Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 1
 Geffitt út af Alþýduflokknum 1927. Fimtudagiriri 28. apríl. 97. tölublað. GABMÚA BÍO Sjónleikur í 6 þáttum. AðalhlutverkiS leikur: Mynd pessi er eftir sam- nefndri Evá-skáldsögu, sem fnýlega hefir verið gefin út. . Bðrn fá ekki aðpng. Klðrdaosfasnlan falUn.1 Þingið beygir sig fyrir alfsýðuvilja. Kjördagsiærslan féll i n. d. í dag, og er það vel' farið. Tillaga Jóns Guðnasonar um fmestun á talníng atkvæða féll með jöfnum atkvæðum. Með till. voru framsóknarmenn, Árni frá Múla, B. Sv. og M. Torf., en á móti í- haldsmenn, Héðinn gg Jakob. Frv. sjálft féll með 15 atkv. á móti 13. Nei sögðu Á. Á., Lín- dal, Hákon, Héðinn, Jakob, J. ÓL, Jörundur, Klemenz, M. J., M. Torf., ól. Thors (sem hafði greitt atkv. rn.eS við 2. umr.), P. Ott., Sigurjón, Tr. p. og Þórarinn. Síðara frv. um utankjörstaðakjós- endur var tekið aftur. Evlend símskeytí. Khöfn, FB., 27. aprji Afvopnunarmálin. Frá Genf er símað: Afvopn- iinarmálanefnd Þjóðabandalagsins hefir frestað fundahöldum sínum íþangað til í nóvember. Samkomu- lag hefir náðst um -ineginreglur viðvíkjandi takmörkun, að vara- liði undan teknu, enn fremur um takmörkun ioftherbúnaðar og her- þjónustutíma, en aftur á móti eru ágreiningsmál viðvíkjandi tak- mörkun vígbúnaðar á* sjó enn þá óútkljáð. Flugmaður biður bana. , Frá New York borg'er símað: Davis sjóliðsforingi, sem undir- bjó Atiantshafsflug, steyptist nið- ur á reynsluflugi og beið bana. Ófriðurinn i Kina. Frá Shanghai er símað:' 2000 Norðurhermenn hafa gert til- raun til þess að komast yíir Yang- ízefljótið, 'en skothríð var hafin 'á bátana og þeir skotnir í kaf, en hermehnirnir fórust allir. ttsalan á.Langavegi 23. Daglega bætast við nýjar vðrur, svo sem: Sumarkjóla- efni með gjafverði, Reiðfataemi, Rekkjuvoðaefni, Sæng- urveraefrii, Tvisttau, Léreft og margt fleira. jomsðotfi! Laogavegi 23. Langavegi 23. Munið eftirHJÚKRUNARDEILDINNn „PARÍS". Þar fást 'fyrsta flokks VÖrtir með mjög saimgjörnu verði. Gardímrataii, fallegt síirval nýkomíð. Marteinn Emarsson í Co. Vitið • þérj það, að »Refsivist á íslandi« eftir dr. Björn 'Þórðarson kostar að eins 7'— sjö — kronur? Húri er 264 bls. i stóru áttungs- broti. Hún er því með ódýrustu bókum, sérstaklega þegar tekið er tillii tilj að upplag hennar hefif verið mjög lítiði Nú hefir Alþýðu- blaðið fyrst blaða flutt ágætan rit- dóm % um bókina, og er það trúa mín, að meðal alþýðumanna eigi hún vísasta bg flesta kaupendur. Bézt er að kaupa hana strax, aður en upplagið prýturi ' Með þriðju sól, er rís frá í dag, rennur upp dagur alþýðu- stéttarinnar hvarvetna um heim. Pann dag hefir! fjöldinri, sem vinnur, vaiiö til þess að bera fram kröfur' sínar á hendur hinum fáu, sem ráða í krafti úrelts skipu- lags og ¦ hvers kyris rariglætis. Nú stendur svo vel á fyrir ís- lenzkri alþýðu, sem ekki hefir enn fengið viðnrkenningu fyrír því, að þenna mánaðardag skuh virkur dagur ekki vinnudagur, að hann ber upp á sunnudag. Vimni- fólkið má því að þessu sinni um frjálst höfuð strjúka, og þess ætti það að neyta til þess- að fjöl- 'menna í kröfugönguna og á sam- komu verkalýðsins að kvöldinu. Þátttaka verkafólksins í kröfú- göngunni er. skilyrði fyrir áhrif- um hennar. Þeir, sem vilja sitja á rétti þess, feorfa á og 'dæma usrrt FermligáFiafir:. Leðurtöskur Manicurésett Töiletsett. / Skrautðskjur úr tini Perlufestar Armbönd Háisnien* Saumakassar Hanzkakassar llmvötri o. m. fl. Seðlaveski og Buddur fyrif fermingardrengi. ¥erai. G®Haf@ss<, Laugavegi 5~ Sími 436. er nýjasti og taezti i Kaldár-drykkurinn. Brióstsykursgerðin WÓI Simi 444. Smiðjustig 11. vilja verkafólksins eftir fjölda þess. Sjái þeir, að fátt sé, álykta lþeir, sem eðlilegt er, að veTka- lýðnum sé engin alvara með bæt- ur á kjörum sínum og enginn dugur í lionum til að rísa upp og reka réttar síns, og þá mun yfir- ráðastéttin áreiðanlega herða enn á náragjörðinni. Fjölmenn kröfu- gaiiga mun hins vegar skjóta burgeisum skelk i bringu, því að þeir sjá þá, að þeir verða að leita lags, ef aldan, sem eykst sér- hvern dag, á ekki að sópa þeim og öllu þeirra burtu. Verkafólk! FJölmennið í. maí. MÝJÆ Bf O AltaeimsbiSliO atala. Kvikmynd í 5fþáttum, sem lýsir böli því, er kyn- sjúkdómar hafa leitt og leiða enn yfir mannkynið, og hvað gera skuli til að bæta úr og forðast þá plágu, sem sýnist vera alt of útbreídd meðal .þjöðanna. ' I öllum löndum, sem mynd þessi hefir verið sýnd, hefir það sýnt sig, áð fólk héfir tekið þakksamlega á móti þeirri góðu aðvörun og leið- beiningu, sem myhdin veit- ir gegri þessum hættulegá ; vágésti. Það sést bezt afþví að engin kvikmynd hefir ^r- ': ið j afn-mikið fsðtt^sEm þessi; þó fá ekki börninnan 14 ára aðgang að henni. Fnndur í kvöld kl. 8, F|ölmeEnið! Síjórnin. e •j s Kolasfmlnn 1 minn er liámaer fff sss 596. | 61. ÓlafSSOIi. I Méð e. s. íslandi síðast fengum við mikið af búsáhöldum með óheyrilega lágu verði, svo sem allar stærðir aluminium-potta frá 1,50 stk., settið að eins 12 kr. HitaflÖskur 1,75. Flautukatla 1,00, Mjólkurfötur frá 1,50. Skólpfötur, emailleraðar, 3,25. Trésleifar, fl. stærðir. Kaffikönnúr ódýrastar" í bænum. Bollapör að eins 25 aura og m. m. fl. Verzlun ólafs Eiiiarssonar Laugavegi 44. Sími 1315. Sími 1315

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.