Alþýðublaðið - 07.05.1938, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.05.1938, Qupperneq 2
LAUGARDAG 7. MAÍ 1938 alþýðublaðið HEYRT OG SEÐ 71 Leigwgarðar og aufcin grœnmetisiramleiðsla. ........... ......- Tillðgur Soffiu Ingvarsdóttur á bæjarstjóruarfunái. FYRIR nokkrum árum ferð- aðist þektur cirkusmaður, Poul Neve, um Skandinavíu með cirkus sinn, en það voru mest krókódílar. Dag nokkurn kom hann til Oslo og fór að leita sér að hæfilegum sýningar stað. í miðri borginni rakst hann á stóra bankabyggingu, sem var auð um þær mundir, vegna þess að bankinn hafði orðið gjaldþrota. Poul Neve fór þangað, til þess að reyna að leigja banka- bygginguna. Hann kom inn til hins fyr- verandi bankastjóra og bar upp erindi sitt. Hinn fyrverandi bankastjóri hugsaði sig um stundarkorn, en sagði svo: — Nei, ég held að þessi stað- ur sé ekki heppilegur til krókó- dílasýningar. — Jæja, sagði Neve þurlega. Það er ekki svo gott að segja um slíkt fyrirfram. Til dæmis hélduð þér, herra bankastjóri, að hér væri heppilegt að reka bankastarfsemi, en það hefir nú komið í Ijós, að svo er ekki. * Vestur-íslenzka skáldið Káinn orti einu sinni, eftir að hann hafði lesið ritdóm um verk Gests Pálssonar: Mörg hafa skáld á Fróni fæðst við farkost þrengstan, og þar ber Gestur höfuð hæst og hálsinn lengstan. * Og eftirfarandi vísu orti Ká- in um hjónabandsfrétt: Um það gátu erlend blöð, að einhver landi hengdi sig í hjónabandi. A: Hvaða dýr hefir 2 augu og sér ekki, 2 eyru og heyrir ekki, 4 fætur og gengur ekki, en get- ur þó hoppað eins hátt og Esj- an? B.: Þess á ég ómögulegt með að geta. A. : Það er dauður köttur. B. : Þvaður — dauður kött- ur getur ekki hoppað. A.: Það getur Esjan ekki heldur. * Hversvegna setja málararnir alltaf nafnið sitt neðan til á myndirnar? — Það gera þeir til þess að sýna, hvað eigi að snúa upp og hvað niður. * Maðurinn: Þú ert ekki spar- söm. Konan: Ekki það? Ef þú kall- ar eigi þá konu sparsama, sem leggur fyrir brúðarbúninginn sinn, til þess að brúka hann, ef svo færi, að hún giftist í annað sirrn, þá þætti mér gaman að vita, hvað það er, sem þú kallar sparsemi. 4 ára gamall drengur var lát- inn fara í skóla með systrum sínum til þess, að hamla honum frá óknyttum. Systur hans fengu verðlaun, en Nonni varð útundan og var þar af leiðandi | í fremur þungu skapi. „Þú hefð ir átt að fá verðlaun fyrir góða hegðun, Nonni minn,“ sagði mamma hans. „Já, en þeir kenna ekki hegðun í mínum bekk,“ svaraði Nonni. * Frúin: Ekki vænti ég, að þér getið lánað mér yfirsæng í nokkrar nætur. Konan: Jú, ég hef eina yfir- sæng afgangs, síðan maðurinn minn fótbrotnaði og lagðist á spítalann. Frúin: Guð almáttugur! Hald ið þér að ég geti notað yfir- sæng, sem veikur maður hefir sofið undir. Sælla er að gefa en þiggja — að minsta kosti hugsa svo þeir menn, sem ávalt hafa ógrynnin öll af ráðleggingum á hraðbergi, sem þeir geta ekki notað sjálfir. Stjórnarskráín 1874 ogtaarkommnnan EINN af söguspekingum kommúnista, svonefndur Göngu-Hrólfur, kemst að þeirri nýstárlegu niðurstöðu í Þjóð- viljanum í gær, að stjórnarskrá in frá 1874 hafi verið bein af- leiðing Parísarkommúnunnar, — kommúnardauppreisnarinnar í París 1871. Orðrétt hljóðar þetta þannig í Þjóðviljanum: „1871 er ennþá bylting í Par- ís, sem Parísarkommúnan er kennd við og Marx og Lenin drógu svo stóra lærdóma af. 1874 kemur þessi bylgja til ís- lands í gegn um(!) Jón Sigurðs- son, stjórnarskráin11!! Hvað verður langt þangað til Þjóðviljinn segir, að Jón Sig- urðson hafi verið kommúnardi, og hvað langt þangað til hann byrjar að halda því fram, að hann hafi hreint og beint verið kommúnisti?! Mefstaramót I. S. I. í einmenningsflmleikum ier fram i Mlð MEISTARAMÓT I. S. I. Í lem- meninmgsfimileikum fier fram í kvöld í ípróttahúsi Jóns Þor- stieihisisioiniair. Þátttafcendur eru 6. Eirm frá í. R., einn frá Ármanini oig 4 frá K. R. Eftir hvie ja æfinigU’ er tilkyinítw stigafjöldi hvers keppenda. Aðgönigumiðar eru seldir í Stálhúsigögn h/f. og við inmgamg- imn. Fimlelkasýning verður haldin á sunmida|giinn í Iþróttaihúsi Jóins Þorsteimsisionar. Epu það tveir flokkar, sem sýna, úrvalsflokkur dnengja úr Ármanni og úrvalsfliokkur telpna úr Gagin- fræðaskólanum og Ánmanni, báð- ir undir stjóm Vájgniis Andrés- sonar fimleikakennara. Öli em bömin á aldrinum 13—16 ára. Sýningin hefst kl. 2. AFUNDI bæjarstjómar í fyrra dag gerði frú Soffía Ing- varsdóttir að umtalsefni ástalnd- 5ið í leigugörðum bæjarLns oig um- gengniina um þá. I sambanidi við þetta mál lagðii hún fralm svo- hljóðandi tillögu: Bæjarstjórnin samþykkir eftir- farandi: 1, Að veita þeim fjölskyldum er styrks ovjóta úr bæjarsijóði leigugarð til afnotia endurgjailds- laust, ief þeir æskja þesis og heiim- ilsihögum þeirra er svo háttað’ að gagn miegi a'ð verða. 2. Að rá'ða umsjónanmiann til eftirlits í görðunum sumarkingt. 3. Að reisa í leigugörðiunum skálahyiggjngar mieð simáklefum, er garöeigendur geti fmgið leigðar gegn vægu ve®ði tiJ geymslu verkfæra og þes's hátt- air. 4. Að bærinn láti flytj'a noikk- urn saind í leigugarðiana leigj- endum að kiostnaðiarlausu. Soffía Ingvarsdóttir hvað það mikla nauð'syn að aiuka sem lailina mest giarðræktina í bænuim' og það yfði biezt gert með' því að bæjarfélagið ýtti undir þiað með ýmsumi ráðstöfunum, sem ekki þyrftu að kosta, bæinn nemia lít- ið, en yrð'i hiois vegar til þess að hvetja fólk mikiö til aukinniar garðræktar. Sagði hún áð bær- inn hefði vanirækt margt í sairn- bandi við þetta, mál. Bærinn á að sjá um giröingar um' galrð- ana, en þiað hefir hann ekki gert nema aö iliflu leyti, oig eru girð- Lngar víða, í mestu niðurníðslu. Hefir verið faiiið fram á þiað að fá lagfærinjgar á þesisu en það hiefir áðeins sietið við beiðn- imar og ekkert orðið úr fnam- kvæmdum. Bæriinn þarf að standa, vel í stykkinu hvað þetta snertir og fraimar ölilu öðru þarf hann að hafa eftir'lit með görð- Unum ojg meðferð þeirra, en það veriður ekki giert nema með því að ráða gafðyrkj'ufræðing til leilð- bBÍniniga og eftlrdits- ,>% ska'l játa það að þáð er mjög tmisjafnt hvernig leigjendur fara með garða sína, en þeim sem van- rækja þá hier ekki a'ð hafa nein umráð yfir garði og er sjálfsagt að afhenda þ,á garða öðrum sem hugsa meira uni' þá. Þalð er bainn- að að hyiggja skúra í görðunium. Samt hiefir fólk orðið að gera' það, því að einhversstaðar verður það að getia geymt verkfæri sín. Tel ég að bezt færi á því að bærinn léti neisa í göriðnnum skálahyggingar með mörgum smáklefum og gætu ganðeigend- Uir siðan fengið umráð yfiir klefa fyrir ve.kfæri sín“. Lýsti Soffía því síðan hve mik- il nauðsyn vebTí á því að auka ræktun garðmetis í bænum, þar sem það gæti ofÖiið mi'kiil Iyfti- stöng fyrir heimilin og ekki væri sízt nauðisyn á því að styrkþqgar bæjarins léttu undir mieð sjálfum sér og bæjarsjóði með því að stunda garðrækt. Þiað verk gætu flestiir unnið, jafn vel þeir sem væru annars taldiír lítt færir tilJ vinnu. Borgarstjóri tók fllia í þetta mál. Hann kvað enga ástæðu til þess að bærinn færi að leggj'a í neirani kosfnað vegma garðanna, því að þá myndi umhyggjan fyr- if görðunum hjá lei'gutökluinuiní minka. Hianin vildi ekki viðár- kenna, að bærinin hefð'i vanrækt ýmsar aðgerðir í salmbanidr viið þetta mál. Tillögu Soffíu var vísáð' ti'I bæjarráðs. Eiaair Jónsson rakari hiefir flutt rakarastofu sína frá Viestuir|götu 11 á Baldursgötu 11. Fefðáfélag íslainds / fier tvær skemtiferðir á miorg- un, sunnudag: GöngUför að Kleifarvatnd. Ekið hinn nýja Krísuvíkurveg á enda, gengið þáðan yfir Vatnsskarð a'ð vatn- inu o'g um Unidiáhliðár í Hafn-i arfjörð. Göngu og skíðaför á Esju. Ekið upp í Kollafjörð og gengið upp 'hlíðiua í Guininfe|ugs-> skárð. Farmiðar seldir í bóka-i verzlun Sigfúsar Eymundssonar til kl. 6 á laugiardiagskvöM. La;gt af stáð kl. 8 árdqgi's. I Póstferðú la'ugard.aiginin 7. máí 1938. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjó,s- ar-, Kjaliarness-, Reykjaniess-, Öl- fussr og Flóai-póstair. Hafnar- fjörður-, Seltjarnames. Grims- niess- og Biskupistiunignarpóisitar. Til Reykjavíkur: Mosfe'lls'SVieitaT-, Kjósar-, Kjalarniesss Reykjlaness-, Ölfuss- og Flóa'-póstar. Hafnar- fjörður. Seltjamaimies. Auatiah- póstur. Nemen.dahljómleikar Tónlistar- skólans verða á moir|gun sunnudag, kl. 3 í Gamla Bíó. Þar leikur Guðríður Guðmundsdóttir ný- samda, píanósömötu eftir Árna Björns'sion, einn af nemenlduim skólanis; tríó fyrir fiðlu, oel'ló og píanó verður leikin þar oig fjór- hient á píainó, auk piíanóisóljón. Aðigönigumiðar verða seldir hjá K. Viðaír í dajg iog í Gamla Bió eftir kl. 1 á morigun. Munið hlutaveltuna í Bæjairþingsalnum í Hafnar- firði á mioilgun k'l. 4. Alliuir á- góðiun rennur til styrktar fátæk- Um börnum- til sumardvalar. Odidgeilr Friðrik Pétursson, Höfnum við Bakkafjörð, hiefir sótt um einkaleyfi á bieitu'skurð- arvél fyrir síM. tJtbreiðlð Alþýðublaðið! Bökafólk ~ iakíð eftir! Nú er að byrja að koma út í Sögusafni heimilanna saga, sem heitir Ást og afbrýði, eftir frægu sænsku skáldkonuna Marie Sophie Schwartz. Á íslenzku hafa birzt eftir hana meðal annars: Ástin sigrar og Vinnan göfgar manninn, sem hlutu miklar vinsældir og eru alveg uppseldar. — Kaupið Sögusafn heimilanna, ódýrasta rit landsins eftir stærð, hvert vikuhefti 36 bls. aðeins 40 aura. Pantið sem fyrst. Upplagið takmarkað. Útsölumenn óskast. Afgreiðsla NJálsgötu 74. Pantið í slma 4200. Marfa Walewska og Napoleon. Og í bréfi tii Selims soldáns var eftirfaralndi káfli': „Ég hefi fengið fréttir um þaö frá stíndiherra mínuim, aið Musel- mennirnir séu vel skiipúlajgðdir, oig að þér hafið sýnt mikið hugrekki í baráttunni við hiinn saimieijgin- Iqga óvin okkar. I sannleika ert þú veáðugur eftirmaður Selims og- Solimans. Herforingjar, li'ðs- foringjar, vopn af öllum t'eguin'd- urn, jafnvel penin|gar, alt er yður til reiðu, þér þurfið aðeiins áð' nefna það. Náiið saimbandi, við shahinm af Persíu, því :að- hann er ííka fjándmaður Rússa. Napol'0Oin“. En á milli þess, setm keilsarinn skrifaði bréf oig gerði miktilsva'rð- andi ákvarðanir um framtíö Ev- rópu, hafði hann samt tíma, til þiess að hugsa um ástrney sána. Hann hafði- í huga áð breyía um aðseturs'stað oig flytja si|g' i höllina Fin'ckensteiú.Þegairþiáng- að væri komiið gæti hanin loks látið Maríu koma til sín, því að. í Ostero'de var ekki hægt aðj koma sér þægilega fyrir og þar gátu þau ekki verið sam,an, án þess að allir vissu það. Keisarinn hafði átt laingia við- ræðu við Percy barón, sem var fyrsti skurðlæk'nlír í hemium. Keisarinn surði ha'nn um hina', searðu frá Eylau. Pericy svaraði; ------------ 11. því, að hann hefði bu'ndi'ð um fjö|gur þúsund manns. — Eru sárin hættuleg? spurði keisarinm . — Þús'und menn erit hættulega isærðisr, svara'ði P,ercy. Keisaiiúm: — Hversu márgiir munu deyja af sárnm' sínum? Percy: Um þri'ðjungiuir þeirra, því að spnengjunnair hafa valdið miklu tjóni. Keisarimm : Hafa'uokkriir fengið sár af eggvo'pmum. Percy: Margiir h,af a fengið spjótalög, sverðahþgg og sár af hyssustingjum. Eiinn úr lífvarðar- liði yðar hafði heilan byssustin.g í lærinu O'g við áttum ervitt með að ná honum út, en hanin mun ná sér Keisarinn: — Hafið þér séð hina særðu herfoiriingja? Percy: — Ég vitjaðíi um Lev- asseour herfiori'nigja, hann er með brotinm upphandMggiinn. Léval herforlingji hefir fengiö kúlu í hælinn, 'Og Heude'Iet herioringi ■hefir fengáið kúlu í kviðiinn. Aug- erati herfoifingi hefiir særst á fæti, og d'Allemagnes hefir feng- ið tíu spjótstungur og eiua þeirra í kviðiiinn, og befir hún tætt í sundur þarm,ana. Keisarinin: Haldið þér, áð þér getiið bjargað lífi d’Allemágnes herforingja ? Percy: Nei, heraa, þaö er þega'n biersýnilegt, að dauðiinn vofir yfir honum. Lombard skurðlæknir vaJr í för :með Percy. Keisaninn snéri sér að h'O-num og spurði, hvort h,ann líefði alt, sem með þyrfti. Lomhard kvartaði un,diain vönt- ún ,á hjúkrunarliði. Keisiarinn þaut upp hálvond- ur. — Hverskonar svímarí er þietta? Þetta er him hreinaista villimen'ska, Því næst ráðgaðist hamn lenjgi' við þá um enidurhœtur á hjúkr- uininná, og eftir það fóru skurð- læknamiT. 7. KAFLI Höllin Fiarckenstein í Vestur- Prússlandi tiilheyrði Friedrioh Al- exander greifa af Dohna- Sch- l'Ohitten, sem úm' þessar mundir dvaldi í Memel ásatmt Prússia- konungi, Hölliri var alveg eftir geðþóttja Napóleons, og loks hafðá hiajiin nú þægilegan dvaílarstað eftxr fleiri vikur. 1 Hann var ánægður, og í gleði S'imii skrifaði hann keisa'ratfrúnni: „Kæra vimkioina! Aðeins fáein orð, Ég hefi nýlega flutt inn í mjög falliega höll ásámt fylgdiar- liðii mín'u. Það er ákaflega líkt höll Bessiéres. Hér eru mörg eldstæði, og það kemur sér mjögi vel fyrir mig, því að ég fer oft á fætur á nóttunni. Ég er hraustur til heilsunnar. Veðrið er dásamlegt, en þó altafí nokku’ð kalt. Góðia líöan, vi!n- kiona. þinn Napoleon." Þetta var í byrjiun miafíimiáin/aíð-. ar. Trén vorix að springa út og vorið var að koma- Jafnvel þótt enn-þá snjóaði stunduim á nótt- Unini, var þó veðirið oft dásaim-s legt á daginn. Þ,á kom eina nóttina mjög leyndardómsfúlt ferðafólk. A undan reið hiinin trúi þjónn keis- arains, DuroC. Rétt á eftir honuml koim liokaður vagin, og vár beitt fyrfr hann fjórum hestuim. Á eftir riðu iniokkriir hermenn, Vagni þessum va;r ekiið inn í halargarðinn, þar sem móttaikainj hatfðí verið undirbúáin, Napoleoin var óróiegur og gekk Um gólf í vánmiustofu siinlná. Loks heyrðist vagniskröltilð, og hanin sendi Tialleyraind óðára út, til þess að taka, á móti gestuinium'.. Aninars var engiinn viðstádldúr. Aðeins Goústant, hilnm trúi hér- be'rgisþjónn, sem aldrei sagði frá heinú, Oig jafnvel í Páris háttð’ij laig á því að hiailda kieisiamafrúnn'ii frá hierbeigjum keisa'rans, var vi'ðstaddúr. Tvær hierberigiisþernnr úr ná- grenninu höfðu verið ráðlnar. Dúroc hjálpaði Maríu Wa- lejwsku út úr vajgninsum. Á eftto hienrná kom bróðir eninar, Laiscz- Imiski, siem mú hafði veriö geirður áð ofursta. María hafði svo þykka slæðu fyrir andlitinu, að engiinin gat þekt hana. Tialleyraind rétti henni arminn og leiddi hania upp þrep- in. Nú var hún óttalaus og óhik- anidi. Hún, flýtti sór upp þrepin. Napóleon var svo óþiolinmóður, að hann gat ekki béðið eftir því, að hún kæmi inn í herbergið, hel'dur hljóp hann á móti hentti' frarn á þ: epi:n. Talleyrand hialtraði hurtu, en Duiroo héilt dyrunum opmúm. Keisarinm faðmáði Mariu. Hún llá í faðmi hans og biaúð várirnar. Svo leiddi hann hana til her- betigja sinna. Hann færði hana úr kápunni og Iyfti slæðunni af hinu þykka hári híennar, sem hann dáði'st altaf svo mikið að. — Loksins kemurðu, 'stamaði hann. — Loksins! Af því, hvað hann var æstur, hann gat varia tailiað, — skyldi hún, hversu mjög hamn hafði þráð hana. Hún var ekki enmþá viss um það, hvers eðlis ást hennar var, og um leið og hanu leiddi hana að IqguhekknUm húgsaði hún: Hann er 'Oiðilnn mér framandi. Ég verð áð venja mi|g viö hann atftúr. Napoleoin famn þetta og sajgði: — Þú eri hætt að elska mig, þú eiskar einhvem amnain, eða þú hefir aldrei eliskað mig. Hún dró hánn að sér qg vafði handleggjunum um há'ls honum. — Þú ert sigurvegarinn minm og hetjan mfe. Þú hefir hatft tíma til þess að si'gra Rúsísla og heyja styrjaldir við' Prúesia! — Vi'ð' skulium ekki taia um það núna. Ég sé aðeins þig og anda að mér ilminum af líkarna þinum. Ég vil aðieiíns gefa rnig á vald þeim töfrumi, sem streyma frá þér. — Kaliaðu mig lekki Naþóleon, sajgði ;h,anin og þrýsti henmi að sér. — Þú átt aðeins að kalla mijg Bonaparte. Hún hló og kysti hann á mumn- inn, sem var svo lítill, að hváíö'i koina sem var hefði mátt vera hreykin af bon'mn. Pau borðúðu kvöldverð samain. Engum var boðiíð til kvöMverðar. Úti í fr)emri hierhergjunum heyrð- ist hlátur tteiisarans. Alt var gleymt: Stríðið, himir blóði stokknu vígvellir og hem- aðaráætlainirnar, sem hiamin var alt af ’upptekiun af. María var komin, og við hlið hieninar var hintn ógnándi Napó- leo'n eins og tvítugur, ástfanginn yngisisveinn. Hann rneira að segja borðaði hægt og rólega, þegaT Maria bað hattn um það. Hann brosti halm- ingjusömu bno'si log hhtstaði á siðapredikattir bemnar. — Þú mátt ekki flýta þér svoina miMð við biorði'ð. Þú verð- I ur að gefa þér tíma, Þú «rt «kki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.