Helgarpósturinn - 04.09.1986, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 04.09.1986, Blaðsíða 17
lag. Það upplýsist hér með að verð- bólgan frá miðju ári 1976 til miðs árs 1986, eða síðastliðinn áratug, var um það bil 3640%. Áratugur telur um það bil 3650 daga. Það liggur því hagfræðilega fyrir að verðbólg- an síðasta áratuginn hefur verið prósenta á dag. Enda er skapið í lagi. . . u ndanfarið hefur það verið umræðuefni í blöðum, að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, doktor frá Oxford, skuli hafa verið dæmdur óhæfur til þess að gegna prófessors- embætti í heimspeki við Háskóla Is- lands. Þetta kemur hins vegar kunn- ugum ekkert á óvart, því doktor Hannes er ekki doktor í heimspeki heldur félagsvísindum og nánar til- tekið ,,íhaldssömum líberalisma Hayeks", goðs þeirra frjálshyggju- manna. Deildin, sem Hannes Hólm- steinn iærði við í Oxford heitir „Faculty of Social Studies", þ.e. Fé- lagsvísindadeild. Hannes Hólm- steinn er því líklegri arftaki Ólafs Ragnars Grímssonar en væntan- legur heimspekiprófessor! I dóm- nefndinni um heimspekiprófessors- starfið, sem var skipuð þeim dr. Vil- hjálmi Árnasyni, dr. Eyjólfi Kjal- ar Emilssyni og dr. Halldóri Guð- jónssyni, var það einróma álit uppi, að Mikael Karlsson Marlies, væri langhæfastur til þess að kenna heimspekisögu, siðfræði, þekking- SHANNON: datastor: Allt á sínum staö Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhtmnon skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö". Útsölustaðir: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúö Keflavikur. AKRANES. Bókaversl., Andrés Níelsson HF. ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. AKUREYRI, Bókaval, bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR. Elís Guönason. verslun. VESTMANNAEYJAR, Bókabúöin. EGILSSTAÐIR Bókabúöin Hlöðum. ÓlAfUK Ol.SI.ASOM % CO. llf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 ISLANDS 1 Sími: 27644 Box 1464 121 Reykjavík <A Handmenntaskóli Islands er fimm ára gömul stofnun, i sem yfir 1100 nemendur hafa stundað nám við. Skólinn býður upp á kennslu í teiknun og máluny skrautskrift og • barnateikningu og föndri í BREFASKOLAFORMI. Þú I færð send verkefni frá okkur og lausnir þínar verða leið- j réttar og sendar þér aftur. Innritun í skólann fer fram . fyrstu viku hvers mánaðar. Þeir sem enn hafa ekki beðið um kynningarrit skólans, geta fyllt út nafn og heimilis- I fang hér að neðan og sent skólanum eða hringt í síma | 27644 milli kl. 14 og 16. (Ath. fastur símatími). Hér er tækifærið sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þess- | ar ofannefndu greinar á auðveldan og skemmtilegan i hátt. Þú getur þetta líka. Ég óska eftir að fá sent kynningarrit HMI mér að kostnaöarlausu Naln.................................... ■ • • Hei mi lisfa ng *.«.*..«*... arfræði og vísindaheimspeki eins og starfið felst í. Sérþekking Er- lends Jónssonar, þriðja umsækj- andans, þótti um of bundin við rök- fræði. Mikael Karlsson hefur búið á ísiandi í f jölda ára, er orðinn íslensk- ur ríkisborgari og hefur raunar átt einn stærstan þátt í því að byggja upp heimspekikennsluna við Há- skóla Islands ásamt Páli Skúlasyni og Þorsteini Gyffasyni, og hvetja efnilega nemendur til framhalds- náms. Kunnugir spá því hikstalaust, að Mikael fái embættið enda ein- hver „allra besti fyrirlesari, sem heyrst hefur í við Háskóla Islands", svo vitnað sé í sigldan heimspek- ing. . . ENNÞÁ STÆRRI skólavöruvcrslun Merktu við þennan lista svo þú gleymir engu □ Skólatöskur □ Skjaiatöskur □ Leikskólatöskur □ Pennaveski □ Skritundirlegg □ Stílabœkur □ Reikningsbœkur □ Glósubœkur □ Hringbœkur □ Laus blöö □ Fönablöö □ Skýrslublokkir □ Miliimetrabiokkir □ Vélritunarpappír □ Skrifblokkir □ Minnisblokkir □ Klemmuspjöld Ö Plastmöppur □ Plastumslög □ Blekpennar □ Kúlupennar □ Kúlutússpennar □ Filttússpennar □ Giœrupennar □ Áherslupennar .□ Reglustikur □ Horn □ Skœri □ Bókaplast □ Trélitir □ Tússlitir □ Vatnslitir □ Vaxlitir □ Blýantar □ Teikniblýantar □ Failblýantar □ Yddarar Ö Strokleöur HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.