Helgarpósturinn - 09.07.1987, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 09.07.1987, Blaðsíða 19
 AA; A'A', !» .y<„ At’ s......n w............ • .•• •••«'•>.:•• ' "tv í\> •:'• "» vH r:-V'; 'í Nú hefur Völundur „sameinast“ á einum stað í Skeifunni 19. Þess vegna þarftu ekki lengur að „dreifa þéru þegar þú verslar hjá okkur. Allt er á einum stað. Timbur, parketpanill, lclœóningar Allar mögulegar gerðir og stœrðir aftimbri; alltfrá mótatimbri upp í ofnþurrkaðan harðvið. Sérstaka athygli vekjum við á gagnvörninni, sem fjórfaldar endingu viðarins. Við framleiðum ogseljum margar gerðir af mjög vönduðum panil og öðrum vegg- klœðningum. Höfum ennfremur gott úrval afparketi á góðu verði, sólbekki, plötur og lista. £1111 ■ . ■ . É f WjMWWBByi Uno íorm innréttingar Uno form eru danskar innréttingar, í sér- flokki. Einkenni Uno form innréttinganna er einfaldleiki ogfágun. Efnið ogsmíðin er óvenju vandað, t.d. eru allar skúffur úr gegnheilum viði. Þessar einstöku innrétt- ingar erufyrir eldhús, baðherbergi, forstof- ur, borðstofur og skrifstofur. í sýningarsal ,V ' hurða, t. d. með beyki, eik, furu, rínar- beyki, riminieik eða perutré, eða hurða til- búinna undir málningu. Ekki má heldur gleyma D-line hurðarhún- unum, sem vakið hafa mikla athygli fyrir frábœra hönnun og endingu. okkarí Skeifunni 19 eru uppsettar innréttingar, sem gefa góða hugmynd um möguleikana. Arkitektinn okkar veitir áhugafólki um Uno form fullkomna þjónustu að kostnað- arlausu. Innlhuróir Við seljum og framleiðum margs konar Völundarsmíð. Innihurðir í stöðluðum stœrðum eru til í miklu úrvali á lager. Hœgt er að velja á milli spjaldahurða, spónlagðra Utihuróir # bílskúrshuróir Hjá Völundi eruframleiddar m.a. útihurðir og bílskúrshurðir úrfuru og oregon pine. Hurðir Völundarfá vel að njóta sín ísýningarsalnum í Skeifunni 19, uppsettar með öllu tilheyrandi. Þú velur bara í rólegheitunum hurð, sem hentar þér. Hurðirnar eru afgreiddar tilbúnar til ísetningar og endanlegs frágangs. Gluggar og íög Völundur býður gott úrval af gluggum. Gluggarammar eru tappaðir saman á sam- skeytum og sérstaklega þéttir með uretan- lími. Glerlistarnirfylgja með. Öll opnanleg fög úr oregon pine með þéttilistum. Við smíðum eftir máli. Völundur sýnir líka og selur Velux þakglugga, sem reynst hafa afburðavel við íslenskar aðstæður. Auk þess seljum við að sjálfsögðu vörur eins og glerull, pappa, þakjárn, saum, viðarvörn og fjölmargt fleira. Það getur enginn tapað á að kynna sér vöruval Völundar. TIMBURVEEZLUNirt VÖLUNDUR HF. SKEIFUNNI 19, SÍMI 687999 Opið kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga. HELGARPÓSTURINN 19 18 HELGARPÓSTURINN _

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.