Alþýðublaðið - 17.02.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1938, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 17. FEBR. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^JHEYRT OG SÉÐJ 450 enskir skáta- foringjar heimsækja island í snmar. .—<Q~—— " BadenT Powell veriw raeðefiiieilsajansleyfir Bláa kápan: Fádæma aðsókn er að óperettunni. IRVALDUR RÖGNVALDS- SON SKÁLD á SauÖamesi pótti mjög ákvæðinn. Einhverju isimni vikli hann búa sér tii hákarlamfð, svo hann pyrf.ti ekki eins langt aö sækja afla lOigf aðrir. Er pá sagt. að hann liafi shiiðað kláf og lesið yfir honum forn fræði, fiutt hann síð- 'an fram á sjó. þar sem honum þótti bezt henta og kveðið úm lieið: Sittu þar í sextén ár, sjáðu hvorki hrafn né már, rnirður böndum rimalár rienni að þér þorskur grár.' Ennfremur fylgir söguami, að Þorvaldi hafi ekki brugðist há- karlsafli á þessum siaö meðan á- kvæðmn hans entist aldur. * Haust rnökkurt komu Eyfirðing- ar sem oftar ab Sauðianest og gékk folald undir hryssu, sem þeir höfðu meðferðis. Leizt Þor- valdii vel á folaldið og falaði af þeiin, en eiganidinn synjaði Jtess ákveðið," þó að Þiorvaldur byði Jjrjú verð folaldsins. Síðan héldu þeir til baka. Stóð Þorvaldur þá úti og horfði á eft- ir folaldinu og kvað fyrir munni sér: Fáðu fjúk folald, þó fallega sértu litt; farðu suður á flæðar og fleygðu þér ofan í pytt. Ærðist þá folaldið og hljóp í ýmsar áttir, og gékik á þeim ærsl- uirn þangað til það kom suður á tíö'ggvisstaðasand. — Þar nérnu mennimir staðar, -en folaldið hljóp hamstoia suöur á Böggvis- staðaflæðar og stakk sér þar á hausinn ofao í pytt, sem siðan er kallaður Folaldspyttur. * Eitt sinn bar, það við á Hólum í Hjaltaidal að hurfu máldaga bæk- ur og rnjög áríðandi skjöi varð- andi stólinn og stól'sjarðirnar. Sendi þá ráðsmaðurimi á Hól- um norður að Saiuðanesi tii Þor- valds tii þess að vita, hvort hann gæti sagt til bókanna. Sendimaður gisti að Sauðanesi brn nóttina, en moigunimin eftir kvað Þiorvaldur vísu fyritr sendi- Snanni og bað hann að kveða; hana fyrir ráðsmannijm. Vísan er svona: Litla ikistan löng Ojg imjó, sem letrið geyimir, ikarlinn svo til kver.atnna1 dreymir þau kmna þar fram, sem sýran streymir. Sendimaður nam visuna og sagði ráðsimanni. Var nú hafin leit að nýju og var rnú aðeins leitað í 'sýruikeröld- um og sýru'kirnum. Fór svo að kistillinin með málidögumun og skjölunuim fanst í eiinu ílátinu. * Einu .sinni var Þorvaldur stadd- ur í AkureyraiitkiatuP'Stað. Þá var lítið þar umi aflaföng. Þorvald Jangaði í brenniivm og bað kaup- mann að hjáipa sér um á pelann. Kaupmaöur sagði, að fjandinn mætti eiga allt sitt brennivín. Þá orti Þorvaldur: Krefs-t ég þess af þér, sem kaupmaður gaf þér, kölski og fjandi, í ámuna farðu óstillandi og af henni sprettu hverju bandi. Heyrðust þá grunsamiegir brest- ;ir í afhýsi innar af búðinná. Varð kaupmaður hræddur og bað Þor- -Vaíd að ,gera bragárbót. Gerði hann það, ag hættu þá brest- virnir, en þó voru nokkrar gjarðir sprungnar af ámunni. Fékk Þor- 'valdur vei útilátið á pelann. Mótorskipið Dido frá Haugasundi kom til Ólafs- víkur síðastliðinn sunnudag með saltfarm til Kaupfélags Ólafsvík- ur og Finnboga Lárussonar kaup- manns og til verzlana á Hellissandi. Hafði skipið hreppt á hafi eitt hið versta veður er skipstjóri kvaðst hafa fengið í sjóferðum sínum. Skemmdist skipið ofan þilja og sjór komst í miðlestina og ónýtti þar saltið, en saltið er óskemmt í öðrum lestum skipsins. (F.Ú.). BADEN POWELL STJÓRN Bandaiags íslenzkra skéta hefir borist bréf frá AlþjóðabainidaLaigi skáta í Lo.ndon þess lefnis, aö Baden Poiwiell lá- varðúr og kona hans ásamt um 450 enskra ská'taforingja, heim- sæki ísland næsta súrnar. Skátaforingjamir sigla frá Li- verpiool 8. ágúst með skipinu „Orduna" og fcoma hingað 'til Reykjavíkur kl. 8 iað morgni þess 11. ágiústs. Hér I Reykjavíik stendur skipið við til hádegis næsta dag. Ská'tafioringjarnir verða einkum kvenskátaforingjar, én þó verður töluvert af rl reng jaskát afori ngjum með. Banidalag Islenzkra skáta raun ásamt stjórn kveifekátainna sjá um móttöku á þessum fjölmenna skátahóp. Baden Powell ketnur því að eins með, að heilsa hanis leyfi, ieni leftir síðustu friegnium að dæma ér hann á góðum batavegi eftir veikindi, er hanin fékk í ferðalaigi um Afríku nú nýtega. aðeins Loflur. !i!lillllilllfiill!lil{{!!il|{l!l!l!i!!ll(ill!!ll!:iíi[!!(S(!lil!(i!l ESSI óperetta hefir nú ver- ið leikin 5 sinnum við svo mikla aðsókn, að þess eru fá dæmi í leiksögu þessa bæj- ar. — Hins munu engin dæmi, hvað þessum leik hefir verið jafnvel tekið af öllum, — eng- inn hefir neitt annað en gott að segja um sýninguna, margir — eldri sem yngri segjast aldrei hafa skemmt sér eins vel í leik- húsi hér á landi. Menn, sem dvalið hafa lengi erlendis, og mikið sótt fullkomin erlend leik- hús, segja að þessari leiksýn- ingu megi hiklaust skipa á bekk með beztu erlendu leiksýning- um af þessu tagi, — beri hún þann menningarblæ, — bæði sönglega og leiklega séð, sem standist fyllilega evrópiskan mælikvarða, þar sem ströng- ustu kröfur eru gerðar til stjórnenda, leikenda, söngs og hljómsveitar. Sá, sem þetta ritar, hefir séð þennan sama leik í Kaup- mannahöfn, og er verðugt að geta þess, að mörg hlutverkin njóta sín mun betur hér, eink- um er söngurinn langtum glæsi- legri, að ég ekki tali um hljóm- sveitina. — Við Kaupmanna- hafnarsýninguna voru aðeins 5 hljóðfæri til undirleiks, hér eru þau 16, og stjórnað af afburða listrænni nákvæmni. Frú Ásta Norðmann á sérstaka eftirtekt og viðurkenningu skilið, fyrir hina bráðskemmtilegu, og vand- lega æfðu dansa, sem setja sinn svip á leikinn. -— Þeir bera langt af dönsunum á Folke- teatret, — að þeim ólöstuðum. Frúin sýnir nú, — eins og fyr, — að hún á heima í heimi list- arinnar, þó að önnur sé raunin, — eins og með fleiri, sem að sýningu þessari standa. — Því miður. Það er óskiljanlegt, að önnur eins leikkona og Sigrún Magn- úsdóttir skuli ekki vera til heimilis hér í höfuðstaðnum, svo kostur sé að nota hennar miklu leikhæfileika og kunn- áttu. Allir vissu áður, að Pétur Jónsson var mikill söngvari, og að nafn hans lýsti með miklum ljóma, á leikhúshimni Þýzka- lands um langt skeið. En rnörg- um kom á óvart hans miklu dramatisku hæfileikar sem nutu sín bezí í síðasta þættinum. — Mörg' atriði leiksins eru þrung- in alvöru og dramatiskum þrótti, þrátt fyrir alla gleðina og gáskann, og má vera að það sé einmitt það, sem tekur leik- húsgesti föstum tökum. Svan- hvít Egilsdóttir og Arnór Hall- dórsson eru svo að segja nýlið- ar í leiklistinni, hafa þau þó hlotið mikla söngmenntun, og víst er um það, að kunnugt er ekki um aðra leikendur hér í Reykjavík, sem hefðu leyst þessi stóru og erfiðu hlutverk eins vel af hendi, hvað þá betur. Frú Elísabet Einarsdóttir hefði átt að vera komin upp á leiksvið fyrir iöngu. Hún hefir bæði rödd og útlit, til að gera leikhlutverkum góð skil. Margir muna vafalaust eftir Bjarna Bjarnasyni í hinum glæsilega Karl Heinrich í Alt Heidelberg. — Að leik hans þar ólöstuðum, er hér um enn betri leik að ræða hjá Bjarna, eink- um hefir rödd hans vaxið að fyllingu og fegurð. Hljómsveitin á miklar þakkir skilið fyrir þennan leik æsku, sólskins, og sönglistar, hér í hinu dimma skammdegi norð- urhjarans. Margar raddir hafa heyrst um, að þessi sýning mundi hafa tekið sig út í hinu nýja þjóð- leikhúsi. Því ber heldur ekki að neita, að vel heppnaðar leik- David Hume: 31 Mús dauðans. ið dóni y'óar mildaðan eða eitt- (hvað í þá áttina. — Viljið þér iofa mér því? — Já, með því skilyrði þó, að þér gefið mér einbverjar þær upplýsingar, sem að gaigni geta kortiið. Ég get sagt yður ýmislegt, li'erra minn, en ég get ekki á- byrgst, að það komi yður aii motum. En ef ég gæti treyst því, ■að þér gætuð femgið dóm minn mildaðan að ailverulegu leyti, þá gæti ég sagt yður það, sern óhjá- kvæmilega leiddi til þess, að þér næðuð í ,,Morðingjann.“ — Látið mig heyra þaö, Tarr- ant! - - Jæja, það er þá þannig: Kvöld mokkurt kom hann út á hæiið og var að tala við ekilinn, en ég var frammi -á ganjginum ,og heyrði liva’ð þeir sögðu. Ekill- inh spur'ði, hvað ætti að gera við' v'issan, mann, ef hamn ekki borg- •a'ði. „Morðinginn“ sag'ði: Ef hann ekki borgar, þá skul'uð þér ná í Stick Symons í klúbbnum, og svo skal ég sjá um það, sem eftir er. Meira get ég ekki sugt yður, en ef þér getið náð í Stick Symsons, þá er ég viss um aö hann veit um „Morðingjan:n.“ — Hver er Stick Symons og hvaða klúbbur >er það, sem hann átti við. — Ég þekki hvorki hann né klúbbinn. Ég veit ekkert nieira en það, sem ég er þegar búinn að segja. — Eruð þér nú alveg sannfærð- ur ttm, að þér hafi'ð nú sagt mér ailt? Þér hafið alls engu gleymt? — Nei, ég skal láta hengjá mig upp á það, að þetta er sann- leikur. — Það er ágætt. Jæja þá; þá förum við ti.1 lögregiustöðvarinn- ar. Cardby eldri snéri fyrst við og því næst héldu þessir þrir nnenn hver á eftir öðrum í áttina til lögreglustöðvarinnar. Hálf tíma seinna komu þteir til lögreglu- stöðvarinnar og fengu Tarramt til geymslu. Á Ieiðinni þangað út höfðu Jreir kennt Tarrant hvernig hann ætti að útskýra handtöku sína. Hann átti ekki að segja frá yfirheyrslunni í veiðikofan- um. Hann var nú orðinm sæmi- iega tarninn ng játaði öllu. Hann sagði ekki neitt, þegar ákæran var iesin yfir honum. — Ég hélt að þið væruð báð- ir komnir veg allrar veraildar, sagði Jackson. — Nei, en við viltumst í runn- unum, sagði Mick. TÓLFTl KAFLI. Ýmsir viðburðir. Morne lávarður greip skjálfandi hendi eftir koníaksflöskunni. — Hann t'itraöi allur frá hvirfli til ilja og koníakið gustaði á flösk- 'unnd. Það voru stórir, svartir baugar undir augum hans, og h'ann áttii erfitt með andardrátt- jnn. Um leið og hann helti kon- iakinií á glas sitt, missti hann náður á borðið. Hann leit á klukkuna um leið og bann bar glaisdð að vörum sér. Klukkan var 25 mínútur fgengdn í 3 oig þetta var í þri'ðja siinn, sem Morne lávarður hafði farið á fætur. í hvert skifti, sem hann lokaði augunum, sá hann andiit dóttur sinnar fyrir sér, föllt og örþjáð, og hann varð að fara á fætur aftur og drekka, svo að hann yr&i rólegri. En jafnvel víndð gat ekki veitf honum hinn þráða frdð. Hainn var alltof æst- ur og órólegur tdl þess. Hainn sat og starði á símann, rneðan hawn beið og beið eftir þvi a'ð fá frétt- ir frá Cardby. 1 Lávarðurdnn hafði sýnilega breyzt á fáuim klukkustundum. — Hann hafði ai.la ævi sína tilbeðið þrent. Hið fyrsta var: auðæfi. Hainn hafði öðlast það í mjög ríkúm mæld. Annað var kona hains, hún var déin. Það þriðja var dóttirin og vitundin um það, að hún lá inyrt í kjarrsfcógi við afskektan veg kom honum til að gráta hvað eftir annað. Nú var það .aðedns eitt, sem hann barö- ist fyrir. Áður en hann dæi, vildi bann fá að sjá „Morðingjairm" ganga frá fangelsiinu til gálgans. Al.lt í ©inu hringdi siminn. Hann flýtti sér að leggja frá sér :glasið sitt á borðið og tók upp heyrnartólið. — Halló, sagði hann. — Halló, sagði hvöss rödd. Er það Morne lávarður, sem ég tala við? — Já, það er hann. Hver eruð þér? i — Þér hafið áður talað við einn af mönnuim mínum, en nú hafdð þér í fyrsta skifti þann heiður, að tala við mig persönu- lega. Ég er „Morðinginn." Morne lávarður iokaði skyhdi- lega augunum, eins og hann hefði fengið verk í þau. Hann tók svo fast utan um 'heyrnar- 'tóliið, að hnúarnir hvítnuðu. Hann dró þungt andaran, en sagði ekk- ert. Bræðin svall svo í honum. að hann gat ekkert siagt. — Heyrið þér til min? — Morne lávarður barðist við sjálfan sig, tii þess að ná jafn- vægi. — Já, ég heyrí, sagði hann. — Þér mættuð gjarnan vera of- lirlítið blíðari i máilróminum, — sagði ,,M'orðinginn“. Ég ætla að eins iað eyða einni inínútu af hinum dýrmæta tíma yðar. — Segið það, sem yður liggur hjarta og verið svo fljótur að því sem bægt er. — Þér eruð semralega orðinn sannfærður um, að ég kom ekki með tómar hóianir. — Mér finst það svo augljóst mál, að ekki þurfi að ræða um það. — Já, ég vonaði líka, að þér mynduð iíta skynsamlega á mál- ið. Þér nníjío þiað lífca, að ef ég ivem ekki ireð hótainir gagnvart yður sjáifum. þá muin ég sjá um að þeim verði framfyigt með sömu nákvæmni og hinuin hötun- unum. — Ég efast ekki um það. — Það er hyggilegt af yðiuir. Ef ég nú hóta þvi að drepia yðuTi, þá skuluö þér ekki látai yðwr fiettá í hug, að ég óttiist þá hegnr ingu, sem ef til vill getiur beðið mín. Ég hefi þegar nokku'r n; >rö á samvizkunni og í þessu landi er maður hengdur nákvæml'ega) eins ifyrír eitt mo!rð og fyrir 30 morð. Og mú komum yið að efn- imu. Þér eruð ríkur maður. Ég óiska eftir nokkrum hluita af ejgn- tmi' yðar, eða nána'r tiltékið — ég krefist 10 þúsuínid steriings- punda. í þesis s'tað fáið þér að halda lifí. Yður finnst lífið 10 þúsund sterlingspunda virði, er ekki svo? Mome lávarður starði á uegg- inn stundarkorn, og hefðii „Morðinginn" iS'éð hina hörkulegu María Markan óperusöngkona hefir í vetur verið ráðin til að syngja gestahlutverk í söngleik-' húsum i þrem borgum í Þýzka- landi. Hefir hún meðal annars sungið aðal kvenhlutverkið í söngleik Verdis: „Trubaduren“, við ágætar viðtökur. Á norrænum fundi, sem nýlega var haldinn í háskólanum í Berlín, var þess far- ið á leit við Maríu Markan, að hún syngi nokkur íslenzk lög og var söng hennar frábærlega vel tekið. 28. febrúar n. k. verður María Markan einsöngvari á stór- um hljómleikum í Berlín, og í sumar hefir henni verið boðið að halda hljómleika í söngsalnum í Tivoli í Kaupmannahöfn. Dönsk blöð hafa ritað ákaflega vinsam- lega um söng Maríu Markan í Kaupmannahöfn á dögunum. Með- al annars ritar prófessor E. Abra- hamsen á þessa leið í „National Tidende“: „María Markan var ein- söngvari á þessum hljómleikum og hin fagra og' bjarta rödd her.nar naut sín forkunnar vel, einkum í aríunum eftir Puceini, sem hún söng með miklum dramatiskum krafti. Hljómleikar af þessari teg- und eru dásamlegur ljóspu*ktur í dagskrá sunnudagsins“. Á svip- aða leið voru ummæli „Berlingske Tidende" og fleiri blaða. (F.Ú.). Blaðaummæli tveggja landa um Anthony Adverse. Bandaríkin: — Hvílík hugmynd og hvílík bók. Verk, sem tók 4 ár, og ber samt merki innblásturs frá hinni fyrstu síðu til þeirrar síðustu. Frásögn um líf og dauða, um ást og hatur, um baráttu, ástir, undirferli og brögð, um fullkomna heims- borgara, tungumjúkar konur, ástarsjúkt kvenfólk af ýmsum þjóðflokkum, morð, rán, hefnd- ir, löng ferðalög, örvæntingar- fullar ráðstafanir. „Th. N. Y. World Telegram“ (eftir hinn fræga ameríska ritdómara Harry Flansen). — England: — Þegar ég lauk við lestur hennar þótti mér leitt að hún skyldi ekki vera lengri. í fríinu mínu var hún mín bezta dægurdvöl. Eftir eina eða tvær vikur mun allt England verða hrifið af þessari dásamlegu bók, og að hafa ekki lesið hana, mun vera viðurkenning á því, að maður fylgist ekki með tímanum. Wil- son Pope í Londonarblaðinu „The Star“. L. S. L. sýningar, eins og þessi, auka á- huga allra fyrir leikhúsmálinu. drætti kring um munn hanis þá, hefði hann ekki verið jafnviiss unii að vera búinn að kúga hinn gamla aðalsm-ann. — Ég vil alls ekki deyja nú, sagði Morne lávar&uir. , — Það eru fæstir, sem óska þ-ess, sagði „Morðinginn“ og hló lágt. Og þessi upphæð, sem ég nefndi, skiftir heldur ekki neiniu máli, fyrir mann eins og yður. Þér getið náð í peningana strax og þá eigum' við ekki efftir að ræða unn annað en það, hvar þeir eigi að borjgast og hvernig. Ég gef yður hér með frest til mið- nættis næsitúi nótt, það erui 21Va klukkutími. Þér eigið að hafa úpphæðina í eins punids séðluni. Það getur ekki orðið svo erfitt. Þér skiijið mig, er elcki svo? — Jú, ég skil yður. Hverni-g á ég að borga yður upphæðina? — Þér farið að heiman frá yö- ur klukkútíma fyrir miðnætti. — Þér látið ekil yðar aka vagnin- úm, en þér verðið að vera aleiim í honum. Ég skal sjá um, að þér verðið' eltur frá því að þér farió út úr húsinu' og ef þér gerið minnstu tilraun tii þess að blekkja mig, þá kastar það yður líffið. Ég endurtek þetta: Farið frá húsi yðar nókvæmlega kiukk- an elliefu. Akið um Outer Circle til Camden Town. Þaðan skuluð þér ffara til Tottenham1 Hail Stat- ion og svo áfram tii Woodford Green. Haldið svo áíram þa&an til Chélm&fford, en þér verðið áilt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.