Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1927, Blaðsíða 3
ALISÝÐUBLASIB Reyklð Marsmami's vindla. Supremo, Maravilla, El Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt ero fieíta -gamlir og göðir kanningiar. ert er kunnugt um það-'enn þá, hvaða skilyrði íhaldsmenn setja fyiir því, að þeir greiði atkvseði með lögum síjórnarinnar. íhalds- menn virðast ekki á einu máli um lögin, og flísist úr flokki þeirra, er mjög óvist, að stjómin nái landi með frumvarpsbálk sinn. Ó- hætt má þó fullyrða, að óbreyttur nái frumvarpsbálkur þessi aldr- ei fram að ganga. — Vinstriblöð- in halda fram tvímælalausum nið- urskurði, en ihaldsmenn og frjáls- lyndir eru mjög sundraðir um viðtæki niðurskurðar. Jafnaðar- menn einir standa ákveðnir i móti. Porf. Kr. ÆrengisgBróðinn a gœnm. Réttmætur gengisgróði er pað, sem menn fá fyrst, eftir að geng- isbreyíing hefir orðið vegna þess, að hún vegur á móti sams konar gengistapi, sem oft vill verða. Eins og hver maður sér, dettur engum kaupmanni t hug að halda lengi áíram að selja vöru með sama lága verðinu, eftir að pen- Kngar hafa lækkað. Á sama hátt gr það heldur hvergi lá'ið haldast uppi, að verð sé ekki tiltölulega ífljótt lækkað, eííir að peningá- gildið heíir hækkað. En hér héfir það skeð, að hús- eigendur haía nú eigi að eins fcirt venjulégan gengiígróða, held- ur að örfá'um réttsýnum mönn- um undanskildum látið leiguna hækka varanlega um það sama, sem krónan heíir hækkað. Það er mjög eðlilegt, að íeigjéhdur taki ekkieítir þessu, þar sem krónu- ta'a leigunnar stendur óbreýtk En engu að síður heíir leigaa á þenn- an hátt hækkað um hvorli meira né minna en þriðjung frá því, er krónan var í 60 gullauruHi, og þótíi kigan þá sannarlega full- þungbær. — Nú er komið svo, að bædi krónuhœkkunin og bein hækkun innlendu vörunnar hali skapað penihgakreppu, sem kemur bæði niður á atvinnuvegunum og á leigjendum sem laua þigg.'a. Nú liggur því hásáleigan sem 'elnn stórkostlegur ómagi á hvorum tvegg^a. — Hún er nú það farg, sem þjakar þjóðarfcúinu cinna mest, þvi að hennar vggna getur alment verðlag ekki kömist niður í eðlilegt horf, miðað við það krónugengi, sem nú hefir staðið stöðugt í hálft annað ár. Peir, sem fylgja gengishækkuh- arstefnunni, hljóta manna helzt að sjá, hvilík vandræði hér eru á ferðum. — Væri það nu t. d. gerlegt, þótt tækifæri gæfist tíl að hækka krónuna, að framkvæma þá hækkun, þegar svo blýfastar stíflur standa í vegi verðlagsjafn- aðarjns eins og húsaleigan í höf- uðstaðnum, sem ekki hnikast til, þptt peningagengið sé ýmist stór- hækkandi eða stöðugt í þrjú ár samíleytt? — Er yfirleitt hægt að framkvæma stórar gengisbreyíing- ar í þjóðfélagi, þar sem slikur viðskiftastirðleiki ríldr, áð sumt verðlag lætur alls ekki undan fyrr en brestur undan því grUndvölIur- inn? Kann ske má segja, að ekkert verðlag lækki nokkru sinni fyrr en það má til. En ef svo er, þá er að minsta kosti aðstaða hús- eigenda hér óeðlilega sterk, og þeir nota1 sér þá aðstöðu svo miskunnarlaust, að óhugsanlegt er, að það komi þeim ekki ó- beinlínis óþægilega í koll, ef nú skal enn halda boganum svo þöndum, sem gert hefir verið hingað til. • x. JærepBpMiifljiiaiiIt Greinin í Alþbl. á mánudaginn um hið dularlulla fyrirbrigði, sern gerðist á Reykjavíkurhaín 6. apríl, helr vakið ákafa eít:rtekt 1 bænurn. Má svo seg>, að b;o]ar- menn haíi varla. talað um annað er „Faéreyingirin fljúgandi" síð- uatu daga, og heíir hver fyrir- spurnin, og sagan rekið aðra til blaðcins um þetla elni. tír öllum hópnum velur blaðið þessa sögu: Sama dag, sem draugaskútan kom hingað á höfnina, vöru 3 menn staddir á skimíijiglingu á ytri höíninni. Sáu þeir þá skipið og fóru fra:n hjá því, en skeyttu því ekkert, af þvi að þeim þótti þetta ekkert sögulegt. Þó sáu þeir aliir mann, dökkan i framan, við stýrið og annan við hlið honum, Opinbert uppboð verður haldið í Bárubúð föstudaginn 29. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi. — Verða þar seldir .ýmsir húsmunir, svo sem: skrifborð, skrif- borðsstólar, legubekkir, bókaskápur-> borðstofuborð, stólar o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 27. apríi 1927. Jóh. JéisanMessisiie sem virtist fara eftir fyrirskjpun- um hins. - Frá þessari sögu er hér greint fýrir þá sök, að uppruni hennar er all-dularfullur. Á þriðjudaginn var hringt til skrifstofu blaðsins. Maðurinn, sem það gerðí, nefndi sig Jón Jakobsson, kvaðst búa á Bergstaðastræti 45 og sagði þessa sögu. Kvaðst hattn fara úr bæn- um þá um kvöldið og mundu koma aftur eftir 4—5 daga og þá hitta blaðið að máli. Blaðið gekk nú úr skugga um það, hvort maður með þessu nafni byggi á þessum tiltekna stað, og reyndist það ekki vera, og hafðí aldrei, svo menn vissu, búið ,þar neinn með því heiíi. fiér gæti vorið um dularfult fyrirbri|gði að ræða, og mun nú sýna sig, hvort maðurinn kemur til skila. Hitt telur blaðið óhugsandi, að nokkur sé svo fá- ví3 að halda, að Alþbl. hlaupi éftir því, sem ókendir menn segja því í síma. En fyrir bragðið getur blaðið enga ábyrgð á sögunni tek- ið fyrr en Jón þessi Jakobsson gefur sig fram. Oánægja mðð „lorgnililaðlð" norðanlands. Akureyri, FB., 26. apríl. „fs'enclingur" hefir verlð beðinn að tilkynna eftirfarandi: Leidrét.'i'ig. Þéss er geíið í , Mo gunblaðinu" 14. apríl, að Eggert Steiánsson Eöngvari ha i su;ig ð á Akureyri Við mjcg trii:.lá aðcó n, en aí: e ki haíi hri'ning manna ve:ið jafn- mikil og aðióltnn. Sann^eilurinn er sá, að sðng hans 'var vel tekið. Varð hann að-endurtaka sum lög- in og sy:^gja aukal'ag að' lokum. en þ.:ir Akureydaga-, sem Egg:rt he ir áður hrifið ögiéymah'ega méð r.öng sínum, fundu, að eitt- hyað vantaði á, að ha::n nyti síh- fýllileg'a , þetta kvöld. ÁEtæðan íyrir því var sú, að knn hafði tekið i kyn að kve', sem hain er enn, há .um mánuði sciaia, 'as^nn af. Lýsir það lííi li sanngi:ni, að greina ekld frá þe"r:i 'ástæðu, þvi að" hún var á viíorði flestra i bænum, enda var framkoma á- heyrenda hin kurteislegasta. Smekkvísi má það eigi heita, að geta að eins á þennan hátt lista- manna þjóðarinnar, sem Unnið hafa stórsigra erlendis og alls staðar komið fram þjóðinni til sóma, um leið og viðvaninguirt er hælt svö, að úr hóíi keyrir. Listasmekk okkar fslendinga er að visu ábótavant, en svo siðuð ættum við að vera að kunna að sýna ágætismönnum sæmilega kurteysi. > Nokkrfr áheyrendur á Akureyr'i Þeim þykir fréttaburður „Mgbl'." heldur ómerkilegur, Norðlending- unum. Þó að þetta væri kitt fleipur, heíir blaðið þó oft haldið á heldur viðkvæmari málum, svo að það hefir getað stórskaðað, en þá er sérstök ástæða til að hafa á sér góðan vara. 1 't í B i Akureyri, FB., 27. apríl. Aðalfuiidur Kaupfélags Eyfirð- inga er nýlega acstaðinn. Vöruvelta s'ð- ast liðihs árs 2% milljón, trygg- ingarsjóður í árslok kr. 286 000, ínnstæður félaranna kr. 955 999. — Kuldatíð. Fjöll alhvít. irelðanlegar píasfréttlr eða spðmannSeg aneteglft? í ,;MgaI." í dag, íLn'.uJaj, stendur eftir fárandi klausa: .. „Landsbö'nkáírv. var til 3. umr. í Ed. i gær. Hðfðu enn komið fram ým a': brtt. írá frisM hlata og f;ármálaráðh. Voru þær samþ. og frv. sent Nd." Það er ?.á hæííguí á þessum fréítum, að þet'a er éktó saít. Pað voru en.^a: !;.rt. við Lands- bankalrv. samþ. í e. d. i gær, og það var ekki sent til n. d., af þsir i á:tæðu, að engin at- kvæðagreiðola íór fram þar í jgxr. Atkvæðagráðílan fer fyrst Lam í dag. „B.'Igbl." mun éf til yill seg^a, að það haíi talað af spá-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.