Alþýðublaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1927, Blaðsíða 4
ALStÝÐUBLAÐIÐ Magnús Guðmimdsson. Fæddnr 4. júlí 1911. Dáiim 14. marz 1927. (Lag: Hve sæl, ó! hve sæl —!) Hve misjafh er lífsdagur lýða hér á jörð ' og leyfi vort að njóta og örlög sumra hörð. Frá vöggu til grafar gefst einum alls kyns hnoss, en öðrum lagt á herðar að bera reýnslukross. Og sorglegt er á'vori að sjá þá fölna blóm og sjá þau hníga að foldu og hlýða skapadóm. En guð er í sorginni og gefur styrk og þrótt og græðir hrygðar sárin og fæðir dag af nótt. Hin íslenzka þjóð hefir mist einn sannan son, er „setti' ei ljós und mæli", en gaf oss fagra von. Pað rætist oft hið fomkveðna og einu sinni enn, að alloft verða skammlífir „framtakssamir" menn. í haust, þegar skrautið á björkum íölna fór, tlí flugs þú breiddir vængi í hjarta þínu stór. Þú sveifst, unz að lokum að settist þú hér að, og síðasta ferð þín í lífinu var það. Og nú, þegar foreldrar soninn faðnrað fá, þá falla sorgartár þeirra líkið hans á. Ó! Guð minn! Ó! Guð minn! Ö! Sár er sorgarstund og svíðandi í hjarta hin nývakta und. Ó! Himneski drottinn! Þú leggur líkn með þraut og lýsir þeim, er syrgir, á 'dimmri lífsins braut. Og ligg í friði, Magnús, unz lýsir degi af, og lofaður sé drottinn, sem burt tók þig og gaf. Þér, faðir og móðir! Nú gleðjist guði í. Hann geymir horfna soninn, unz hittist þið á ný. Ásgeir H. P. Hraundal. I Káptttau | 1 frá kr. 3.60' mír. j IMatíhilöaF Bjðrnsdóttiry Laugavegi 23. ár frá morði Abrahams Lincolns. Hann. var myrtur í leikhúsi í Washington. Vár það hefnd fyrir baráttu hans fyrir afnámi svarta þrælahaldsins í suðurfylkjum Banríaríkja Norður-Ameríku. Messur x . # um bænaclagana: í dömkirkj- unni: Á skírdag kl. 11 séra Frið- rik Friðriksson (altaiisgang-a, séra Bjarni Jónsson), á föstudaginn langa kl. 11 séra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 séra Bjarni Jóns- son. 1 fríkirkjunni: Á skírdag kl. 2 síðdegis séra Árni Sigurðsson' (altárisganga), á föstudaginn langa kl. 2 próf. Haraldur Ní- elsson^ kl. 5 séra Árni Sigurðs- son. I Landakotskirkju: Á skír- dag kl. 9 f. h, hámessa, kl. 6 e. h. bænahald, á föstudaginn langa kl, 9 f. h. guðsþjónusta, kl. 6 e. h. predikun og kross- ganga. í aðventkirkjunni: á skír- dag og föstudaginn langa ki. 8 síðd. guðsþjónusta. - 1 spítala- kirkjunni (kaþ.) í Hafnarfirði:' Á föstudaginn langa kl. 6 e. h. pre- dikun.og krossganga. — I Sjö- mannastoíunni kl. 6 báða dagana guðsþjónusta. Allir velkomnir: Fleilsufarsfréttir (Eftir símtali í morgun við land- lækninn.) Bæzt hafa við yfir 200 'kikhósta^-sjúklingar hér iReykja- vík s. 'A. viku, og hefir einn dáið. Kvefpest geisar mjög .um bæ- inn og legst aðallega á börn. Einn maður hefir tekið taugaveiki. Togararnir. „Njörður", sem kom af veið- «m í fyrra dag, var með 98 tn. lifrar, en „Menja" með 82 tn. „Jón íorseti" með 65 tn. og „Ar- inbjörn hersir" með 97 tn. „Hilm- ir", Belgaum", „Njörður", „Menja" og „Jón forseti" fóru á veiðar. „Mac Connel", brezkur togari fór, en „Simon du Hammel", fransk- í heildsölu hjá Tóbaksverzlun ísiands h.t BrJ#g«r er i „BI|aIiar"-ílropinii. Brnnatryggi hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða litil; við gerum alla vel ánægða. M.l. Tnlle i Eoíhe, Eimskipaf élag shúsinu. ur togari, kom, og „Lord Brad- bury", brezkur togari, kom með veikan mann. Áfengisbruggunarmálið Því lauk þannig, að þeir Magn- ús Jónsson frá Selalæk og Karl Lárusson voru látnir sleppa með 500 kr. sekt hvor tim sig án þess, að til dóms kæmi, en 28 daga fangelsi til vara, ef sektin er ekki greidd, og 300 kr. málskostnað í sameiningu. Var síi meðferð höfð' 'á-þeim grundveUi, að lögin leggi ekki víð broti þessu þyngri refs- ingu en sektir. Þá skyldi og á- fenginu helt niður, og var það gert í gær. Voru ,það 6 ámur. Tvenn bruggunaráhöld fundust, og voru þau gerð upptæk ásamt i- látunum. — Er þar mikill mun- ur á, hversu þyngri refsingar líggja . við ýmsum þeim Iagabrotum> sem almenningsheill stafar ólíku minni hætta af heldur en svp' stór- feldri vínbruggun. Aheit á Strandarkirkju, afhent Alþbl., 5. kr. frá Svj. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar' smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentuHi sími 1998. Mýjap vðrnr. Mftt verð. VðRUHÚSIÐ. mjjsrlíkið er bezt. Ásgarðiir. Póstkort: Sumardags-póstkort með upphleyp.tum rósum og alls konar gerðir. Mesta og bezta úr- valið er í Amatörverzluninni, Þorl. Þorl. Af séFstökum ástæð^m er til sölu fyrir hálfvirði: KringÍótt borð, 4 stoppaðir stólar og tveggja manna rúm, alt vandað. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. Verzlið víö Vikarí Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur,. saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. ........................... 'a» ' ¦ Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8.. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas^ H. Jónsson. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru is- lenzkir, erídingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Kttstjöri og áhyrgöorœitöur' HsIíhlOrie Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.