Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 1
Gefið úf ssf AlÞýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 28. apríl. 97. töiublað. eMILA BÍO Sjónleiktir í 6 þáttum. AðalhiutverkiS leikur: lp ðe Mti Mynd jressi er eftir sam- nefndri Evá-skáldsögu, sem fnýlega hefir verið gefin út. ■J&' „ Bðra fá ekhi aðgang. Rlðrðagsfærslan failln. Þingið beygir sig fyrir aipýðuvilja. Kjördagsfærslan féil í n. d. í <dag, og er pað vei farið. Tillaga Jóns Guðnasonar um frestun á talníng atkvæða féll með jöfnum atkvæðum. Með till. voru framsóknarmenn, Árni frá Múla, B. Sv. og M. Torf., en á móti í- haldsmenn, Héðinn og Jakob. Frv. sjálft féll með 15 atkv. á móti 13. Nei sögðu Á. Á., Lín- dal, Hákon, HéÖinn, Jakob, J. Ól., Jörundur, Klemenz, M. J., M. Torf., ól. Thors (sem hafði greitt atkv. með við 2. umr.), P. Ott., Sigurjón, Tr. Þ. og Þórarinn. Síðara irv. unr utankjörstaðakjós- endur var tekið aftur. Erlejnti sfiraskejtL Khöfn, FB., 27. apríi. Afvopnunarmálin. Frá Genf er símað: Afvopn- unarmálanefnd Þ jóðaban da! agsins hefir frestað fundahöldum sínum frangað til í nóvember. Sainkomu- lag hefir náðst um .meginreglur viðvíkjandi takmörkun, að vara- m undan teknu, enn fremur unt íakmörkun loftherbúnaðar og her- þjónustutíma, en aftur á móti eru ágreiningsmál viðvíkjandi tak- mörkun vígbúnaðar á' sjó enn þá óútkljáð. Flugmaður bíður bana. Frá New York borg er símað: Davis sjóiiðsforingj, sem irndir- bjó Atlantshafsflug, steyptist nib- ur á reynsluflugi og beið bana. Ófriðurinn i Kína. Frá Shanghai er símað: 2(MI0 Norðurhermenn hafa gert til- raun til þess að kornast yíir Yang- tzefljótið, 'en skothríð var hafin á bátana og j>eir skotnir í kaf, en hermehnirnir fórust aliir. Btsaiaa á .Langaveg! 23. Daglega bætast við nýjar vörur, svo sera: Sumarkjóla- efni með gjafverði, Reiðfataefni, Rekkjuvoðaefni, Sæng- urveraefni, Tvisttau, Léreft og margt fleira. • «® 1 W A A • siottir. Langaveoi 23. f Langavegi 23. Mimið eftir HJÚKRUNARDEILDINNI í „PARÍS“. Þar fást fyrsta fiokks vöriir með mjög sanngjörnu verði. Oku'díiintaii, Saílegt úrvíil nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. Vitið • þérj það, að »Refsivist á ísiandb eftir dr. Björn Þórðarson kostar að eins 7 —sjö — krónur? Hún er 264 bis. í stóru áttungs- broti. Hún er því með ódýrustu bókum, sérstaklega þegar tekið er tillit til; að upplag héhnár hefir verið mjög lítið. Nú hefir Alþýðu- blaðið fyrst blaða flutt ágætan rit- dóm um bókina, og er það trúa mín, að meðal alþýðumanna eigi hún visasta og flesta kaupendur. Bézt er að kaupa hana strax, aður eu upplagið þrýtur! Fermingargjáfir: Leðurtöskur Manicuresett Toiletsett Skrautöskjur úr tini Perlufestar Armbönd Hálsmen Sauinakassar Hanzkakassar Ilmvöth o. m. fl. Seðlaveski og Buddur fyrir fermingardrengi. ¥©rai. ©©iafciss, Laugavegi 5. Sími 436. ■ Méð þriðju sól, er rís frá í dag, rennur upp dagur alþýðu- stéttarinnar hvarvetna úm heim. Þann dag hefir fjöldinn, sem vinnur, valið til þess að bera fram kröfur' sínar á hendur hinunt fáu, sem ráða í krafti úrelfs skipu- lags og hvers kyns ranglætis. Nú stendur svo vei á fyrir is- lenzkri alþýðu, sem ekki hefir enn fengið viðurkenningu fyrir þ\ú, að ]>enna mánaÖardag skuli virkur dagur ekki vinnudagur, að hann ber upp á sunnudág. Vinnu- fólkið má því að þessu sinni um frjálst höfuð strjúka, og þess ætti það að neyta tii þess að fjöl- inenna i kröfugönguna og á sam- komu verkalýðsins að kvöldinu. Þátftaka verkafólksins j kröfu- göngunni er skilyrði fyrir áhrif- um hennar. l>eir, sem vilja sitja á rétti þess, horfa á og dæma uim Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. BrjósísytasgeFðm MÓÍ Simi 444. Smiðjustíg 11. viija verkaíólksins eftir fjölda þess. Sjái þeir, að fátt sé, álykta þeif, sem eðlilegt er, að verka- lýðnum sé engin alvara nieð bæt- ur á kjörum sínum og enginn dugur í honum til að rísa upp og reka réttar síns, og þá mun yfir- ráðastéttin áreiðanlega lierða enn á náragjörðinni. Fjölmenn kröfu gairga mún hins vegar skjóta burgeisum skelk i bringu, því að þeir sjá þá, að ]>eir \rerða að ieita iags, ef aldan, sem eykst sér- hvem dag, á ekki að sópa þeim og öilu þeirra burtu. Verkafólk! Fjölmennið 1. maí WÝJiA BfiO RltaelnfistÐiUiH Kvikmynd í Sfþáttum, sem lýsir böli því, er kyn- sjúkdómar hafa ieitt og leiða enn yfir mannkynið, og hvað gera skuli til að bæta úr og forðast þá plágu, sem sýnist vera alt of útbreídd meðal .pjóðanna. I öllum löndum, sem mynd þessi hefir verið sýnd, hefir það sýnt sig, að fólk hefir tekíð þakksamiega á móti þeirri góðu aðvörun og leið- beiningu, sem myndin veit- ir gegn þessum hættulega vágesti. Það sést bezt afþví að engin kvikmynd hefir v^er- ið jafn-mikið sóttTsem þessi; þó fá ekki börn innan 14 ára aðgang að henni. Fimdur kvöld kl. 8. Fjölmennið! Stjórnin. S53 CS3 minn er niimer tsa 596. | Ól. Ólafsson. Með e. s. íslandi síðast íengunl við mikið af búsáhölduin með óheyrilega lágu verðí, svo sem ailar stærðir aluminium-potta írá 1,50 stk„ settið að eins 12 kr. Hitaflöskur 1,75. Flautukatla 1,00, Mjóikurfötur frá 1,50. SkóipfÖtur, emailleraðar, 3,25. Trésleifar, fl. stærðir. Kaffikönnur ódýrastar í bænum. Bollapör að eins 25 aura og m. m. fl. Verzlun Ólafs Einarssonar Laugavegi 44. Síini 1315. Sími 1315 Y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.