Alþýðublaðið - 14.03.1938, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1938, Síða 1
— *&**•'• Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að Það kemur aftur i auknum viðskiftum. XIX. ARGANGUR MÁNUDAG 14. MARZ 1938. 61. TÖLUBLAÐ Það kostar meir að auglýsa'ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Béðínn er hræddnr við ailsherj- aratkvæðagreiðsln í Dagsbrðn. Hann lætur um 200 liðsmenn sfna neita um ailsherjaratkvœðagrelðsln um frum- varp um stéttarlélðg og vinnudeilur. —... ..- -- Dæmafátt framferði á Dagsbránarfnndi í gærMdi. VERKAMANNAFÉLAG- IÐ DAGSBRÚN hélt Atkvæðagreiðsia um nýjar sáttatiDðgnr frá sáttasemjara Sjómannafélagið heldur fund i Nýja BiA hl. 8 SJÓMANNAFÉLÖGIN í Reykjavík og Hafnarfirði halda bæði fund í kvöld til að greiða atkvæði um tillögu frá sáttasemjara ríkisins í vinnudeilum, sem hann tilkynti á laugardagin. Verða báðir fundirnir samtímis, kl. 8, hér í Reykjavík í Nýja Bíó og í Hafnarfirði í Bæjarþingssaln- um. Samtímis halda atvinnurekendur fund og taka afstöðu til tillögunnar. Sáttasemjari ríkisíns afhendir stjórnum deiluaðilanna tillögu sína ekki fyr en í kvöld um leið og fundirnir eiga að hefjast, og vita deiluaðilar því enn ekki um efni hennar. Munu margir bíða með eftirvæntingu eftir því að vita um það, hvað sáttasemjari hefir nú til málanna að leggja og hvernig deiluaðilar taka þessari tillögu hans. Eins og menn muna, feldu báðir deiluaðilar tillögu sáttasemjara um daginn. Þessa sáttatillögu sína mtui sáttasemjari hafa samið í samráði við sáttanefnd þá, sem hæstiréttur skipaði. fund í gærkveldi í K.-R.-hús- inu. Þrátt fyrir það þó að fyrir fundinum lægju stór- mál: Frumvarpið um stéttar- félög og vinnudeilur og hækk un iðgjaldanna til félagsins varð fundurinn ekki eins fjölmennur og búist hafði verið við. Var stóri salurinn þó fullskipaður og nokkrir menn í salnum uppi. Æsingarnar og ólætin í félag- inu virðast enn sem fyrr verða til þess að fæla verkamenn frá fundarsókn. Þegar í fundar- hyrjun skarst í odda um hækk- un félagsgjaldanna. Héðinn Valdimarsson lagði fram til- lögu í málinu, þó ekki um hækk- un fyr en síðar og þá samkvæmt ályktun félagsfundar, en Ólafur Friðriksson lagði fram aðra til- lögu þess efnis að ársgjöldin yrðu hin sömu og verið hefir. Við atkvæðagreiðsluna þótt- ust teljarar H. V. fá um 220 atkvæði með tillögu Héðins en 93 á móti. Var óskað eftir skrif- légri atkvæðagreiðslu um málið, én þá neitaði H. V. Eins og sést á þessari atkvæðagreiðslu hafa tekið þátt í henni rúmlega 300 mánns, en aðeins 50 manns múnu hafa setið hjá. Hinsvegar verður að geta þess, að atkvæða- toíurnar eru ekki vissar, því að H. V. skipaði kommúnista sem téljara og þeir eru kunnir að því úr Dagsbrún í mörg ár að segja ósatt um atkvæðagreiðsl- ur í félaginu, en það má hinsveg ar fullyrða að fleiri hafa ekki verið með tillögu H. V. en telj- arar hans sögðu. KommAnistar hræðdir vii allsherjaratkvæða- greiðsln. nsR . — _ ..'ji Eftir að nokkur önnur félags- mál höfðu verið rædd hófust umræður um frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur og hófust þá skrílslætin frá næst- síðasta Dagsbrúnarfundi. Var æpt og skrækt á alla, sem ekki töluðu eins og H. V. vildi hafa og mönnum jafnvel ekki eirt í fundarsalnum, sem mótmæltu þessum ólátum. Kommúnistarn- ir höfðu forystu í þessu, eins og öðru á fundinum og voru aðeins magnaðri en áður, vegna þess liðs, sem H. V. hefir afhent þeim. Undir umræðunum lagði Har- aldur Guðmundsson fram til- lögu um það að allsherjar at- kvæðagi’eiðsla yrði viðhöfð um málið. — Undir eins og tillag- an kom fram hófust dæmafá öskur frá hóp kommúnista og H. V. flutti frávísunartillögu á þeim grundvelli að allsherjar- atkvæðagreiðslu hefði ekki ekki verið krafist af öðrum félögum og því sæi fundurinn ekki á- stæðu til að láta allsherjar at- kvæðagreiðslu fara fram um málið. En eins og kunnugt er er Dagsbrún stærsta verklýðs- félagið á landinu, á þessum fundi að eins rúmlega 3 hundr- SKÍÐAMÓTINU, Thule- mótinu, sem staðið hef- ir undanfarna 2 daga, lauk í gær. Skíðakappgangan, sem háð er um Thulebikarinn, fór fram í fyrra dag og vann Skíðafélag- ið Siglfirðingur bikarinn í þetta skifti, en Skíðafélag Siglufjarð- ar vann bikarinn í fyrra. Sigur- vegari í kappgöngunui varð sá uð manns, en um 1800 í félag- inu. Var þessi frávísunartillaga H. V. borin upp, neitað um skrif- lega atkvæðagreiðslu og úr- skurðuð samþykkt, án þess að atkvæði væru talin. Dæmalaas atkvæða- peiðsla Eftir að umræðunum um vinnulöggjöfina var lokið, hófst Framh. á 4. síöu. sami og í fyrra, Jón Þorsteins- son frá Skíðafélagi Siglufjarð- ar, og rann hann skeiðið á 1 klst. 6 nún. 38 sek. Sigurvegari í stökkinu varð einnig Jón Þor- steinsson og í krókahlaupinu Björgvin Júlíusson, K. A. Annar varð í kappgöngunni Rögnvaldur Ólafsson úr Skíða- Frh. á 4. síðu. Thulemótlð: Skiðafélagið Siglfirðinpr vann Thulebikarinn. - <6 Jón Þorsteinsson frá Skíðafélagi Siglu- fjarðar sigraði bæði í göngunni og stökkunum, en Björgvin Júlíusson frá Knattspyrnuf él. Akureyrar vann slalomið ■ --- ■ «4.- Inilimoo Austarrlkis i Djzki- land var tilkinnt 1 gærkvðldí. ----1.--— Þýzkl herinn kominn alla lelð snðnr að landamærum ltaliu og Júgöslavíu. ----+,.-... Ofsóknirnar byrjaðar undir stjórn Himml* ers yfirmanns þýzku leynilögreglunnar. LONDON í morgun. FÚ. IGÆRKVELDI voru Austurríki og Þýzkaland sam- einuð undir eina stjórn, með því, að lýst var yfir nýjum lögum þar að lútandi. Austurríki verður einn hluti af hinu þýzka ríki, þótt það hafi sérstaka stjórn með að- setur í Vínarborg. í Vínarborg var tilkynt í gærkveldi, að austurríska stjórnin hefði samið þessi lög og að þjóðinni myndi verða gefið tækifæri til þess að staðfesta þau með þjóðaratkvæði 10. apríl n.k. Hitler lýsti því yfir í Linz, að hann viðurkendi þessi nýju lög og að austurríski herinn lyti frá þeirri stundu yfirstjórn sinni. Hann skipaði svo fyrir, að meðlimir í hin- um fyrverandi austurríska her skyldu þegar sverja sér hollustueið. Miklas forseti lagði niður völd í iBstirrfíf f gær. ------... Schuschnigg er hafður í haldi. -----—.... Miklas forseti Austurríkis sagði af sér í gær fyrir tilmæli Seyss-Inquarts, er síðar tók að sér forsetastörfin ásamt kanzl- arastörfunum. Það hefir nú fengist greinileg vitneskja um það, hvar Schusch nigg er niður kominn, en áður höfðu gengið um það alls konar flugufregnir. Iiann er hafður undir lögregluvernd í einkaíbúð, sem honum hefir verið fengin til afnota í höll einni í Vínar- borg. Hltler flýgurtilWien i daa Hitler hefir enn ekki koimiö frá Vínarboíig, (segir í frétt kl. 7.50 í imtorjgúm) en hanin mu(n þalngað fljúga frá Liinz í d:a|g. Hanln váilldi ekki fara til Vínarbtörglar, fyr en Miklas forseti væri viklinn úr em- bætti. I allaín gærdag bj'uggust Vinarbúar við homum, og hafði iíbúð i eiinto aðallgistihúsi borgar- innar vemið tekiin ti'l fyrir hajnn, og hervörðuir sietttor tom gisti- húsið. Pýzktor her helldur áfratn1 að istreyma iwn í Víiniajrbioirjg í morg- tttn. Hermönintowum eir tekið mieð mikiltom fagnaðariátuin. Þaið er áætlað, að hið þýzka herlið í Atosturriki sé alls 25 000 meinn. Það hefir verið semt á þrjá staði: tíl Vín, tii Brenmettiskarðis og til Ian)dia!mæra: Austurrikis tog Tékkó- sllóvakíto. Atoísturrí'sk herdeilld gekik í gœr- |cVeldi iinn í Þýzkáliaind og fier til Múnchen, till þes>s að taka þátt í hátiðahöldtoim i tifefini af samei'n- in,gu Atosturríkis iog Þýzkaiainds. Himmler, yfirforingja þýzku leynilögreglunnar, hefir verið falið það starf, að „samræma stjórnmálalegt líf í Austurriki nazismanum“, eins og komist er að orði í tilkynningunni um skipun hans. Hann hefir þegar skipað svo fyrir, að öllum Gyðingum, sem starfa við blaðamensku, skuli verða sagt upp. Enn fremur ráð gerir hann stórfeldar hreyting- ar á útvarpsstarfseminni í land- inu. Hermenn nazista settust að í öllum byggingum ag skrifstof- LONDON í morgun. FÚ. f EON BLUM hefir nú tek ist að mynda stjórn með stuðningi jafnaðarmanna og vinstri flokkanna. Blum er sjálfur forsætis- ráðherra og fjármálaráð- herra. Utanríkismálaráð- herra er Poul-Boncour, en hann er öflugasti fylgismað- ur Þjóðabandalagsins. Blum hefir skipað útbreiðslu- málaráðuneyti. Bæði Chau- temps og Delhos hafa lofað stjórn Blums stuðningi sínum. sambandsins í gær. Það kom í Ijós, að skjalasöfn flestra þeirra höfðu verið eyðilögð áður en hermennirnir komu. Gleiisiner, leiðtogi föðurlands- fyikmgaritonar í Efra-Atosturrfki, var tekinn fastuir í Liuýs í gær, á- satoit nokkrum samherjum sínwm, og var saigt, a‘ð þeisr hefðto viöur- kent að hafa kio'mið á fiót þaim orðrótmi, að Hitfer ætlaði sér að taka Suður-Tyrol, en það er sem stenidur undir stjóim Itala. Sendihierrar Auisturrfkiis í Lond- Dn, Paris og Prajg hafa verið kvaddir hdm. I ræðto' sinnii í Beriin í gær siagði Göring m, a., að eniginrf hiefði nieinn rétt til þess að skífta sér af því, þótt Þjóðiverjar nálg- uðust Þjóðverja stjómmálafliega. „Vér munum aldrei blanda okkhxr inn í innanríkismál aamara þjóða“(!), sajgði Göring, „en vér ásMljtom oss rétt tifl þesis aC vemda hag Þjóðverja. í Öðrum löndtom1. Þeir, siem hugsia sér að bomia í veg fyrir það, aið vér rækjuim þá isjálfisöigðu skyldu vora, mumu komaist að raiuin um, að þeir stalnd,a. andspaeniis fiall- byssUlmi vorum, og að vér mtonum ekki hika við að hleypa af þeim.“ Innrðs i Téfekéslóvakin pýðlr EvrópnstjrrjöM. Hermálaráðherra Tékkóslójiwikm hélt ræðu í gær, þair sem halnln Framh. á 4. síðu. Danðadðmar boðaðir í Moskva. —HO—• KALUNDBORG í fyrrakvöld. FtJ. Hinir ákærðu Rúslsar, sem eru 21 að tölu, voru að halldai sínar síðustu varnarjiæðtoir fyrir réttin- tom,, þegar þes'si frétt var send. Það er búizt við, að dómiarnir verði kveðnir upp yfir þeim um M. 8 í kvöld eftiir ísl. tima. Hinn opinberi álkærandi hefir | krafizt dauðarefsingar yfiir ailla liina ákærðú. Leon Blnm heflr myndað nýja stjðrn á Frakklandi. -----...... Hann er sjálfur forsætis- og fjármálaráð herra og Paul Boncour utanríkisráðh. ------*—, Chautemps og Delbos eru ekki i stjórninni, en styðja hana.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.