfilega þung til þess að vekja áhuga. En þyngd skákdæmis er ákaflega afstætt hugtak: að jafnaði finnst manni þraut létt ef maður er fljótur að leysa hana. Öðrum getur þótt sama þraut þung af því að hann er lengi að leysa hana, á í örðugleik- um með hana eða finnur kannski enga lausn hvernig sem hann leit- ar. En svo getur þetta snúist við á annarri þraut. Þar ert þú kannski í vandræðum en hann kemur strax auga á lausnina. Til þess að meta þyngd þrautar á skynsam- legan hátt þarf því líklega að leita aðstoðar í tölfræðinni, taka ein- hvern hæfilega valinn hóp leys- enda og fá þá til að segja hve lengi þeir voru að leysa þá þraut sem um er að ræða (eða segja álit sitt á þrautinni með öðrum hætti). Síð- an er tekið meðaltal. Því skemmri sem meðallausnartíminn er því auðveldari er þrautin. Þetta er nú orðinn langur að- dragandi að því sem ég ætlaði að skrifa: ég treysti mér alls ekki til að segja hvort þrautin sem hér er sýnd er þung eða létt. Sigurbjörn Sveinsson Mát í 5. leik. Mér sýndist hún heldur óárenni- leg fyrst, en veit ekki hvað ég var búinn að horfa á hana í margar mínútur — þó ekki mjög margar — þegar hugmyndin rann upp fyrir mér — og þá lá allt á ljósu. Það er þröngt um svarta kóng- inn inni í horninu, en það er líka erfitt að komast að honum. Hrók- urinn er bundinn við að valda b- peðið, svo að ekki fer hann neina krókaleið til þess að komast að kónginum. Af sömu ástæðu strandar 1. Rb3+. Um leið og kóngurinn kemst á b2 sýnist hann sloppinn og lítil von til að hægt sé að máta hann. En er nokkur leið til að valda b-peðið eða meina kónginum aðgang að b2 með öðr- um hætti? En bíðum nú við andartak, svartur á sjálfur ekki margra leikja völ, hann getur aðeins leikið kóngspeðinu. Það skyldi þó ekki vera að hægt sé að knýja hann sjálfan til að meina kónginum að- gang að b2? Jú reyndar: 1. Be4!e5 2. d4! ed4 Hann á ekki annan leik. 3. Bd3! dc3 4. Bc2! cb2 Markinu er náð! 5. Rb3 mát. Ég sé ljóslifandi fyrir mér glettn- ina í augum Sigurbjarnar þegar hann sýndi vinum sínum þessa gamansömu þraut. Það kann að virðast ótrúlegt en þó er það satt að næsta þraut er náskyld dæmi Sigurbjarnar hér á undan. En það sem fyrst vekur at- hygli er hve furðuleg taflstaðan er. Maður spyr sjálfan sig: Getur svona staða komið upp í tafli? Hvernig hefur riddarinn komist til hl? Eða fjórir menn svarts í horn- Walter Horwitz (Wiener Schachzeitung 1948) Mát í 5. leik. ið? Eða hvítu peðin þangað sem þau standa nú? En svörin verða já- kvæð. Rhl hefur komist þangað, um g3, áður en g-peðinu var leikið fram. Pg4 er upphaflegt h-peð hvíts og hefur drepið mann á leið- inni. Pg5 hlýtur að vera drottning- arpeð hvíts og hefur drepið 3 menn á leið sinni. Pf6 er b-peð hvits og hefur drepið 4 menn svarts á leiðinni. Samtals hafa peð- in því vegið 8 menn svarts og það getur staðið heima, því að svartur á einmitt 8 menn eftir. Svarti Bg8 hlýtur að hafa komist þangað áður en svartur lék g7-g6, og hinir mennirnir hafa komið á eftir. Þessi lauslega athugun bendir til þess að allt sé löglegt að þessu leyti. En til þess að dæmi sé löglegt þarf taflstaðan að geta komið fram úr upphafsstöðu með einhvers konar taflmennsku þar sem þó hefur aldrei verið leikið ólöglegum leik. Þá er að huga að lausninni. Hún er dálítið skyld lausninni á dæmi Sigurbjarnar, en enn betur falin. Svartur á aðeins tvo leiki, síðan er hann patt. Þessi þröng er notuð til lausnar á ótrúlegan hátt. Fyrsti leikurinn er rýmingarleikur, svarta drottningin rýmir fyrir bisk- upnum. Síðan gengur allt eins og í sögu: 1. Da8! c4 2. Bb7! c3 3. Bg2! hg2 4. Kgl! ghlD+ 5. Dxhl mát! GÁTAN SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Hvernig er (eiginlega) hægt að ætlast til þess að Ijósdrappað rúgbrauð komist langleiðina vestur á Patreksfjörð með fimm feitlagna farþega innanborðs ef bílstjórinn er (verulega) mál- haltur og jafnframt handarvana og fótalaus? uujS|ei)6ejQ ujn Qia| jps euAjs ge jAcj qs[/\| :dVAS 25. Sigurbjörn Sveinsson. 26. Sigurbjörn Sveinsson. Mát í 2. leik. Mát í 2. leik. Lausnir á bls. 10 ♦ ■ ■ • B s • 6 . ♦ - 6 . V T R J 0 N ir K k fí 8 B / • R fí l< 1 'f) / N n • N fí fí U R fí • R fí 8 / N 6 £ F P 5 r • Ý V ( Ð u R • N £ / T fí t • /) L /) 6 A • T 8 k J Ð • 5 K 1 r fí N - R £ N 2 R A N fk R • L * fí f /n fí R K f) • B fí £ / /? / ~Ð ' S N £ R P fí « fí /9 R • a U 5 fí (V ■ N fl) N * N r £ t> fí L L £ 6 fí • o L r / N N * G U S /9 N • R A F A L L - R fí K K fí • Z> fí P U A t> / R % S r R / L L fí S r fí R r fí • R - F /9 3 7 S Ni n • R / F N fí • Ð 't o • 59 • ú T N £ F w ! N <3 * N fí <3 * M fí N 6 fí R 6 £ R F) 8 L A u Ð A * /n fí 6 fí P 7 N fí fí <5 / /ILT 'ftR • FtRÐl MjÖfí SvftLUR R'fimu BREWfl (jflRfl) -L> KfiUP F£L fltj STR/r^ rs ÚT- HfíGf Sjfí UM 1/ -£>— V/ETft Lfl6 LEG FORF) I 2 £//vs fíHTST. ÚT ^=>«=íSzÍ^IIfr 1 1 — STRíÐfí SKR/Ð zsyfi T o» 5 £/</<! ÍKffíffld Fi/GLr^ IN/V Kjör FLjdTjÐ /L » T OFfíR K<~ íí%s HLEYPfl LfíUSN Hfíi-S! Æ&HZ FfíLS SoRG Gtrfí ST£/r/H FRU/rtfí TRYKK KRopRfl SflG TM HEST , (6RH6) FL/OT r/EFL Komfí FYR/R KHöPP VETRfíP JfiflN- FflTLfl HfiFNFJ > * HfíRKfí S TER Kfí SFJR6R SWfiHi. TÖL U BoRBfíR ) 5TÓRV. / PFRS. BRÚN FU6L- J/V/V tnústK r?>.T takN RÖDD MftTuR SYF6UR iLLfí STofflUH S. A ‘R l/T/NH L RúGm HflGNfíÍj HÚfdfíR FL'jK/N Hti/T) r J tf(£t A6N/R £/</</ OlvUÐ SPÝJL) GREN JR ’OSKt fir’fl V/RDfí m'fl/V. LfíLKKfl Go/nuL KoNfl BflRfl FoR<~ fíSNÚl HJflRTfifí T£iS. ÍKR/fft VEJ/C TJfi'fí iLL sn/Buzr 7 , FjOSL -^'ft L RfíS/R T>ÆLT> £/VD. Fu&u * 6RE/N 1R ZFJHÍ tfíuGfí STóR > 6RNG LlMUR. ToG- H'OPfí F/RST, <50U -VfiöU/Z 7 , FjfíR HÚS/ HELGARPÖSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.