Alþýðublaðið - 17.02.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAGÍNN 17. FEBR. 1938. iBS& Gamla Bíó Þrír Fóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmyrid, gerö eftlr hinni ódauðlegu skáidsögu ALEXANDER DUMAS. Aðalhlutverkin ieika: Margot Grahame Walter AbeL, Paul Lutoas. LeíMélao leyfcjayíkur „Fyrirvínnan“ itftir W. Somerset Maugham. SJónleikur f 3 páttum. Sýning í kvðld kl. 8. AÖgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. „Brúaita“ fer annað kvöld kl. 8 norðiur og amstur um land, og aftur til Reykjaviktur. Vlðkomiustaðir: Patreksfj örður, Sigliufjöröur, Húnaflóahafnir, Húsavík, Kópasker, Þórshöfn, V'opnafjörður og Reyðarfjörður. Skipið lestar freðkjöt og fer héðan til London um mánaða- mótln. Brunabótafé- lag íslands. Aðalskrifstofa: Hverfisgata 10, Reykjavík. Umboðsmenn í öllum hreppum, kauptúnum og kaupstöðum. Lausafjáríryggingar ínema verzlunarvörur) hvergi hagkvæmari. Beset að vátryggja laust óg fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðs- mönnum. AUSTURRÍKI. Framh. af 1. síðu. urríki að umræðuefni. Þýzk blöð fagna henni. Frönsk blöð harma hana. „Petit Parisen" segir að Austurríki hafi verið neytt til þess að gera þessar ráðstafanir, til þess að bjarga sér undan Þýzkalandi. Blöð í Tékkó- slóvakíu óttast að samkomulag- ið milli Tékkóslóvakíu og Aust- urríkis hljóti að fara versnandi. „New York Herald Tribune" segir, að Austurríki hafi verið fengin skammbyssa og skipað að fremja sjálfsmorð. „London Times“ segir, að aðferðir slíkar, sem Hitler hafi nú gripið til, kunni að verða árangursríkar, en ekki til heilla þýzku þjóðinni, þar sem að menn beri ekki virð- ingu fyrir ofbeldismönnum. Trésmiðir stofna pontunarfélag. Á fundi Trésmiðafélags Reykja- víkiur, sem haldinn var 11. þ. m. var 'Sflimþykkt meÖ ölliuim greidd- um atkvæöum fundarmanna aö stofna pöntanarfélag innan fé- lagsins. Félagið á aÖ útvega alls konar byggingarefni og heita Pöntanarfélag Trésmiðafélags Reykjavítor. Að loknium fundi TrésmiÖaifé- lagsins var þegar haidinn stofn- fundur hins væntanlega Pötntuca- arféiags meÖ 32 félagsimönmum og þar fcosin fyi;sta stjórn og varastjóm félagsins. Formáður stjómarinnar er Valdimar Run- ðlfsson. Ilappdrættið í Alþýðuhúsinu. Umboðið frá Happdrætti há- skólans í Alþýðuhúsinu er opið kl. 3—7 daglega. Umboðið er á sömu hæð og skrifstofur verkalýðsfélag- anna, beint á móti lyftudyrunum. Pétur Hallðórsson borgarstjóri, var meðal farþega á Goðafossi frá Reykjavík til út- landa í gærkveldi. Bjarni Björnsson skemmtir í kvöld í Gamla Bíó kl. 7.15. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eymundsen og Katrínu Viðar í dag og við innganginn í kvöld. Bjarni hefir komið mörgum til að hlæja núna undanfarin kvöld og þannig mun enn fara í kvöld. HUÓMSVEIT REYKJAVIKUR: ,BIða kðpan‘ (Tre smaa Piger). Operetta í 4 sýningum, eftir WALTER KOLLO. verðuf leiikiu annáð kvöld ki.8V2. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir ki. 1 á morgim í Iðnó. — Sírni 3191. Jaínaðarmannafélag Eeykjaviur h.eldur AÐALFUND sinn sunnudaginn 20. febrúar kl. 1 e. h. f Nýja Bíó. Dagskrá eftir félagslögum og sameiningarmálið. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Inntökubeiðnir verðá að sendast félagsstjórn til athugunar fyrir hádegi á laugardag ásamt gjaldi, ef þær eiga að geta komið til greina á fundinum. Gjaldkeri félagsins, eða annar úr félagsstjórninni, verður við- staddur á skrifsíofu félagsins á Laugavegi 7 (sími 4824) kl. 6—7 á hverju kvöldi, og næstkomandi laugardag kl. 10—12 f. h. Stjérnln. 1$ tonna bðtur tll söln með tæklfærlsverðf. Upplýslngar gefa: Bárðir Jönasson, Helllssandl og Slgmnndur Simonarson, kanpfél.stj., Hetlissandi. JUÞfBUBUBIB Tvð innbroí í nótt. Farið var inn um gluggaá báð- nm stððunum en engu stolið. TVÖ INNBROT voru framin í nótt, en þó með þeim sérkennilega hætti, að engu var stolið. Á báðum stöðunum var farið inn um glugga. Brotist var inn í Kassagerð Reykjavikur við Tryggvagötu. Hafði verið rótað þar til ýmsu, m. a. farið ofan í skrifborðsskúffu, en þar fanst ekkert, sem þjófinum hefir fundist verðmæti í. Peningar voru geymdir þar í eldtraustum skáp og hafði engin tilraun verið gerð til að brjóta hann upp. Hitt innbrotið var framið í Bif- reiðaverkstæði Tryggva Pétursson- ar og Co., sem er líka við Tryggva- götu. Voru peningar líka geymdir þar í eldtraustum skáp og var einskis saknað, en ýmislegt hafði verið fært þar úr stað. Póstpjéfnaður- inn úr „Lyra“ Háseti á „Lyra“ hefir játað á sig gjófnaðinn. NÚ er orðið uppvíst um það, hver valdur er að póst- þjófnaðinum úr „Lyru“, er verð- póstinum var stolið í síðustu ferð. Hefir háseti á skipinu ját- að á sig þjófnaðinn. Póststjóra barst í gær skeyti frá Bergen um það, að einn háseti á „Lyru“ hefði játað á sig þjófnað- inn. Hafði hann stolið póstinum á leiðinni frá Bergen til Færeyja. Auk verðpóstsins, sem í pokanum var, voru þar um 30 almenn bréf. Hafði hann hirt peningana, en kastað póstinum í sjóinn. Ekki var getið um nafn hásetans í skeytinu og ekki heldur um fjár- upphæðina. f DAG. Næturlæknir er Ólafur Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími: 2255. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Kreppa og kreppu- ráðstafanir í Ástralíu (A. Lode- wyekx prófessor). 20.40 Hljómplöt- ur: Létt lög. 20.45 Frá útlöndum. 21.00 Útvarp frá Þingeyingamóti að Hótel Borg. 22.30 Dagskrárlok, Yfir ííeUisheiði er nú orðið autt upp fyrir Kol- viðarhól. — Undanfarna þrjá daga hefir verið mokað frá Lögbergi og upp fyrir Kolviðarhól, eða að Skíðaskálanum, og er nú búið að opna þá leið, Háheiðin er enn þak- in snjó. Að austan er fært bifreið- um upp á Kambabrún, en snjóbíl- ar fara yfir heiðina.— Yfir Holta- vörðuheiði fer snjóbíll, en bílfært er upp að heiðarsporði beggja megin. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Áslaug Þorsteinsdóttir, Lauf- ásveg 58 og Guðbergur Jónsson, Vesturgötu 15, Reykjavík. Eimskip: Gullfoss fór frá Leith í gær áleið- is hingað, Goðafoss er í Vestmanna- eyjum, Brúarfoss er í Reykjavík, Lagarfoss er á leið til útlanda frá Seyðisfirði, Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Selfoss er í Reykjavík. Drottningin fór frá Kaupmannahöfn i gær- morgun. Enginn fundur var í Alþingi í gær, en í dag eru fundir í deildum og verður þá kos- ið í nefndir. Bæjarsijórnarfundur er í dag. 9 mál eru á dagskrá. Gamanleikurinn Spanskflugan verður leikinn í Hafnarfirði sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8% í G.T.-húsinu. Leikfélagið sýnir leikritið „Fyrirvinnan“, eftir W. Somerset Maugham í kvöld kl. 8. Þetta ágæta leikrit ættu allir að sjá. Kemar fsbrjötnrinn ,Taimsr‘ til Islands ð belmleiðinni ? Hann er nú að reyna að bjarga rúss- nesku heimskautaf öurunum af ísjakanum KAUPM.HÖFN í gærkv. FÚ. I. LAUGE’ KOCH hefir látið það í ljösi við fréttaritara útviarpsins í Kaiupmaniiahöfn, að sennilegt sé, að rússneski ís- brjótarinn „Taímyr“ komi við á íslandi á heimleiðinni og taki þar kol, en hann er nú I Norið'ur- höfum, tjl þess að reyna ,að bjiarga Rússuinum af ísjiakamum. Sömuleiðis hefir dósent Adolph Hoel> sem stjórnar Svalbarðs- og íshafs,tannsóknum Niorðmanina, 'skýrt fréttaritaira útvarps- ins frá því, hvernig íhann hugsi sér að aoiðáð sé aið koma Rússunum til hjálpar, en norska stjórnin hefir falið hiomjm að stjórna öllum þéim ráðstöfunum. Telur hann aðeins vera Um 3 möguléika að ræða til þess að bjarga þeim. f fyrsta lagi með flugvélum, en skilyrði fyrir því er það, að í nánd við tjaldstað Rússatma sé nægilega stór ísfleki tíl þess að flugvél geti lent á homim, og að útvarpsstiöð leiðangursmanna sé í gangi, því annars geti orðið tor- velt að finna þá. Annar m'öguleikinn er að bjarga þeim af skipi og telur hann að éinnig til þess þurfi þeir að gefa stöðiugar leiðbeininga-r með útv'-arpi sínu. Loks er möguleiki fyrir bendi, segir hann, að Rússamir geti bjargað sér í lanid til byggða ef þá retor nær landi, en til þess verða nú minni og minni Hkiur með hverjum degi, því þá retor undan landi. Annars eiga Norðmenn stöðv- ar á ailri strömdinni frá Mygge- búgten til Davidsund. Að öðru leyti teliur hann ógjörning að spá Uim, hver verða muni afdrif Rúss- anna. Það hafi toimið fyrir, að rnenn hafi rekið langt suður í höf á ís, en öðnum hafi tekizt, að koniast inn tíl Angmagsalik þó að svona hafi staðið á. Taflfélag alþýðu. f kvöld kl. 8V2 teflir Ásm. Ás- geirsson f jölskák við meðlimi Tafl- félags alþýðu. Eru meðlimir þess því beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund á Garði í kvöld kl. 8%. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. Guðspekif élagar! Aðalfundur Septímu verður hald- inn föstudaginn 19. þ. m. kl. 9 síð- degis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stutt erindi. Höfnin: Tryggvi gamli fór í gær á upsa- veiðar. L O. G. T. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld kl. 8V2. Dagskrá: 1. Upplestur, stud. mag. Ragnar Jóhannsson. 2. Einsöngur, frú Björg Guðnadóttir. 3. Erindi, Eiríkur Pálsson, stud. jur. — Fjölmennið. Æ. T. FREYJUFUNDUR annað kvökl kl. 8.30. Inntalka, nýliða. Verk- efni samkvæmt hagnefndar- skrá. Félagar! Fjölsækið stand- vislega með innsækjendiur. Æðstltemplar. Notuð íslenzk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni Laugaveg 20 B og Urðarstíg 12. DtbrdW Alþý&uMaðlð! ■ Nýja Bf6 Rússneska kvefið. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd f rá Svensk Filmindustri, er sýnir á skoplegan hátt hverjum augum Svíar líta á starf- semi kommúnista í Svíþjóð. Aðalhlutverkin leika: Edvin Adolphson, Karin Swanström,. Sickan Carlson o. fl. Aukamynd: Hinn heimsfrægi Don Kosakka kór syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Jarðarför Jóns Snorra Árnasonar fer fram frá dómkirkjunni 18. þ. m. og hefst með húskveðju á Elliheimilinu kl. 1 e. h. Aðstandendur. 6AMLA BfÓ Sf bvðld (Ilnitaiiag)U. 7,15 Kntrfuu Vfður, Ejuiuud- sen ofl vlO Innganglnn. Barnascetl f 3 bekkjuin. i. S. i. S. R. R. Fyrsta sundmót á þessu ári verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 15. og 17 marz. Keppt verður í þessum sundum: FYRRI DAGINN: 50 metra frjóls aðferð, konur. 50 metra frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 500 metra bringusund, karlar. 400 metra bringusund, konur. 4X100 metra boðsund, karlar. SÍÐARI DAGINN: 500 metra frjáls aðferð, karlar. 100 metra bringusund, karlar. 100 metra bringusund, konur. 100 metra bringusund, stúlkur innan 16 ára. 50 metra frjáls aðferð, karlar. Þátttaka sé tilkynt bréflega í pósthólf í. S. í. nr. 546, í síðasta lagi 8 marz n. k. AÐALDANSLEIKUR Skffta- og Skantafélags Hafnarfjarðar verður haldinn n.k. sunnudag að Hótel Bjöminn kl. 10 s.d. --5 manna hljómsveit (Bjarni Böðvarsson).- Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í verzl. Þorvaldar Bjarnasonar fyrir kl. 6 á laugardag. Ath. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við innganginn. STJÓRNIN. Samkvæmt áskorun verður aukafundur Sölusambands íslenzkra Fiskframleiðenda haldinn laugardaginn 5. marz nœstk, í Reykjavík og hefst í Kaupþingssaln- um kl, 10 f. h, Nefnd sú, sem skipuð var á siðasta aðalfundi til pess að athuga fjárhagsafkomu útvegs- manna mun gefa skýrslu um starf sitt. Reykjavík 16. fehrúar 1938, Stjörn Sðlusambands fslenzkra Fiskframleiðenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.