Alþýðublaðið - 12.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1927, Blaðsíða 3
ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ S Colman’s Sirniep, Colman’s Línsterkju. þá fáið þér ábyggilega þaðbezta. sjómílu undan landi ' án pess, áð uarðskipið hafi haft néina tilburði til að ganga úr skugga um stað togarans, ásamt ýmsum öðrum misfellum. Frásaga Heðins er pess vegna — því miður — enn þá ekki ósönnu'ð. En nú verður að halda áfram rannsókninni, svo aS upp komi sekt eSa sýkna, og væri þá ekki úr vegi aS yfirheyra menn af togurunum íslenzku. ViS svo búiS má aS xnlnsta kosti með engu móti standa. (Frh,.) Meðvi stelM. Einræðistiiraun eða afglöp. ViS fj'árlagaumræSurnar í gær benti einn fjárveitinganefndar- manna (Tr. Þ.) á þaS, að stjórnin hefSi gengið frá fjárlagafrv. eins og gengisviðaukinn hefði þegar verið lögteidnn fyrir næsta ár, en frv. um þaS lagði hún fyrst fram nú nýlega, — þegar langt er liðið fram á þingtimann. Gat hann þess til, aS stjórnin hefði týnt gengisviðaukanum úr tillög- um sínum, og ef svo er, hefir hún loks fundið hann aftur seint og um síðir. — Slik afglöp sýndu þá óverjandi sauðsku í fjármála- stjóminni. Þó er önnur skýring til, en sízt álitlegri fyrir þing- ræðið. Hún er sú, að með því að legg a frv. um framlengingu geng- Isvjðaukans svona seint fyrir þing- ið, ætli Jón Þörláksson sér að kúga það til aö samþykkja frv., til þess að ekki verði verulega mikill tekjuhalli á fjárlögunum, þar eð héðan af vinnist því varla tími til að breyta þeim verulega, og tillögur um heppilegri tekju- þtofn i staðinn Jiggja ekki fyrir, enda hægra að þvælast fyrir góð- um tillögum, þótt fram kæmu, en að vinna þeim sigur. Svar J. Þorl. benti og engu síöur í þá áttina en hina. Hann kvartaði und- an því, að þetta væru eldhúss- dagsumræður og hóf síðan upp harmakvein um það, að þingið vildi ekki lofa stjórninni að ráða fjárlögunum. Þegar vantraust þingmanna á stjórninni var rætt, spurði Héð- inn Valdimarsson, hvers vegna stjórnin léti það viðgangast, að þegar veittar væru undanþágur fyrir vélstjóra á „mótor“sI'Jpum, þá væru teknar 50 kr. af hverjum þeirn manni, sem undanþága er veitt, í stað 10 kr., sem er lög- legt gjald til ríkisins. Og þetta væri gert undir handarjaðri stjórnarinnar. Spurði'hann M. G., hvað yrði af mismuninúm. Magn. Guðm. kom eins og af fjöllum, en tók þó í það skiftið vel í að grenslast eftir þessu. Við um- ræðu f járlaganna, þá, er nú stend- ur yfir, ítrekaði Héðinn spum- inguna; en þá varð Magnúsi ó- greitt um svarið. — Lokið var í gær að ræða fyrri hluta fjárlaganna og byrjað að ræða hinn síðari, en atkv.gr. verð- ur í senn um báða hluta. Frv. Þórarins um vegagjaldssamþykt- irnar var afgr. til e. d., landa- merkjafrv. og frv. um rannsókn banameina og kenslu í meína- og Iíffæra-fræði var báðum vísað til 2. umr. Hið síðara er komið frá e. d. Það fór til allsh.nd. Ein umræða vkr ákveðin um hvora þingsál.-till., um póst- og síma- stöðvar og um sildaryfirmatsmann á Seyðisfirði. Efri slelM. - „Titan“-sérleyfið. Þar voru 8 mál á dagskrá og ekki öll merkileg. Frv. urn brt. á bifreiðalögunum, sem var til 3. umr., var frestað. Frv. um lög- gildingu verzlunarstaða og fjár- aukalagafrv. fóru bæði til 3. umr. Frv. um brt. á landaskiftalögun- um fór til 2. umr. og landbún- aðarn., en frv. um samskóla, sem líka fór til 2. umr., fór í menta- málan. Frv. um viðauka við veð- lögin fór til 2. umr. og allshn., en frv. um útgáfu nýs flokks af bankavaxtabréfum Landsbankans fór til 3. umr. Síðasta málið var „Titan“frv. (sérleyfi til járnbraut- arlagningar milli Rvikur og Þjórs- ár og til að virkja Urriðafoss), og var það til 2. umr. í deild- inni lýsti sér almenn vantrú á því að „Titan“félagið hefði nokk- uð fjármagn eða von um fé til að koma þessum fyrirætlunum í framkvæmd, og skein út úr flest- um óttinn við, að það ætti að hafa sérleyfið í brask. J. Baldv. spurðist. fyrir um, hvaða trygg- ingar væru fyrir því, að fyrirætl- animar kæmust í framkvæmd. Það liti helzt út fyrir, aö félagið ætlaði að virkja Þjórsá, en leggja svo streng til Reykjavíkur og leiða aflið út í Skerjafjörð. Ann- ars langaði h.ann til að vita, hvað félagið ætlaði að gera við aflið. Jón bar og fram og mælti méð brt. um, að félagið mætti ekki flytja inn útlenda verkamenn nema með leyfi Alþýðusambands íslands, eða til vara, að það mætli ekki gera það, meðan innlendir verkamenn fengjust. Ráðh. (M. G.) kvað félagið enn ekki vera buio aÖ ráða við sig, til hvers ætti að nota aflið. Jónas frá Hriflu kvað járnbrautar vera þörf, en að það væri nú trú almennings, þó að margt mælti á móti, að að eins útlent félag gæti komið henni á laggirnar, og þessi almannatrú stæði í vegi fyrir því, að ríkið gæti lagt járnbrautina. Það yrði því að láta almenningsálitið hlaupa af sér hornin I þessu efni og sannfæra sig um getuleysi fé- lagsins; þá gæti ríkið komið til greina. Ráðh. (M. G.) kvaðst ekki þekkja fjárhag félagsins og ekki hafa leyfi til að segja til eigna þess. B. Kr. hafði ásamt E. Á. borið fram tillögur um aukna tryggingu fyrir framkvæmdum, en féll þó frá þeim samkv. þrábeiðni bráðab.ríkisstjórnarinnar. Hann lýsti þó greinilega ótrú sinni á „Titan“-félaginu og bolmagni þess. M. Kr. mælti eindregið með frv. Umræðunni var frestað. Erlensd siisiskefti. Khöfn, FB., 11. apríl. Kröíuv Rússa út af þjóðaréttar- broti Pekingstjórnarmnar i Kína Frá Moskva er símað: Ráð- stjórnin rússneska hefir slitið stjórnmálasambandi víð stjórnina í Peking og sent henni mótmæli út af innrásinni í bústað sendi- herra Rússa. Heimtar ráðstjórnin, að kínverski hervörðurinn verði fluttur frá bústað sendiherrans og skjölum öllum, er tekin voru, aft- ur skilað. Enn fremur krefst ráð- stjórnin þess, að handteknum embættismönnum verði þegar slept. Sendisveit Rússa * Peking er kölluð heim, þangað til kröf- unum er fullnægt, en ræðismenn- irnir eru ekki kallaðir heim. Peldng-stjórnm verkfæri út- íendra > yfirgangsseggja. Stjórnin í Rússlandi fullyrðir, að stjórnin í Peking sé verkfæri í höndum útlendra yfirgangs- seggja, er séu að reyna að egna Rússa til ófriðar. karlar og konur, sem skilja að- stöðu sina í þjóðfélaginu, aðstöðu sté.far sinnar, hinnar un lirokuðu stéttar, láta sér hvarvetna ant um að sýna, að þeir skilji einnig hlutverk stéttar sinnar, „að byggja réttláít þjóðfélag". Þess vegna fjölmenna líka alls staðar annars .staðar, úti í hinum mcntaða heimi, allar vinnustéttir innan þjóðfé- lagsstéttar a’þýðu í kröfugöngu jafnaðarmanna og annarar alþýðu 1. maí, karlar og konur úr hópi verkamanna, sjómanna, iðnaðar- manna, verzlunarmanna, smá- bænda og ýmis konar launastarfs- manna, mentamanna og andans manna. — Nú líður óðum að deg- inum, og er ekki ráð, nema í Mffoiiaifi. ísl. smjör, hangikjöt, nýtt skyr. Allar vörur Standast samkeppni að gæðum og verði í verzlun Símonar Jónssonar. Grettisgötu 28. Sími 221. Sjáii múi Molasykur 40 aura. Hveíti, bezfa teg., 28 aura. Smjörlíki 80 aura. Húsholdnings-súkkulaði 1.50. — Þetta er og verður lægsta verðið. Gildir að eins til Páska. ÉafnrOnnnlaugsson. Holtsgötu 1. Simi 932. ' Mikið úrval af S©xl ©n ktijkeaffl útl. og heimabökuðu Jýg HJMTSRS8N & CO. Netakúlnr, áriðnar og óáriðnar, og porskanetaslöngur fyrirliggjandi 0. EUIiisen. Ævextip nýir og niðarsoðnir. — Hvergi betri kaup en í verzlun JBM iMITABSffl ti Cð. tíma sé tekið, að búa svo í hag- inn fyrir sér, að ekki nema verstu óhöþp hindri alþýðufólk hér í bæ frá að sýna 1. maí, að það skilji aðstöðu sína og hlutverk stéttar sinnar í sögu íslendinga. Aflafréttir. Keílavík, FB, 12. apríl. Fremur tregur afli á Ióð; hafa að eins tveir bátar róið undan farið með línu og annar fengið 3—4 skpd. (á gam'a beitu), en hinn 8—9 skpd. (á nýja beitu). f— í net hefir veið t reitingur út með berginu fyrir framan • Kefla- Kvík. Vélbátaafli 2—600. Sandgerði, FB., 12. april. Ekld róið í nokkra daga, en seinast, þegar róið var, fengust 100—150 fiskar. „Gissur hviti“ er eini báturinn, sem verið hefir með lóð undan farið og fengið 350 til 390 potta í róðri. Annars hafa bátar ekki róið vegna þess, hve lítið fæst á línu, énda er sá tími nú, er fiskur tekur að fitna og tekur þá helzt ekki beitu, en svo örvast veiði aftur, þegar komið er vel fram yfir miðjan apríl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.