Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 22. JAN. Í938. ALPfSUBLAÐIÐ HEYRT OG SEÐ Framtöl til tekju- og eignarskatts. Samkvæmt 32. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt er iiér með skorað á pá9 sena ekki hafa þegar sent framtal til tek|u- og eignarskafts að senda það sem fyrst og ekkl seinna en 31. Jan. nœsfkomandi fil Skatí« stofunnar I Alpýðuháslnu. Elia skal, sam- kvæmt 34. gr. skatfalaganna „áætla tekjur og eign svo rfflega, að ekki sé hœtt við að upphæðin sé sett lœgrf en hán á að vera I raun réttri.“ Jafnframt er skorað á atvinnurekendur, sem eigi hafa skilað skýrslum uin kaup« greiðslur, og félog, sem eigf hafa gefið skýrslur um hluthafa og arðsáthlutun að senda pessar skýrslnr pegar £ sfað, ella verða aðilar látnir sæta dagsektnm. Skattstofan verður opin kl. 1©—128 og 1—7 til 31. jan. og á peim tlma veift aðstoð við framtöl. Eftip pað verður slik aðsfoð ekki veitt. Skaftstjérinn s Reykjavik. Halldór Sigfússon, (settur). FYRIR 60 áruim orti Grímur Thomsen pessi spádómsorð um „Komandi ór“ Jónasar Jóns- sonar árið 1921 og 1937—‘38: í æsku fram á lífsins leiö v'ér lítum, en ei annaö neitt. Vonandi áö breiða gatan greiö grænunn sé blómum skreytt. En aftur horfir ellin grá. Só!.arlag líðinn dag lauigar í gulli l>á. Pað sem enn er kcwnið út af „Komandi árum“ Jónasai, ]>eim síöari, er allt um liðin ár. * Sonur jarðeiganda á Samanger, 28 ára að aldri, hafði áður verið á geðveikrahæli, en hafði verið útskrifaður þaðan. Brátt iór aö bera á sjúkdómseinikennum hjá honum aftur og lokuöu foreldr- ar hans hann inni. # En eina nóttina branst hanri' út, náði sér í skammbyssú og slkot- færi og lagði upp á fjöll. Þar kom hann að kofa, settisí þar að og 'hótaði að skjóta hvern pann, er dirfðist að korna nálægt kof- anum. * Lénsmaðurinn fór nú með menn sína og settist um kofann, en enginn porði að hætta sér í skotfæri, pannig var kofinn set- inn í hernaðarástaimdi. í prjá sól- arhringa. Þá fór geðvei'ka sjúki- ingnum áð leiðast póf petta og gerði útrás úr kofanum. * Réðist h*ann á lénsmanainín og náðX af honum reiðhjóli, settist á bak og hjólaði ofan veginn. Lénsmaðurinn náði sér í ann- að reiðhjól og hjólaði á eftir sem mest hann mátti. Dró saman með peim, unz lénzmaðurinn náði taki á flóttamanninum. Tók pá flóttau ma'Öurinn upp skammbyssu sina ‘Og skaut s.i|g í höfuðið. Var ha,nn fiuttur á sjúkrahús í Berlín og er á góöum batavegi, og teija læknar, aö hann mttni Losna viö geÖveikina líka. bil. Þú var aðeins eftir að rann- Þsaka gólfið. Mick hóf rannsókn sína frammi viö dyr og lýsti lenigi á bverjal gólfflís. Hann varð ennpá vonsviknarl en áður, pegar hann nálgaðist vegginn og hafði ekkert fundiö athugavert, en hann gat ekki enn pá gleymt herxgilásnum og varð enn aðgætnari en áður. Ixegar hann átti eftir prjú fet aö veggntrm, kom hann auga á misfellu, sem vakti athygli hans. Á pessu mstaö var hvítur blett- ur, og bersýnilega háfði brotn- að par úr flís. Það var bersýni- legt, að flísin hafði veriö rifitx upp og pví næst látin birðuleys- islega niður aftur. Hann beindi ljósinu. á flísamar í kring, og grunur hans staöfest- ist. Mick stakk fingrunum niður t tnilli flísanna og fann að par var 'holt und'ir. Þáð leið mínúta, áöur en hann var búinn áð ná. flísinni upp og hann gat purkað svftann af enn- inu. Svo fór hann að grafa upp inoidina og var að pví í tvær til prjár mínútur, en pá var harm búinn aö grafa niður prjá fjórðu úr metr,a. Rigningar höfðu gengið allt sumarið og bændurnir voru orðn- ir úrkula vonar um, aö peir fengju purk á hey sin. Þeir komu' sér pví sarnan um áð fara til prestsinis og far.a pesis á leit við hann, aö hann bæði skaparann um þurk. Présturinn svaráði: — Það þýðir ek'kert, pegar hann er á pessari átt. * Ström koni inn til vinar sins, Ulriksens, sem átti grimman hund. Ström sagði: — Hvernig stendur á því, að hundurinn p'imn ep svo daufur í dag? — Hann hefir tannpinu. Það kom fullur maÖur 'hér inn í taorg- un. — Og hvað svo? — Hann hafði tréfót. í jóiaösinni í verzlunarhúsi einu í Kaupínannahöfn tók ein afgreiðs 1 ustúIk,an eftir pví, þegar hún var að pákka inn ódýra sokka fyrir stúlku, að sama stúlka stakk á sxg dýrum silki- sokkum. Afgreiðsiustúikan var í mestu vandræðum. Hún vildi ekki valda hneyksli í húðinni og hún þorði ekki að bregða sér burtu, til pess að kalla á starfsfélagá sína, pvi að hún bjóst við, að þá yrði stúlkan horfin með pýfið, pegar hún kæmi aftur. En pá datt henni snjallnæði í hug. Hún skrifaöi reikmngimn og rétti stúlkunni. — Ég hefi ekki fengið nema eina sokka, sagði stúlkan. — Rétt er pað, en þér gleymið sokkunum, sem þér voruð svo vfngjarnlegar að afgreiða’ sjálfar. StúLkan var svo hyggin, að hún borgaði bæði pörin. Hafnörðlngar! Listi alpýðunnar er A-iisti. Kjósið, ef pið ætlið burtu. Kosn- ingaskrifstofa A-listans er i Gunnarssundi 5, sími 9023. A-Ustimi Þá rétii hann úr sér og pefaði í allar áttir. Hann fann attid- styggilegan pef leggja að vitum sínum, og hann varð þess var, að ódaun pennan lagði upp úr holunni, sem hann hafði grafið. Hunn tó'k upp vasaklút sinn og hélt honum fyrir nefinu og tók pví næst til vinnu sinnar aftur. Hann hafð'i tekið vasaljó'sið í hönd sér og lýsti ofan í holuna. Mick fékk ógleöi og reikaði viö pá sýn, sem mætti augum hans. Þar undir sá hann majmnsaindHt, alt afskræmt og rotið. Mick beið ekki lengi; hann hafði nú séð nægilegt. Hann reik- aði út úr pessum andstyggiiega’. kjallara og flýtti sér upp prepin. Hann hraðaði sér inn í herbergi yfirhjúkrunarkonunnatt, par sem hann vissi að síminn var. — Lögreglustöðina í Warwick, hrópaði hann til stöðvarstúlk- unnar. SJÖTTl KAFLl. Þrir vlðbúrölr. Klukkan var tuttugu mínútur gengin í prjú. Ekill Morne lá- varðar var á leið til London frá Missenden. Frú Gnðrún Ein- arsdóttir. Fædd 11. ágúst 1886. Míb ð. janðar 1938. FRO GUÐRÚN EINARSDÓTTIR RÚ GUÐRÚN EINARSDÓTT- IR í Hafnarfirði er látin og til moldar borin í dag. Mig, og áreiðan!ega marga félaga hennar setti hljóöa við pá fregn. Aðeins fyrir nokkrum dög- um hafði hún setið með okkur á fundi í framkvæmdanefnd stór- stúkunnar, glöð o-g áhugasöm, eins og oft áður. Ég hafði ekki heyrt að hún heföi verið veik og pví var fregnin ennþá óvæntari. Öllum félögum hennar var pað ljóst, áð Góötemp 1 arareg 1 an hafði mist einn af sínum ágætu'stu fé- löguim, og bindindismálið misst eina af einlægulstu og ötulustuj ‘konunum, er fyrir paö vinin.a; pvi' sárari var fregnin. GuÖrún Ein- arsdóftir gékk í unglingastúku aö eins sjö ára göniul, og í stúk- Una Morgunstjarnan 12 ára eöa 25. sept. 1898. ÞaÖ er augljóst aö hún hefir pegar í barnæsku tekið pá föstu ákvörðun, að vera bindindiskona, og vinna og helga bindindismál- imi alla pá krafta og allan pann tima, er hún mætti láta í té, og þes-sari á'kvörðun fraaufylgd'i hún alltaf dyggilega til hmztu stund- ar. Ég verð að játa það, að mig brestur kuunugieika til að lýsa honnar miklu og góðu störfum fyrir Morgu'nstörnuna, paö verð- ‘ur vonandi gert af öðrum, aðeinsi ve.it ég pað, að hún var ein af þeim, er bar hana uppi, í hennar Lávarðurinn sat í bílnurn og hallaði höfðinu upp að vagnbrjk- ínni. Hann var fölari nú og dekkri baugarnir undir augunum, en pegar hann heiiusótti Cardby- feðgana. Hann hafði sett tiikynniiiguna; í Evening Post, en upp frá pvf haf'ði hann ekkert heyrt. Hann var svo hræddur og óró- legur, að hann gat ekki til þess1 hugsað, að fara ein'samall til hins kyrlátu bústaðar síns í borginni. Skömmu eftir að hann hafðd farið a fskrifstofu sinni, ákvað hann að fara til Missenden, til pes's að dvelja þessar hræðilegui stundir hjá bróður sínum. Heimsókn pess 'ihafði gersam- '’legá misheppnast; hann hafði ver- ið svo fjarhuga, að hann g,at| ekki tekið þátt í skynsámlegum samræðum. Allar hugsanir hans snérust urn dótturina og hin dap- urlegu örlög hennar. Þess vegna fór hann eftir niokkurra stundc| dvöl. Hann var svo eirðarlaus og kunni ekki kyrsetunum. Nú var hann á leið heim til sin. Hann kveið fyrir andvöku næt- urinnar. Hvað eftir annaö varð' honum hugsað til samtals síns við Cardbyfeðgana. SkyLdu peir geta hjálpað hon- um? Ef þeir gátu það ekki, þá var úti um alt. Hann gat ekki snúið sér til hinnar opinberu lögregiu. þróttmikla starfi. Og hvernig fé- lagar Guðrúnar í stúkunni hafi LLið á starfsemi hennar, má mokk- UÖ marka af pví, sem einn af elsitu og beztu félögunum sagði við mig, er ég minntist á fráfall Guðrúnar, en paö var á pessa leiö, aö hann hefði sjaldan eðá aldrei orðið svo hljóöur við missi félaga, og hafa pó hafnfirskir templarar ferngið m,örg högg og stór, í missii félaga. Og okkur, sem störfuðum með frú Guð- rúnu á hærri siigum reglunnar, kemur ekki slík umsögn á óvart. ÞaÖ má enda inarka álit og til- trú remplara til hennar af pví, að hún hafði verið kosin til alð sitja á fjölda umdæmiis- og stór- stúkupinga, átt sæti í fram- kvæmdanefnd Stórstúlkunnar og átti sæti í báðum pesisuin nefnd- urn, er hún lézt. Og ég pori að fullyröa það, að pað er samróma áiit allra I báðum pessuin nefnd- úm, að með áhugasamari og skyldurælk'nari feonu lxöfum við ekki siarfað. Og áuik pess, hún var glaölynd og bjantsýn og hafði pví holl áhrif 'Og glæðandi á sína sitarfsfélaga. Ég þekki frú Guð- rúnU áðeins af störfum hennar í neglunni, og fyrir bindindismálið, en ég efa ekki það, að hvar sem hún var að verki, hafi hún starf- að með gleði, bjartsýni og á- huga. Ég býzt við aÖ svo hafi verið talið, að hún væri konaj nokkuð skapmikil; ég varð pess lílið var í störfum hennar, en pað er svo um flestar pær konur, er venulega kveður að. En hvað sem um pað er, pá er það vist, aö hún var sáttfús, og bar oft friðanorö á milli, ef til mis'sættis ætláði að leiöa, og í því sýndi hún trú sína. Bn, hana sýndi hún sjálfsagt mest á beimili, í sambandi \dð missi barnanna sirana, og hygg ég að aöeins fáum sé gefið slíkt þrek, er hún sýndi í því sam- bandi. En ég ætlaði að.eins að hafa petta fáein kveðjuorð frá okkur sams tarfsmönnum hennar í fram- kvæmdanefndinni; ainnars er eltki feostur hér. En ég er þess vitandi að pau eru fátækleg', og að fé- lagar minir myndu kjósa að pau vær,u betri og að pau væru þrtungin af pakklæti. Og pegaí svo er um söknuö félaga frú Núna voru porpararnir máske að hóta dóttur hans dauða, af því að hann hafði voga'ð sér að' reyna að bjóöa glæpamönnunum byginn. Hann heyrði bílhorn peytt fyrir aftan sig og varð pess var, að: ekill hans beygði út á brautar- kantinn, til pess aö hleypa fram hjá sér vagninum, sem kom á eftir peim; en annars gaif b.ami lítinn gaum að pví, hvað fram fór á veginum, hann var svo ann- ars hugar. Þó vakti pað umdrun hans og Þathygli, að hann hentist alt i leinu út í aðra hliðiha á bílnum. Svo varð honum litið út um glUgga bilsins, og pá varð hann þess var, að nú var kominn nýr sendiboði frá „Morðingjanum". Stórum, lokuðum bíl var ekið alveg upp að hliðinni á vagni hans, og maÖur, sem sat við hlið ekilsins, miðaðli bysisu á ekil lá- varðarins. Morne lávarður hafði nærri því hrotið fram á gólfið, svo skymdi— lega liamlaði ekiU hans, og báð- ir bilarnir námu staðar jafn snemma. I sama bili hljöp maðuf út úf hinum lokaða vagni,, sem hélt áfram fáeinar lengdir sínar ogt nam pví næst alveg staðar. Maðurinn, sem stokkið hafði út úr bílnum, tók sér stöðu við aur- brettið á bíl lávarðarins' og beið par, þangað til annar maður steig út úr bílnum og gekk að bíl lá- Guðrúnar, sem vitað er, hversu Imunu pá hinir nánustu sakna hennar, og þó alveg sér- staklega maður hennar, er fékk fregnina um lát hennar út á haf- ið, og stemdur nú einn eftir, börn- in voru, áður fanin. Honum og öllum vamiamönnum og vinurn frá Guðrúnar senda margir hug- heilar og hlýjar kveðjur, það er það eina, sem þeir geta. Og þá á ég aðeins eftir eins að minna'st, en það er pess, se:m ef til vill er mestumvert afstörfum Guðrúnar í reglunni. Ég gat þess í upphafi, að sjö ára gömul hefði hún geng- ið í unglingastúku, og að pað myndi liafa mótað hana, sem bindindisfeonu. Unglingastúkan, sem hún gekk í, bét Kærleiksbandið. Sú ung- lingastúka hætti störfum; en fyr- ir rúml. 15 árum tók unglinga- stúka með s:ama nafni til starfai og hefir starfað síðan' með mikl- um myndarskap, og frú Guðrún Einarsdóttir starfaði við hana sem gæzlumaður frá byrjun og til dauðadags; og það hygg ég sanni næst, að prátt fyrir öll hennar miklu og góðu störf, hafi bún hvergi betur notið sín en með börnunitm, og að fyrir pau hafi hún rnest gert. Henni mun hafa fundist, að gamla Kærleiks- bandið, sem hún gekik í endur fyrir löngu, ætti þaö að sér, að hún endurvekti pað og föstraði; og trúað gæti ég pví, að úng- lingunum í Kærleiksbandinu pætti minningu frú Guðrúnar mestur sómi sýndur með pvi, að starfa í hennar anda fyrir æskuna og bindindismálið. Og pið, ungui stúlkur ,sem eruð og hafið verið í Kærlsikshandinu og öðrum ung- lingastúkum, hugsið ykkur, að allar telpur, sem gengið hafa í unglingastúkur og allir unglingar hefðu reynst málefninu jafn trú og frú Guðrún, hugsið yfekur öll pau 'tí'óðu áhrif, ©r slíkt hefði- haft í þjóðfélaginu. Myndi nokk- uð vera verðugri minning um Guðrfxnu Einarsdóttur eða betur við hennar anda og skap en að þið, félagarnir j Kærleiksbandinu, gerðust brautryöjenidur þeirrar stefnu í bindindismálinu, sern hún bar svo trúlega uppi? Fellx Gu&mundsson. Erindi á morgnn. ÁSGEIR INGIMUNDARSON Ásgeir Ingimundarson flytur erindi á morgun kl. 5 í Varðar- húsinu, um dulræna reynslu sína. Aðallega mun hann tala um „fylgjurnar tvær“, en pað er saga um merkilegan atburð, er komið hefir fyrir hann. Ásgeir Ingiauundarson er gáf- aður maður og prýðilega máli farinn, sem möiiguirn hefir pótt gaman að hlusta á, en hann feom oft fram opinberlega meðan hann dvaldi í Vesturheiimi. Ensba ihaldsstjúrnln lene ur «f lauit i Miiuýt- iugarátt segja utímueig- endur(t) LONDON í gærkveldi. FÚ. 3LANÁMUEIGENDUR í Bretlandi ræddu um kola- lagafrumvarp brezku stjórnar- innar á fundi, er peir héldu í dag. Sérsta'klega réðusit þeir á á- kvæðin, sem mæla svo fyrir, aö stjórnin hafi heimiW til pess að skipa fyrir um sámeiginlegan rekstur náma. Telja feolaeigend- urnir, að þessi ráðistöfun gangi of langt í þjóðnýtingaráttina, og að ef hún nái sampyfeki, pá skapi pað hættulegt fordæmi, og sé gervallur iðnaðurinn í hættm fyrir sams feonar ráðstöfunum. er listi Alþýðunnar. David Hume: 14 Hús dauðans. sT*-r"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.