Alþýðublaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1938, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 1. JÚLÍ 1938. mm Gamia Bió Leindardöms- fulía táknið Afar spennandi leynilög- reglumynd. Aðalhlutverk: EDNA MAY OLIVEB og JAMES GLEASON. Aukamynd: Hnefaleikakappinn JOE LOUIS. Börn fá ekki aðgang. Beztn kolln, GEIR H. ZGEGA Slmar:;tð64 og 4017. Agialíiindi sýsdmef’ndar snæfellisinieisis'- og H'nappadalssýslu lauk þ. 19. f. m. — Á fundiiinum samþyk'ktí sýslunefndin !að leggja frajn úx sýslusjóði til fjáxigirðingiar. pvert yfir Snæfelisnes's út Skógaxinesi í Álftafjörð kr. 4000,00 — oig ti;l þess að tefja fyrir útbreiðslu mæðiveikininar í þieáim þxiemur hxeppum sýsliuininar, sem liggj’a úustain við giirðingtumia heimiiiaði sýsluHiefndin ‘adt að 1000 króniuim. Tíil styrktatr sumdkensfa í sýsl- uwni vom vettar 900 krónur iog tii bókasafinsins í Stykkishólnii 600 krónur. — Niðurjafínað sýs'lu- sjóðsgjald var áætlað kr. 16000, 00 og sýsfavegagjiald kf. 3600,00. Fyrir skömmu vair lokið við að setja hraiðffystitæki í frystiliús Kaupfélaigs Stykkishólms. F.O. ENSKA ÞINGIÐ OG HER- STJÓRNIN. Frh. af 1. síðu. foringjaráðsins, sem merkt eru ,,leynileg“, og eiga að vera und- ir lás. Bréfið hefði ennfremur borið með sér, að þingmannin- um var kunnugt um breyting- ar, sem gerðar hefðu verið á hinum upphaflegu ráðstöfun- um um tölu og gerð á loft- varnabyssunum. Mr. Sandys hefði beðið sig að tilkynna sér skriflega, hvort þessar tölur væru réttar. Hermálaráðherrann kvaðst hafa farið með þetta bréf til forsætisráðherrans og forsætis- ráðherrann boðið honum að leggja það fyrir dómsmálaráð- herrann með fyrirmælum um, að rannsaka, á hvern hátt upp- Ijóstrunin um þetta atriði hefði átt sér stað. En það hefði hvorki vakað fyrir, sér né forsætisráð- herranum, að koma í veg fyrir gagnrýni á ráðstöfunum stjórn- arinnar. Attlee hóf umræður út af úrskurði nefndarinnar, og Sir Archibald Sinclair, leiðtogi frjálslynda flokksins, talaði á eftir honum. Þeir lögðu báðir áherzlu á það, að það væri ó- þolandi, að þingmenn hefðu ekki fullan rétt til jþess, að gagnrýna ekki einungis gerðir stjórnarinnar heldur og herfor- ingjaráðsins. Þingið hefði æðsta vald. Winston Churchill, sem er tengdafaðir Mr. Sandys, sagðist hafa verið innanríkisráðherra þegar lögin um leyndarmál hins opinbera voru samin. Tilgang- urinn með þeim hefði eingöngu verið sá, að vernda landvarn- irnar, en ekki sá, að skýla þeirri stjórn, sem vanrækti þær. Þeir, sem vissu hvernig háttað væri um landvarnir Breta hlytu að hafa áhyggjur af ástandinu og stjórnin þyrfti ekki að halda að erlendum ríkj- um væri ekki ennþá kunnugra um það en Bretum sjálfum. Útbreiðið Alþýðublaðið! Framhaldsfnndur kirkjBpingsins í gær. HINU almenna kirkjuþingi sem hófst hér í fyrra dag, varÆaldið áfram í gær og stóS fundur allan daginn. Niefindiin, sem skipuð vair til a5 íhjuigia a&almál fundateins: „K'istiindómiurinin og æakain", skiláiði áliti sísnu í tiíllötgtuif'oaimii. Umræð'uT tirðu nriklair um til- lögu'úniar '0|g vaust oicki tírni tii að samþykkjia þær. Þá var teM'ð fyrir 2. mál fiund- airinis: „Docientsmálið“. Framisöguræðu um málið tiutti sérai Fr. J. Rafinar viigslubiskup á Akwreyri'. Laigði hanu megiiná- hieirzlu á réttarafistöðu ríkiskirkj- 'uujn'ar til ríkisvald'sim's- og iiugði fullri sjálfs'tjórn ki'rkjun'nuir ekki ná meö öði'u móti en áðskiliua.ði rikiis ogf kirkjw. En Knud Ziem- sien lagði ti.l að málinu væri vís- að frá. Miklar umræðiur uröu um méliið ög á ýmsa luind. Var því.næst slkipUi'ð 7 mainína mefind til að bera fram tillöguir um „Do‘cents,máli'ð“. Þá var qg rætt uinf kirkjuiráðið otg um bindinidi'smálið og skipuö 3. mainin'a nefind til að hafia uau það mál samvimu við Stóirstúkiu islands. Að kvöldi filutti Björn Guö- muindssicm, skólastjóri frá Núpi, eiTndi um „Kristiindómífain <og aiþýðuskói':r;a“, í húsi K. F. U. M. þar æ.n kirkjuifiutnduTiim er haldfain. Skaudfaaviska bókasáfninu i Par- ís voiru {uaimi 27. f. m. afhentar að gjöf hfaair IjósprentU'öu fioimírita- útgéfwr Munkgiaia.rds. Gefandfain e;r Nörmairk forstjóri í Odanse. Viöstaddir atiiöfuina voru meðal 'ataniaíé’ Chapo prófiessioa' qg dalnski send iscneitarritairi'n'n í Par- ís. F.O. Tllkpning f rá Sjðkrasamlagi Reykjavfknr Frá 1. júlí n.k. geta þeir meðlimir Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem ekki hafa notið hlunninda í samlaginu, sökum of hárra tekna, trygt sér þau hlunnindi, sem samlagið veitir, gegn því að greiða helmingi hærra iðgjald en aðrir samlagsmeðlimir og öðrum nánari skilyrðum skv. 24. gr. 1. um alþýðutryggingar og samþykt stjórnar sjúkrasam- lagsins. Þeir, sem ætla að nota sér þessi hlunnindi og hafa trygt sig í samlaginu samkvæint ofangreindum skilyrðum fyrir 1. sept. n.k., verða undanþegnir hiðtíma, þ. e. geta öðlast full réttindi í samlaginu þegar í stað. Reykjavík, 30. júní 1938. STJORNIN. THkynning frá Sjfikrasamlagi Reykjavikur Samkvæmt lögum um br. á lögum um alþýðutryggingar frá 31. des. 1937, og samn- ingum við Læknafélag Reykjavíkur, dags. í dag, fellur niður frá 1. júlí n.k. fjórðungs- gjald það, er meðlimum Sjúkrasamlags Reykjavíkut var skylt að greiða læknum fyrir Iæknishjálp. Undanskilið þessu er þó gjald fyrir nætur- og helgidagavitjanir og læknis- hjálp sérfræðinga (eyrna-, nef- og háls- og augnlækna). I MG., j mmmmm Nætiurlæktaiir er Alfred GM>asio.n Brávallaigötiu 22, slnxi 3894. Nætiuirvöfiðiur er í Reykjavíkur- o|g Iðiunairapótieki'. OTVARPIÐ: 20,15 Erfadi: Æskaar qg nútfmfan (Ham'nes J. Magnús'S'On kenn- airi'). 20,40 Stnokkviatftett útvarpsitas liieikuir. 21,25 HljómiplötuJr: ia) Sónata fyfir piarnó og llúðiiia, F-dúr, efitlr Beethoven. b) (21,20) Sönglög. c) (21,40) Harmoni'kulög. 22,00 Daigskrárlok. Eimskip: Gullfioss er væntanliieigiur til Vestmairaiiaeyjia uim miðnætti í nótt, Goðafioss er á Si|glufirði, Brúairfos's er á leið til Grimsby frá Vestmaininaeyjuim, Dettifiosis er í Hannboilg, Lagarfioss ©r í Kaup- m>ainin,ahöfin, Selfos's dr í Aantwierp- en. Ríkisskip: Esja> fier frá Glasgow 'seiinni- paítltilnin í dajg, Súðin var á Ólarfs- vlk ki. 4 í igær. BíJahappdrætti I. R. Dregiið ver&utr þaintn 20. þ. m. iog ©r> því að verða> hver sfðla'st- W alð ná sér í mfða. Frú Estrid Falberg Brekkan hiefiiir verið lögjg'ilt, trl þess 'ið vem skjaiiiaþýðand'i sænsku. úr qg á Reykjavík, 1. júlí 1938. STJORNIN. Norrænt landbúnaðarnámskefö hófist viíð há'skólainin í Oslo éffi- astliðfain mánudajg. Noírski land- bútaéiðairráðherrainin sietti mótið með ræðu. Tveir íslandfaigatr taka þátt í námskeiöinu’. Þátttakend- ur munu heitmsækjai laindbúmiaiðiar- háskólaimn í Ás,i, verksimiðjur Norskai Hydrio, og fileiri staði. F.O. Búraðaríélag Mýrahreppa * vair fiimtuigt á þessU vori. — í sambiamdi við það var aíð Núpi þ. 19. f. m. haldiin vegieg safmkoma á veguun félagsins. Félaigstmemi qg fcqðsgiestir vot'u um 70. — Fqr- ntaðuir fiélagsfas, Kristimin Gíufö- láugissioin Núpi 'Oig Jóhaames Dta- ví'ðsstota Neðri-Hjaæðairdial, stýriöu satmkoimutmii: tag skýrðta frá störf- um félagsins á liöinum árum. — Hafa' þefa samið yfiTlit um' meinin- Tngairiéga og verkliegia þróutn sve>t- afifainar á siðustu 50 ánnn og vterður þaið haindrit væmtajnllega pxemtað.— Kórsöng stýrði Hauk- uic Kristátnssioin qg fiteiilai vair til skemtu'nair. F.O. Mót niorrænna embættismanna hófst að Kristjánsborg á mámu- daigfam. Þátttakem'duir eí|u 500. Fyr fa Is'létads hötad mæta þar Jón Krtabbe, skriifstofustjóri., Geœr Zo- ega, vegamáltastjóri,, og Stefáta Þorvarðssom, skrifistofiustjóri. Við 'setinimigu mótsinis Vair komiutag- uir viðstaddu.r qg ©iinmig nokkrir dönisku' ráðherramma. Fyrfa ístiiamds hönd talaði Stefán ÞorvBkðs- son. Stalumfajg fiqrsætisráðher'ra. baiuð þátttakendum till hádeigiis- verðar að Kristjámsibo'rg. F.O. Ms. Droniing Alexandrine fer mánudaginn 4. þ. m. kl. 6 síðd. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á laugardag. Fylgi- bréf yfir vörur komi fyrir há- degi á laugardag. Skipáafgr. Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíg 22. Kemisk hreinsun og gufupressun. Fljót afgreiðsla. Sækjum. Sendum. Sími 2301. Jón Magnússon. Bútar. Kjóla- og' blússuefni með tækifærisverði. Vörubúðin, Laugavegi 53. Auglýsið í Alþýðublaðinu! m Nýja Bíó m NJésnarafor* Inginn. (Ein gewiszer Herr Gran). Afar spennandi og vel leik in UFA-mynd, er gerist í Feneyjum og Róm. Aðal- hlutverkin leika nokkrir af þekktustu leikurum Þýzkalands, t. d.: ALBERT BASSERMANN, HANS ALBERS OLGA TSCHECHOWA, HERM. SPEELMANS og fleiri. Til sunniaisins. Hestakjöt í buff, steik, giuilíách. Frosið dilkakjöt, Reykt kjöt. Bein lamis svið, bjú|giu, pylsw. Alls- kohiair im'ðu'rsio'ðm'air vötiur. KJÖTBOÐIN NJÁLSGÖTU 23. Sími 5265. „FREIA“, La'ufiásviegi 2, sími 4745. Dagliega nýtt fiiakfiafrs. Fæst í öllum stærstiu kjötverz'lumniím bæ,jaíritas. Jarðarför móður okkar, Ástrósar Sumarliðadóttur, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 2. júlí. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Vesturgötu 40, kl. 1 e. h. Börnin. Yegna |arHarfarai' verður Kolaverslun okkar lokiil ailan daginn á morgtan (laugardag). Kolaverslnn fiuðna Einarssonar & Einars. Nú er komlnn tími til að sprauta á tré og blóm í gðrðuni til að ey skaðlcgum ormum og pðddum. Hentugar spra nr fást í Blómaverslunum og kosta kr. 5 Einn miða á dag, þann tíma sem eftir er til m w Bílhappdrætti í. R. f. s. t. 3. kappleikur. K. R. R. ÞJóðverjar Vfkingur keppa i kvQld kl. 9. Hvað skeður nú f Alllr út á vSIl!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.