Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1938, Blaðsíða 4
LAUCABDAGINN 22. JAN. tfJ- SB GAMLA BIÖ m Til drauma- landsins. „Zu neuen Ufern'* Efnisrík og hxífandi þýzk talmynd, tekin af UFA- félagintk Aðalhlutverkið leiktir af framúrskarandi snild sœnska söngkonan ZARAH LEANDER. Börn fá ekki aðgang. Sí&asta sinn. I. O. G. T. ST. UNNUR «r. 38. Fundur á morgun. Skuggaanyndir frá Vatnajökli. Gæztana’áur. Fjrlgjurnar ívær. föulrœn frásðgn Ás- geirslngimundarson^ ar, nm merkilega dj- in reynsln Varðarhús tð9 snnnudaginn 23. Jan. kl. 5 e. h. stmid~ vlslega. Aðgangnr kr. 1,00 við dyrnar. 00» a6eina Lofiur. Geri víö seunmvéiar, alls kon- u> heimilUvéMr og skrár. H. Sudhelt, Klapparstlg 11, abnl 2633. Sbemtiklúbbiurinn „Arsenal“ h-eldur danzleik í K.R.-húsinu annað kvöld. Ágæt hljómsveit leikur. Aðgöngnmiiðar fást eftir kl. 8. íhajdsandstæðingar, sem fara úr bænum fyrir kjör- dag, mega ekki gleyma að kjósa. Skrifið A á aeðilinn. Kosið er í skrifstofu lögmanna í Arnarhváli. Eins eru þeir íhaldsandstæðing- ar, sem heima eiga utan Reykja- vikur, ámintir um að kjósa hjá lögmanni. Taka atkvæði sitt og afhenda pað kosningaskrifstofu A-listans, sem síðan kemur því tíl skila. A-listá, einnig utan Reykjavíkur, nema á Norðfirði; par er það C-listi. SMðakvikmyndln verður sýnd í Bæjarþingssaln- um i Hafnarfirði í kvðld kl. 8. Steinþór Slgurðsson mag. scient. útskýrir myndina, Filiadelphia, Hverfisgöiiu 44; Samkomur á sunnudaginn, — bæði kl. 5 og 8.30 e. h. > Allir velkomnir. Hiaames ráðherm kom í imorgun frá Englandi. fslenzka söngkonan ungfrú Elsa Sigfúss hefir sung- ið inn á nokkrar nýjar grammó- fónplötur og í tilefni af því skrif- ar „Berlingske Tidende" ákaflega lofsamlega um söng hennar og segir, að hún haidi áfram sigur- för sinni með hina óvenjufögru útvarpsrödd sína. íslenzku málammir Þorvaidur Skúlason og Svavar Guðnason eru í þann veginn að leggja af stað í námsför til Par- ísar, þar sem þeir hyggjast að dvelja fyrst um sinn. (FO.) Sænska skautakonan Vivi-Ann Hultén, sem um þess- ar mundir er stödd i New York, fékk tilboð frá kvikmyndaféLagi nokkrn um að gerast leikkona, en hún neitaði því, m. a. vegnaj þess, að það var gert að skii- yrði, að hun yrði amerískur þegn. (FO.) Póstferðir: sunnudaginn 23. jan. 1938: Frá Reykjavík: Þingvellir. Mánudag- inn 24. jan. 1938. Frá Reykja- vík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar (öf., Eb., Stk.), Hafn- arfjörður, Seltjarnairnes, Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarn.-, Kjós-, ar-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóar öpóstar, Hafnarfjörður, Seltjarn- arnes. Grímsness- og Biskups- tungna-póstur. Fagranes fráAkra- nesi. Brúarfoss frá Isafirði. Lyra frá Bergen. Farþegar með e/s. „Dettifoss" til norð- urlandsins 20/1 ’38: Ragnar Ólafs- son, Ragnar Jónsson, Kristján Ö. Skagfjörð. Mr. Pirril, Egill Ragn- ars, Magnús Torfason, Ásgeir Ás- geirsson, Ragnar Bárðarson, Guð- björn Bjarnason, Valgerður Hall- dórsd., Ragnheiður Guðjóns&on, Bergur Teitsson og frú, Gísli Jónsson, Herr Hesier, Bergur Jónsson, Jens Hólmgeirsson, Hol- geir Gíslason, Trausti Haralds- son, Sveinn Pálsson, Magnús Gisia&on, Steinn Þórðarson, Eyja Krístjánsd., Soffía Guðmundsd,. Kristín Jónsdóttir, Isafoid Teits- dóttir, Brynja Hlíðar, Frk. Jensen, Eriendur Erlendsson, Helgi Páls- son, Ölafur Halldórsson, Jóhann Hlíðar, Sæunn Steinsdóttir, frú Ragnars Bárðarsonar, Sigurður Gislason, Jón Jónsson, Skenttiun A-Bstans f HafnarM A-listinn í Hafnarfirði heldur skerntun á morgun fyrir stuðningsmenn listans og hefst hún kl. 8 e. h. i Góðtempl- arahúsinu. skemtiskrá. A-listinn. Kosninffin f Dagsbrðn heldur áfram. 451 hafa neytt atkvæð- isréttar slns. f DA6. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Latigavegs- og Ingólfs-Apóteki. ALLS hafa nú 451 Dagsbrún- armenn neitt atkvæðisrétt- ax síns við kosjiingarnar í fé- laginu. Fer nú að verða hver síðastur fyrir menn að greiða atkvæði — en þátttakan i kosningunni hefir verið mjög treg til þessa. Munið,, dð greiða atkvæði hið allra fyrsta. Tveir listar eru í kjöri, A-lIsti fná uppstillingarnefnd og trún- aðármannaráðá iog B-listi, frá 100 öðrum Dagsbrúnarmönmian, með einum manni í fjármálaritara- sæti, Sigurði Guðmundssyni, — starEsmamm féLagsins, sem áður hefir gegnt þvi starfi í stjórninni um langan tíma. Skákping Reykjavikur. UMFEEÐIN á fimmtudag- inn fór þannig I meistara- flokki að Áki Pétursson vann Magnús G. Jónsson, Benedikt Jóhannsson gerði jafntefli við Sturlu Pétursson og Hafsteinn Gíslason jafntefli við Steingrím Guðmundsson. Bezt stendur Einar Þorvaldsson með 4y2 vinn- ing. í 1. flokk-i gerði Árni B. Knud- sen jafntefli við Óla Valdi- marsson, Höskuldur Jóhannes- son vann Jón Guðmundsson, Jón B. Helgason vann Viglund Möller, Magnús Jónasson gerði jafntefli við Ingimund Guð- mundsson, Vigfús Ólafsson vann Sigurð Lárusson og Kristján Sylveriusson gerði jafntefli við Guðm. S. Guðmundsson. í gær- kvöldi var ejin teflt í 1. flokki og þá fóru leikar þannig, að Sig- urður Lárusson vann Ingimund Guðmundsson, Óli Valdimarsson gerði jafntefli við Höskuld Jó- hannesson og Guðm. S. Guð- mundsson gerði jafntefli við Vigfús Ólafsson. Hitt urðu bið- skákir. Þá standa bezt í 1. flokki eftir 8. umferð þeir: Ingimundur Guðmundsson, Vigfús Ólafsson og Guðm. S. Guðmundsson með 6Vz vinning hver. í 2. flokki A, Stefán Guð- mundsson vann Anton Sigurðs- son, Bolli Tlioroddsen vann Guð- jón B. Baldvinsson, Ingimundur Eyjólfsson gerði jafntefli við Karl Gíslason, Sæmundur Ólafs- son vann Þorstein Gíslason og Ársæli Júlíusson vann Þóri Tryggvason. Sæmundur Ólafsson stendur bezt, með 6 vinninga, hefir unnið allar slnar skákir. í 2. flokki B, E. H. Blómquist vann Daða Þorkelsson, Ingi Guð- mundsson vann Þorstein Jó- hannsson, Björn Björnsson vann Jóhannes Halldórsson, Einar Einarsson vann Þorleif Þor- grímsson og Sæmundur Krist- jánsson vann Sigurð Jóhanns- son. Einar Einarsson stendur bezt með ö1/^ vinning. í 2. flokki C, Guðm. Guð- mundsson vann Ottó Guðjóns- son, Ólafur Einarsson vann Guðjón Jónsson, Egill Sigurðs- son vann Óskar Lárusson, Kr. ÚTVARPIÐ: 19.20 Hljómplötur: Endertekin lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikritið „Happið", eftir Pál J. Árdal. — (Lsikstj. Þorsieinn ö. Siephensen) 21.45 Danzlög. 24.00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næiuriæknir er Eyþór Gunnars- son, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og iðuinnar-Apóteki. OTVARPIÐ: 9.45 Morguintónleikar: Kvartett í B-dúr, Op. 67. eftir Brahms (plötur). 15.30 Miðdegistó'n.!eikar frá Hótel Isla'nd. 17.40 Útvarp til útla'nda (2452 m.). 18.30 Bama- tími. 19.20 Hljómplötur: Létt slavnesk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Lífsskoðun Malayaþjóða, II. (Björgúlfur Ólafsson læknix). 20.40 Útvarpskórfnn syngur. 21.05 Upplestur: ,A-ð Sólbakka" (ung- frú Þórunn Magnúsdóttir). 21.30 Hljómplötur: Svíta, Op. 19, eftir Dohnanyi. 21.55 Danzlög. 24.00 Dagskrárlok. MESSUR A MORGUN. 1 dómkirkjunni kl. 11, séra Fr. H., kl. 5 séra Bj. J. í frikirkjunni kl. 2, barnaguðs- þjónusta, séra Árni Sigurðsson., kl. 5, séra Ámi Sigurðsson. I Laugamesskóla kl. 5, stud. theol. Ragnar Benediktsson pré- dikar, barnaguðsþjónusta kl. 10.30. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, séra J. Au. Bezti danzleikurinn. Félag róttækra stúdenta heldur danzleik í kvöld tíl ágóða fyrir blað sitt. A.S.B. heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í AlþýðuhúsLnu við Hverfis- götu. Rætt verður um uppsögn húma nýju samninga við Sam- söluna. Mjög áríðandi að allar félagsfeonur mæti, þvi að þetta- mál snertir þær allar. „I&ja" og „Þór“ íialda sameiginlegan sfeemti- fund í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8!/2. Verður þar kaffidrykkja og mörg skemtiatriði. Félagar taki með sér gesti. Stiuðsningsmenn A-llstans f Hafn- larör&i. Skemmtun verður háldin fyrir stuðningsmenn A-listanis í Góð- templaráhúsinu í Hafnarfirði á morgun. Fjölbreytt sfeemtískrá verður og margir ræðumenn. Manntaskólanemendur sýndu i gær leikritíð Timaleys- inginn eftir Holberg fyrir fullu húsi. Næst leika þeir annað kvöld. Dnottningin er væntanleg til Kaupmanna- hafnar í fyrramálið. Arndal gerði jafntefli við Gest Pálsson og Aðalsteinn Halldórs- son vann Gisla Finnsson. Egill Sigurðsson stendur bezt með 6 vinninga, hefir unnið allar sínar skákir. Næsta umferð er á morgun kl. 1 í K. R. húsinu. Leikkvðld Mentaskólans. Tímaleysíngíim. Gamanleiknr i 3 Þáttum eftir L. Holberg verður leikin í Iðnó á morgun (sunnud.) kl. 8, e.m. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag ki 4—7 og á morg- un eftir klukkan 1. Sími 3191 Sínii 3191 KJÓSIÐ A-LISTANN! Félag róttækra stiidenta belðnr í Iðnó i kvöld. 5 manna hljémsveit leiknr Húsinu lokað kl. 11,30. Allir i Iðné I kwéfsL NÝJA BIÓ Charlie Chan i óperunni. Óvenjulega spennandl eg vel g erö leynilögreglumynd frá FOX-félaginu. Aöalhlutverkin ieikas sntllingarnlp Warner Oland og Eoris Karloff. Aukamynd s Frá Shanghai. V. K. F. Framtíðin í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 24. p. m. kl, 8,30 e. h. I Bæjargingssalnum. DAGSKRÁs KaupgjaldsmáliO. Lagt fram ttlboð frá atvlnnurekendum. AOalfundi félagsins, sem auglýstur var 24. p. m. er frestað til firiðjudagstns S fehr. 1938. STJÓRNIN. Kvenfélag Algýðuflokksins beldur Almennan kvennafnnd fyrir allar stuðningskonur A-iistans í alþýðu- húsinu Iðnó, sunuudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Margar ræðukonur þar á meðal efsti fulltrúi kvenna á A-listanum, Ennfremur taka til máls á fundinum, þeir Haraldur Ouðmundsson ráð- herra og Einar Olgcirsson ritstjóri. Ýms skemtiatriði verða á miili ræðanna, söng- ur og fleira, Aðgangseyrir 25 aurar greiöist við ínnganginc. Konur fjölmennið stundvíslega, Stjörnin. Héraðsbúa-kartöflur afhrugðsgéður fyrirliggjaiadi £ heildsðlu hjás Gunnlaugi Stefánssynio Símar 4290 og 9230. A.S.B. heldur fuud í Alþýðuhúsinu (gengið inn fiá Hverfisgötu) sunnud. 23 þ. m. kl. 8,30 Fnndarefni; Rætt um uppsögn samninganna vÍC) Samsöiuna. önnur mái Félagskonur eru beðnar að mæta vel og stund- víslega Stjórnln. F. U. J. og F. U. K.-'félagar! Munið fánagðnguna á morgun. Komið f K. R.«húsið kl. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.