Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 1
Kosaingaskrifstofa A'Mans, Langav. 7 Slmi 4824. oplii Irá 10 árd. til 10 sfðd. Antlstœðlngar fhaldsins eru ©eBnir að gefa sig fram til vinnu og taka söfnunarlista RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFL OKKURINN Kjö rskrá liggur frammi. XIX. ARGANGUR. LAUGARDAGINN 22. JAN. 1938. 19. TÖLUBLAÐ A-iistini iangavegi 7 Simi 4824. J. J. er í fillri andstoðn við pingflokk Fra séknar, sem enn er akveðinn gegn íhaldin ii ■$ Haim vinnur leynt og ljóst gegn ráðherrum flokksins og gerir dulbúnar árásir á þá í N. dagbl. Þorst. M. Jónsson staðfestir að samkomulag var milli sjórnarflokkanna um síldarverksmið j umálið en var svikið af J. J. og Þ. E. á bak við flokkinn Fhmur Jónsson hrekur árásir J. J. á fulltrúa Framsóknar- manna i síidarverksmiðjustjóm Chiaig Kal Shek hreinsar tU i kinverska henaa. Níu herforingjar teknir af lífi og fjöldi rekinn frá fyrir svik eða hugleysi. IGREIN þeirri, er J. J hefir ritað um síldarverksmiðjur ríkisins nú um áramótin, ber' hann ýmsar sakir á Alþýðu-. flokkinn fyrir óstjórn á verk- smiðjunum. En þar eð bæði full- trúar Alþýðuflokkslns og Fram- sóknarflokksins hafa stjórnað verksmiðjunum í bróðurlegri sameiningu, og án nokkurs á- greiníngs undanfarin tvö ár, er árásum J. J. beint gegn fulltrú- um beggja stjórnarflokkanna. J. J. ftr að vísu lofsamlegum orðum um Þorstein M. Jónsson, en niðir Alþýðuflokkinn fyrir ýmsar framkvæmdir, se;n öll stjórn verksmiðjanna hefir verið sammála um. Væri svo, aö J. J. hafði i frammi hóglega og rættmæta gagnrýri á störfum fyrrverandi verksmiðjustjómar og hefði nú loksins rifið frá augum sér hulu flokksblindninnar, mætti telja honum þetta til hróss. En svo er ekki. Heldur vinnur hann það til að bera flokksmann sínn röngum sökum, til að geta borið sakir á Alþýðuflokkinn, EHirJr ou sjððír preíaldast á 2 áruKi. Hverri stofnun er það hin mesta nauðsyn, að hafa sam- henta yfirstjórn, en innan stjórnar síldarverksmiðja ríkis- ins hefir jafnan ríkt hiri mesta sundrung. Eina undantekningin frá þessu var, meðan við sátum Menzknr maðnr hverfnr í Huli. SÍÐASTLIÐINN mið /ikudag barst útgerðarfélaginu Ak- urgerði í Hafnarfirði símfregn frá Hull um það, að skipverja á Sviða, Gísla Ásmuncissonar, hefði verið saknað og að skipið hefði íarið án hans frá Hull. — Líkur eru taldar til þess að Gísli hafi fallið í dokk og drukknað. Gísli Ásmundsson átíi síðast heima við Hverfisgötu 5 í Hafn- arfirði. Hann var 33 ára að aldri, ókvæntur, en lætur eftir sig aldr- aða móður. í gær barst útgerðar- félaginu annað skeyti þcss efnis, að lik hans væri ófundið. — FÚ. þar að störfum, Þórarinn Egils- son, Þorsteinn M. Jónsson og ég. Þá ríkti í fyrsta sinn í sögu verk- smiðjanna friður og eining í verksmiðjustjórninni. Árangur- inn af starfi verksmiðjunnar hefir því orðið betri en nokkru sinni fyrr. Góð samvinna var við framkvæmdastjórann, starfs- fólk verksmiðjanna leysti störf sln prýðilega af hendi og verka- mennirnir unnu af meira kappi að hinni erfiðu vinnu sinni en áður hafði þekkzt. Allir höfðu áhuga fyrir að störf þeirra kæmu að sem beztum notum. Árangur- inn af þessu ágæta samstarfi hefir einnig orðið auðsær. Hagur verksmiðjanna er miklu betri en nokkru sinni fyrr. Eignir þeirra og sjóðir hafa þrefaldast á tveim árum, stórkostlegar umbætur hafa verið gerðar á verksmiðj- unum sjálfum og afköst þeirra hafa aukizt að miklum mun. Samstarf Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hefir ekki borið betri árangur í neinu fyrirtæki. Árásir J. J. á fyrrver- andi stjórn ríkisverksmiðjanna, okkur Þórarinn Egilsson, Þorst. M. Jónsson og mig, koma þess vegna úr hörðustu átt og eru al- veg óréttmætar. Nú hefir J. J. með samvinnu sinni við íhaldið komið hinni friðsömu og lánsömu stjórn rík- isverksmiðjanna frá störfum, rofið stjórnarsamvinnu Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins i verksmiðjunum og sett í staðinn aðra menn, sem engar líkur eru til að geti unnið saman að velferðarmálum verksmiðj - anna, og má sanna það með mörgum dæmum úr sögu sildar- verksmiðjanna, að bæði Þorm. Eyjólfsson og Sveinn Benedikts- son hafa frá fyrstu tíð ýmist átt illssakir hvor við annan eða við meðstjórnendur sína á víxl. Að vísu erum við Þorsteinn M. Jóns- son enn I verksmiðjustjórninni, en í algerðum minnihluta, vegna samninga þeirra, sem J. J. hefir gert við Ólaf Thors um sam- vinnu Þormóðs Eyjólfssonar við Svein Benediktsson og félaga hans, Árásir J. J. á stjðrn ríkis- Svo sem áður segir, er hinum óréttmætu árásum J. J. engu síður beint gegn fulltrúa Fram- sóknarflokksins í verksmiðju- stjóm, en mér og Þórarni Egils- syni. Og það eru ekkert smáar ásakanir, sem J. J. ber á hinn á- gæta stofnanda Framsóknar- flokksins, Þorstein M. Jónsson. Hann talar um tvær stórar yfir- troðslur sem við höfum framið, Frh. á 3. síðu. Alnýðuæskan í fánayongu. Kvennafandnr i Iðnó klnkkan 2. KVENNAFUNDUR Kvenfélags Alþýöufiokksins verður á morgiun kl. 2 i Iðnó. Er sfcorað á konur, siam fylgja A-listanum, að sækja fundinn. Margar toonur taka til máls; þar á m-eðal efsta konan á A- listanum, Soffía Ingvarsdóttir. Auk þess talar Haraldur Guð- mundsson á fundinum. Æskulýðsfélögin, sem standa að A-listanum, efna til fánagöngu. á morgun kl. 1 frá K.R.húsinu. Allir F.U.J.-félagar, sem eiga skyrtur, era beðnir að mæta í þeim. Þeir, sem ekki eiga skyrt ur, geth fengið þær með þvi að snúa sér til Matthíasar Guðmunds sonar í kosningaskrifstofu A-list- ans í Kirkjutorgi 4, í tíag. Ungir Reykvíkingar! Takið þátt í fániagöngunni á morgun. Mætið í K.R.-húsinu kl. 1. Skíðaferðír á morgun. Snjðr er oróinn mikill og skiðafæri ágætt. 1^ F veöur verður gott á morg- un, má búazt við því, að fjöldi maams verðl á sláðium uppi um fjöll og finnlndi, þvi að snjór er orðinn mikill og færi gott. Skiðiafélag Reykjavíkur fer í 2 hópum upp í Skíðaskála. Annar hópurinn fer frá Stein- dórsstöð ki. 7 í kvöld, en hinn hópurinn fer kl. 9 í fyrnamálið frá Austurvelli. Þá fara Ármenningar, suimir í kvöld, kl. 8, en aðrir í fyrraanálið kl. 9. Ftoniðar seldir í Brynju og á skrifstofu Árma'nns kl. 6—9. Kvöldmiðar verða seidir kl. 6— 7, en aðeins félagsmönnum. Skátax fara og í skíðaför. — Leggja þeir upp frá Miklagarði við Laufásveg, kl. 8.30. Farmiðar fóst í Bó'khlöðunni. K.R.-mgar fara að sliála sínum í kvöld kl. 8 og á raargu'n kl. 9 f. h. Fr.ekari upplýsingar um ferð- (Lrnar í kvöld og á raargun verða véittar í síma 2130 kl. 2—7 4 ‘skrifstofu féiagsins í K.R.-húsinu. Í.R.-iugar fara á morgun upp að Kolviðarhóli. Farið verður frá Sölutuminum kl. 9 í fyrramálið. Farseðlar fást á Laugavegi 11 til fal. 6 í kvöld. VömbílastöMn „Þróttur“ heldur árshátíð sína i kvöld í Oddfellowhúsinu. LONDON í morgun. FO. HIANG KAI SHEK læfcur nú fara f.am stórkoslhga hreins- ian í kínverstoa hernum. Nú þegar hafa níiu herfeiingjar, og aðrir yfirforingjar verið teknir af llfi og fjöldi yfirforingja hefir verið rekinn frá síarfi, ýmist fyrirsvik, eða hugleysi, eða þá fyrír að hiafa ekki staðið vel í síöðiu sinni að einhverju Ieytl. 1 Hankow hefir undanfarið bor- ið á afarmikilli gremju í garð kínverskra herforingja, og er þvi haldið fram, að surnir þeirra hafi verið beinlínis haldið hersveitum sínum til baka og leyft Japönum að taka mótstöðulaust ýmsar mikilvægar stöðvar. Japanir og Kínverjar hafa nú hafið útvarpsstrið hvorir gegn öðrum. Kinverjar eru farniir að útvarpa á japönsku, en Japanir á kínversku fiá stöðinni i Shanghai. Kínverskur maður, sem átti sæti í horgaranefndirmi, sem hefir það verk með höcndxim að afmá strlðsu'mmerkm í Shanghai, var skotiinn til ban,a í dag- Hann er þriðji meðlimur nefndarinnar, sem fallið hefir fyrir hendi þeirra, sem líta á nefndarmenn sean svikara við kínverska lýðveldið. Sendiherra Breta í Tokio hefir verið boðið að biðja japönsku stjónnina uim uppiýsingar urn fyrirhugaðar herskipasmíðar hemnar; en samkvæmt Lundúna- sáttmálamum um flotaimál, er gert ráð fyrir að stórveldim skiftis’t á upplýsimgum um tölu og stærð skipa, sem þau láta smiða. Japamir hafa stöðvað anmað skeyti frá fréttaritara „Man- chester Guardiain“ í Shamghai tíl blaðs sins, og hefir hamm aftur skotið máli sírnu til brezka ræð- Ismaminsins þar í borgxninii. LONDON í morgum. FO. RADDOCK var dæmdur sig- ur yfir Farr í hinefaieikumi, sem áttu sér stað í Niew York i gærkveidi. Braddock var dæmxd- ur sigurimx eftir stigum. Braddock er Baindarikjamaður, em Farr Englendingur, og kepti hainn í fyrra við Joe Lauis, aime- ríska svertimgjann, og var þá Louis dæmdur sigurimn. Hnefa- leikumum í gærkveldi var end- urútvarpað í Englandi Hnefaleikarnir hðfust kl. 10 eftir New York tírnia (kl. 2 eftir ísl. tima) og var kept í 10 lot- um. Framam af voru leikar æði jaínir, og var það ekki fyr en í níundu lotu að veraiega fór að bera á kappi í leiknum. Brari- dock sótti að höfði amdstæðings Chantemps tékk transtsyfirlýs- inp í gærkveldi 501 atkvæði gegn 1. LONDON í mxorgnm. FO. IN NÝJA STJÖRN á Frakk- iandi hiaait teaustsyfirlýs- ingu I gærkveldi með 501 at- kvæði gegn 1. Sá eini, sem greiddi atkvæðí gegn stjórninni, var vinstriíloktoa- maður, og sá sem stundum hefibr verið nefndur „hinn eiginlegl stofnandi alþýðufylkingarinnar". AfstöSu sína tók hiann á þeim rundvelli, að Chiaufcemps væri að gera alþý&ufylkinguna að þjóð- stjóm, sem fyrst óg fremst létl stjómast af bönkunum, en ekki af viljia fólksins. Riklseftirlit með aliri fisksðln I Sviðjóð ? KAUPM.HÖFN i gærkveldi. FO. ISKIMÁLANEFNDIN sænska fer þess á leit við stjóm- ina, að sett verði á stofn ríkis- eftiriit með allri fisksölu, og stofnaður verði verðjöfnunarsjóð- ur, til þess að halda uppi og jafna íiskverðið. Sambaind sænskra fiskikaup- manna mótmæiir þessari ráð- störuin og telur hana spor í áttina sins, en Farr barði Braddock mest um búkimn. Þegar tíumdu lotu var lokið, ætlaði Farr ekki áð fást til að hætta. Þegar dóm- arármir lýstu niðurstöðu simni hafði Farr sig undir einis í burtu og var auðséð, að hamn hafði orðið fyrir miklum vombrigðum með miðurstöðuna. Sigurinn yfir Farr veitir Brad- diock réttimdi til þess að stoora Joa Louis á hóim. Eimskip: Gullfoss fór frá Kaupmamna- höfn í dag. Goðafoss er í Kaup- mannahöfn. Brúarfoss er á leið til önundarfjarðar frá Þingeyri, Dettifoss er á leið til Akureyrar frá Siglufirði, Lagarfoss er á leið til Austfjarða. Selfoss er á leið til Antwerpen fiá Hamborg. tiiimtiHiminiuRimnmmmmuiinnimmmmiuimimmiuuummiHumumiiuuiHimmHmiiumimumummmuiiniui s 1 Svik J. J. oy Þorm. Eyiólfsson- ar við ðingflokk Framsðknar. 1 Bókun Þorsteins M. Jönssonar s | á fundi verksmiðjustjórnarinnar. Þeglír Þormóður Eyjólfsson að undirlagi Jónasar Jóns- = sonar braut samkomulagið milli þingflokka Alþýðuflokks- 1 ins og Framsóknarflokksins, var þetta bókað á fundi verk- 3 smiðj ustj órnarinnar. Atkvgr. var með naínakalli: „F. J. gerir þá grein fyrir sínu atkvæði, að hann hafi H kosið Þorstein M. Jónsson, sem formann, samkvæmt sam- i komulagi milli þingflokka Alþýðuflokksins og Framsókn- §1 arflokksins, enda hafi verið samkomulag um milli þessara | flokka, að báðir fulltrúar Framsóknarflokksins gerðu hið = sama, og hafi hann gefið kost á sér f stjórn verksmiðjanna s að fengnu þessu loforði. Þorsteinn M. Jónsson gerir þá grein fyrir því að hánn §j greiddi ekki atkvæði, að þar sem honum sé knnnugt um að | UMRÆTT SAMKOMULAG MILLI ÞINGFLOKKA RÍKIS- 1 STJÓRNARINNAR gæti ekki komizt í framkvæmd, þá hafi 1 hann álitið rétt af sér að greiða ekki atkvæðL" 3 S IFiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiitiiinii til ríkis'einkasölu. Braddock sigrali Farr í biefaleib i New York i gær Honum var dæmdur sigurinn eftir stigum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.