Helgarpósturinn - 28.11.1985, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 28.11.1985, Blaðsíða 2
LlLEG SKIL HJÁ MYND- EANDALEIGUM Níels Árni Lund, forstöðumaður Kvik- í nýju húsnæði með bættan tækjakost er Kvikmyndaeftirlitið vel í stakk búið. myndaeftirlitsins: Höfum bannað 60—70 myndir. Paö virdist vera œrinn starfi ad sitja í Kvikmyndaeftirlitinu, því alls hefur eftirlitid sagt álit sitt á u.þ.b. 4000 titlum mynda. Midaö viö aö myndir séu nálœgt því tvær klukku- stundir á lengd er sýningartími myndanna um 333 sólarhringar eöa rösklega 8000 klukkustundir. Af þessum 4000 myndum hefur Kvikmyndaeftirlitiö bannaö á milli 60 og 70 myndir. „Kvikmyndaeftirlitið fékk í sumar nýjan tækjakost og er því vel í stakk búið til að skoða myndirnar, sem því berast," sagði Níels Árni Lund for- maður Kvikmyndaeftirlitsins við HP. „Og ekki spillir fyrir, að við er- um komnir í gott húsnæði,“ bætti Níeis Árni við. Er misbrestur á því, að komið sé með myndir til ykkar? „Það er nær undantekningar- laust, að þeir aðilar, sem fjölfalda myndbönd með íslenskum texta, rétthafarnir, koma til okkar með myndir sínar. Hins vegar er veruleg- ur misbrestur á því, að aðrir innflytj- endur, sjálfar vídeóleigurnar, geri það,“ sagði Níels Árni. Hann bætti því við, að nú væri verið að vinna úr hugmyndum um það hvernig hægt væri að fá þessa aðila til að fara að lögum í því efni. Kvikmyndaeftirlitið er til húsa að Hverfisgötu 39 og er skrifstofan op- in alla virka daga á milli 9—12 og eru myndir afgreiddar nær undan- tekningarlaust frá eftirlitinu daginn eftir að þær berast þangað. Skrá yfir kvikmyndir sem Kvik- myndaeftirlit ríkisins hefur úrskurð- að sem ofbeldiskvikmyndir og eru þar með ólöglegar til sölu, dreifing- ar og sýningar á íslandi skv. lögum nr. 33/1983 um bann við ofbeldis- kvikmyndum: After the Fall of New York (2019) Aftermath Alien Dead Alien Terror Alone in the Dark Atlantis Interceptors Blood Blood song Burned Caligula Caligula and Messalina Cannibal Cannibal Holocaust Cannibal Terror Cataclysm — The Nightmare Never Ends Centerfold Girls Child Class of’84 Communion Confessional Murders Contamination Dark Places Death Promise Death Warmed Up Demons Devil Hunter Don’t Go into the House Evil Dead Evil Judgement Evilspeak Executioners of the Year 3000 Exterminator Friday the 13th Friday the 13th part 2 Friday the 13th part 3 Friday the 13th Final Chapter Frightmare Galaxy of terror Halloween 2 (Maskernes nat 2) Happy Birthday to Me Hard Rock Zombies He Knows You’re Alone I Spit on Your Grave In Broad Daylight Inseminoid (Sæðingin) island of Death Killer Nun Killer’s Moon Knife for the Ladies Last Horror Film Last House on the Left Madhouse Mortuary New Barbarians Nightmare City Nighmare Makers Nineteenthousand Twenty Two Cap. one Ninja Wars Obsessed Outing Poor White Trash Poor White Trash 2 Pranks Prom Night Psychic Killer Red Nights of the Gestapo Rosemary’s Killer Scanners Silent Night, Bloody Night Super Vixen Survival Zone Tenebrae Terminal Island Terror Terror in the Ailes Texas Chain Saw Massacre Torso Treasure of the Amazone Turkey Shoot Twothousand and Nineteen After the Fall of New York Unseen (Kjallarinn) Visiting Hours Wrong Way Xtro MYNDBANDALEIGUR! Nýtt efni komið, sama hagstæða verðið tStíNSKOH nXTt f|EsSENTIAL IllTOICOCK JEFF GOCDBLUM . V MlC.yf-tlf; PFEirF'f'.R Ed Ofiin used to have a boring life . Tfeh, one night, he met Diona. Ow, EdÁ fíoving trouble sfciying alí’ T H E B R EAKFAST C L Ú B THEY ONLY MET ONŒ, BUT IT CHANGED THEIR LIVES FOREVER They five tofd strongers, with nothina in common, t. efore the day wos över, they broke the rvles, bq'red their souls, and touched eoch other tn a woy they never drecimed possibie. 516 vtoeo ÍSIENSKUR TEXTI ROPE Hr w.j\ an A.ucrvj.11 TMnfWSajfr Mr m p.o.w,... b« fcufvfved •■*** rtit> horrw 'eZtí' ol Dresden v. . , ^ naw !»«’(< juvi Wf* 9JP Ttteísue* <«n rtnv. cse ÍStí-NSKUN TEXII ISllNSKijn TEXTT remartce ÍSLENSKUR TEXTI VIDEO Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Takmarkað upplag. Opið frá kl. 9.00—17.00, simi 38150. laugarasbn os vioeo 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.