Helgarpósturinn - 08.01.1987, Blaðsíða 30
BRIDGE
Titillinn fauk uppí Breiðholt
Annað árið í röð hafa yrðling-
arnir hreppt ætið við nefið á
gömlu refunum. Anton R. Gunn-
arsson og Friðjón Þórhallsson
urðu Reykjavíkurmeistarar í tví-
menning 1986 í úrslitunum sem
spiluð voru um miðjan desember-
mánuð.
Ég minnist þess ekki að Bridge-
félag Reykjavíkur hafi áður orðið
af titlinum, en í fyrra átti það ,,að-
eins“ 15 af 20 pörum í úrslitum.
Anton og Friðjón tryggðu sér
sigurinn með stórum plússetum í
síðustu umferðunum. 1 17. umferð
mættu þeir Hrólfi og Oddi Hjalta-
sonum. Gjafari V, allir á hættu:
V
S: A9
H: G765
T: K642
L: 876
N
S: G65
H: A108
T: D1075
L: 1094
A
S: 873
H: KD2
T: 98
L: AD532
S
S: KD1042
H: 943
T: AG3
L: KG
Sagnir voru fábrotnar. Suður
vakti í 4. hönd á 1-spaða, sem
norður hækkaði í 2-spaða. Oddur
í vestur valdi tígul-4 í útspil. Frið-
jón var sagnhafi í suður og bað um
drottningu úr borði og fór í tromp-
ið, kóngur og ás.
Oddur áræddi ekki að skipta í
hjarta, ef sagnhafi ætti þar K9x.
Staðan var enn harla óljós. Fyrsti
slagurinn gaf til kynna að Friðjón
hefði hitt í litinn, svo Oddur spilaði
meiri tígli. Friðjón vann á gosa og
tók tvisvar tromp. Þá tígulás.
Hrólfi í austur þótti nú tímabært
að benda félaga á að rétt hefði ver-
ið að skipta í hjarta, hann lét tvist-
inn flakka, kall í litnum.
F>iðjón nýtti sér afkastið til fulln-
ustu. Hann spilaði hjarta á áttu og
kóng Hrólfs og nú var síðasta tæki-
færi varnarinnar að halda sókn-
inni í 9 slögum; spila hjartadrottn-
ingu til baka og klippa á samgang-
inn. Hrólfur hefur sennilega talið
sig vera í vondu spili nú þegar því
hann tók laufás og spilaði meira
laufi, þrátt fyrir frávísun félaga
(áttuna).
Friðjón átti slaginn á kóng og
tók tvo trompslagi. Oddur í vestur
var nú illa klemmdur í rauðu litun-
um og hlaut að gefa 10. slaginn á
hjarta- eða tígul-10 í blindum.
Hreinn toppur í sakleysislegum
,,bút“, þar sem salurinn fékk ýmist
8 eða 9 slagi í sama samning.
í 15. umf., spili 75, tóku sigur-
vegararnir önnur tvímenningsljós
í karphúsið. A gefur, allir utan: (átt-
um breytt).
N
S: 108754
H: K9
T: G84
L: K96
V A
S: DG93 S: K62
H: 106 H: 752
T: AD2 T: 10763
L: DG75 L: 432
S S: A H: ADG843 T: K95
L: A108
Norður Austur Suður Vestur
Anton Jón Friðjón Sigurður Bald.
dobl pass 1-lauf 1-grand pass 4-hjörtu
Útspil Sigurðar var tromp-6. Nían
hélt í borði. Spaði á ás og tromp til
baka á kóng og spaði trompaður.
Trompið tekið einu sinni og spaða
kastað úr borði. Síðan var litlum
tígli spilað að heiman, vörnin stakk
upp drottningu og tók ásinn (þving-
að). Friðjón lét kónginn falla undir.
Tígull á gosa og innkoman á blind-
an var nýtt til að trompa spaða.
Völdin í svörtu litunum höfðu nú öll
færst í vestur. Þegar Friðjón tók
seinasta tromp sitt var Sigurður í
kastþröng með spaðadrottningu og
lauf DG7.
450 gaf 16 stig af 18. Vel spilað.
Það er við hæfi að enda þáttinn á
léttasta spiii mótsins.
S: K10763 S: AD982
H: - H: K64
T: AKD1054 T: -
L: A5 L: KG1093
Opnunin var sterk, 17+, inná-
koman „comic", brandaragrand get-
um við kallað það, en á jöfnum
hættum vitaskuld studd punktum
og/eða skiptingu. Friðjón nennti
ekki að elta flóttann, með sín skipt-
ingarspil, en dró réttar ályktanir af
innákomunni í úrspilinu.
Eins og áður er sagt tóku 20 pör
þátt í úrslitunum. Á öllum borðun-
um 10 voru 7 spaðar spilaðir og
unnir. Meðalskor.
En líklega er þetta í fyrsta sinn
hérlendis, sem alslemma gefur ekki
svo mikið sem eitt prik í „Baromet-
er“ tvímenning.
LAUSN Á KROSSGÁTU
•1 • ■I- 1IÆI • 1 • I -1 • |/n Pl • 1 • 1 • |T| • |G
\H\L J O ■Ð\r\/£\R\fí\L\L 1/ \K\fí R\ /I- \R
R\fí u 5 N\/\N\' \T\fí\S T\U R\'\K\R\U
1 fí\u S r fí\N\' /<Iá!ú/I5 fí\ ' r\u R\fí\N
• 1* u 5 5 / • \fí\' £\/ti\to\ 11- \E /1/?|/ \n\n
s N fí R fí\ • !H R\fí\U\N\>\Ð ■ \G\N\fi\T
■ \E\L\S\T / R • 5\n\a I £>l ■ \G\R\fí\F\/\N\'\'fi
■\i\L\L\U\R ' 5 f<!£l/ N U\R\£\P\l\/ \V\- \S\L
A*\T\f)\R • K L fí\S\T u\R\fí\T\fí\S |r|- \5\J\ö
■ \U\-YD • 5 L ’fí ~ \T / F\- \u\N\N\T\fí\u\r\fí\R
■ \R\E\i S\u V T\r\i\- fí\R\/»\fí\- \E\n\G\/|á|á
G\. \k\l\A RM\N\£ t\t\u\- \£\/\ - \<5\R\’o\ft
L\£\R\H\ft\L\X fí\-\U\N\fí\- \R\£\6\bl\R\) \Þ\fi\R
K f j l ijív
ÆPr- IR Z £/tJS ’RRTfíL Bfííl- LfLl 5KOP LBIKUR sk. S r P£//< 'fíSftK/ t/LP^. 13066 'Lfífí ’/SKNft UNft jV - UR JflPLR Sv/tO' /NS UR BUZTA 5l</P5 /3 o<5 ENTJ. Enl). mftSft
olvkir
Í%1 4 ' FU6L /fílT ftS/vfí- STR/KlÐ SRmKorh ulF)Q
, /f% yJmv iflflOUR U/VG - Do/ft/rJN
mjÖKI ESPfí h/zmluji
Æ t/t/l u UKD/R stöðuP. ÞoRP ftRft
T K/fíLP BiOTfí ULLfífí
Rösku
ÆKKfiR GRÖViJn LfíNV
\ ÚT LÆOfí RÆF/L
GUi) HhNPft
QBlTfíiJ útlut WjvPfí BFSTUR SJímmft KONU
’OSKfí VRTNS FoLL
SfímsT Æt/í>
) VonT> V/úBoT TusKft tUfífíR
Rfí/V- 'D'ýfZ v/KNU sö/n Z>OllB
ð T/QU ’OVÆTT uR LYKT/R 2E/H5
Tv'/- r/b/Z/ kRopp
SIÐfí TÓr/N REIPI Serhl ■ FLÝT/R /rvrV /rifU- lYlflPVB t
Hv/lDi n FPRKKP) £//£.
£SPfí K’fíT/ HEPPN- UÐU5T FftTfí' KROKUfí
KEmsr L/muR
SflFKfít) SKRlFfíR S POR. ‘fí mLDfíL 'oHREjN Kfí ftf TÚN/
| : /2'/<//? HESTVR. S'fíLWfí
30 HELGARPÓSTURINN