Alþýðublaðið - 24.11.1928, Page 5

Alþýðublaðið - 24.11.1928, Page 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 T> Koi! Kol. Kol! Mýkominn iarmur af beztu skipa og húsakolum Verðið óbreytt þrátt fyrir hækkað markaðsverð. Kaupið strax, meðan koiin eru pur úr skipi. — Simar S07 og 1009. 6. Kflstjánsson, Mafiarstræti 17. Sáttanefndarkosniugin. Kosningin í gær á tveixnur paramönnum í sáttanefnd Reykja- ▼íkur fdr þannig, að, séra Skúli Skúlason fékk 62 atkvæði og Vig- fús Guðmundsson 54 Voru þeir kosnir. Ágúst Jdsefsson fékk 27 atkvæði og Hallgrímur Jónsson 19. AIIs greiddu 84 atkvæði af nærri 11 Vs púsundi manna, sem eru á kjörskrá. Kosningin stöð til kl. 4i/a. Eitikur Hjartarson rafvirki, sem bifneiðin ók yfir í fyrradag, hefir meiðst talsvert mikið í andliti, marist mikið á fæti og rif brákast. Hvað hann hefir meira meiðst er ekki hægt að segja um með vissu. I gær fór hann- snöggvast á fætur. Um líðan han-s er sama að segja og í gær. Hann er mjög pjakaður, en málhness. iðnrsoðlð Kjöt og kæfa, ný framleiðsla. Tilbúið á markaðinn, Sláturfélai Suðurlands. Sími 249, 3 iínur. - Ný sviðasnlta. Klein, Balðursgðtu 14. Simi 73. Jafnaðarmannafélagið (gamja) heldur fund sunnud. 25. nóv. kí. '4 e, m. í Bárunni uppi. Rætt verður: Atvinnubætur o. fl. Fyr- irlestur um kvikmyndina Konung- ur konunganna (Guðjón Ben.). Alt verkafölk velkomið, Stjórnin. Rftstjóri og ábyTgðarmaðir: Haraldur Gmðmundsson. Alpjiðuprentsmiðjan. Fyrir kvenfólk. Morgunkjólar frá 5,75, Dagkjólar, Kvöldkjólar, Vetrarkápur 22 krónur Rykkápur, Regnkápur, Golftreyjur frá 4,90. Peysur, Peysufataefni, Sjöl, Slifsi, Mikið úrval og gott. Reynslan hefir pegar sýnt, að hvergi er eins ódýrt og hjá S. Jóhannesdóttír. Austurstræti 14. Sími 188T (Beint á móti Landsbankanum), Hattabúðii, LœkjargðtB 8. Samkvæmissjöl i ýmsum litum, mikið úrval af perlufestum af nýíustu tízku, armbönd og eyrnalokkar, svo sem berg- kristailar, barok-keðjur og fléttaðar perlukeðjur. — Silkisokkar margar tegundir i ýmsum litum. — Alt nýtizku vörur sonarsonur skáldsins fræga, Esa- ias Tegnér, scm orti Friðpjófs- söguljóðin.) Frá Berlín er símað: Skáldið Hermann Sudermann er látinn. (Sudermann var fæddur 1857. Hann skrifaði fjölda skáldsagna og leikrita o. fl. og átti miklum vinsældum að fagna og varð víð- frægur mjög fyrir ritstörf sín.) i Khöfn, FB., 23. nóv. Kol úr tré. Frá Stokkhiólmi er simað: í skeyti frá „Aftonbladet“ er skýrt frá því, að Bergius prófessor, sem fann upp aðferðina til þess að vinna olíu úr kolum, hafi haldið ræðu í Pittsburg (í Penn- sylvaniu í Bandaríkjum Norðnr- Ameriku) og skýrt þar frá pví, að hann hafi gert rannsöknir, sem sanni, að unt sé að framleiða steinkol úr tré með því að líkja eftir þeim breytingum, sem gerist í náttúrunni. Tilbúntu kolin kvað hann fullkomlega jííkjast vemju- legum kolum. Úl af skeyti þessu hefir sænski verkfræðinguriinn Engström sagt, að sér virðist o,- skiljanlegt, að hægt sé að líkja eftir efnabreytingu * í náttúrumni, sem gerist á milljömvm ára. Eng- ström er félagi verkfræðinga- visindafélagsins, Atvinuuleysissjóður. Frá Lundúnum er símað: Skeyti frá Ameríku herma, að Hoover hafi undirbúið tillögur um að spaxa saman í nýjan sjóð til hjálpar á erfiðum tím'um vegna atvinnuleysis. Sjóðurinn á að vera 6 hundruð milljönir punda að stærð, Loftskeytabergmál dregið i efa. Frá Osló er símað: Merkir norskir „radio'-fræðingar hafa ár- angurslaust hlustað eftir endur- kasti loftskeyta og eru farnir að efast um réttleika rannsökna Störmers pröfessors. Rannsóknir á „Vestris“-slysinu. Frá New-York-borg er símað: Nefnd, sem skipuð var til rann- sóknar á „Vestris“-slysinu, hefir yfirheyrt fyrsta stýrimann þess. Viðurkendi stýrimaðurinn, að á- greiningur hefði verið á milli undirforingja og háseta, er björg- unarbátunum var hleypt niður. Vélaútbúnaði björgunarbátanna var einnig ábötavant. Frá sjómönnunum, FB., 23, növ. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipsfiöfnifi á „Otri‘‘. Alþýðufræðsla ,Velvakanda‘. I fyrirlestri sínum í gærkveldi skýrði Einar Ól. Sveinsson me'fet- ari hvernig þjóðsögur myndast og skyldleika þeirra meðal þjöð- anna, Rakti hann efnið svo vel og ljóslega, að ef dæma skyldi milli erindanna sex, myndi annað naumast mega fraimar teljast al- þýðu manna til athugunar og skiiningsauka. Grindhvalir hlaupa á land á Akranesi. A fimtudagsnóttina blupu 76 grindhvalir á iand á Akranesi, Voru þeir þar í flæðarmáli um morguninn, þegar komið var á fætur, ýmist dauðir eða hálfdauð- ir. Sá stærsti er 11 álna iangur, en meðallengd þeirra 6—8 álnir. Fundur var haldinn út af feng þessum, og var þar samþykt, að hreppurinn nyti arðsins af hon- um, og sé arðinum varið til hafn- arbóta. Jafnaðarmannafélagið (gamla) heldur fund í Bárunni uppi á morgun kl. 4. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónssón, kl, 2 barna-guðsþjónusta, séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Fr. H. I fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sig- urðsson, altarisganga. 1 Landa- kotskirkju kl. 9 f. m. biskups- messa, kl. 6 e. m. biskups-guðs- þjönusta með predikun. í Spí- talakirkjunni í Hafnarfirði kl, 9 f. m. hámessa, engin síðdegis guðsþjðnusta. — Sjómannastofan: (Guðsþjónusta í Kaupþingssalnum kl. 6 e. m. Jóhannes Sigurðsson talar, Alljr velkomnir. Hjálpræð- isherinn : Samkomur kl, 11 f. im. og 4 og 8 e. m. Árni M. Jó- hannesson „stabskapt.'' og frú hans stjðrna. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða á sam- komunni kl. 8. KI. 2 sunnudaga- sköli, —- Á Njálsgötu 1 kristi- leg samkoma ki. 8 e. rau Allir velkomnir. Skipafréttir. „Goðafoss" iór utan í gær- kveldi. Kolaskip kom hingað í gærkveldi til Ólafs Ólafssonar. kolasala oig h. f. „Alliance“. Geymaskipið „British Pluck'* kom í gærkveldi með fullfermi frá Swansea til 04- íuverzlunar Islands. Hrepti það ilt veður í hafi og laskaðist lítls háttar, svo að það mun ekki fara héðan fyr en á mánudag. hvfldardagar. Látið DOLLAR vinrea fyrir yður á meðan þjer sofið. Fœst vfðsvegar. í heildsöiu hjá Malldóri Eirikssyni Hafnarstræti 22. Simi 175

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.