Alþýðublaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 1
ublaðið
Gefið út af AlÞýðuflokknunt
GMLA Bí®
DANZINN,
teiknimynd.
Mamma nýja,
Gamanmynd í 2 páttum.
Frá Mið'-AMku.
DRENGURIN.N
frá Hollywood,
afskaplega skemtiieg gaman-
mynd í 2 páttum eftir Mac
Sennet.
Ný egg,
18 aura stykkið.
MataFbúðin,
Laugavegi 42. Sími 812.
Erleitd simskeyti.
Khöfn, FB., 12. apríl.
Samtök auðvaldsrikjanna gegn
sjálfstæðlsbaráttu Kínverja
og kröfur peirra.
Frá Shanghai er simað: Eng-
land, Bandaríkin, Japan, Frakkland
og Ítalía sendu í gær Kanton-
stjórninni samhljóða mótmæli út
af illvirkjunum í Nanking. Krefjast
stjórnir pessara ríkja skaðabóta
og enn fremur, að afbrotamönn-
unum verði refsað.
Hafa auðvaidsríkin eflt Norð-
urherinn í Kina?
Frá Shanghai er símað: Mikil
orrusta hefir veríð háð rnilli Kan-
tonhersins og Norðurhersins. Bar
Norðurherinn hærri hlut, og flýr
Kantonherinn á ringulreið og hefir
hörfað suður fyrir Yangtze-ána.
Auðvaldsstjórnir Englands og
Frakklands hindra undirbúning
afvopnunarfundarins.
Frá Genf er símað: Búist er
við pvi, að nefndarfundur sá, sem
falið var að starfa að undirbún-
ingi undir afvopnunarmálafund
Þjöðabandalagsins, muni engu til
■leiðar koma vegna ágreinings Eng-
lendinga og Frakka um takmörk-
un vígbúnaðar á sjó.
Innlend tíðindi.
Vestm.eyjum, FB., 13. apríl.
Mokafli í Eyjum.
Dágóður afli undanfarið og
mokafli seinustu fjóra dagana.
Mestur afli 3600 á bát (á mánu-
Fundur
á morgun, skírdag, kl. 8 e. h. í G.T.-húsinu. Þing'
menn flokksins skýra frá pinginu og störfum
pess.
MætiS vel!
Stjóriiin.
Aluýðubrauðgerðinm.
Brauðsökbúðir okkar verða að eins opnar
nsn feátlðina, sem Iiér segia*: ,
Skírdag ailan daginn.
Föstudaginn langa að eins kl. 9—11 f. h.
Laugardaginn til kl. 6 að kveldi.
Páskadag frá kl. 9—11 f. h.
Annan í páskum til kl. 6 að kveldi.
Alpýðubrauðgerðin.
Tllkynnlng.
Ba»a®ðsoliil®MllIp okkar verða opnar hátiðina sem hér
segir:
Á skírdag allan daginn.
Föstudaginn langa að eins kl. 9—fl f, h.
Laugardaginn til ki. 6 e. h.
1. Páskadag að eins kl. 9—11 f. h.
2. Páskadag opið til kl. 6 e. h.
Bakarameistaratélagið.
daginn). 1 dag eru bátar ekld á
sjó vegna vestanstonns og brims.
Áhætta verkalýðsins.
Maður meiddist talsvert á hægri
hendi í gær, var á sjó. Annar
maður, Páll Einarsson, meiddist
mikið á hægri hendi í „gúanó“-
verksmiöjunni. Kvað læknir hættu
á, að manninum yröi ónýt höndin.
Mitnitzky
íiðlu’eikari hélt hljómiieík í gær-
kvelrli í Nýja Bíó fyrir troðfullu
húsi áheyrenda, og var allur sal-
urinn á lofti af aðdáun og fagn-
NÝJA Blé
Sjóræninginn
gamanleikur í 9 páttum. Að-
alhlutverk leika:
Dopothy ©ísh og
hinn ágæti gamanleikari
Leon Enol,
Edna Marphy,
Tnlly Marshall o.fl.
Leon Enol er einn af allra
beztu gamanleikurum, sem
nú leika fyrir filmur, og er
mynd pessi bezta sönnunin
pess, að hér er um virkilega
góðan skopleikara að ræða.
mSl,
Grasavatn
er nýjasti og bezti
Kaldár-drykkurinn.
Brjóstsykursgerðin KÓÍ
Simi 444.
Smiðjustig 11.
01^208
Snmnrgjafir
H heppilegasta úr-
ki valið fyrir full-
orðna og börn.
WeFzlwsi
|j| Jöns Þórðarsonar. |j
B
a
í heildsölu hjá
Tóbaksverzlun íslands h/f.
aðarlátum. Jafnvel menn, sem tón-
ar hafa aldrei hrært eina taug í,
réðu sér ekki.
6UABBENSU.
Ef pér viljið fá vönduðustu vinnu
sem völ er á hér á landi, pá látið
gljábasnna og nikkelera reiðhjó,
yðar í »Fálkanum». — Geymc
ökeypis yfir vjpurinn, ef pess ei
öskað.
Fullkomnustu tæki hér á landi
pessari grein.
Fálkinn.
Sími 670.
Nýreykt
dilkalæri.
MatarbúfHn,
Laugavegi 42.
Sími 81^-