Alþýðublaðið - 22.01.1938, Síða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1938, Síða 3
LAUGARDAGINN 22. JAN. Í938. ALÞfÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRIi F. R. VALDEMARSSON AFORBI0SLA: ALÞYÐURIISINU (Inngacgnr frft HverflagötuJ, SlMARt 4800 — 4806. 4900: Afgreiðt a, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. c03: Viihj. S.Vilhj&lmsson (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALFfÐ'lIPlENTSMlÐJAN Tilrannirnar til að sprengja samvinnu stjórnarflokkanna. IHALDSBLÖÐIN hafa hvað eft- ir annað vakið máls á því, eftir að stjórnai?samvinnan tókst á ný með Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum, að sú sam- vinna myndi sizt til frambúðar, og þau hafa ekki farið dult með það, að hjá þeim hafa vaknað nýjar vonir í tilefni af þvi, að sú góða saimvinna, sem verið hefir i stjórn sí ldu r verksmiö jan n a á milli fulltrúa Alþýðuflokksins og Friamsóknarflofcksin's er nú rofin fyrir atbeina Jónasar Jónssonar, og að út af því hafa risið deilur í blöðum stjórnarflokkanna. Ef til vill kynnu einhverjir af fylgismönnum stjómarflokfcanina að hafa komist að sömU1 niður- sfcöðu, enda þótt öllum, sem vel hafa fylgst með, megi vera það ljóst ,að hér er ekki um að ræða deilu miili Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksin's í heiid sinni. Alþýðuflokkurinn hefir lýst því yfir, að hann telur, að svo mikill ávinr.ingur hafiveilð að saimvinnu stj órnarf lokkainna, miðað við það, að ihaldsstjóirn hefði réðiö í landinu, að hann áiítur rétt að þei.rri samvininu veröi haldið á- fram á jafnréttisgruindvelli. Fyrsta skilyrði hans er, að á- fraan verði haldið að taka sér- stakt tillit til hins erviða hagsi fólksins við sjávarsíð'Uina og sjáv- arútveginuim rétt hjálpaindi hönd þess opinbera, að ekkl verði gengið á réttindi verkiafólksins til þess að berjast fyrir bættum iífs- k'jörum, með ranglátri vimnu'lög- gjiöf. Þetta er einnig vilji ails þorrans af kjósendum Alþýðu- flokksins. Yfirgnæfaindi meirihluti þing- flokks FramsóknarflO'kksiins vill einnig að stjómarsamvinnan hald- ist á þessurn gmndvelli, og á bak við þá standa hinir óbreyttu' liðsmenn flokksins. En — það hefir eimnig fcomið alveg jafn greinilega í Ijós, að fiormaður Framsóknarflokksins, Jónas Jómsson, er hér á algerlega, öndverðum meið' við flokk 6inn, og þann hefir ráðið gersamlega yfir diagblaðii fiokksins i Reykja- vik. Jónias Jónssion óskar eftir sam- \ innu vdð íhaldið og gerir alt, sem í hans valdi stendur, til þess að hún geti tekist. Á síðasta þingi var hann ofur- li'ði boriim af flokksmönnu’m sín- um, en hann hefir ekki gefist upp fyrir það, eims og fiormanns- kostningin í stjóm síldarverk- smiðjanna sýndi, þar sem hanm Lét Pormóð Eyjólfsson þverbrjóta samþyktir Framsóiknarflokksins, og í bainkaráði Landsbanfcans hefir hann látið samþykkja, að hverja ákvörðun sem verksmiðju- stjómin taki um útborgun sáldar- verðsins, skuli Landsbankinn að eins lána út á nokkunn hlutii síldarverðsims. Alþýðublaðið hefir sýint fram á, hvað þetta raiumverulega þýðir fyrjr sjómenn, og hvað það þýðir fyrir Kveldúlf. Rógur J. J. um stjórn Alþýðuflokksins og Framsóknar á síldarverksmiðjum ríkisins Framhald af 1. síðu. hin fyrri hafi verið sú, að gera ríkisverksmiðjurnar að „sjúku áhœttufyrirtœki“ og hin síðari að leggja áherzlu á að ná verk- smiðjunum undir Alþýðuflokk- inn og gera þær að „flokkshags- munafyrirtæki". Hvorutveggja er þetta alveg tilhæfulaust, enda gerir J. J. enga tilraun til að finna orðum sínum neinn stað. Þessum svívirðilegu dylgjum er varpað fram, án þess að nein rök séu færð fyrir þeim og þó þeim sé ætlað fyrst og fremst að hitta Alþýðuflokkinn og spilla þannig sambúðinni við Fram- sóltnarflokkinn, hitta þær engu að síður fulltrúa Framsóknar í verksmið j ust j órninni. Rikisverksmiðjurnar, sem. J. J. segir að Þ. M. J., Þórarinn Eg- ilson og ég höfum gert að „sjúku áhættufyrirtæki“ hafa nú á árunum 1936 og 1937, ein- mitt undir okkar stjórn haft í tekjuafgang, afborganir, og sjóðagjöld um eina milljón króna. Er þetta merki um „sjúkt áhættufyrirtæki“? Og hvernig er með Kveldúlf þetta nýja tökubarn Jónasar Jónsson- ar? Hvað mætti segja um hann? Þetta framferði Jómasar Jóns- sionar á bak við flokk sinn, sem miðar að því, að ná bandalagf við ólaf Thors, hefir Alþýðu- flokkurinn ekki' getað látið liggjá í þagnargildi. Ádeilur Alþýðu- blaðsins hafa ekki beins't gegn Framsóknarflokknum, heldur gegn þeim mönnuim , sem vilja láta Framsóknarflokkinn svíkja stefnu sína og fortíð 'Og taika upp handa- lag við íhaLdið. Þingmenn Framsóknarfliolkksiins vilja ekki fylgja formanni sínum út á þessa braut. Þeir viita, að Framsóknarflokkurinn hefir kom- ið öllum sínum U'mbótamálum fyrir svei'timar fram með aðstoð Alþýðuflokksins og á mófci íhald- iniu. Þeir vita, að Alþýðuflokkur- inn berst fynir hagsmunuim hin'S vinnandi fólks í isveitunum og er reiðubúimn til að vernda samtök þeirra fyrir árásiuim íhaldsins, sem leggur á þau ó'Slökkvamdi hatur. Þeir vita, að banclaiag við íhaldið þýðir aðeins gróða fyrir Kveldúlf 'Og heildsalana, en tap fyrir verkalýðinn og samvinnu- samtök bænda. Flokkur kaupfé- laganna á enga saimleið með hagsmunaklíku heildisalanna. Það er því áreiðanlegt, að mik- ill meirihlU'ti þingmanna Alþýðu- flokksiras 'Og Framsóknarflokksins skilur, hversu mikið er í húfi fyr- ir hinar vinnandi stéttir þjóðar- innar til sjávar og sveita, ef völd- in komast í hendur íhaldsins. Það er jafin áneiðanlegt, að Jó'nas Jónsson mun eimskis Láta ófre.istað til að svo geti orðiið, og það má vera, að það séu fLeiri, sem af eiginhagsmunahvötum eða af misskilningii h'ugsa sama veg. Mikið veltur á því, að sfcefna þessara manna lúti í lasgria haidi og að stjórnarflokkunum takist að komast að haldgóðu sam- komulagi til verndar hagsmunum hins vinnandi fóltes í bæjum og sveitum. Það er enginn vafL á því, að samvinna Alþýðufloikksins og Framsó'knarflokksins á fullkomn- um jafnréttisgrundvelli getur haldið áfram til ómetanLegra hagsbóta fyrir vinnandi stéttir landsins, þrátt fyrir þau öfl, sem aðverki er'u til að sprengja liana, ef allir þeir menn í báðuim flokk- um, sem er alvara með að ofur- selja ekki alþýðuna í landinu og samtök liennar íhaldinu, standa saiman sem einn maður. Hvernig er hans útkoma á þess- um sömu tveim árum? Hvað miklu hefir hann tapað umfram það, sem ríkisverksmiðjurnar hafa grætt? J. J. hefir þá sér- stöku skyldu að líta eftir fjár- hag þessa stóra skulduga fyrir- tækis í bankaráði Landsbank- ans. Og skyldu menn ætla að þessi garnli og mikli bardaga- maður beitti nú kröftum sínum gegn því stærsta svindilbraski, sem átt hefir sér stað í sögu ís- lenzku þjóðarinnar, en hvað gerir J. J. í því máli? Og hvað gerir J. J. gagnvart Kveldúlfi til að uppfylla kröfur sínar um að allt eigi að bera sig? Sam- kvæmt nýútkomnum skýrslum frá togaraeigendum verður að telja sennilegt að Kveldúlfur hafi tapað minnsta kosti tveim milljónum króna tvö síðastliðin ár, meðan ríkisverksmiðjurnar hafa hagnazt um eina milljón króna. Auk þess mun Kveldúlfur sennilega tapa á síldarverk- smiðju sinni í ár minnst 400 þús. krónum á sama árinu og ríkis- verksmiðjurnar hagnast um 400 þús. kr. Hvað kallar J. J. Kveldúlf, fyrst hann telur ríkisverksmiðj - urnar, sem grœða jafn mikiö og Kveldúlfur tapar, „sjúkt áhættu- fyrirtæki"? Þessar spurningar og margar fleiri, munu vakna í hugum ýmsra hollvina J. J. um allt land, sem tekur það sárt að sjá hann reka erindi fjármálaspillingar- innar hér á landi og gera samn- inga við svartasta íhaldið gegn hagsmunum alþýðunnar. Verksmlðinnum og ríkinu stofnað i hættu. J. J. gerir tilraun til að setja ríkisverksmiðjurnar á bekk með Kveldúlfi og ef nokkur tæki mark á því, sem J. J. skrifar um fjármál, gætu þau ummæli hans, að kalla síldarverksmiðjur ríkis- ins „sjúkt áhættufyrirtæki“ spillt mjög fjárhag verksmiðjanna og það því fremur, sem jafnframt er numin úr lögum eftir hans til- hlutun ábyrgð ríkisins á rekstr- arlánum verksmiðjanna. Gæti því svo farið, að herferð sú, sem hann hefir hafið gegn fullnaðar- greiðslu bræðslusíldar, yrði land- inu dýrkeypt. Afleiðingarnar yrðu hinar sömu og altítt er þeg- ar óvitar leika sér að eldspýtum. Allt myndi loga í ófriði umhverf- is verksmiðjurnar, rekstur þeirra stöðvast og ríkið verða gjaid- þrota. Þetta yrði árangurinn af samvinnu til hægri, sem J. J. er að vinna að á móti vilja flestra flokksbræðra sinna. Undir stjórnarformennsku J. J. hafa verið notaðar þær mestu tekjur, sem ríkissjóði hafa hlotnazt. Margt gott og þarflegt var að vísu unnið. Verkin töluðu víða um landið, enda var hinum stóru fjárveitingum ausið út af svo mikilli óforsjálni. að hinar miklu fjárfúlgur ríkissjóðs breyttust í góðærinu í tekju- hallabúskap. Síðan hafa flokks- menn J. J. ekki fengið honum innsigli fjárhirzlunnar, héldur veitt hinum unga og röggsama Eysteini Jónssyni svo að segja einræðisvald yfir fjárhag ríkis- ins. Á örðugustu árunum, sem yfir landið hafa komið um langan aldur, hefir Eysteini tekizt það, sem J. J. yfirsást í góðærinu. — Hann hefir haldið greiðslujöfn- uði við útlönd, þrátt fyrir ótrú- lega erfiðleika, og gert meira en nokkur annar fyrirrennari hans til þess að halda í horfinu um fjárhag ríkissjóðs. Þakkirnar frá hálfú J. J. til Eysteins fyrir þetta þrekvirki eru í „Áramótakveðju til Framsókn- armanna“, eftir J. J., er birtist í blaði þeirra 31. des. sl. Þar er gjaldeyrisvandræðunum lýst eins og þeim er lýst verst í Morgunblaðinu, þannig, að helzt er útlit fyrir að J. J. vilji ekkert upp úr þeim átökum leggja, sem Eysteinn Jónsson hefir gert í samvinnu við Alþýðuflokkinn, til þess að koma í veg fyrir að á- standið sé enn verra. Hærra verð fyrir sildina en nokkru sinni áðnr. Þetta er nokkuð svipað og um fyrrverandi stjórn ríkisverk- smiðjanna. Þorsteinn M. Jóns- son, Þórarinn Egilsson og ég stóðum eins og klettar gegn á- rásum Sjálfstæðisflokksins 1935 á verksmiðjurnar. Þá ætlaði Ól. Thors að tortíma þeim, með því að láta þær greiða bræðsluslldina svo háu verði, að þær færu á höf- uðið. Með skynsamlegum rök- ræðum brutum við niður síldar- verkfall Ólafs Thors og björguð- um verksmiðjunum, en greidd- um þá hærra verð fyrir síldina en áður hafði þekkzt. Á árinu 1937 ákváðum við svo verð bræðslusíldar eftir þeim sömu reglum og sjómenn höfðu viður- kennt að væru réttar árinu áður, hvorki hærra né lægra. Verðið var þó miklu hærra en áður hafði þekkzt, eða 8 krónur málið, vegna þess að búið var að selja meira fyrirfram af lýsi en nokkru sinni fyrr, og fyrir hærra verð en áður hafði þekkzt. Mjöl- verðið á erlendum markaði var einnig miklu hærra en áður. í þessu var gætt íullkominnar varfærni, en þó séð borgið hag sjómanna og útgerðarmanna. Útkoman er því sú, sem ég áður hefi skýrt frá, að rikisverk- smiðjurnar gera tvennt í senn á árinu, þrátt fyrir geysimikið verðfall, að greiða hið ágæta verð, kr. 8.00, fyrir síldina, og skila lögmæltum sjóðagjöldum og afborgunum, samtals um 400 þús. kr. Er þó auk endurbót- anna varið um 100 þús. krónum til viðhalds verksmiöjunum á ár- inu. Þetta kann J. J. i engu að meta frekar en gjaldeyris- og fjár- málaráðstafanir Eysteins Jóns- sonar, heldur ber það blákalt fram fyrir bændur landsins, að síldarverksmiðjur ríkisins hafi orðið I höndum Þorsteins M. Jónssonar, Þórarins Egilssonar og mínum að „sjúku áhættufyr- irtæki“. Ennfremur segir hann, að við höfum myndað „glanna- lega, óforsjála flokksstjórn á þjóðnýtingargrundvelli“ og gert verksmiðjurnar að flokkshags- munafyrirtæki. Þetta segir J. J. í sama greinarkaflanum og hann er að tala um hina alkunnu festu Þ. M. J. Enginn er fimari að bæta eitri í kaleik afsakana sinna en J. J., og er þetta ekkert annað en órökstuddar lygasögur sem J. J. getur engan stað fund- ið en hefir eftir öðrum og eiga að vera til aö afsaka samninga hans við Ólaf Thors. Hlægllenar vitleysur J. J. um lysissöluna. Lýsissölu Þorsteins M. Jóns- sonar, Þórarins Egilssonar og mína gerir J. J. að umtalsefni og fer með dylgjur í því sambandi. Ekki er kunnáttan á fjármálun- um sem J. J. ritar um þó meiri en svo, að hann segir að við höf- um selt síldarlýsi fyrir 21 shill- ings þegar aðrir hafi selt fyrir 22 shillings!!! Það geta ekki tal- izt háar kröfur til J. J. um þekk- ingu á verzlunarmálum, þótt heimtað yrði af honum að hann kynni skil á pundum sterling og shillingum og þá ekki heldur, að hann aflaði sér upplýsinga um að síidarlýsi kostaði á sl. vetri 21 pund sterling smálestln en ekki 21 shillings. Ef J. J. hefði viljað vita hið sanna í þessum efnum viðvíkjandi rikisverk- smiðjunum, hefði hann snúið sér til fulltrúa Framsóknarfl., Þorsteins M. Jónssonar og fengið hjá honum upplýsingar. Þetta hefir J. J. ekki gert, heldur farið eftir gróusögum illviljaðra manna, sem eins og hann, vildu slíta samvinnu við Alþýðuflokk- inn um stjórn ríkisverksmiðj - anna og í ríkisstjórninni. Ennfremur myndi Þorsteinn M. Jónsson hafa getað upplýst J. J. um það, að lýsissalan á sl. vetri var hið mesta happaverk, og að það er eingöngu henni að þakka, að ríkisverksmiðjurnar gátu greitt kr. 8.00 fyrir málið sl. sumar. Þá myndi Þ. M. J. líka geta upplýst J. J. um það, hvort við Þorsteinn og Þórarinn Egils- son höfum eigi gætt betur hags- muna ríkisverksmiðjanna með lýsissölunni, heldur en Þormóður Eyjólfsson hagsmuna þeirra gagnvart iðgjöldum sjóvátrygg- inganna. Þorsteinn hefir fylgzt með þessum málum, sem öðru verksmiðjunum viðkomandi, frá öndverðu, með þeirri samvizku- semi, kostgæfni og festu, sem honum er lagin og hefði J. J. verið sæmra að leita upplýsinga hjá honum, heldur en að fara með gróusögur einar og upp- spuna í þessu „stærsta máli síð- asta Alþingis“, er J. J. svo kallar. Tveir gæðingar Ásgeirs segir J. J. að hafi verið settir að Sól- bakkaverksmiðjunni, af því að Ásgeir hafi þurft á því að halda. Annan þessara „gæðinga“ réðu þeir Þormóður Eyjólfsson og meðstjórnendur hans 1935 og hefir hann verið þar síðan. Ekki var fjölgað um einn einasta mann á Sólbakka, frá því, sem verið hafði, en karlmaður tekinn í stað stúlku, sem áður var á skrifstofunni þar. Slík er ná- kvæmni J. J. J. J. gerir byggingu nýju þró- arinnar á Siglufiröi að sérstöku árásarefni á mig og Gísla Hall- dórsson. Þó þróin að vísu færi fram úr áætlun, kom hún samt að miklu gagni fyrir veiðiskipin í sumar og er hér um merkilegt nýmæli um geymslu sildar að ræða. Gefa tilraunir þær, er gerðar voru til að frysta síldina með salti og snjó í sumar, beztu vonir um að fundin sé þarna framtlðarlausn. Fulltrúi Fram- sóknarflokksins stóð að þessari þróarbyggingu á sama hátt og viö Þórarinn Egilsson. Því ekki að leita umsasnar Horsteins M. Jónssonar? í fyrri grein minni leiddi ég Þorstein M. Jónsson og Þórarinn Egilsson sem vitni í vátrygging- armálinu og enn vil ég vitna til þeirra beggja um það, er ég hefi sagt hér viðvikjandi síldarverk- smiðjum ríkisins og í þessu sam- bandi vil ég hér með skora á J. J. að birta nú þegar umsögn Þorst. M. Jónssonar um það er ég hefi hér sagt, og mun þá koma í ljós að J. J. hefir i grein sinni farið eftir hraparlega röngum heim- ildum. J. J. telur mig hafa farið með vísvitandi ósannindi á Alþingi, um afborganir af Dr. Pauls verk- smiðju. í síldarverksmiðjulögum J. J. er talað um „þau tvö ár sem eftir séu afborgunartímans". — Síðasta afborgunin á að fara fram fyrir októberlok 1938. Verk- smiðjulög J. J. voru staðfest í jan. 1938 og er af því augljóst, að ég hafði rétt að mæla en and- stæðingar mínir rangt fyrir sér. Er af þessu ljóst, hver háðung það er Alþingi, að afgreiða vit- andi vits lög, er geyma röng á- kvæði og villandi og hvert kapp var á þetta mál lagt af hálfu J. J., þegar ekki fengust leið- réttar augljósar villur i frum- varpi hans. J. J. telur Framsóknarflokkinn hafa gert Alþýðuflokknum allt til góðs, en Alþýðufl. launa þetta með mesta vanþakklæti. Nú er það vitað, að Framsóknarflokk- urinn telur sig, minnsta kosti á kosningafundum í sveitum, og það með réttu, margt hafa gert fyrir bændur. Og öllum þeim um- bótum er komið fram með at- beina og stuðningi Alþýðuflokks- ins. Hafa því báðir flokkarnir komið hagsmunamálum sínum i framkvæmd, en Alþýðuflokkur- inn þó minna, af því að hann átti færri þingmenn. Er hér um ekki neina góðgerðastarfsemi að ræða, heldur frjálsa, gagnkvæma samninga tveggja aðila. Hefði vafalaust margt verið öðruvísi í landinu, og til hins verra, ef samningar þessir hefðu eigi tek- izt. Því verður það að teljast hatröm kaldhæðni örlaganna, ef sá, sem mest hefir lagt til þess- ara merkilegu mála frá hálfu Framsóknarmanna, leggur slg nú allan fram, til að rífa niður það, sem hann áður lagði mesta áherzlu á að byggja upp. Finnur Jónsson. Leikkvðld lentaskólans: Tífflaleysinginn. Menntaskólanemenidum tókst fra'mar öllum vonum, er þelr sýndu „Timaleysiingjann“ eftir Holberg á þriöjudagskvöldió. Var auðfunddðj að leikendurnir, sein allir eru auðvitað viðvaniinga r„ höfðu ekki slegið slöku við hlut- verkin,, og að Leiðbeinamdinn, Bjarni Gu'ðmundsS'On, hafði lagt alúð við allan undirbúninginin. Petta er bráðskemtilegur gam- anleikur, fullur af skringilegum persónuan og skrítnum atburðum og skemta áborfendur sér á- gætlega. Pað má fullyrða, að hlutverk Pernillu, sem er sitærta hlut- verkið, 'Og Póturs, en þessi hlut- verk hafa á hendi Drífa Viðar og Pétur Jónasson,, hafi verið bozt af hendi leyst, og þó var Pétór fágaðri í leik sínum. Helgi Ðergs og Þórhallur Vilmundar- son gerðu hlutverkum sinum og góð skil, en önnur voru miður. Lék Guðrún Vilmundardóttir þó röskLega og nógu ráðskonulega á köflum. ,,TímaLeysingjann“ lék Sigurður Hanmesson og var oft ^firdrifið í méðíerð hans í hlut- verkinu, en Leonóra og Leander voru mjög bragðlau'S, enda geriir leikritið ekki mikla kröfu til tid- þrifa hjá þeim. Þrátt fyrir smágalla var heild- arsvipurinn góÖur og mun leikur- inn fá ágætar viðtökur þessi fáu kvöld, sem hann verður sýndur. Alí. Iþrótíafélag Raykjavíkur fer S skíðaferð að Kolviiðarhóli a morgun, ef veður og færi leyfir. Farið verður frá Söluturninum kl. 9 stundvíslega. Farseðlar sækist í Stálbúsgögn, Laugavegi 11, fyr- ir kl. 6 í kvöld. A-llstinn er listi alþýðunnar. KJÖSIÐ A-LIST ANN !

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.