Helgarpósturinn - 09.07.1987, Qupperneq 24
BRIDGE
Af unglingavandamáli
Það er ekki hægt að fara mörg-
um orðum um frammistöðu ís-
lensku sveitanna á N.M. yngri spil-
ara á Hrafnagili, hún var eiginlega
verri en vond. Reyndar voru ekki
miklar væntingar bundnar við
smásveinana, vegna æsku og
reynsluleysis, en eldra liðið var
þétt á pappírunum, þótt þeir kol-
féllu á hólminum.
Sigur A-sveitar Noregs var ör-
uggur. Pörin Stövneng-Voll og
Höyland-Höyland þættu jafnvel
sigurstrangleg í opnum flokki á
NM.
Hér er dæmi un vandvirkni
bræðranna. Noregur-A gegn ís-
landi-B:
♦ K
Á98753
❖ KD6
+ DG5
♦ Á1082 ♦ G943
<?KD106
OG7 ❖ 10852
♦ K43 + 10876
♦ D765
<7G2
♦ Á943
♦ Á92
Sagnir í opna salnum:
s V N A
Jim Ari Sam Kjartan
1-tíguH dobl redobl pass
pass 1-hj. dobl redobl
pass 1-spaði 2-spaðar pass(?)
2-grönd pass 3-grönd
Fyrir vanan mann er létt verk að
skófla inn 9 slögum, eftir þessar
sagnir. Og þar sem Kjartani „láð-
ist“ að dobla 2-S norðurs átti Ari
erfitt með útspil. Hann valdi lauf-
3. (Reyndar er spaðaás eina spilið
sem hnekkir geiminu!) Jim staklc
upp gosa í blindum og spilaði
hjarta á gosa og drottningu. Ari
tók nú á spaðaás og spilaði meiri
spaða. Kjartan átti slaginn á gosa.
Jim átti næsta slag á spaðadrottn-
ingu. Hann tók nú fjóra tígulslagi,
íferðin var næsta ljós eftir sagnir.
Ari varð að kasta spaða og hjarta.
Jim spilaði þvínæst hjarta á ás og
meira hjarta. Ari varð nú að gefa
9. slaginn á lauf. Norðmenn
græddu vel á spilinu.
í sveitunum 9 voru þrjár stúlkur;
hin danska Charlotte Palmlund og
finnska-A liðið hafði Tiina Elsinen
og B-liðið Susanne Báckström.
Finnland-A gegn Danmörku-B. A
gefur/AV á:
♦ KDG
Q G7
<> KD9872
+ Á7
♦ 108642 ♦ 97
<2 108 <2 Á94
❖ ÁG ❖ 1064
♦ K1093 + G8652
♦ Á53
<7 KD6532 '
❖ 53
+ D4
Útspilið var spaði gegn 4-hjört-
um suðurs. Sagnhafi hleypti á ás
og spilaði trompi á gosa. Tiina gaf,
réttilega. Meira tromp. Nú rauk
daman upp með ás og spilaði
spaða. Sagnhafi var nú negldur
inní blindum. Hann reyndi tígul-
kóng. Vestur vann og gaf félaga
spaðastunguna. Lauf í gegn var
síðan náðarstungan. Vel leikin
vörn hjá finnsku stúlkunni. Það er
hinsvegar hrein og klár NÓLÓ að
vernda ekki EINU innkomuna á
eigin hendi í fyrsta slag.
Það er kannski lýsandi fyrir
mótið að sveit (Danmörk-B) sem
hefur efni á svona klúðri endar
samt í 3.-4. sæti!
Eldra íslenska liðið náði sér að-
eins á strik í leiknum við Noreg-B,
sem náði 3. sætinu óvænt. Leikur-
inn vannst 21-9 og þar munaði
heldur betur um þetta spil: S gefur
NS á hættu:
♦ G87
<? KG943
❖ —
♦ D10652
♦ 10943
<P ÁD8
♦ 875
♦ K94
♦ K5
<?76
♦ ÁKDG1042
+ 83
Norsarinn vakti á tígli, Óli Týr
skaut inn 1-spaða og norður
Sputnik-doblaði. Hrannar Erlings-
son í austur ákvað að bíða átekta.
Suður stökk í 3-grönd, rökrétt í
stöðunni. Eftir 3 pöss doblaði
Hrannar. Norður ákvað að sitja
sem fastast, sem er meiri en lítil
bjartsýni að mínu áliti. Refsingin
var eftir því! Óli Týr vissi að dobl
norðurs lofaði hjartalit. Refsidobl
félaga bar því að túlka sem „fyrsta
sagða" lit.
Öt kom hjarta-2. Hrannar átti
slaginn á drottningu og skipti í
spaða. (Sagnhafi hlýtur að hafa
reynt kónginn, án þess ég viti það
fyrir víst???) Óli Týr tók á ás og
drottningu og spilaði blindum inn
á gosa. Vörnin fær nú alltaf 8 slagi.
Athugið. Fékk reyndar 9, einhvern
veginn. Sennilega hefur norski
sagnhafinn verið of svekktur til að
sinna úrspilinu. 1400. 16 impar
inn. Sami samningur varð einn
niður í lokaða salnum, eftir spaða-
útspil!
Lokastaðan á
Norðurlandamótinu
1. Noregur-A 195
2. Svíþjóð 157
3. Noregur-B 141
4. Danmörk-B 141
5. Danmörk-A 138
6. Finnland-B 135
7. Finnland-A 122
8. Ísland-A 116
9. Ísland-B 88
♦ ÁD62
<? 1052
❖ 963
+ ÁG7
SKÁKÞRAUT
61 Tuxen 62 O. Fuss '
Hver ottende dag 1917 Deutsche Schachzeitung 1889
■ ■ IH U M M H
m ■ w w Wm wM wÆ. wM ■ B H H
|p[ ||| |pp ■ mmm m
^ B HP ps| H ■ H H
H B W, iÉ MLm*m m
lHf |pp mm vm §§p ■ aÉs W& K
Wa íf% 18 #1 m n m&M
11 B H l§ m m m m mM. wxSk
Mát í öðrum leik. Mát í þriðja leik
Lausn á bls. 10.
LAUSN Á KROSSGÁTU
Dregið hefur verið úr réttum
lausnum verðlaunakrossgátu Helg-
arpóstsins, sem birtist hér í blaðinu
fyrir tveimur vikum. Málshátturinn
sem leitað var eftir var Sjálfan sœkir
hádid heim.
Vinningshafinn að þessu sinni er
Erla Ásmundsdóttir, Kringlumýri
10, 600 Akureyri. Hún fær senda
heim bókina Allt önnur Ella, eftir
Ingólf Margeirsson, ritstjóra. Kom
bókin út fyrir síðustu jól og hlaut
hún óskipta athygli.
Frestur til að skila inn lausnum
vegna krossgátunnar sem birt er
hér á síðunni er venju samkvæmt til
annars mánudags frá útkomu þessa
tölubiaðs. Leitað er eftir fimm stafa
málshætti. Verðlaunin eru að þessu
sinni spennusagan Líkið í rauða
bílnum, eftir Ólaf Hauk Símonar-
son, en bókin kom út fyrir síðustu
jól.
Góða skemmtun.
r. ÆSm-.— % SPOR. LOK SKfíK PR ! /3 Etl fíK HHfíPP UR Hj'fíLpfí 6REIHI LEGfí FLT/T ' FoTU R mflTuR VERSPfí FLYflRRrf 7> 5jÓr fíUÐ- L/NP
fÓLNF)
HUfílNH 1 5TR/ÐN /N FKfl/A ORÐTÐ 9
{ /X V-i.v.u.uuu\/ fíÐ- E/r/s
s \ \ \ \ / S77G/ VEIKIJ /9 efífbÞ. tj'ou H HLJöTfí
KflUP L/ST/ STRUtfs AV/ 'OSotflN’ HBIÐUR FLJOT
B£/Tr u/z 1 7 U /l >- 'A V n
VIRKI ULL
2 HER/nfí Róstur /nfír/rv > 'fl/TT t/t/nt 15
fíVV/Ð /3/fíTTU JUR.T ► /ó KornflST ENV poKflj Flýt/ PÖKfí
7> ■7224 E/HSY SKY/v SE/ri/
FfíTfí HE/Vfíl /s QuJDRð /A7//7 Zo
PYÐfí 2 *Z E//VS
HEY/Ð þUKE : • roR - F£ÐUR. u FRp&fí þVfláfí
LÆKL- /HtSuR
STAflUm Fflsr/Z) Y/Ð fíu)</
f 5 RLDUÍ?.- /KN Hfí/ £//vs U/r/ /? 6 5 fím íTY Korv/l FKflrn Kv/vmfí HLJOÐ f •
EKK/ FR.ISK PúlvEr /NH- ypL/ PRfíHG E/N/C ST. OL/K/R
ShmST. XEifíS Tv'/HL • TÓtV/V
BfiRR TRÉ /b Ell- EófíR UROLLf) 8 ÚT L/mUR /H
t /3 BRÚKfí S/£>" . SEm/ HfíFHfí •• > 3 •
/ Z 3 H 5 6 7 9 9 /o // /z /3 /y /s /6 /7 /8 /9 20 z/ s
24 HELGARPÓSTURINN