Alþýðublaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 1. JÚLÍ 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ upp við mig, em peir, sem við UMRÆÐUEFNl Til Þingvalla. Daglegar ferðir frá Reykjavík kl. 10 % — kl. 1 x|2 — kl. 4. Frá Þingvöllum. Kl. 1 % — kl. 5 x|2 — kl. 8. eiðastoð Steindðr: Sfmi 1580. Hraðferðir tU Aknreyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavik: Bifreiðastöð tslands, Simi 1540. Bifreiðastðð Akureyrar. 10 Nye Danske af 1864 Liftryggingar og brunatryggin gar BÓNDI ein.n fyrii- norðan var mjö hreyknm af heyafia sín- Ulm i^iitt sumarfö. Undir hajustiö var hainn laið hetm upp heykúm í túnfædinum. Þótti honum heiyi'ð v©ra prðið hútt og kallaöi hainn til ikotndi sininar, &em vaa’ aó raka dneiífair kringium hieyiiö : — Er loigm á jörð'U, Þórdís? * Á stríösáBuíniuun bair pað við auistur í sveji'tum á hxeppamótii, aið vdhið vair að ræða uim ýmis- k'Onar Vjgbúinað og tflfæriingar hieirnaðarpjóðenm. Eiinum bónd- awum blöskraði að hLusta á petta og gall við : — O, piöir hætta ekki fyr en peSir dnepa einihverin. j * — Dóttiír min ætlar að giftast mi.Il jónamærinjgi. |— Paö iefr pá eimsikonar gull- brúðkaiup. * — Fyrjr sjóréttiwn í Lúbeck kom inyiega harlia einfce'ninillegt mál. Pýzku'r skipstjóri Lauge að nafini, var ákærður fyrir að hafaí stTokiið af skipi sitnu, rneðam paö já í Osio. Siikt befiir aldrei kiomið fyrjir áðUr og eim' pví esngih á- kvæðii til 'um pað, hvaða hegn- ingu pað síkuli varða, ef skip- stjóri' strýkUr /af .skípi. En hámn yar dæmdur eftir iag-aúkvæðum, sem há tiil púess. íef skipverji strýkur af skipi. Skipstjóriun skýrði frá pvi .fyr- ir réttinum, að hapn heifði arðiði ástfaingiinn í stúlku í Oslo og hefði efcki viijað fara frá hmni En rétturjjim tók ekki pær á- stæður til gneiinia. • Pieidersen og Zaebariasisen, sem höfðU verið félagar i fyrir- tæki höfðu ákveðiö að skiija að s'kiftum. Ot af pessu áttu peir iaingt samtal, án pess að komast aö miókkurri niðurstöðu. Daginm effir isetti Petersen svo'hljóðandi auglýsiingiu í bl&ðin: ,,Hér meið tilkynnist, a)ð við Jens Zachariassien erum búnir að áiita félags'skap. Sérhvar, sem skuldar oktouir peninga á að gera, — Þér eruð altof hemaðairilegía simnuð, gneifafrú, svaraði Duroc og hriisti höfuðið; — log pér mis- skiljið stjóm'málaástamdiö. Aðeius svamir óvinir keisaTaíns myndu ráða hosnum tiJ þess á pesisari Stundu að leggja í stríð við Rússa. Mariia Wálewskia varð óttasteg- in. Því að petta var einmitt roarkmdiðið, sem hún hafði sett sér að keppa að. — Og petta segir einn af hug- rökkustu mönnum Napoteons, sagði hún og bnosti ofurlítið háðslega. — Hugnekki án fyrirhyggju er tvieggjað vopn, frú mín, sagði hann. — Sá, sem ræður Napöleoin til pess að fara í strjið við Rússa, má pá búast við pví, að hanin fái engan stuðnínjg? — Já; pegar kieisaOun skipar, ria öJJ franska pjóðúi upp sem einn maður, greifafrú; — en pað myndi engum detta í hiug að ráða honum biil p<e>ss að leggja út Í svo vafasamt fynirtæki. — Ekki mansikálkaímiT? — Frú mín; marskáikarnir hafa pegar átt í mörgum styrjöildum og viilja nú fá að iifa í friði. — En ráðherrannLr? — Ráðhenrarnir skUlu vara sig á pvi að ætiía að sttypa Firftkk- skuldum, eiga að gena upp við Za;chariia!ssien.“ Pedersen gat ekki skilið pa.ö, áð félagi hans var óánægðuT með pes'sa auglýsingu. * Suniniudagsihlaðið flutti nýlegn. saignir af Árna Eyjafjarðarskáidi'. Þeisisi visa var kveðin1 við aind- lát&fnegm hians: Ánnd Jónsison andaðist, sem yfkja gjönðS. Skejnkfi Áma skálabyrði skáldablóimi i Eyjafírði. > * Fyrir um ári siðan komu fram ný, harla kýnJieg trúarbrögð í Bahiia í Brazilíu. Guðinin var hvítur stóðhestur, sem hét Trian- oelion, og spámiaður hans var Bnazilíumaður einn að mafni Jose Launenoo. Eftir fáeinar vikur hafði spámaður pessi femgið fjölda áhangenda, eitókum mieðal Indíánamma. Loks kio)m áð pví, að stjómin fór 'að verða óröleg út af óeifð- um, &em urðu í sambandi við út- bneiðslu trúaritónar. I hvert skifti sem áhangandi spámiantósitós andaðist kom guð- Stótó í liki hvíts bests og bar sáJ hiins andaða á baki sér til Para- dísar. Ábangiendur hininair nýjiu trúar brjáðu hina kristnlu meran á ýms- a,n hátt, og var peim ólift náJægt peim. Loks sendi stjómin leiðaingur af stað til pess áð taka hestinn og spámanmitón fasta. Loks heppnaði'st að ná hestin- Um og driepa hann. En postuiiinn Launenoo komst undan. Hann befir nú kunngert pað, að von sé á öðrum hvítum' hesti, og lieldur áfram að boða trúma með rníklum sannfæritógarkrafti, auk pess sem hatón á i {stððjugium' styrjöldtnn við hiina kristnu. Vörur, sem hafa óhreinkast, seljast með tækifærisverði. Vörubúðin, Laugavegi 53. og ráða feeisaranum til þes's að leggja út í fyrirtæki, sem getur kostað hann kóróinUna. GneJfafrúin horfði á hann ótta- stegiin. — Ég myndi ekfei þora að taia svoma 'Opínskátt við nokkum nema yður, greáfafrú. En ég ýki ekfci. Hugsið yður, ef herferð til Rússiland's — ef keisaranum dytti það nokkunn tíma í bug — mis- heppnaðást. Hiwn miMi h©r værj langt austur í Rússlandá'. Míð- Evrópa 'lægi öll milii kelsarans og ríkiis hans. Hvemig færi, ef þessi her færist? Þiegar keiisiajrinn kaamist ti'l Parisafr væri alt Um seinan. — Ég ©r ekki trúuð á þvílíkar uppreisnir. Svo iengi siem keisar- i|ma lifir e:r ’hinn mikli persónu- iéiki haais, jaifinvel þótt hann sé i fjarlægð, nægiteg trygging fyrlr þvi, að engin uppreisn ætti sér stað. — En ef PrússUr rísu upp aiftur og Austurrikismenn byrjuðu á nýjain ,leik, hvað þá? Ef hersvehir fjandmatónanjna söfinuðust að bafci hinum mikla franska her. Ó, frú mím! Þér kunnið dkki að miéta 'rétt hinar gífurlegu afleið- ingar, &em slíkt tækifæri gæti haft. Maria Watewska hug»aði i«ngi Hvernig á úrvalsliðið að vera skipað? Tvœr tillögur. Hellurnar við gangstétt- irnar og við Austurvöll. Náðhúsin við Bankastrœti. Gentlemen og Ladies, — Gaddavírinn er horfinn. — Tröppurnar, sem ekki hafa lofað meistarann. Athuganir Hanuesar á horninu EINS og von er, er nú ákaflega mikið talað um knattspyrnu og kappleikana við Þjóðverjana. Sérstaklega virðast menn bíða með eftirvæntingu eftir því að sjá hvernig K.R.R. velur í úrvalslið- ið, sem á að keppa f jórða — og ef til vill síðasta — kappleikinn við hina þýzku víkinga, og hefi ég fengið tvö bréf um þetta efni. * Hið fyrra er skrifað fyrir nokkr- um dögum, áður en kappleikirnir hófust, og er frá „Mr. Spentur" — og getur verið, að hann hafi nú nokkuð aðra skoðun á málinu. Bréf hans er svohljóðandi: ❖ • „Með því að ég er ekki ánsegð- ur með úrvalslið þau, sem valin hafa verið til að keppa við Þjóð- verjana, vildi ég leyfa mér að gera svolitla athugasemd við liðin og lofa þér að sjá hvernig mér fyndist liðið geta orðið sterkast. Mér virð- ist vera valio í liðin með það fyrir augum að gera félögunum sem jafnast undir höfði, hvað snertir það að eiga menn í liðunum, en þó af veikum mætti.“ * „Mér finst, að það eigi að taka hæfustu mennina, burtséð frá því, í hvaða félagi þeir eru. Annars er þetta nokkuð við- kvæmt mál, og ég skal viðurkenna það, að það er ekki gott viður- eignar, en við erum allir sammála um það, að alt beri að gera, sem í okkar valdi stendur til þess, að við verðum okkur ekki beinlínis til skammar er á hólminn kemur. Þannig lítur liðið þá út séð frá mínu sjónarmiði: Hermann (Valur), Ólafur Þorv. (Fram), Sigurjón (K. R.), Brandur (Víkingur), Schram (K. R.), Hrólf ur (Valur), Magnús (Valur), Gísli (K. R.), Steini (K. R.), Hansi’(K. R.), Lolli (Valur).“ * Hitt bréfið er frá „Old Boy“ og er svohljóðandi: um oTð Dunocs, pegar hainin var faritón. En hún var orðin ótta- ateigítm 'Og et til vifll dálítið bmodd- bO'riga.rateg. Á þessimi fíraum gierði ársfiriður meim bLautgeðja. Nápólieon hUigsaði áreiðanlega ööru vísi. Hún var fastákvoðin í því, að ráða NapoteO'n ekki fíá því að teggja út í slíikt fyrirtæki Hann hláut áð sigra. Var hægt að ef- ast úm það? Hafði ekki ö.li æfi hans verið ósjitin sigurför? Og svo áttu Rússar aið geta sigrað hattin. Hún bros-ti að þessarí hugsun. Fáieinúm dögum 'eftir að Duroc kom, beimsótti Napoleoin hana. Hún hélt á bartni sínu á hand- tegignum, þegar keisarihn gekk inn.. .• —' Herna! sajgði hún rneð barns- le;gu bnosi, sem aitaif töfraði Na- poteon. — Hér færi ég yðúr son sigútvegárans við Wagram. KeisarJnn beygði sig yfir drenjginn, tók hann. því næst í fatóg sé’r iOig Ikysti hann svo irmii- lega, að móðirim fékk táríiaúgun. Hún hief ði ekki getað hugsað sér, að hinn kaJdrif j,áði sigurveg- ari gæti verið . svona' viðkvæmúr. En hann vafr orðiinn svo breytt- ur. Bnda þótt báðar furstafrúrtóar, s©m fyJgdú Mafíú', ætluöu að taka við haJmiinú iafituir, hélt hann þvt á handlegg sér og gekk firam og aftur ura gólfi'ð og bnosti. Og u'm iiið tfliaði hánn við DAGSINS Björgvin Schram, sem keppir í 4 af 5 kappleikum gegn Þjóðverjun- um, í báðnm úrvalsliðunum, með Víking og með sameinuðu liði K. R. og Fram. „Úrvalsliðið, sem kepti fyrsta kappleikinn við Þjóðverja, var ekki vel skipað. Ég myndi vilja að liðið, sem á að keppa síðasta leik- inn, verði þannig: Hermann (Valur), Sigurður (Fram), Sigurjón (K. R.), Frí- mann (Valur), Schram (K. R.), Brandur (Víkingur), Jóhannes (Valur), Gísli (K. R.), Steini (K. R.), Hansi (K. R.), Þorsteinn (Vík- ingur).“ Og nú getur K.R.R. valið úr. >i! „D—N— á hinu horninu“ skrif- ar mér nýlega: „Ég get ekki að því gert, að ég sé svo margt hér í bænum, sem mér fínst að lagfæra þurfi. Hér er svo áberandi, hvar sem litið er, smekkléysi, hirðuleysi og kunn- áttuleysi, að maður er í vanda að álcveða, á hverju helzt maður ætti að grípa.“ * „Þetta vil ég þó biðja þig að benda á í blaðinu, að gera verði fyrir hönd toæjarbúa kröfu til þess, að tafarlaust verði látið leggja hellur á gangstéttirnar í Austur- stræti og Bankastræti. þar sem um er að ræða mesta umferðar- svæði í borginni. Á gangstéttum þessara gatna, sem sums staðár eru mjóar (gangstéttirnar), er hrein- asta neyð að mætast oft og tíð- um, fyrir þann aragrúa af fólki, sem er þar á ferð, og þá segir það sig sjálft, að ekki má minna vera en að yfirvöld bæjarins sjái nú þegar um að hellur verði lagðar á gangstéttir þessara gatna, svo fólk þurfi ekki að vaða þar í pollum og for þegar rigningar hafa geng- ið.“ * „Þá þarf líka að athuga það um leið, að leggja hellur á stéttina við Lækjartorg fyrir framan Stjórn- arráðstúnið þar sem fólk hefir til þessa þurft að vaða í forarpollum er það þarf að fara með strætis- vögnunum. Það er skömm, að þetta skuli ekki fyrir löngu hafa verið gert, og krafan er sjálfsögð um tafarlausar endurbætur. — Um leið þarf að bæta úr því, að sums staðar í Austurstræti hafa gangstéttahellur sigið þannig, að þar myndast uppistöðupollar á gangstéttunum.“ * „Þá ætti að mála stigaganga náðhúsanna hérna í Bankastræti og má stinga upp á að hafa litinn steingráan. Um leið á að breyta þeirri áletrun, sem íhaldið af „vizku“ sinni setti þar til leiðbein- ingar(?) fyrir einhverja. Ef þarna á að vera leiðbeining fyrir ensku- mælandi menn, þá á þarna að standa „GENTLEMEN“ í staðinn fyrir þetta „MEN“, sem þeir halda vist að skiljist, en gerir það ekki, og hins vegar á að standa „LA- DIES“. Hitt orðið, sem þar stend- ur, getur næstum verið móðgandi. Þetta eru þau orð, sem þarna eiga að standa.“ * Gaddavírinn hefir verið rifinn burt af Arnarhóli — og það er jafnvel farið að gera við tröpp- urnar, sem voru bæði signar, sprungnar og klofnar og báru ekki lof um meistarann. En hvað verð- ur nú sett í stað gaddavírsins? HáááM á köÞhinu. Bezt kjör. Aðalumboð Vátryig íBiar skr if stof a Sififösir Lækjargötu 2 íyrir Island: Sighvatssonar, Simi 3171. viRíilNJA CIGAREIIUR 20 Slk. Pákkínn Ifcslar kr 1-3.5 j.tMT * r&S:t / aííam 1 l i £ : : 1 j Maria Valenka og tapoleea. 52. land'i í óigæfu með inýnri styrjöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.